Þjóðviljinn - 27.08.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.08.1943, Blaðsíða 4
 Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður er þessa viku: Reykjavíkurapóteki, Sími 1760. Útvarpið í dag: Föstadagur 27. ágúst. 19.25 HJjómplötur: Harmonikulög. 20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, op. 77, nr. 2, F-dúr, eftir Haydn. 21.00 Úr handraðanum (SigurSur Skúla- son, magister). 21,20 Hljórhplötur: a) Rósariddarinn eftir Richard Strauss. b) Brúðkaupið eftir Stravinsky. 23.00 Dagskrárlok. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal um næstu helgi. Hjálpið til við skálann! Farið frá íþróttahúsinu kl. 3 á laugardag. Upplýsingar í síma 3339, kl. 7—9 í kvöld. „Sjálfsvöro" á Vífilsstöðum og „Berklavörn" i Reykjavík biðja blað ið að færa 'beztu þakkir til allra þeirra, er á einn eða annan hátt að- stoðuðu við skemmtun að Vífilsstöð um, sunnudaginn 22. þ. m. og þó sér staklega þeim dr. Guðmundi Finn- bogasyni, Friðfinni Guðjónssyni, Sig- fúsi Halldórssyni, Gísla Sigurðssyni Lúðrasveitinni „Svan" og K. R.-ing- um. Æ. F. R. Félagar! Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingarinnar verður opin í dag kl. 6— 7 og 8—9. Mætið og greiðið félags- gjöldin. Stjórnin. Sektir fyrir brot á verðlagsákvæðum Eftirfarandi fyrirtæki hafa nýlega verið sektuð fyrir brot á verðlagsákvæðum: 1. Nýja Efnalaugin fyrir of hátt veró á fatapressun kr. 300,00. 2. Verriun Guömundar Gurinlaugssonar, Hringbraut 38, fyrir of hátt verð á fatn- að'i kr. 500,00. Ólöglegur á- góði kr. 78,65 geröur upptæk- ur, B. Gunnar Magnússon klæð skeri, fyrir of hátt verð á kvendíagt kr. 800,00. Ólögleg- ur hagnaður kr. 83,00 ger'ður upptækur. 4. Hattaverzlun Sigríðar Helgadóttur, fyrir of hátt verð á kvenhöttum kr. 2400.00. þJÓÐVIUIHH NÝJA Bté Knattleikakappinn (Rise and Shine). LINDA DARNELL, JACK OAKIE, Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. Gimsteinaþjófarnir (Blue White and Perfect) Leynilögreglumynd með LLOYD NOLAN Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. . (hjarta og hug (Always In My Heart) Amerískur sjonleikur með söng og hljóðfæraslætti KAY FRANCIS, WALTEK HUSTON og söngmærín GLORTA WARREN, , BORRAH MINEVITCH og munnhörpusveit hans. Sýnd' kL 5, 7 og &. ÁSKRIFTAKSÉWI Þjóðviljans er 2BM. »»???»»?????»??»?»»??????«1 Horshu oo onshu MfliMnWrir ílfll Alþýðusambandsstjórnin og stjbirrt fulltrúaráðs verkiýðsfé- laganna hafðí boð inni í fyrrakvöld fyrir þá Konrad' NdrdáhT,. forseta norska verkamannarambandsms og John Priiæ,. ritarai sambands brezkra flutningaverkamamna. Guðgeir Jönsson, forseti AI- þýðusambands íslands ávarp- aði gestina með stuttri-ræðu, að því loknu ávarpaöi Finnur Jönsson alþingísmaður þá á ensku og Eggert Þorbjarnars. formaður fuHtrúaráðs verk- rýösfélaganna, á norsku. Þá fiuttu gestirnir eínnig ræður og talaði hvor á sínu málL Á\&rp Eggerts Þorbjarasr- sonar fer hér á eftir. „Ég leyfi mér fyrir hönd Pulltrúaráðs verklýðafélag- anna í Reykjavík að bjóða Framhald af L. síðu. ykkur, félagai- Nordaíil og \ spíritusinn til neyzlu, legri samvinnu