Þjóðviljinn - 01.09.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 01.09.1943, Side 1
8. árgrangur. Miðvikudagur 1. sept. 1943. 193. tölublað. Sfalin tilkynníf nýfa sígra í leim, n m. Irá smm Rauðí herinn sœkir einníg íram víd Karkoff og Asovshaf Þjóðviljinn 8 síður Aðalbækistöð söfnunar- innar fyrir stækkun Þjóð- viljans er í skrifstofu mið- stjórnar Sósíalistaflokks- ins, Skólavörðustíg 19, sími 4824. Þeir, sem ekki enn hafa sótt söfnunargögn og vilja aðstoða við söfnun- ina, sæki þau þangað. ^Stálín tilkynnti í gær tvo mikilvæga sigra er sov- étherihn hefur unnið undanfarna daga. Á Smolensksvæðinu brauzt rauði herinn gegnum mjög öflugar varnarlínur Þjóðverja og tók ígulvirkið I Jelnja 80 km. suðaustur of Smolensk. Rússar brutust í gegn á 50 km. breiðum vígstöðvum og sóttu fram allt að 30 km. í fjögurra daga sókn. Á þessum víg- stöðvum náðu Rússar 200 bæjum og þorpum. Suðúr af Brjansk brauzt rauði herinn í gegn á 00 km. svæði, tók bæina Glúkoff og Rilsk og sótti inn í Norður-Úkraínu. Glúkoff er 60 km. suðvestur af Síevsk, og eru þessar vígstöðvar að ná saman við Karkoffvígstöðvarnar. Rússar sækja í átt til Súmi bæði að norðan og sunnan. Vestur og suövestur af Karkoff heldur rauöi herinn áfrarri sókn, og á Asovshafs- vígstöövunum eru framsveitir Mariupol. Á þessum vígstööv- um vinnur sovétherinn aö því aö uppræta innikróaöar þýzk- ar hersveitir á Taganrogsvæö- rauöa hersins 65 km. frá ! inu. Var reynt aö flytja her- r r snnu 1* aierziu a saiEulnni eii Soiétriliin Fundiir Roosevelts, Stalins og Churchills væntanlegur? í útvarpsræðu er Churchill flutti í Quebeck í gær, lagði hann sterka á herzlu á nauðsyn náinnar samvinnu Bretlands og Bandaríkjanna við Sovétríkin, oð lýsti því yfir að Bret- ar og Bandaríkjamenn vildu leysa öll vandaipál Evrópustyrj- aldarinnar með samvinnu við sovétþjóðirnar, þar á meðal að sjálfsögðu vandamál er risu í löndum þeim er vestrænu þjóðirnar leysa undan oki fasismans. Churchill sagði að þeir Koosevelt væru þess mjög hvetj- andi og komið yrði á fundi þeirra og Stalins. Hingað til hefði Stalín ekki átt heimangengt þar sem hann stjórnar beint hernaðaraðgerðum rauða hersins. IJndanfari slíks fundar þyrfti að vera ráðstefna utanríkisráðherra Bretlands, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Bretland og Sovétríkin hafa gert með sér gagnkvæm- an vináttu- og hjálparsamn- ing til 20 ára, og enska þjóð'- in er ákveðin í því að sá samningur veröi haldinn , til hins ýtrastá. Sovétstjórnin tók ekki þátt í Quebeckráö- stefnunni vegna þess aö þar var lögð aðaláherzla á stríöiö gegn Japan. Um innrás Breta og Banda- ríkjamanna í Frakkland hef- ur mikiö veriö rætt, og Rúss- ar krefjast nýrra vígstöðva. Sú krafa er eölileg þegar þess er gætt, að Sovétríkin hafa aö alvígstöövarnar gegn Hitler. sveitir þessar burtu sjóleiöis, en Rússum tókst aö hindra þaö. Varö manntjón Þjóö- verja mjög mikiö og rauöi herinn hefur náö rniklum her gagnabirgöum. Flestir þeir bæir sem rauöi herinn hefur tekiö í þessum síðustu sóknaráföngum hafa verið á valdi Þjóðvej’ja frá því í sumarsóknmni miklu 1941 gegn Moskva. Jelnja, sem Rússar tóku í gær, var ein aöalbækistöð þýzka hers- ins í þeirri sókn. Austur af Smolensk hafa Rússar á valdi sínu bæinn Dorogobús, sem er álíka langt frá borginni og Jelnja. Þjóö- verjar skýröu í gær frá því að rauöi herinn sækti í átt til borgarinnar einnig úr þriöju áttinni, norðaustri, og gerói þar geysihörö áhlaup meö stórskotaliði, skriödrek-' um og fótgönguliöi. Aö þyí kemur að