Þjóðviljinn - 04.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.09.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. / sept. 1943. ÞJö JV íLJíN fi þidmnynm Otgef andi: Sameiningarflokkur atþýðu — Sósíaliataflokkurinn Ritatjórar: Binar Olgeirssoa Sigfús SigurhjartarsoB (áb.) Riutjórn: Garðastræti 17 — Vfkingsprent Sími 2270. Afgreiðala og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. bœð) SSmi 2184. Vfkingsprent h.f. Garðastræti 17. ísland parf að tryggja vöxt og viðgang sjávarútvegsins með alþjóðlegum samningum Það er eitt höfuðatriðið í því að hindra að atvinnuleysið komi aftur Atvinna handa öilum Það voru vissulega oró í tíma töluó, er Sigfús Sigur- hjartarson hóf umræöur um atvinnumál borgarbúa á fundi bæjarstjórnar á fimmtu- daginn. Öllum er ljóst, að verði ekki geröar sérstakar ráðstafanir, þá hefst hér atvinnuleysi að stríöinu loknu, og þaö stór- felldara en áður eru dæmi til. Hver getur gert þessar nauðsynlegu ráðstafanir? Einaframtakið gerir þær ekki, það er eins víst og tveir og tveir eru fjórir. Þaö em valdhafarnir sem verða að gera þaö. Þaö er ríkisvaldiö og stjórnir bæja og sveitafé- laga sem veröa að gera þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til aö tryggja atvinnu handa öllum. Reykvíkingum ber að gefa því góöar gætur hvernig þeirra bæjarstjórn rækir sinn hluta þessa verks. Sigfús Sigurhjartarson spuröi meðal annars á síö- asta fundi: Telur borgarstjóri bæjar- stjóm ekki skylt að gera ráð- stafanir til að tryggja at- vinnu fyrir alla borgarbúa? Aðeins eitt svar var fram- bærilegt af hálfu borgarstjóra við þessari spurningu. Það svar var — jú. — Þetta svar gaf borgarstjóri ekki, hitt kaus hann heldur að fara undan í flæmingi og foröast öll ákveðin svör. Hann hóf svarræðu síná með því að benda á aö bær- inn heföi enga ,,lögformlega“ skyldu til að tryggja öllum bæjarbúum atvinnu. í því sambandi var honum bent á að bærinn hefði aðra „lög- formlega“ skyldu við bæjar- búa, en það er að sjá þeim fyrir framfæri sem ekki geta framfært sig sjálfir. Þessa lögformlegu skyldu rækti bær inn bezt, hvað vinnufæra menn snertir, með því að tryggja að allir sem geta unn- iö eigi þess kost. Borgarstjórinn lagði á- herzlu á að lausn þeirra vandamála atvinnulífsins • sem að mundi steöja í stríðs- lok væri meira komin und- ir almennri löggjöf en starfi einstaka bæjarstjói’na og enn fremur að lausn þessara mála væri mjög komin und- ir alþjóðlegum viðskiptum. ÞaÖ er vissulega rétt hjá borgarstjóra að atvinnumögu- Framtíð íslands byggist fyrst og fremst á aukningu sjávaxútvegsins. Ef landbún- aðurinn ætti aö vera aðalat- vinnuvegurinn myndi mikið af landsbúmn verða að flýja land, -— eins og á síðasta hluta 19. aldar, — ef þaö ætlaði ekki að veslast upp og deyja drottni sínum af ves- öld og atvinnuleysi, svo sem hér fyrr á öldum. Eigi fjölmenn íslenzk þjóð að byggja þetta land, þá verður hún fyrst og fremst að byggja afkomu sína á sjávarútveginum og þeim iðn- aði, sem vinnur úr sjávaraf- urðunum, og því næst á allri þeirri framleiðslu sem fram- leiðir fyrir vaxandi markað innanlands. Þetta byggist á því 'að auö- ur íslands er fyrst og fremst í sjónum í kringum landiö. Skal þó engan veginn lítið gert úr því afli, sem býr í’ fossum vorum — frjómagni jarðar og lifandi bústofni eða framleiðslutækjum vonmi. En skilyrðin til þess að ís- land geti byggt framtið sína á sjávarútveginum eru aðal- lega tvenn: 1. AÖ fiskistofninn sé vernd aður svo að fiskauðgin hald- ist hér. — Til þess þarf al- þjóðlega samninga um friðun Faxaflóa eöa stækkun land- helginnar. 