Þjóðviljinn - 01.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.09.1943, Blaðsíða 2
■r» Stækknn Þjóðviljans Fjársdfnun fyrír sfækkun blaðsins hefsf I dag Útgáfustjóm Þjóðviljans hefur nú ákveðið að hrinda í framkvæmd þeirri samþykkt siðasta- flokksþing Sósíalista- ílokksins að stækka Þjóðvilj- ann upp í 8 síður. í því skyni efnir blaöstjórn- in nú til víðtækrar fjársöfn- unar í blaðstjórn Þjóöviljans og telur hún að safna þurfi um 150 þús. kr. til þess að tryggja blaðinu nægilegt stofnfé fyrsta áfangann. Stækkun Þjóðvíljans er orð ið mest aðkallandi verkefhi í hreyfingu sósíalista og hefur dregizt allt of lengi. Til þess hafa legiö þær ástæður að ekki hefur verið unnt að fá blaðið prentað sökum vöntun- ar á hentugum vélum. Nú er hinsvegar von á að úr þessu rætist von bráðar. í fyrrakvöld bauö blað- stjórnin á þriöja hundrað áhugamanna inna og utan flokksins til ráöstefnu um stækkun Þjóðviljans. Fram- söguræður fluttu Sigfús Sig- urhjartarson og Haukur Bjömsson, en auk þeirra tóku margir aðrir til máls. Mikill áhugi ríkti fyrir máli'nu og voru menn á einu máli um að lOOOOOOOOOOOOOOOOO MUNIÐ Kaffisöluna Haf narstræti 16 ooooooooooooooooo hrinda stækkun Þjóöviljans í framkvæmd meö skjótu og öflugu átaki. Verður síðar skýrt nánar frá ráöstefnu þessari. í dag hefst söfnunin á fé fyrir stækkun Þjóöviljans. Að- aíbækistöð söfnunarinnar verður 1 skrifstofu flokksins í hinu nýja skrifstofuhúsi hans á Skólavöröustíg 19. Þar er framlögum i blaösjóð Þjóðviljans veitt mótttaka og afhent söfnunargögn þeim sem vilja aðstoða viö að Þjóð- viljinn geti sem fyrst komiö út í 8 síðu broti. Hafnarstjórastarfið Sex umsækjendur Umsóknarfrestur um hafn- arstjórastarfiö í Reykjavík var útrunnin 1 gær. Þessir sjö höfðu sótt um starfið. Ásgeir Sigurösson skip- stjóri, Bolli Thóroddsen verk- fræðingur, Finnbogi R. Valdi- marsson verkfræöingur, Sig- uröur Thoroddsen verkfræö- ingur, Siguröur Þorsteinsson hafnargjaldkeri, Valgeir Björnsson bæjarverkfræöing- ur og Þorvaldur Bjömsson hafnsögumaður. Hafnarstjórn mun taka um sóknirnar til athugunar og af greiða málið til bæjarstjórn- ar, sem hefur hið endanlega veitingarvald. Seltjarnarnes Unglinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaup- enda á Seltjarnamesi. Talið við afgreiðsluna, Skólavörðustig 19, sími 2184. •*«Mt»MM»»IMMMMMM*MMMIMtMMMIMMMM»MMMMIMMMMMMMM»»MMIMM»M»IMMMMMMMM»MMMMIIIIMMMMMMMI»MMMHMM»MMMM Tilkynning til kaupenda Þjóðvíljans útiumland sem fá blaðið sent beint frá afgreiðslunni Póstkröfur hafa nú verið sendar fyrir árgjald- inu 1943 og væntum við þess að viðtakandi inn- leysi þær um leið og þær verða tilkynntar af póst- stöð. Kostnaður við útsendingu og innheimtu hefur aukizt stórlega á þessu ári svo okkur er nauðsyn- legt að fá sem bezt og fyrst skil á kröfunum. Afrgeiðsla Þjóðviljans, Box 57 Rvk* í Ml»IIIIMt*l*»IIIl»*»l»»»»*»»ll*»» MlIMM11111*1 M»MM MlIM IIIIMUIMIIIMll IIIIIMlM1111llllIIIMIMMIIIMIIMMMMMIIMIIIIMMMMM MIMMM»• M* | Markús fvarsson Med nágra fá, tyvárr alltför fattiga ord, ville jag bringa Markús ívarsson, Sverigeván- nen och syenskarnes ván en sista hálsning och ett innerligt tack, fyllt av den djupaste saknad. Rik pá vánner var Markús Ivars- son — máhánda kom envar ut- lánning, som lárde kánna ho- nom att rákna honom som sitt lands, sitt folks, sin specielle ván, ty hans vásen var