Þjóðviljinn - 27.08.1943, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.08.1943, Qupperneq 4
þJÓÐVILJINN Orborgtmd, Næturlækuir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum sáni 5030. Næturvörður er þessa viku: Reykjavikurapóteki, Sími 1760. Útvarpið í dag: Föatudagur 27. ágúst. 19.25 HJjómplötur: Harmonikulög. 20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: JCvartett, op. 77, nr. 2, F-dur, eftir Haydn. 21.00 Úr handraðanum (Sigurður Skúla- son, magister). 21.20 Hljómplötur: a) Rósariddarinn eftir Richard Strauss. b) Brúðkaupið eftir Stravinsky. 23.00 Dagskrárlok. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal um næstu helgi. Hjálpið til við skálann! Farið frá íþróttahúsinu kl. 3 á laugardag. Upplýsingar í síma 3339, kl. 7—9 í kvöld. „Sjálfsvörn“ á Vífilsstöðum og „Berklavörn“ í Reykjavík biðja blað ið að færa beztu þakkir til allra þeirra, er á einn eða annan hátt að- stoðuðu við skemmtun að Vífilsstöð um, sunnudaginn 22. þ. m. og þó sér staklega þeim dr. Guðmundi Finn- þogasyni, Friðfinni Guðjónssyni, Sig- fúsi Halldórssyni, Gisla Sigurðssyni Lúðrasveitinni ,,Svan“ og K. R.-ing- um. Æ. F. R. Félagar! Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingarinnar verður opin í dag kl. 6 7 og 8—9. Mætið og greiðið félags- gjöldin. Stjórnin. Sektir fyrir brot á verðlagsákvæðum Eftirfarandi fyrirtæki hafa nýlega verið sektuð fyrir brot á verölagsákvæöum: 1. Nýja Efnalaugin fyrir of hátt verö á fatapressun kr.. 300,00. 2. Verzlun Guömundar Gunnlaugssonar, Hringbraut 38, fyrir of hátt verö á fatn- aö’i kr. 500,00. Ólöglegur á- góði kr. 78,65 gerður upptæk- ur. 3. Gunnar Magnússon klæö skeri, fyrir of hátt verð á kvendragt kr. 800,00. Ólögleg- ur hagnaður kr. 83,00 geröur upptækur. 4. Hattaverzlun Sigríðar Helgadóttur, fyrir of hátt verö á kvenhöttum kr. 2400.00. KOSNINGASIGUR FÓLK AFLOKKSIN S Framh. af 1. síðu. helming atkvæða eða 4001, en hinir flokkarnir báðir sam- tals 5669. Kosningaúrslit þessi eru hinn stórkostlegasti sigur fyr- ir Fólkaflokkinn og sjálfstæö- isbaráttu Færeyinga. Á þrem árum hefur fylgi hans vaxiö svo aö þingmanna tala hans eykst úr 7 upp 1 12 og hann verður ekki að- 'eins langsamlega stærstt flokkurinn í Færeyjum, held- ur njæstum því jafnsterkur og hinir flokkarnir til sam- ans. NÝJA Blé Knattleikakappinn (Rise and Shine). LINDA DARNELL, JACK OAKIE. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. Gimsteinaþjðfarnir (Blue White and Perfect) Leynilögreglumynd með LLOYD NOLAN Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. í hiarta og hug (Always In My Heart) Amerískur sjónleikur með söng og hljóðfæraslætti KAY FRANCIS, WALTER HUSTON og söngmærín GLORIA WARREN, BORRAH MINEVITCH og munnhörpusveit hans. Sýnd kL 5, 7 og 9. ÁSKRIFTARSIWII Þjóðviljans er 2184'. Ml 80 SHSUU DIFHmtSlðfflOiandF í H WIBÉMH Alþýðusambandsstjórnin og stjöm fulltrúaráðs verklýðsfe- laganna hafðí boð inni í fyrrakvöld fyrir þá Konrad Nördahl,. forseta norska verkamannasambandsfns og John Priée,. ritarai sambands brezkra flutningaverkamamna. legri samvinnu milli íslenzku og norsku