brezk-banda' rískir frelsisherir leggja til innrásar yfir Ermarsund, en þaö veröur þá fyrst aö þeir geta veriö öruggir um sigur. Churchill ræddi þvínæst um Sikiley, fall Mússolinis, þverrandi stríösvilja ítala og sló föstu aö Bandamenn heföu nú frumkvæðið bæöi á Atlanzhafi og Miöjaröarhafi, og bætti viö: Allt heföi þetta veriö óhugs andi án hinna ágætu hernaö- arafreka Sovétríkjanna. Eng- in rikisstjórn í heimi hefur átt viö aö stríöa eins ægileg áföll og sovétstjórnin, og sámt hafa Sovétríkin ekki einungis þolaö þau án þess að bugast, heldur einnig veitt þýzka hernum þyngri högg en nokkur þjóð heimsins önn- ur hefði veriö megnug. Og allt þetta hefur unnizt meö forustu Stalíns marskálks. Þaö er heilög skylda Bret- lands, Bandaríkjanna, Sovét- ríkjanna, Kína og allra Sam- einuöu þjóöanna aö halda á- fram starfi sínu í fullri ein- ingu þar tii alluy heimurinn getur snúiö frá styrjöld til varanlegs friöar. Ávarp til alþýð Á LÞÝÐA ÍSLANDS ! Unnendur íslenzks frelsis og sjálf- 1 ^ stæðis! Það eru nú 7 ár síðan Þjóðviljinn hóf göngu sína, sem dagblað. Síðan hefur þetta áunnizt: TSLENZK alþýða hefur sameinazt í sterkari og öflugri stjórn- A málaflokki, en hún hefur nokkru sinni átt áður — Sam- einingarflokki alþýðu — Sósíalistaflokknum. íslenzkur verka- lýður hefur sameinazt í voldugustu alþýðusamtökunum, sem enn hafa skapazt í sögu íslands — Alþýðusambandinu. Verka- lýðsfélögin hafa eflzt svo að styrk og þrótti að alger straum- hvörf hafa orðið í landinu, sem ráða munu örlögum í sögu ís- lands, ef hinar vinnandi stéttir reynast enn hlutverki sínu vaxnar. jT'lYRSTU skrefin hafa verið stigin til þess að sameina allt hið vinnandi fólk í landinu til sjávar og sveita að minnsta kosti fjóra fimmtu hluta þjóðarinnar í eina fylkingu til sam- stillts starfs og baráttu fyrir sameiginlegri velferð sinni og nýju og betra lífi. I-jAÐ hefur tekizt að hrinda í framkvæmd hinu íjarlæga takmarki frumbýlingsáranna: 8 stunda vinnudegi, jafn- framt því sem dagkaupið hefur hækkað. Það hefur tekizt að hrinda af höndum verkalýðsins öllum tilraunum til þess að hneppa verkalýðssamtökin í lagafjötra og hefta starfsemi þeirra með þvingunarráðstöfunum af hálfu ríkisvaldsins. Verkalýð- urinn hefur rétt sig úr kútnum, öðlazt vitund um vald sitt og mátt, hann er staðráðinn í að þola aldrei framar þá örbirgð og áþján, sem hann sætti sig við fyrir nokkrum árum. Kjcr- orð hans er „aldrei framar atvinnuleysi“ og hann veit að það þýðir, afnám auðvaldsskipulagsins, völdin í hendur hins vinn- andi fólks, sókn fram til nýs þjóðskipulags. T_TINN aukni styrkleiki hinnar róttækari verklýðshreyfing- A A ar hefur sameinað íslenzkan almenning í baráttunni fyr- ir sjálfstæði landsins. Hinar hjáróma raddir hafa engan hljóm- grunn. Aldrei hefur íslenzkur almenningur vérið jafn ein- huga sjálfstæðismálunum og nú. T-vAÐ er óhætt að fullyrða að án Þjóðviljans hefði það * aldrei áunnizt, sem hér hefur verið talið. Þjóðviljinn hefur átt meiri þátt í þessum árangrum, en nokkurt annað tæki, sem íslenzk alþýða hefur haft yfir að ráða. T-vAÐ þótti næstum því óðs manns æði þegar lagt var . út í að gera Þjóðviljann að dagblaði. Andstæðingar okk- ar voru vissir um að að það myndi mistakast, og vir.ir okkar óttuðust að það mundi mistakast. En samt tókst það. Það tókst vegna þess að hinn þroskaðasti hluti alþýðurn- ar hikaði ekki við að taka á sig fórnir til þess að kosta Þjcð- viljann af fátækt sinni, hann sigraði alla erfiðleika þrátt Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.