Þjóðviljinn - 07.09.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 07.09.1943, Síða 1
8. árgangur. Þriðjudagur 7. september 1943 198. tölublað. ÞjóðviljinM 8 síður! Fáið nýja kaupendur að Þjóðrilj- anum. Með því flýtíð þið fyrir stækkun hans. Framlögum í blaðsjóð Þjóðviljajus er veitt móttaka á skrifstofum flokks ins, Skólavörðustíg 19 (nýja húsið), sími 4824. Rússar laha Slaolansh oo Hooolop Framsveifír rauda hersins aðeíns 15 km» frá Sfalínó# höfuðsfad Donefshéraðsíns Þrátt fyrir mjög harða vörn Þjóðverja hefur þeim hvergi tekizt að stöðva hina miklu sókn sovétherjanna, og gátu Rússar í gærkvöld enn tilkynnt mikla sigra, náðu alls um 300 bæjum og þorpum. Rauði herinn tók í gær borgirnar Slavjansk og Kramatorskaja í Donetshéruðunum, og sóttu fram í átt til Stalíno, höfuðstaðar Donetshéraðanna og tók bæinn Makejevka, 13 km. austur af borginni. Þó getur taka bæjarins Konotop, nær miðja vegu milli Karkoff og Brjansk, orðið enn afdrifaríkari, því þar er rauði herinn að reka fleyg milli herja Þjóðverja á Brjansk- og Karkoffsvæðunum. Atburðírnír í Danmörhu; SH pólítlskl og sMlleii ósiQur er nazistar laia bii Viðtal við Fr. de Fontenay, sendiherra Dana Fr. de Fontenay, sendiherra Dana hér á landi, ræddi í gær við blaðamenn um afstöðu sína sem sendiherra, en hann hafði áður lýst því yfir, að hann færi ekki eftir neinum fyrirmæluim frá Danmörku, eins og nú er komið málum þar. „Atburðimir í Danmörku eru stærsti pólitíski og siðferði- legi ósigurinn, sem þýzku nazistarnir hafa beðið“, sagði hann. Konotop er aðeins 30 km. frá borginni Bakmats, sem er mesta járnbrautarmiðstöð Norður- tíkraínu, og koma þar saman sex þýðingarmiklar járnbrautir. Yrði Rússum það ómetanlegur styrkur að ná þeirri borg. Slavjansk "í Donetshéruðunum í lok fundar sem hófst í neðri deild kl. 1,30 1 gær, boð- aði forseti, að stjómin hefði óskað eftir áð frumvarp, sem hún heföi fram áö bera yrði tekið til umræðu og afgreiðslu strax og þaö væri fullprentað, og mundi þáö veröa innan skamms. Deildarfundur hófst því aö lítilli stundu liðinni, og var þá útbýtt eftirfarandi frumvarpi frá ríkisstjórninni: 1. gr. ,,8. gr. laganna oröist svo: Tóbakseinkasalan skal leggja frá 10 til 150 af hundr- aði á tóbak, eftir því, sem henta þykir fyrir hverja teg- und. tóku Rússar í vetrarsókninni, en misstu borgina aftur 1 gagn- sókn Þjóðverja. Nú hefur sovét- herinn á valdi sínu 15 km af járnbrautinni frá Slavjansk til Stalíno og hafa hreinsað nofður hluta Donetshéraðsins að þýzk- um her. ÁLagning þessa skal miöa við verð vörunnar kominnar í hús hér á landi, að meötöld- um tolli. Tóbak til sauöfjárbaðana skal selja án hagnaðar. 2. gr. 2. gr. laga nr. 14 5. maí 1941 er úr gildi numin. 3. gr. Lög þessi öölast þegar gildi. Athugasemdir við lagafrum- varp þetta: Ríkisstjórnin telur ekki heppilegt aö binda hámarks- álagning á tóbak við 50% og telur rétt, aö heimild sé til Þjóðverjar brenna allar korn birgðir á undanhaldinu og eyði leggja iðnaðarfyrirtæki þar sem þeir geta komið því við. Eldar loga í Stalíno og er það talið merki þess, að Þjóðverjar telji sér ekki fært að verja borgina Á Brjanskvígstöðvunum hef- ur rauði herinn unnið á og hef- ur nú 120 km. af Brjansk-Kono- topjárnbrautinni á valdi sínu. Tjón Þjóðverja er mjög mik- ið. I fyrradag misstu þeir 119 skriðdreka og 92 flugvélar á aust urvígstöðvunum. íslandsklukkan ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness Halldór Kiljan Laxness íslandsklukkan heitir ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness og kom hún út um síðustu helgi. Óvenjulangt var liðiö frá því Kiljan haföi sent frá sér nýja skáldsögu og biðu menn bókarinnar meö eftirvæntingu Margir sem þegar hafa les- iö bókina vilja halda því fram, aö þetta sé bezta skáldsaga sem Laxness hefur skrifaö. — Veröur hennar nánar getiö síðar. aö leggja á sumar tegundir þess allt *að 150%, ef ástæða þykir til“. Ekki taldi