2. Aö markaöur fyrir fiskaf- urðir sé öruggur. Þaö er um hið síöara, sem ísland nú þegar þarfnast al- þjóðlegra samninga í sam- bandi við alþjóðlega skipu- lagningu framleiðslunnai’. j Vér vitum að þörfin fýrir 1 fisk vorn er næg í öllum hin- um þéttbýlu löndum á meg- inlandi íslands og á Bret- landseyjum og að sú þörf verð ur alveg sérstaklega brýn nú í lok þessarai’ styrjaldar, jafn 'óöum sem þjóðirnar losna úr helgreipum hungursins og nazismans. Og oss ríður á að sýna nú strax hug vorn og getu til þess að veita þeim þann mat, sem vér getum í té látiö. En til þess að fá öruggan markað til frambúðar, þarf I tvennt að vera tryggt: Kaup- geta fólksins í þessum lönd- um og samkomulag vort viö það um aö vér framleiðum fiskinn handa því, en þaö framleiði aftur þær vörur fyr- ir oss, sem því hentar bezt og vér þörfnumst. Vér munum hverskonar vit- firring ríkti í þessum málum fyrir stríð. Hver þjóð reyndi að loka sig inni, framleiöa allt handa sér sjálf alveg án tillits til þess hvað bezt hent- aöi. Samvinna þjóðanna í at- vinnu- og viðskiptamálum fór síminnkandi, en að sama skapi óx einangrunarstefna, sem var beinlínis undanfari stríös og markviss undirbún- ingur undir þaö. Vér raunum þegar ítalir voru að gera út togai’a til þess að fiska hér, — í sam- keppni viö íslenzka sjómenn. Tilgangurinn var ekki aöeins að reyna að verða sjálfum sér nógir, heldur og að ala upp sjóliða fyrir næsta stríð. Þjóðirnar vita nú hvað við- skiptastríð og voþnað stríð, leikar Reykjavíkur eru all-háð- ir starfi og stefnu þings og stjórnar í atvinnumálum sem og viöskiptunum við aðrar þjóðir en það er hin háska- legasta stefna ef einn vald- hafinn ætlar að svíkjast und- an ábyrgð með því að vísa á annan. Bæjarstjóm Reykja- vikur hefur aðstöðu til að leysa atvinnumál borgarinn- ar á þann veg að allir verk- færir menn geti haft vinnu. Bæjarstjórnin getur á marg- an hátt stutt og örvað at- vinnurekstur einstaklinga og félaga, hún getur hafið bæj- aratvinnurekstur í stórum stíl á sviði fiskiveiða, land- búnaðar og iðnaðar, og hún getur haldið uppi stórfelldum framkvæmdum \ið gatna- gerð og húsabyggingar. Allt þetta getur bæjarstjóm gert án þess að fá ráð eða að- stoð ríkisvaldsins, og allt þetta ber henni að gera sam- kvæmt þrauthugsaöri áætl- un, sem við það miðast að allir geti haft atvinnu. Verkalýðssamtökin heyja nú sínaj baráttu undir kjör- orðinu: Aldrei framar at- vinnuleysi. Krafa hvers ær- legs Reykvíking-s er: atvinna handa öilum. Þessari kröfu er beint til bæjaryfirvald- anna, og þeim tjáir ekki að mæta henni með því að tala um „lögformlega skyldu“ bæjarins, eða nauösyn á al- mennri löggjafarstarfsemi um atvinnumál. Reykvíkingai’ krefjast þess að bæjaryfir- völdin viðurkenni þá skýlausu skyldu sína að tryggja öllu bæjarbúum atvinnu og að þau hefjist tafarlaust handa um að fullnægja þeirri skyldu þegar sú tímabundna atvinna sem hér er nú þverr. Þau bæjaryfirvöld sem ekki tryggja atvinnu handa ölium verða vegin og léttvæg fimd- in. sem er óhjákvæmileg afleiö- ing þess, kostar. Þær vilja koma í veg fyrir nýtt ægilegt stríð og þær vita að til þess aö geta það, verða þær aö hindra ný viðskiptastríð, nýja einangrunarstefnu í al- þjóðaviðskiptum eins og þá, sem einkenndi þjóðarbúskap flestra þjóða 1934—’39. Þess vegna er nú verið aö byrja á aöþjóðasamtökum um skipulagningu framleiðslunn- ar í heiminum. í þeim sam- tökum þarf ísland aö vera með frá upphafi, en það þýð- ir: að byrja nú þegar aö taka