Þjóðviljinn - 05.09.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.09.1943, Blaðsíða 1
8. árgaitgur. Sunnudagur 5. september 1943. 197. Þjóðviljinn 8 sídur! Fáið nýja kaupendur að Þjóðvilj- anum. Með því flýtið þið fyrir stækkun hans. Framlögum í blaðsjóð ÞjóðvJjans er veitt móttaka á skrifstofum flokks ins, Skólavijrðustíg 19 (nýja húsið), tölublað sími 4824. RauOi hiinn 30 fiii! n Sfalíno Sóknín á sfyrfe, - Donefsvígsföðvunuin hröð og vaxaiidí að ¦ Pfzhí herínn á uudanhafdí frá Asovs~ hafí fíf Smolenskhéraðs Þunginn í sókn Rússa á suðurvígstöðvum virð- ist fara dagvaxandi. Rauði herinn vann í gær mikil- væga sigra á Mið-Donetsvígstöðvunum og tók járn- brautarbæi 35—45 km. norðaustur af Stalíno og bæ einn sem er aðeins 30 km. beint austur af borginni. Sókn rauða hersins er mjög hröð og er talið að taka Stalíno sé yfirvofandi. Þýzki herinn hefur ver- ið hrakinn úr öllu Vorosiloffgradhéraðinu, og Rússar ráða nú 60 km. af þýðingarmestu járnbrautinni er liggur um Donetshéraðið frá norðri til suðurs. A Karkoffvígstöðvunum tók sovéther járnbrautarbæinn Mer- efa suðvestur af Karkoff. Rauði herinn hefur sótt vest- ur fyrir Konotop í Norður- Úkraínu og tekið bæinn Kar- op við Desnafljótið norövest- ur af Konstop. Heilar her- sveitir þýzkar gáíust upp fyr- ir Rússum í bardögunum á Konotopsvæðinu. Fyrir sunnan Brjansk og á Smolenskvígstöðvunum hefur | rauði herinn unnið á, og er þýzki herinn á undanhaldi á öllum vígstöðvunum frá Smolensk- svæöinu til Asovshafs. Þýzki herinn missti,90 skrið- dreka og 31 flugvél á austurvíg- stöðvunum í fyrradag. Hin mikla sókn Rússa vekur sívaxandi athygli, og sagði brezka útvarpið í kvöldsending- um sínum í gær frá sigrum rauða hersins á undan fregnun- um frá ítalíu. Norska stjórnin gerir víðtækar ráð- stafðfiir til undirbúnings heimkomunni Mikið af matvælum og fatnaði keypt í Bretiandi Norska stjórnin hefur þegar hafið víðtækan undirbúning að heimkomunni í Noreg, að því er enska blaðið Sunday Times skýrir frá. Vinnur margt manna að þessum undirbúningi, undir stjórn A. Frihagens, sem var verzlunarráðherra; Noregs fyrir stríð en er nú birgða- og* endurreisnarráðherra norsku stjórnarinn- ar. Hafa þeir aflað sér nákvæmra upplýsinga um ástand- ið í Noregi og rætt við enska sérfræðinga í þeim greinum er verða mikilvægust við endurreisriina í landinu. Fr, de Fonfenay sendíherra neitar að fara eitir fyrir- skipunum frá Khðfn Þjóöviljanum barst í gær eft- irfarandi yfirlýsing: Vegna þess að Danmörk hef ur sem stendur enga löglega stjórn, tel ég mér ekki fært að fara eftir neinum fyrirskipunum frá Kaupmannahöfn eins og er. Meðan það ástand varir, held ég áfram líkt og kollegar mínir í mikilvægustu embættunum og i samráði við þá, að gegna starfi mínu á sama hátt og til þessa, á grundvelli þeirrar löglegu til- skipunar sem ég fékk forðum frá hans hátign konunginum. Reykjavík, 3. sept. 1943. Fr. de Fontenay. (sigu.). SteindóF fasr oilja sía- om fraiooeogf Hann fær raunverulega sérleyfí fíl sunnudagsferða á Þíngvöll Er póststjðrnin leppur Steindórs? Fyrir helgina birtust auglýsingar um að sunnudagsferðir væru hafnar til Þingvalla að tilhlutun póststjórnarinnar. Það hefur komið' í ljós að það er Steindór Einarss., sem lætur birta þessar- auglýsingar. Það eru hans bílar, sem annast ferðirnar. Þeir eru afgreiddir á sama stað eins og Akureyr arbílar Steindórs. ( Hversvegna er verið að tengja nafn póst- og súnamála- stjórnarinnar við Steindór. Ugglaust haí'a margir fagn- að því er póststjórnin aug- lýsti sunnudagaferðir til Þing- valla. Menn hugsuðu sem svo: Sjáum til,1 póst og símamála- stjóri, herra Guðmundur HlíS- dal, ætlar þó ekki að láta Steindór vaða yfir höfuö sér, ef til vill