Þjóðviljinn - 03.09.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 03.09.1943, Side 1
8. árgangur. Þjóðviljinn 8 síður! Gerið Þjóðviljann að öflugra mál- gagni fyrir íslenzka verklýðshreyf- ingu með því að aðstoða við stækk- Föstudagur 3. sept. 1943. 195. tölublað. un hans. Járnbrautín mfllí Kíeff Brjansk rofín á fveímur sföðum Rauði herinn vann í gær þrjá mikilvæga sigra, tók borgina Súmi í Norður-Úkraínu, bæina Lisit- sjansk og Vorosilovsk í Donetshéruðunum og rauf að- aljárnbrautina milli Kíeff og Brjansk á tveimur stöð- um. Súmi er járnbrautarmiðstöð 150 km. norðvestur af Karkoff, og ertalin ómetanleg bækistöð til frek- ari sóknar inn í Norður-Úkraínu. Norður af Súmi tók sovéther bæina Jambúl og Trolovets, og rauf þar með járnbrautina milliBrjansk og Konótop, en það er aðalbrautin til Kíeff. Rússar tóku 130 þorp önnur á þessum vígstöðvum í gær/ Fréttir frá Islend- ingumíDanmörku Utanríkisráðuneytinu .hafa borizt svohljóðandi fregnir af íslendingum í Danmörku. Gunnar Böðvars son verk- fræðingur hefur, vinnu hjá verksmiðjunni Atlas frá því i maí. Helgi Bergs, verkfræðingur vinnur á tilraunastofu Fjöl- listaskólans. Gísli Kristjánsson, landbún aðarkandidat hefur hlotið 2500 d.kr. styrk til lífeðlis- fræðilegra rannsókna á naut- peningi. . .Jakob Benediktsson, cand. mag. er orðinn bókavörður við Háskólabókasafnið. Axel Arnfjörð, píanóleikari hélt hljómleika í maímánuði og hlaut einróma lof allra blaða. Er síra Friðrik átti 75 ára afmæli í maímánuði, héldu íslendingar honum kaffisam- sæti í K. F. U. M. Var honum afhent ávarp frá íslendingum hér í landi og peningagjöf, svo og íslendingasögumar á dönsku, nýja útgáfan. Þorbjörn Sigurgeirsson mag ister vinnur hjá prófessor Niels Bohr. Hefur prófessor Bohr látið svo um mælt við sendiráðið, að Þorbjörn sé mjög efnilegur maður. Friðrik Einarsson, læknir, hefur lokið dönsku prófi við háskólann í Kaupmannahöfn og fengið fasta kandidatstöðu á bæjarspítalanum, skurð- læknisdeild. Jón Eiríksson er kandidat á Vejlefjord Sanatorium í sum- ar. Sigurður Samúelsson er kandidat á Gentralsygehuset í Hilleröd, lyflæknisdeildinni, 1 sumar. „Dannebrog“ lýsir samhygð með konungi og Frjálsum Donum Félagið „Dannebrog“, sem er félag danskra manna hér í Reykjavík, samþykkti á fundi í fyrradag eftirfarandi ályktun: „FélagiÖ lýsir fyllsta sam- hug sínum með hans hátign konunginum, svo og með Frjálsum Dönum í Wasþing- tón og London“. Taka Súmi var tilkynnt í dagskipun frá Stalín, er stíl- uð var til Nikulas Vatútíns í sambandi við umræður þær, sem spunnust út af fyrirspurn- um þessum, bar Haraldur Guð- mundsson fram eftirfarandi til- lögu: „Bæjarstjórn felur bæjarráði að skipa fjögurra manna nefnd til að rannsaka atvinnuhprfur bæjarmanna á vetri komandi og gera tillögur um aðgerðir til þess að koma í veg fyrir atvinnu leysi, ef rannsóknin bendir til þess að þörf verði slíkra að- gerða. Nefndin skili áliti eigi síðar en í n,óvember.“ í framsöguræðu sýndi Sig- fús fram á að þegar 'setuliös- vinna og hitaveituvinna hætti, myndu á annaö þús- und Reykvíkingar missa at- vinnu og aö mjög væri ovíst hvort þessir menn gætu horf- ið að annarri vinnu. Kvaðst hann óska eftir að borgar- stjóri svaraöi framangreind- hershöfðingja, er stjórnar hernaðaraðgerðum á þessum hluta austurvígstöðvanna. um spurningum svo Ijós yrði afstaða valdhafanna í bæjar- málum til þeirra vandamála 'sem þær fjölluðu um. Borgarstjóri kvaðst litlu geta svaraö fyrstu spurning- unni en ekki taldi hann úti- lokað að þörf gæti veriö á sérstökum ráðstöfunum vegna atvinnuskorts á kom- andi vetri. Varöandi aðra spurningima sagðist hann vilja taka fram að „frá lögformlegu sjón- armiöi væri bænum ekki skylt“ að tryggja bæjarbúum atvinnu, hinsvegar taldi