vei'kalýðssamtak- Guðgeir Jönsson, forseti AI- þýðusambands íslands ávrirp- aði gestina með stuttri- ræðu, aö því loknu ávarpaöi Finnur Jónsson alþingísmaöur þá á ensku og Eggert Þorbjarnars. formaður fulltrúaráös verk- lýðsfélaganna, á norsku. Þá fluttu gestimir einnig ræður og talaði hvor á sínu máli. Á\arp Eggerts Þorbjamai'- sonar fer hér á eftir. „Ég leyfi mér fyrir hönd Fulltrúaráðs verklýðöfélag- anna í Reykjavík aö bjóöa ykkur, félagar Nordafil og Price, velkomna. Ég tel heim- sókn ykkar til aö kyrrnast ís- lenzku verkiýðshreyfingunni mikilsverö'a. Viö verðum að kannast við það, að á liönum fímum hafa íslenzku verklýös- samtökin ekki rækt nægilega. það hlutverk sitt aö tengja , íslenzka verkalýðinn böndum i ið- anna. Það er von mín, aö koma ykkar muni flýta fyrir þess- arr saanvinnu og a'ð Alþýðu- sambandi íslands og Vérkav mannasambandi Noregs muni auönast að finna henni serrr fyrst heppileg og nauösynleg; form'f AFENGISEITRUINAR- MÁLIÐ Framhald af L. síðu. spíritusinn til neyzlu, nema. Halldór Halldórsson, hann hvorki drakk sjjálfur né veitti öðrum af sífrum hluta. En Ólafur Davíösson og Hjörtur Guðnason dfukku sjálfir og veittu einnig öðrum af þeim birgöum, sem í þeirra hlut ! komu, og, var mest al því gef- ÆskuSýðshallar- nefnd Æskulýðshailarnefndía verff ur væntanlega skipuð þessum mönnum. Inginxar Jóhannes- syni kennara,- Einari Pálssyni verkfræðingi og Einari Er- lendssyni byggingarmeistaKi. Borgarstjóri skýrði frá því á fundi bæjarráös í gæi’, aö kennslunrálaraðherra hefði lagt til, aö þess yrði fáriö á leit viö Ingimar Jóhannesson kennara aö' hann tæki: fór- mannssæti' í væntanlegri æskulýðshallarnefnd, ennfrem ur aö ráöherra mundl öska aff; \ Einar Erlendsson tækf sæti í j nefndinni. Bæjarráö féllst á j þessar tillögur ráöherrans og lagöi til aö Einar Pálsson ; tæki sæti 1 nefndinni fyrir bæjarins hönd. Nefndin verður því skipuö' þessum þremur mönrrum ef þeir fallast á aö taka sæti í henni. Ætlast er til að Ágúst Sigurösson verði ráöunautuT og starfsmaöur nefndai’innar. Hsfnfirðfegamíf imnu K. R. með 4 : 0 Á 1. flokksmótmu: kepptu K. R. og Hafnfirðingar í gær- kvöld og unnu Hafnfirðingar með 4:0/ Er K. R. þá úr mótinu, hef- ur tapað tvisvar Þrjú lið eru. eftir: Fram(ekkeEt tap), Hafn firðingar (ekkert tap) og VaL ur (eitt tap). Landsmót 3\. flokks Landsmót 3. flokks stendúr nú yfjjr og fóru fjórir fyrstu ieikirnir þannig: Haí'nfiröingar—Valur 2:0. K. R,—Fram 2:0. Vattir—Víkingur 5:0. Hafnf iröingar—Fram 1:0. samvinnunnar við erlenda stéttarbræður okkar, og halda á lofti merki alþjóöa bræðra- lagshugsjónar verkalýðsins. Það er kominn tími til aö þetta fari aö breytast, Og ein- mitt út frá þessu sjónarmi’ði tel ég komu ykkar mikils- verða. Sérstaklega er marg- þættur grundvöllur fyrir hendi að mai’gþættri bróður- TÍMINN HEIMTAR — Framh. af 3. síðu. ast þess áð trauð gekk hún til þess leiks. Enn hefur þjóöin möguleika til samstarfs. Veröur sá mögu- leiki notaöur? Það er bezt að hver sá maöur, hvar í flokki sem hann stendur, sem ætl- ar sér aö sundra því sam- starfi, sem hafiö var í