fjármálaráöherra ástæöu til að skýra frumvarp- ið í framsöguræöu, óskaöi aö- eins að það yrði afgreitt taf- arlaust í gegnum allar um- ræður, án þess aö þaö færi til nefnda. Framhald á 4. síðu Hann sagði að Danir hefðu nú unnið tvo stóra sigra. í fyrsta lagi hefðu þeir fengið uppreisn fyrir atburðina 9. apríl 1940, þegar Þjóðverjar hernámu Danmörku. Þá hefðu Danir ver- ið til neyddir að taka því, sem að höndum bar, þeir hefðu ekki verið þess megnugir að verjast. En allir, sem hefðu þekkt menn- ingu og hugsunarhátt beggja þjóðanna, Dana og Þjóðverja, hefðu séð hvernig hlyti að fara. Nú væri það skeð: Danir hafa risið upp gegn kúguninni. í öðru lagi hefðu þeir nú end- urheimt sjálfsvirðingu sína. | Olgeir Júlíusson I Olgeir Júlíusson fyrrverandi' bakari andaöist á sjúkrahúsi Akureyrar aöfaranótt máfiu- dagsins 6. sept. eftir langa og erfiða legu. Hann var tæpra 73 ára að aldri. Olgeirs verö- ur nánar minnst síöar hér í blaöinu. Bretar sækja inn í landið Mótspyrna fasista Iftil Brezki og kanadíski herinn, sem innrásina gerði á Kalabríu, sækir stöðugt inn í landið og er mótspyrna ítala lítil. Hefur enn ekki komið til stórbardaga við þýzkan lier. Bandamenn tóku í gær bæinn San Stefano, 16 km. austur af Reggio og nokkra smábæi aðra. Álls hafa Bandamenn tekið 3000 fanga, flest ítali. Brezkur fréttaritari símar, aö til árekstra hafi komið milli ítalskra og þýzkra hersveita á undanhaldinu norður Kalabríu. Italski herinn verst víða jaö- eins til° málamynda og ítalskir hermenn gefast upp hópnum sarnan án þess' að verjast neitt að ráði. traustið á sjálfum sér og álit sitt í augum heimsins. Með baráttu sinni hindruðu Danir Þjóðverja í því að taka í sínar hendur danska flotann. Danmörk átti að vera fyrir- myndin um góða stjórn óg sam- búð Þjóðverja. Að þetta ekki tókst kvað Fontenay vera „stærsta pólitíska og siðferði- lega ósigur, sem þýzku nazist- arnir hefðu beðið“. Þjóðverjar hefðu enn ekki gefið viðunandi svör við því, hversvegna þeir urðu að grípa til þessara síðustu ráðstafana. Þjóðverjar hefðu verið óvið- búnir. Þeir hefðu lýst yfir hern- aðarástandi á sunnudag en ekki getað tilkynnt neitt um nýja stjórn fyrr en á mánudagskvöld. Þeim hefði mistekizt að finna danska svikara. Eftir þriggja ára kúgun væru sárafáir nazist- ar 1 Danmörku. Þegar Þjóðverjar gerðu þá kröfu, að þýzkir dómstólar dæmdu danska þegna, var þol- inmæði Dana þrotin. Þá réð og miklu að Svíar hættu að leyfa þýzka liðflutn- inga um land sitt, sem leiddi til þess, að þeir færðust til Dan- merkur. Samúð til norrænnaf bræðraþjóðar átti því einnig sinn þátt í atburðunum. Þá vék Fontenay að því, að eins og nú væri málum komið, tæki hann ekki við fyrirmælum frá Danmörku, en hann héldi áfram .að vera fulltrúi þjóðar sinnar og konungs samkvæmt því umboði, sem sér hefði verið veitt og samkvæmt starfsvenj- um og starfsreglum embættis síns og í samráði við aðra danska sendiherra. Þá vék hann að samtökum Frjálsra Dana erlendis og væru þau samtök áhugamanna, en kæmu ekki fram fyrir hönd Dana heima fyrir, enda störfuðu þau í samráði við sendiherra Dana. Dönsk nefnd var stofnuð hér 1941 og er G. E. Nielssen for- stöðumaður hennar. Hefur hþn meðal annars safnað fé og staðið í sambandi við Danish Counsil í London. Alþingi samþykkir gífurlega hækkun á tðbaki 4fcsttwn*» _ RÍKISSTJÓRNIN ÆTLAR AÐ NOTA FÉÐ TIL AÐ LÆKKA VÍSITÖLUNA OG ÞAR MEÐ KAUPGJALD Tóbaksneytendur eiga að leggja fram 2—3 milljónir kr. til að lækka sitt eigið og annarra kaup. Ríkisstjórnin knúði í gær gegnum allar umræður í Alþingí frumvarp til laga um stórfellda verðhækkun á tóbaki. Tilgang- urinn mun vera að nota tekjur þær, sem ríkissjóður fær með þessu móti til að lækka vísitöluna og þar með kaupgjaldið. Með öðrum orðum: það á að skattleggja tóbaksneytendur, til að lækka þeirra eigin og annarra laun. Sósíalistaflokkurinn mælti gegn þessu athæfi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.