milli íslenzku og norsku verkalýðæamtak- anna. Þaö er von mín, aö koma, ykkar muni flýta fyiir þess- aril sannvinnu og að Alþýðu- samhandi íslands og^ Verka- mannasambandi Noregs muni auðnast að finna henni sem' fyrst heppileg og nauðsynleg' form". Æskulýðsbaltar- nefnd Æskulýðshaflamefrad&i verff ur væntanlega skipuð þessom mönnum. Ingimar Jóhaimes- syni keanaray Eínari Pálssyni verkfræðingi og Einari: Er- lendssyni byggingarmeistaEau Borgarstjóri skýrði frá því á fundi bæjarráðs í gær, að kennslumálaráðherra hefði lagt til, að þess yrði fáriö á leit við Ingimar Jóhannessort kennara að hann tæki för- mannssæti' í væntanlegrf æskulýðshallarnefnd, ennfrem ur að ráðherra mundí. öska að) ' Einar Erlendsson tæki sætl í nefndinni. Bæjarráö féllst á þessar tillögur ráðherrans og lagöi til að Einar Fálsson tæki sæti í nefndihni fyrir bæjarins hönd. Nefndin verður því skipuð þessum þremur mönrrum ef þeir fallast á að taka sæti í henni. Ætlast er til að Ágúst Sigurðsson verði ráðunautur og starfsmaður nefndarihnar: AFENGISEITRIMAR^ MÁIAV KOSNINGASIGUR FÓLKAFLOKKSINS Framh. af 1. síðu. helming atkvæða eða 4001, en hinir flokkarnir báðir sam- tals 5669. Kosningaúrslit þessi eru hinn stórkostlegasti sigur fyr- ir Fólkaflokkinn og sjálfstæð- isbaráttu Færeyinga. Á þrem árum hefur fylgi hans vaxið svo að þingmanna tala hans eykst úr 7 upp í 12 og hann verður ekki að- ©ins langsamlega stærötii flokkurinn í Færeyjum, held- ur n^æstum því jafnsterkur og hinir flokkarnir til sam- ans. Price, velkomna. Eg tel heim- sókn ykkar trl að kynnast ís- lerizku verkiýöshreyíingunni mikilsverða. Við verðum að kannast við það, að á liönum tímum hafa íslenzku verklýðs- samtökin ekki rækt nægilega það hlutverk sitt aö tengja íslenzka verkalýðinn böndum samvinnunnar viö erlenda stéttarbræður okkar, og halda á lofti merki alþjóða bræðra- lagshugsjónar verkalýösins. Það er kominn tími til aö I þetta fari aö breytast, Og ein- mitt út frá þessu sjónarmiöi tel ég komu ykkar mikils- verða. Sérstaklega er marg- þættur grundvöllur fyrir hendi að margþættri bróður- TÍMINN HEIMTAR — Framh. af 3. síöu. ast þess áð trauð gekk hún til þess leiks. Enn hefur þjóðin;möguleika til samstarfs. Verður sá mögu- leiki notaður? Það er bezt að hver sá maður, hvar í flokki sem hann stendur, sem ætl- ar sér að; sundra því sam- starfi, sem hafið var í land- búnaðarvísitölunefndinni, og reyna að eyðileggja áframhald þess, geri sér ljóst hvaða af- leiðingar slíkt skemmdarstarf hans hefur. rosaria Halldór HaHdórsson, hann hvorki drakk sjálfur né veitti öðrum af srrcum hlutau En Ólafur Davíösson og Hjörtur Guðnason 'dírukku sjáífir og veittu einnig öðrum af þeim birgöum, sem í þeirra hlut komu, 6g, var mest af því gef- iö. , Afleiörngamar eru svo kunn ar að þerm þarf ekki að lýsa hér. — Hjörtur er nú kominn á fætur aftur eftrr veikindm. Allir, sem veiktust af áfeng- iseitruninni drukku af áfengi þessu. Eftir að eitrunin fór að gera vart við sig var áfengi þessu — því sem þá var eftir — skilað í hendur yfirvald- anna og skilaði Halldór sín- um hluta