land- búnaöarvísitölunefndinni, og reyna aö eyðileggja áframhald þess, geri sér ljóst hvaöa af- leiöingar slíkt skemmdarstarf hans hefur. Tekur bærinn skoð- un á aðfluttu kjðti í sínar hendur Félag' kjötverzlana hefur skrifaö bæjarráöi, og tjáö aö meðferð á kjöti sem flyzt tdi bæjarins sé mjög ábótavant,, og áð nm mikla afturför sé áð ræða í þessu efni. Telja bréfritarar að slátrun, og allrii meðferð kjötsins, frá því það fer frá slátrunarstað og þar til það) kemur á Reykjavíkur- markað, sé svo áfátt, að með öllu sé óviðunandi. Einu leiö- ina til aö bæta úr þessu teljá’ þeiri, að aHt kjöt, sem til bæj- arins flyzt, gangi í gegnum eina sameiginlega miðstöð þar I sem þaö sé metið og flokkað. Telja þeii’ að bænum beri' að ! komai slíkri’ stofnun á fót og i benda á aö frystihúsiö ís- 1 björninn, sem er eign bæjar- I ins, sé tilvalið til þessara nota | Málið er til athugunar hjá j bæjarráðii. Loftárásir á ítölsku borgina Foggía Sprengjuflugvélar Banda- manna geröu í gær mjög harða árás á borgina Foggia á Suffur-ííalíu. Foggia er mikil samgöngu- miðstöð og auk þess er þar ein mesta flughöfn Suður- ítaliu.. Talið er aö miklar skemmdk ir hafii oröíö á flugvöllum,, flugvélum á jörðu og jám- ibrautarstöðvum borgarin(nar- Árásin var ein hin mesta er Bandamenn hafa gert á í- talska borg, segir í enskri fregrr., ÞURÍÐUR RÁRÐAR- DÓTTIR HÆTTIR LJÓS- MÓÐURSTÖRFUM Þuríöur . Bárðardðttir hefur sagt ljósmóðurstarfi sínu upp frá 1. október n. k. Afleiöingarnar eru svo kunn ar að þeim þarf ekki' aö lýsa hér. — Hjörtur er nú kominn á fætur aftur eftir veikindin. Allir, sem veiktust af áfeng- iseitruninni drukku af áfengi þessu. Eftir að eitrunin fór að gera vart viö' sig var áfengi þessu — því sem þá var eftir — skilaö í hendur yfirvald- anna og skilaöi Halldór sín- um hluta óeyddum. MÓTSPYRNA DANA GEGN ÞJÓÐVERJUM Framhald af 1. síðu. nótspyrnuáætlun. Hafi Danir aflað sér vopna úr þýzkum birgðastöövum og keypt þau af þýzkum hermönnum fyrir matvæli. j Sænska blaöiö’ SvenSka Dag ligt Allehanda segir, að veröi 1 skemmdarverkunum haldið á- ! fram geti svo fariö að' Kristj- ■ án konungur verði tekinn til fanga og dönsku ríkisstjórn- inni vikið frá völdum. TILKYNNING Ákveðið hefur verið að verð á síldarmjöli á inn- lendum markaði verði kr. 51,15 per. 100 kg. frítt um borð, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi. Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi bætast frá þeim tíma vextir og bruna- tryggingarkostnaður við mjölverðið. Sé hinsvegar mjölið greitt fyrir 15. september en ekki tekið fyrir þann tíma, þá bætist aðeins bruna- tryggingarkostnaður við mjölverðið. Ef kaupandi hef- ur ekki tilkynnt Síldarverksmiðjum ríkisins fyrir þann tíma, að hann hafi sjálfur vátryggt mjölið á fullnægj- andi liátt, að dómi Síldarverksmiðjánna, gildir það á- kvæði einnig fyrir það mjöl sem ekki er greitt né tekið fyrir 15. september næstkomandi. Allt mjöl verður þó að vera pantað fyrir 30 sept- ember næstkomandi og greitt að fullu fyrir 10. nóv- ember næstkomandi. Siglufirði 26. ágúst 1943. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.