er þetta forboði þess að Steindóri verði sýnt í tvo heimana, eins og hann á skilið. Forustumenn verklýðssamtak anna og vinnuveitenda, banka- menn og sérfræðingar í sigling- um og iðnaði hafa komið heim- an frá Noregi, sumir nýlega, til að taka þátt í undirbúningi við- reisnarstarfsins. Brýnust verður þörfin á mat- vælum og fatnaði. Ryðja þarf eyðilögð borgarsvæði og^gera við samgöngulínurnar, einkum m.eð hernaðarnauðsyn fyrir aug- um. Kjarna opinberra starfs- manna er vinna á með hernaðar- yfirvöldunum fyrsta skeiðið verður komið upp. í Vissum heildsalafirmum í Bretlandi hefur verið fenginn listi yfir þau matvæli. sem senda þarf til að bæta úr brýn- ustu neyðinni. Áætlanirnar eru gerðar það nákvæmlega að tekið er til hvað 'hverjum bæ og þorpi er ætlað. Samskonar samninar hafa ver- ið gerðir við brezkar vefnaðar- vöruverzlanir., Ákveðið hefur verið hve mikið skuli sent af kolum og olíu á hverja norska höfn. Ein af mikilvægustu verkefn- unum verður endurbygging á fiskveiðiflotanum norska. Sarrin ingar standa yfir við skipasmíða stöðvar \ Bretlandi, Bandaríkj- Framh. á 4. síðu. Baodaioo hafa oáfl or- esfo á KalaOrío Reggío^ San Gíovanní og fleírí bðzír á vaídí áftunda hersíns < i Brezku og kanadisku hersveitirnar sem innrás gerðu á Kala- bríuskagann í fyrradag, hafa náð 20 km. spildu af strönd- inni og sækja hratt inn í landið. Yfir Messínasund er stöðugur straumur herliðs og hergagna til innrásarhersins. Mótspyrna hefur ekki verið hörð enn og hafa Bandamenn tekið höfuðstað Kalabríu, Reggio, og San Giovanni sem einnig er góð höfn. Flugvöll suður af Reggio tóku Bretar í gær, og var hann ó- skemmdur, svo Bandamenn gátu tekið hann til afnota tafar- laust. Innrásarherinn hefur tekið íjölda fanga. Eru það flest Ital- ir, og hafa Bandamenn ekki enn fyrirhitt öflugar þýzkar her- sveitir. í fregn frá Bern til Svenska Dagbladet segir að Þjóðverjar hafi 18—20 herfylki á ítalíu og aðeins 20 af hinum 50 herfylkj- um ítala sé í heimalandinu, hin séu dreifð um Balkanlöndin. Þjóðverjðr hófa Dönum hðrðu í Danmörku er skemmdar- verkum og vinnusvikum hald ið áfram. Þýzku yfirvöldin hafa til- kynnt, að hver sá Dani er verði uppvís að því að hafa vopn í fórum sínum, eftir næstkomandi þriðjudag, verði vægðarlaust líflátinn. Hert hefur verið á banninu gegn útivist að næturlagi í Kaupmannahöfn. Það vakti nokkra athygli að auglýsingin, um að stuinu- dagaferðir til Þingvalla yrðu upp teknar að tilhlutun póst- stjórnarinnar, var ekki send Þjóðviljanum eins og aðrar opinberar auglýsingar. Aug- lýsingastjóri blaðsins hringdi því til pósts og símamála- stjórá og spurði hvort bla'ðiö ætti ekki að flytja þessa aug- lýsingu. i Herra Guðmundur Hlíðdal svaraði með þeirri kurteisi sem honum er töm í um- géngni við' menn, sem hann á ekkert undir að sækja, að sér kæmi það mál ekkert við. Auglýsingastjórinn hringdi þá í fulltrúa herra Hlíðdals. Hann svarað'i ekki með kurt- eisi yfirmanns síns, heldur með þeirri kurteisi sem aðrir dauðlegir menn temja sér, að það hefði verið sín yf- irsjón að setja þessar auglýs-' ingar í blöðin, því að það væri Steindór Einarsson sem ann- aðist auglýsingar á hinum ný uppteknu ferðum til Þing- valla. Meö þessu virðist upplýst að það er eftir sem áöur Steindór, sem annast þessar ferðir, hann auglýsir þær, hans bílar eru notaöir, af- greiösla, sem annast af- greiöslu fyrir aðra bíla hans, afgreiðir þá. Að hvaða leyti eru þá þess- ar ferðir fremur farnar að tilhlutun póststjórnarirmar, Framh. á 4. síðu. Jón Jóiiannesson seftur prófessor Dr. Jón Jóliannesson hefur verið settur prófessor í íslend- ingasögu við heimspekideild Háskóla íslends, í stað Áma Pálssonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.