óeyddum. MÓTSPYRNA DANA GEGN ÞJÓÐVERJ.UM Framhald af 1. síðu. nótspyrnuáætlun. Hafi Danir ai'Iað sér vopna úr þýzkum birgðastöðvum og keypt þau af þýzkum hermönnum fyrir matvæli. Sænska blaöið Svenska Dag ligt Allehanda segir, að veröi skemmdarverkunum haldið á- fram geti svo farið að Kristj- án konungur verði tekinn til fanga og dönsku ríkisstjórn- inni vikiö frá völdum. U!tlHI K. R. með 4 : 0 Á 1. flokksmótinu: kepptu; K. R. og Hafnfirðingar i gær- kvöld og unnu Hafnfirðingar meff 4:0/ Er K. R. þá úr mótinu,. hef- ur tapað tvisvaF.. ^rjú lið eru. eftbr: Fram(ekkeEt. tap), Hafnt firðingar (ekkert tap) og Vai- ur (eitt tap). Landsmot: í. íiokks Landsmót 3. flokks stendiur nú yfirr og, foriji fjórir fyrstu leikrrnir þannrg: Hafhifirðingar^—Valur 2:0. K. R.—Fram 2:0. Vaíur—Vikihgur 5:0. Hafnf irðingar—Fr am 1:0. Tekur bærinn skuð- un á aðfluttu kjöti í sínar hendur Félag kjötverzlana hefur skrifað bæjarráöi, og tjjáð að meðferö á kjöti sem fLyzt tdl bæjarins sé mjög ábótavant,, og að Tim mikla afturför sé að ræða í þessu efni. Telj'a bréfritarar að slátrun, og aHrii meðferö kjötsins, frá því það) fer frá slátrunarstað og þar til það) kemur á Reykjavíkur- markað, sé svo áfátt, að meði öllu sé óviðunandi. Einu léið- ina til að bæta úr þessu telja? þeir,. að> aHt kjöt, sem til bæj- arins fl'yzt, gangi í gegnum eina sameiginlega miðstöð þar sem það sé metið og flokkað. Teljá jbeir að bænum beri' tíS komai slíkri' stofnun á fót og benda á að frystihúsið ís- björninn, sem er eign bæjar- ins, sé tilvalið til þessara nota Málið er' til athugunar hja bæjarráðii. Loftáf mr á ítölsku borgina Foggía Sprengjuflagvélar Bandai manna gerSu í gær mjög harða árás á borgina Foggia á Suður-l'talíu. Foggia er mikil samgöngui-- miðstöð og auk þess er þar' ein mestn. flughöfn Súður.' ítalíu. TaUÖ er að miklar skemmdi- ir hafii orðið á flugvöllUm,, flugvélum á jörðu og járn^ '¦brarjitaæstQðvium borgarinðrar:. Árásin var ein hin mesta er Bandamenn hafa gert á f- talska borg, segir í enskrii fregn.. ÞURÍÐUR BÁRÐAR- DÓTTIR HÆTTIR LJÓS- MÓÐURSTÖRFUM Þuríöur Bárðardottir hefur sagt ljósmóöurstarfi síhu upp frá 1. október n. k. TILKYNNING Ákveðið hefur verið að yerð á síldarmjöli á inn- lendum markaði verði kr. 51,15 per. 100 kg. frítt um borð, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi. Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi bætast frá þeim tíma vextir og bruna- tryggingarkostnaður við mjölverðið. Sé hinsvegar mjölið greitt fyrir 15. september en ekki tekið fyrir þann tíma, þá bætist aðeins bruna- tryggingarkostnaður við mjólverðið. Ef kaupandi hef- ur ekki tilkynnt Síldarverksmiðjum ríkisins fyrir þann tíma, að hann hafi sjálfur vátryggt mjölið á fullnægj- andi hátt, að dómi Síldarverksmiðjáhna, gildir það á- kvæði einnig fyrir það mjöl sem ekki er greitt né tekið fyrir 15. september næstkomandi. Allt mjöl verður þó að vera pantað fyrir 30 sept- ember næstkomandi og greitt að fullu fyrir 10. nóv- ember næstkomandi. Siglufirði 26. ágúst 1943. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.