þátt 1 þeim. Matvælaráðstefnan 1 Hot Springs var einn liöur í slíku starfi. En höfuðþátturinn 1 því starfi er hafinn með U. N. R. R. A. (United Nations Relief and Rehabilitation Admini- stration), hinni alþjóðiegu hjálparstarfsemi við íbúa landanna, sem frelsuð verða úr greipum nazismans. íslendingar þurfa strax aö gera sér ljósa nauösyn á þátt- töku i slíkum alþjöðasamtök- um og hefjast handa. íslendingar þurfa strax aö marka stefnu sína í þessum málum og vinna aö fram- kvæmd hennar. Og stefnan hlýtur aö vera: Samningar viö fiskþurfandi þjóðir á grundvelli alþjóða- samkomulags um mikinn og öruggan fiskmarkaö. — Land vort verður að sama skapi að vera opið fyrir þeirra sérstöku afurðum, allt eftir nánari samningum. Aukning fiskiflotans í sam- ræmi viö þetta, stórfelld efl- ing fiskiðnaðar, þannig aö vér leggjum t. d. sjálfir síld vora í dósir, í stað þess að flytja hana út sem hráefni (kryddsíld). Alhliða vöxtur slíks fiskiðnaöar myndi vera sérstakléga eðlilegur hér sök- um ódýrrar raforku í nálægð við verstöövarnar. Efling sjávarútvegsins er höfuðatriðið til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi hér í framtíðinni. Stóraukning ann arra verklegra framkvæmda, — allt frá vegalagningum og hafnargerðum til byg'gingar rafstöðva, sementsverksmiðia og skipabyggingastöðvá, — þarf aö gerast samhliöa, en byggir í rauninni alla • fram- tíðarmöguleika sína á sjávav- útveginum. En þaö verður mönnun^ auövitað' að vera ljóst, aö til þess að þetta verði fram- kvæmt, mega ekki þeir menn stjóma landinu, sem vilja i'á atvinnuleysi til þess að lækka launin í skjóli þess. Því er það aö verkajýðs- hreyfingin verður nú þegar að taka til óspilltra málanna um að sjá til þess að landinu veröi stjómað með hag fjöld- ans fyrir augum. Gottfredsen dæmdur Framh. af 1. síðu. prentuöu greinar og handriti sínu, en efnislega væri grein- in rétt. í forsendum dómsins segir m. a. á þessa leiö: „Ákærði hélt því m. a. fram í grein sinni að allur þorri togaraflotans íslenzka lægi í höfn undir yfirskyni viðgerö- ar, en raunverulega sé þetta pellvirkj aháttur. Með tilliti til styrjaldará- standsins gátu slíkar fullyrð- ingar, ef mark hefði verið tek ið á þeim, valdið hættu á því að stjórnir erlendra ríkja hlutuðust til um siglingar til landsins á þann veg aö oröið heföi þjóðinni til tjóns. Síöar í greininni maelir á- kærði með þvi, aö íslending- ar séu sjálfir látnir sækja til útlanda vissar vörutegundir og að þeir séu þannig svipt- ir skipsrúmi, sem viöskipta- þjóðir þeirra höfðu látið þeim í té. Þá fullyröir ákærði aö fiskveröið hafi verið 60—70% of hátt og ráöleggur Bretum, að vísu í spurnarformi, að heimta sama verð fyrir kol o. íl. vörur, sem íslendingar kaupa af þeim. Aö ööru leyti og almennt er efni greinar- innar þannig, að hún er til þess fallin að vekja órétt- mæta andú'ð í garð íslenzku, þjóðarinnar, sem orðiö gæti henni til tjóns í viðskiptum viö erlend stjórnarvöld. Þykir ákærði, með framan- greindri háttsemi hafa brot- ið gegn 38. grein hegningar- laganna“. Niðurstaða dómsins er svc- hljóðand;: „AícærÖi, Andreas Julius Gottfredsen, sæti fangelsi í 6 mánuði. Gæzluvarðhald hans frá 6. apríl til 4. ágúst s.I. komi til frádráttar refsingumii. Akærði er frá birtingu dómsins sviptur kosningar- rétti og kjörgengi til opai- berra starfa svo og tií al- mennra kosninga. Þá greiði hann alla i kust-nað sakavimi- ar, þar á meðal kr. 700 til Lárusar Féldsted hrmllm. skipaðs verjanda n'-'-r í niál-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.