Þjóðviljinn - 31.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.08.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 31. ágúst 1943. ÞJöJVi i, J i M Utgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sóaíalwtaflokkurínn Ritatjórar: Knar Olgeirssoa Sigfús Sigurhjartarsoa (áb.) Ritstjórn: Qarðaatrœti 17 — Vfkingaprent Sfmi 2270. Afgreiðela og auglýaingaakrif- atofa, Auaturatraeti 12 (1. haeð) Sími 2184. Vfkingsprent b.f. GarSaatraeti 17. Skollaleikur að tjaldabaki Hópurinnn sem heldur vörð í Höfn hjá Eyrarsundi íslenzka þjóðin hugsax' í dag meö stolti til Dana. Fregnimar um hina hxtg- djörfu dönsku sjómenn, er bjarga flota og héiðri Dan- merkur, með þvi ýmist aö koma flotanum undan eöa sökkva honum, — um þá Dani, sem fórna lífi sínu til aö verja nazistum aögang aö flotahöfninni, meöan veriö er aö eyðileggja skipin, — um frelsisbaráttuna, sem nú mun smám saman fá alla dönsku þjóöina til þess aö sameinast gegn kúgurum sínum, — all- :ar þessar fregnir vekja heit- ari tilfinningar til dönsku þjóöarinnar en islendlngar hafa nokkru sinni fyrr borlð' I brjösti. Vér 'vitum aö frelsisstríöiö, .sem Danir nú hafa hafiö, verö nr fórnfrekt. Vér vitum Mka aö .danska þjóöin fórnar nú eignm og lífi' sona sinna til þess ;að varöveita þaö, sem henni er enn dýrmætara: virðinguna fyrir sjálfri sér, þjóðfrelsi sínu og heiörí. Frelsisstríö Dana, sem hófst í fyrradag, táknar endalok 3 ára tímabils í sögu Danmerkur, tímabilsins, þegar reynt var aö blíöka villidýriö, nazismann, til þess aö reyna þannig aö foröast fórnirnar. ÞaÖ er hlutleysis- pólitíkih, sem beöiö hefur skipbrot í Danmörku. Það er hin stríðandi þjóöfrelsisstefna sem sigraö hefur, — og öll danska þjóöin nú skipar sér um. Hún hefur fullreynt und- anhaldsleiöina og sér að hún leíðir til ósigra og vaxandi frekju Þjóöverja. Því er nú fói-nfvekt frelsisstríðiö valiö. Þaö var eitt sinn íslenzkt þjóöfrelsisskáld, Þorsteinn Er- lingsson, sem orti til dansks ritstjóra þessa vísu: ,,Og ef við yður fregnum frá að fylkja loks þið taki, vor drengjahópur dylst ei þá, . og Dönum sízt að baki. Við felumst máske fyrst í stað, ef flóir blóð á strætum. En virkjahleðslum hjálpast að; það held ég að við gætum.“ Nú fylkja Danir liöi. Nú flóir blóö viö Eyrarsund. Er ekki tími til kominn að Hvað yrði gert, ef von Braue- hifsch tæki við af Hitler sem þýzkur Badoglio. Allur klofning ur í afstöðu Bandamanna yrði störhættulegur fyrir lýðræðið í Evrópu. Ensk-bandarískt íhlut- unarleysi svipað því sem nú er gagnvart Ítalíu, mundi flytja valdið í hendur ný-nazipta, sem blindingjarnir í Whitehall og Washington gætu sætt sig við. Við getum talið vist að Sovét- ríkin muni ekki leika þann leik. Ef ekki fæst full samvinna við | Bretland og Bandaríkin til út,- ' rýmingar fasismanum og endur- reisnarlýðræðisins, nyeðast Sov- étríkin til að 'hugsa um öryggi sitt. Kannski er nú þegar komið að þessu; aðvaranirnar eru full ískyggilegaT Það þarf enga opinbera sér- þekkingu til að sjá, að ráðstafan ir Bandamanna með Darlan, Gir aud og Badoglio, voru ekki, að dómi sovétstjórnarinnar ..hern- aðarnauðsyxi“ éins og það orð er venjulega skilið. Almennt er tálið áð umhyggja Breta og Bandaríkjamanna fyr- ir. Savoykommgsættinni sé und- irstaða afstöðunnar til Ítalíu. Það er í bernni candstöðu vjð hin- ar alkunnu kröfui' hinna alþýð- legu frelsisflokka ítála. Afnám konungdæmisins er fyrsti liður •stefnuskrár þeirra. Stalín vill lyðræðis-'Evrópu. leysta að svo miklu leyti sem hægt