sádant. Men jag vet, att han var Sveriges och svenskarnes ván pá ett sárskilt sátt. Och det var Sverige, som fick «förtroendet och förmánen atttage emothans största rikedom, hans trenne döttrar, alla sá lyckligt lika honom sjálv och det goda hem, som fostrat dem, och dárför sitt eget land till sá stor heder, att det blev sagt pá Váddöskolan, dár de vistades, att man öns- kade, att Markús ívarsson hade ágt tio döttrar att sánda dit. En vacker, solig dag för kort tid sedan var jag pá vág genom Reykjavik. Nágan kom bakom mig pá cykel, saktade farten — tid att stanna hade han inte — men han gav sig tid till att ropa: „í dag er fagurt í Svíaríki“ att vinka till mig och sánda mig sitt hjártevármande, halvt vemo- diga léende. Det var Markús ívarsson, han ville gládja mig, och det lyckades ocksá: dá jag fortsatte min vandring, föreföll Hverfisgatan mig vacker. .. Jag tackar personligen för all oförtjánt vánlighet och godhet mot mig och de mina, för fin- kánslig och frikostig hjálp vid flera tillfállen át svens- kar i trángmál och slut- ligen för en tillbakadragen och tystláten, men desto várdeful lare ákta ridderlighet gent emot mitt land. Estrid Falberg-Brekkan. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN DAGLEGA Nt EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. ^azjaz'pó&fowítbn Heimilisófriður íhaldsins. Vísir hefur í hótunum og boðar húsbóndaskipti á íhaldsheimilinu. Fyrir eigi alllöngu síðan gaf Morg- unblaðið Vísi „föðurlega áminningu“ fyrir einræðishneigðrí skrifum og tilhneigingu til þess að óvirða Al- þingi. En Vísir er hinn strákslegasti og þykist lítt upp á það kominn að vera undir „húsaga“ Morgunblaðsins, mun hann telja sjálfan sig eins fær- an um að vera húsbóndi á heimil- inu því og hótar Morgunblaðinu „af- setningu"!! í leiðara yísis í gær stendur eft- irfarandi: „Kemur mönnum saman um áð ekki muni af veita að létta af blað- inu ( þ. e. Morgunblaðinu) þeirri byrði, að það teljist hið viðurkennda málgagn miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins, enda mun það gert verða upp úr mánaðamótunum og valda almennum, en máske ekkj óskiptum fögnuði.“ „Dúdú-eyjan“, „svarti bletturinn á tungunni“ og „gleymskan og þögpin“. Og Vísir heldur áfram og segir: „Morgunblaðið gat þess um dag- inn, að hermenn bandamanna hefðu tekið eyðieyju í Kyrrahafi og verið fagnað prýðilega af íbúunum. Blað- ið virðist hafa fullan hug á að sigla hraðbyri til slíkrar „Dúdú-eyjar, þar sem að vísu engir íbúar fagna því, heldur gleymskan og þögnin, sem kann að hæfa því bezt og breiða yfir svörtu blettina á tungunni.“ Þjóðviljinn 8 síður! Sjálfboðaliðar, sem vilja aðstoða við fjársöfnun í blaðsjóð Þjóðviljans vegna fyrirhugaðrar stækkunar hans, gefi sig fram á skrifstofum flokksins, Skólavörðustig 19. Gamall vinur og samherji skrifar Hannesi á Hominu. Herra ritstjóri! Þar sem margir kvarta yfir því að útburður bréfa gangi seint í bæn- um, langar mjg að biðja Bæjarpóst- inn fyrir eftir farandi línur: Rvík 25. ág. 1943. Kæri gamli vinur, V. S. V.! Oft hefur mér dottið i hug að senda þér nokkrar línur vegna okkar gömlu kynningar. Þú hefur oft sent okkur, sem þú kallar kommúnista, kveðju í pistlunum þínum og stund- um mér og öðrum einstaklingum, dálítið illgjarnar glósur, og er nátt- úrlega ekki neitt um slíkt að sakast, og þar sem þetta hefur haft á sér