hann aö bæjarstjórn bæri aö gera það sem í hennar valdi stæði til að bæjarbúar hefðu atvinnu. Aðalviðfangsefni allra stjórnmálamanna væri, sem sakir stæðu, að leysa ■ vandamál atvinnulífsins eftir stríð, en þeir mættu ekki Rússar náöu Súmi 23. febr- úar í vetrarsókninni, en misstu bæinn aftur. Á Brjanskvígstöðvunum tók rauði herinn 60 þorp síðast- liöinn sólarhring. Sókninni frá Síevsk er haldið áfram, og á syðstu vígstöðvunum tóku Rússar bæinn Búdjen- novka milli Taganrog og Mariupol. Þaö er nú kunnugt orðið að rússneskir skæruliöar náðu bænum Dorogobús á vald sitt fyrr á árinu, og héldu honum nokkurn tíma. Dorogobús er 90 km. austur af Smolensk, og tók rauði herinn hana fyrir nokkrum dögum. vænta þess aö bæjarstjórnin gæti leyst þessi vandamál fyrir Reykjavík, það yröi að koma til samstarfs ríkisvalds- ins og bæjaryfirvaldanna. Lausn þessa vandamáls kvað hann meira komna und ir almennri löggjöf en aðgerð um einstakra bæjarstjórna. Varöandi þriðju spurning-1 Framh. á 4. síðu. Um allt landið eru verkföll og óeirðir brjótast út víða. Síma samband við Svíþjóð er rofið. Hundrað danskir koinmúnist- Úhjákvæmilegt að gera umbætur á bráðabirgða- húsnæði sem tekið kann að verða til afnota (haust Steinþór Guðmundsson bar fram eftirfarandi tillögn á fundi bæjarstjómar í gær: Bæjarstjórnin felur borgar- stjóra að sjá um, að húsnæði sem húsaleigunefnd kann að fá til umráða til bráðabirgða handa liúsnæðislausu fólki, verði gert svo úr garði, að boðlegt geti tal- izt til íbúðar. Heimilar bæjar- stjórnin borgarstjóra að verja fé til óhjákvæmilegra endurbóta á slíku húsnæði, ef nauðsyn kref- ur. Enda séu endurbæturnar framkvæmdar undir eftirliti trúnaðarmanna bæjarins.“ Steinþór gerði ýtarlega grein fyrir tillögunni. Hannn benti á að húsaleigunefnd mundi vera íþann veginn að fá til umráða bráðabirgðahúsnæði, er hún hyggþist að ráðstafa húsnæðis- lausu fólki. í haust. Þetta hús- næði kvað hann mundi vera með þeim hætti að þar þyrfti mikilla endurbóta svo boðlegt gæti talizt. og væri því sjálfsagt að bæjarstjórn feli borgarstjóra að láta framkvæma hinar nauð- synlegu umbætur, og heimilgði nauðsynlegt fé. Haraldur Guðmundsson mælti með tillögu .Steinþórs, borgar- stjóri lagði til að henni yrði vís- að til bæjarráðs. Tillaga borgarstjóra var sam- þykkt með atkvæðum sjálfstæð ismanna. Þjóðviljinn 8 síður! Munið fjársöfnunina fyrir stækk- un Þjóðviljans! Fjárframlögum veitt móttaka á skrifstofum flokksins og Sósíalistafélags Reykjavíkur, dag- lega klukkan 10—7 á Skólavörðustíg ar, sem hafðir voru í haldi í fangabúðum norður af Kaup- mannáhöfn, réðust í gær á þýzku fangaverðina, yfirunnu þá og tókst að komast undan. Fjögmra manna nefnd fíl að afhtiga afvínnuhorfnr i Sigfús Sigurhjartarson bar fram eftirfarandi fyrirspurnir til borgarstjóra: 1) Telur borgarstjóri ekki líklegt, að atvinnuleysi verði í borginni á komandi vetri? 2) Telur borgarstjóri bæjarstjórn ekki skylt að gera ráð- stafanir -til að tryggja atvinnu fyrir alla borgarbúa. 3) Hvað líður störfum þeirra nefnda, sem skipaðar voru síðasta vetur til að athuga og gera tillögur um atvinnumál Keykvíkinga eftir stríð? 19. Mdrefeir n siNDihiMr m iienanaasltðliiii í llfn < 100 danskir kommúnlstar flýja úr fangabúOum Þjóðverjar urðu að beita skriðdrekum og steypiflugvélum gegn danska hernum er varðist i hermannaskálunum í Kaup- mannahöfn, að því er danskir flóttamenn sem komizt hafa til • Svíþjóðar, segja. Barizt var í þrjár klukkustundir er danskir sjóliðar vörðu Þjóðverjum aðgang að herskipahöfninni meðan verið var að sökkva dönsku herskipunum. Um 200 sjóliðanna féllu. í fyrradag kom enn til bardaga í Kaupmannahöfn og féllu 50 Danir en 100 særðust.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.