er undan hinum gömlu valdaklíkum. I því er öryggi Sov étríkjanna fólgið. Afturhvarf til ■ástandsins 1939 þýðir fyrr eða síðar hernaðarbandalag gegr. Sovétríkjunum. Það er hinn beizki sannleiki. * Brezk-bandaríska pólitfkin, sem nu er rekin, stefnir í aftm'- Síðari hluti greinar eriska blaðsins Cavalcade um stjórmmálaflækjur styrjaldarinnar haldsátt Þar með er ekki sagt að upp sé komið samsæri i Lon- don og Washington gegn lýðræð inu. Svo einfalt er málið ekki. Það eru til einlægir lýðræðis- sinnar í Whitehall og Hvíta hús inu. En þeir eru flestir, vegna aldurs og hefðar, fjarlægir lýð- ræðisstaðreyndum nútímans. Þeir eru gamlir menn, synir farinna heima. Þegar þeir nefna orðið lýðræði, eiga þeir við pólit iskt lýðræði, ekki samfélagslýð- ræði. Stalín á við samfélagslýð- ræði — stjórn alþjóðar til hags- mirna fyrir alþjóð. Munurinn á þeim og Stalín er éinmitt munurinn á Þjöðnefnd frjálsra Þjóðverja í Moskva og AMGOT á Sikiley, milli fúlltrúa þjóðarinnar og alþjöðlegra bankaburgeisa. Og þar áer mik- ill munur. Stoðir forréttindavaldsins í ö- vinalöndunum eru að fálla All- ir kvislingarnir og leppar Hitl- ers sem áttu upptök sín beint í pölrtíska lýðræðinu, eru orðnir skelkaðir. Margar valdaklíkur í Bretlandi óg Bandaríkjunum eru líka orðnar skelkaðar. Mað- ur þarf ekki að vera bankamað- ur til þess að vita það mikið. Áhrif þessara klíkna á stjörn- arstefnu ríkjanna eru mjög sterk. Ábyrgir stjórnmálamenn finna til þess við hverja ákvörð- un. Oft er hægt að friða almenn ing með orðum, en Hinir stóru krefjast athafna. Og þeir hafa aðstöðu til að krefjast. íslandMgar sýni ótvíræöan lit, hvaö seim öllum „hlutleysis- yfirlýsingum" líöur? Er ekkí tími til kominn aö íslenzka þjóöin, ríkisstjórnin og Alþingi íslendinga láti ó- tvírætt í ljósi, í orði og verki, hve sterk samúö vor er me'ö dönsku þjóöinni, meö þerm hóp hraustra danskra drengja sem heldur nú vörö um heið- ur og frelsi þjóöar sinnar viö Eyrarsund, þó við ofui'efli sé aö etja, og stundai’ósigur vís en lokasigurinn líka öruggur. Á formleg hlutleysisyfirlýs- ing vor, sem nazistar hafa | traðkaö undir fótum, aö standa í vegi fyrir því aö vér þorum aö tjá tilfinningar ‘vor- ar? Eru ekki upp undir 200 ís- lenzkir sjómenn sem Þjóö- verjar hafa myrt, allt frá Fi'óöá- og Reykj aborgar-árás- unum til Súöarinnar, næg sönnun fyrir því hvers naz- istar meta hlutleysi’syfirlýs- ingu vora? Hlutleysisþólitík Dana beiö skipbrot. Þeir hafa séð það og breytt samkvæmt þvi. Hlutleysispólitík vor hefm' beöiö skipbrot. Er ekki tími til þess kominn að' vél' sjáum það' og viöurkennum — og breytum samkvæmt þvi, jafnvel þótt yfirlýsingin standi? Þjóöfrelsisstefna Dana hef- ur sigraö. Allur hinn frjálsi heimur lítur með' stolti til Hafnar og Helsingör í dag. Þaö eru til svo undarlegir ,íslendingar“ aö þeir vildu máske sýna Dönum samúö vora meö því aö vér færum aö slá af þjóöfrelsiskröfum vorum!! Slíkt væri beinlínis móðgandi við þjóð, sem berst nú svo hetjulega fyrir þjóð- frelsinu. ÞaÖ' munu fáar þjóð- ir skilja þaö eins vel og Dan- ir í dag, aö' allar þjóöir, ís- lendingar líka, vilja vera frjálsar. Það sem skyldan bíður ís- íendingum nú, er að sýna hinni stríðandi, dönsku' þjóð samúð sína í orði og verki, svo henni megi að gagni koma fyrr eða síðar og ekki verði um það deilt hvar vér stöndum. Hinir stóru hafa mikilla hags- muna að gæta í Evrópu, — en einungis í þess háttar Evrópu aðjjeirra líkar hafijaar tilveru- rétt. Þeir geta átt skipti við her- togann