bragð götuprakkara, sem hendjr skit á vegfarendur, en stendur sjálfur í skúmaskoti, þá hefur þetta náttúr- lega ekki gert okkur hið minnsta til, en þín vegna hefur mér þótt þetta leiðinlegt. Nú veit ég að allir flokks- menn mínir fyrirlíta þig of mikið til þess að álíta þig svaraverðan, svo að þú hefur komizt upp á að gjamma ejns og hvólpur, sem veit að hann verður ekki barinn. En ég ætla nú að láta þig njóta okkar gömlu vináttu og hripa þér nokkrar línur í fullri vinsemd og með ekki svo lítilli meðaumkun í þinn garð. Eg ætla að reyna að skýra fyrir þér hvaða orsakir liggi að hin- um leiðinlega lesti þínum, svo að þú getir losnað við hann. Þú ert af góðu fólki kominn og hefur fengið sæmiíegt uppeldi svo ekki getur því verið um að kenna. Orsökin hlýtur því að liggja hjá sjálfum þér eða einhverju, sem þú hefur aðhafzt og væri sjálfsagt ör- uggast fyrir þig að fara til sérfræð- ings í sálgreiningu og fá fulla lækn- ingu hjá honum. En nú skal ég gefa þér dálitlar leiðbeiningar. Þú varst einu sinni kommúnisti, og,þegar þú yfirgefur kommúnism- ann er það ekki af því að þú teljir þá stefnu ranga, heldur af öðrum á- stæðum. Um þetta er mér vel kunn- ugt, því að þá hafði ég náin kynni af þér. Þér var því ljóst að þú varst að gera rangt. En sæmilega innrættur maður get- ur ekki breytt á móti betri vitund án þess að bíða alvarlegt tjón á sálu sinni. Því er það að sálarlíf þitt klofnar í betri og verri helming. Þinn betri helmingur kvelur þig og leitast við að fá þig til að snúa ■ á rétta braut, en verri helmingur- inn reynir að þegja þessa rödd niður og helzt að forherða hjarta þitt svo að þú getir framvegis framið rang- læti að yfirlögðu ráði án þess að finna til minnstu samvizkukvalar. því að „fyrirgefning hins jlla er for- herðing", segir skáldið.' Smátt og smátt tekst verri helm- ingnum að þoka þínum betra manni niður í undirvitundina og gerast ejn ráður í yfirvitundinni. Þessvegna halda margir að þú sért forhertur náungi, sem alls ekki sé eyðandi orð- um við. Eg er hjnsvegar sannfærður um að þinn betri maður starfar enn í undirvitundinni og því er ég nú að skrifa þér þessar línur. Sannanirnar eru einmitt þessar leiðinlegu aurslettur, sem þú ert að senda þínum gömlu samherjupi öðru hverju. Þegar þú segir t. d. að „tilvist kommúnista sé helber sóðaskapur“, þá er þinn betrí maður í undirvit- undinni að reyna að koma þér í skilning um að þín eigin tilvist, þ. e. tilvist þess V. S. V. sem sveik góð- an málstað á sínum tíma og breytti rangt gegn betri vitund, sé helber sóðaskapur, en þinn verri maður, sem stjórnar penna þínum, snýr þessu við og slettir þessu á komm- únista og er þá í raun og veru hatr- ið til kommúnistans í sjálfum þér þar að verki. Að síðustu vil ég gefa þér góð ráð. Ef þú treystir þér ekki að svo stöddu að taka aftur upp heiðarlegt líf, þá skalt þú þó ekki ata sjálfan þig út meira en þú ert búinn. Nú virðist þér vera það beinlin- is nautn að þykjast verri en þú ert. Reyndu t. d. að segja aldrei vísvit- andi ósatt þegar þú ert ekki til neyddur. Hver veit nema þínum betra manni geti ennþá gefist tæki- færj til að njóta sín. Með kærri kveðju og beztu óskum. Hlöðver Sigurðsson. i mðrg bæjarhverfi Þjóðviljann til kaupenda vantar okkur nú þegar unglinga Afgreiðslan, Skólavörðustíg 19, til að bera sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.