af Moritecatini í Ítalíu og við Hjalmar Schacht í Þýzka- landi, enda þótt þeir gætu ekki hagnazt til muna á Hitler og Mussolini. Lýðræðisríkið Ítalía mundi losa sig við hertogann af Monte- catini. Lýðræðisríkið Þýzkaland mundi sjá til þess að Hjalmar Schacht fengi lausn frá störfum Og það sem meira er: Þessi nýju lýðræðisríki kynnu að afráða að þau gætu komizt af án hinna er- lendu stórmenna af tegundinni frá því fyrir 1939. * Það gæti orðið hreint og beint „bolsévism“, en það er svo til það eina sem getur hindrað nýtt valdakapphlaup, það eina sem getur afstýrt árekstri tveggja evrópskra bandalaga, bandalagi samfélagslýðfæðisins studdu af Sovétríkjunum, og bandalagi pólitíska lýðræðisins undir :stjórn brezk-bandarískra valda- klíkna. Ítalía er prófsteinninn. á það verður ekki lögð of þung á- herzla. Hingað til höfum við :staðið okkur illa. Við höfum ver ið hræddir af Badoglio og hin- um nazistisku vinum hans til að sýna íhlutunarleysi. Þeir ógna Hinum stóru með afturgöngu ítalskrar byltingar. Þeir hræða draumóramenn vora með hvarfi Savoyættainnar. Þess vegna — má alþýðan eiga sig. Þessvegna mega Sovét- ríkin eiga sig í ofanálag. Þetta er það sem nazistarnú þrá. Hinn mikli fundur Hitlers var kvaddur saman til að ræða hvað gæti unnizt á muninum á stefnu Breta og Bandaríkja- manna annarsvegar og Sovétríkj anna hinsvegar. Tvö aðalmarkmiðin eru: Ítalía verði hlutlaus og friður við Sov- étríkin. Til þess er leikurinn gerður. Það er kominn tími til að Bret land og Bandaríkin eyði þeim leik með 1) fullum stuðningi við ítölsku frelsishreyfinguna og láta Savoyættina fara fjandans til og 2) með fhndi Roosevelts, Churchills og Stalíns til að steypa pólitík Bretlands, Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna í eitt traust lýðræðismót. ooooooooooooooooo AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Kosningaúrslitin I Færeyjum Niöuistöðutölui' kosning- anna í Færeyjum eru nú kunnar. Fólkaflokkurinn fékk 4001 atkv. Sambandsflokkurinn 2642 atkv. JafnaÖarflofckur- inn 1926 og Sjálfstjómar- flokkurinn 1001 atkv. en eng- an kjördæmakosinn þing- mann og því engan þing- mann. ; Suðurstreymoy: j Fólkaf lokkurinn: Jóannes | Patursson, Thorstein Pet- ; ersen, bankastjóri, Ricard Long kennari. Sambandsflokkurinn: Poul Niclasen, ritstjóri’. j Jaf naöarf lokkurinn: upp- bótamaöur J. P. Henriksen ritari. Norðursteymoy: j Fólkaflokkurinn: Ole J. Jensen, skipstj. Sambandsflokkurinn: Hans Iversen, kaupmaöur. Eysturoy: Fólkaflokkurinn: Poul Pet- ersen, lögfr. Rasmus Rasmus- sen, skipstjóri. Sambandsflokkurinn: A. Samuelsen, sýslum. Johan Poulsen, kennari, uppbótam.: Jens Chr. Olsen, skipstjóri. Jafnaðarflokkurinn: J. Öre- gaard, uppbótamaöur. Norðuroyum: ' Fólkaflokkurinn: J. F. Kjölbro, stórkaupm. Robert Joensen, stud theol. Sambandsflokkurinn: upp- bótamaóur O. F. Joensen kaupm. Vágoy: Fólkaflokkurinn: Sámal Ellefsen, trésm., P. H. Weihe, kaupm. Samb.fl: Joen Rasmussen kaupm. uppbótamaður. Sandoy: Fólkafl.: A. Sörensen bóndi og kaupm. Jafnaöarfl.: J. P. Ðavidsen, verkamaöur. Suöuroy: Fólkafl.: Pauli Dahl, yfir- læknir. Jafnaðarfl.: P. M. Dam kennari, J. H. Danbjörg kenn- ari. Samb.fl.: K. Djurhuus sýslu maður. Allmarga stúdenta vantar tilfinnanlega húsnæði í vetur. Ymsir þeirra vilja gjarna kenna eða lesa með nemendum. Allar upplýsingar gefur skrif- stofa Stúdentaráðs í Háskólan- um, opin kl. 4—6 þriðjudaga og föstudaga, sími 5959.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.