Þjóðviljinn - 09.09.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.09.1943, Qupperneq 1
VILJINN 8. árgangur. Fimmtudagur 8. sept. 1943. KLAUS SUNNENÁ fyrrverandi aðalritari Norsk Fiskerlag í Noregi og' nú ráðu- nautur norsku stjómarinnar, er nýkominn til íslands. Lesið viðtalið við hann á 3. 200. tölublað. síðu blaðsins í dag. pefst upp skilyrðisiaust Vopnahlé milli Itala op Bandamanna komið á. - Vopnahlésskilmálarnir sampykktir af stjórnum Bretlands, Bandamanna op Sovétríkjanna Hiðjarðarhafsráð: Bretar, Bandaríkja- menn og Rússar Koosevelt Bandaríkjaforseti- lýsti því yfir í gær að myndað hafi veríð Miðjarðarhafsráð, er hafi það hlutverk að koma. Miðjarðarhafslöndunum út xir styrjöldinni. * í ráðinu sitja fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands og Sovétríkjanna. Roosevelt sagði blaSamönn- um að undirbúningur aö fundi Breta, Bandaríkjamanna og Rússa, sem Stalin tæki þátt 1, gangi vel. Upplýsingar fjármála- ráðherra um afkomu ríkisins i framsöguræðu sinni um fjárlögin í gær gaf fjármála- ráðherra m. a. eítiríarandi upplýsingar um afkomu ríkis- sjóðs: Tekjur ríkisins fyrri helm- ing ársins eru 27.707.000 kr. eða tæpar 28 milljónir. Þar af eru tekjur af vörumagnstolli 5.154.000 kr. og af yerðtolli 16.257.000 kr., eða þessir toll- ar samanlagt 21.411.00 kr. Gjöld ríkisins á sama tíma voru 28.096.000 kr., eða rúmar 28 milljónir kr. • Kostnaður við framkvæmd dýrtíðarlaganna fyrstu þrjá mánuði ársins var 888.000 kr. Þá upplýsti ráöherrann að þjóðartekjurnar samkvæmt útreikningum hagstofunnar væru: 1936: 108.050 þús. kr. 1937: 117.706 — — 1938: 119.000 — — 1939: 128.519 — — 1940: 210,468 — — 1941: 345.076 — — Ungir sósíalistar! Munið fund Æskulýðsfylkingarinnar í kvöld kl. 8,30, á Skólavörðustíg 19. ítalski herinn hefur gefizt upp, skilyrðislaust, fyr- ir Bandamannaherjunum, og Badogliostjórnin undirrit- að vopnahlésskilmála, ásamt fulltrúum Bandamanna. Samkvæmt Þeim gengur vopnahléð nú þegar í gildi, og hefur ítalska hemum verið fyrirskipað að veita Banda- mönnum hvergi mótspyrnu, en verjast árásum annarra, hverjir sem þær geri. Þessar miklu fregnir bárust fyrst út um heiminn í tilkynningu, sem Eisenhower hershöfðingi flutti í Alsír- útvarpið, kl-16,30 í gær. YFIRLÝSING EISENHOWERS Yfirlýsing Eisenhowers er svohljóðandi: ,Jtalska stjórhin hefur gefizt upp, skilyrðislaust. Sem yfirhershöfðingi Bandamanna hef ég samþykkt vopnahlé, og hafa vopnahlésskilmálarnir verið staðfest- ir af ríkisstjórnum Bandaríkjanna, Bretlands og Sovét- ríkjanna. Aðgerðir mínar eru því til hagsmuna hinum sameinuðu þjóðum. Vopnahléssamningurinn var undir- ritaður af jhalltrúa mínum og fulltrúa Badoglios mar- skálks. Hernaðaraðgerðum ítalska hersins mun tafar- laust hætt. Allir þeir ítalar, sem nú stuðla að því að hrekja þýzku árásarmennina úr landi, munu njóta hjálpar og stuðnings hinna Sameinuðu þjóða“. iiliiiiiilliiiiiiiiiiiliiiniiM r, ^ ITALIR STOÐVA HER- FLUTNINGA ÞJÓÐ- VERJA Cunningham flotaforingi, yfir- maður Bandamannaflotans á lýliðjarðarhafi, flutti útvarps- ræðu, rétt eftir að tilkynningu Eisenhowers var útvarpað. og skoraði á ítalska sjómenn að af- stýra því að skip þeirra féllu í hendur Þjóðverjum. Utvarp sameinuðu þjóðanna í Alsír til- kynnti að ítalska stjórnin hefði í gærkvöld fyrirskipað að öll skip og bílar, sem flytja þýzka hermenn á Ítalíu, skuli stöðvast. Forsaga uppgjafarinnar. Fyrir nokkrum vikum hóf ítalska .stjórnin umleitanir við stjórnir Bretlands og Banda- ríkjanna um vopnahlé. Kom- ið var á fundi, og var hann haldinn 1* hlutlausu landi. ítölsku fulltrúunum var gert Ijóst, að uppgjöfin yrði að vera skilyrðislaus. Með þaö sem forsendu, skýrðu fulltrú- ar Bandamanna Itölum frá hinum hernaöarlegu skilmál- \ | um uppgjafarínnar. Þeim var einnig taent á að ítalir yröu að fallast á þau pólitísku og hagfræðilegu uppgjafarskil- yrði, sem síðar komi til. Er ítalir höfðu hugleitt skilyrðin var annar fundur haldinn, að þessu sinni á Sikiley. V opnahléssamningm-inn undirritaður Vopnahléssamningurinn var undirritaður í aöalstöðvum Bandamanna 3. september. Samþykkt var áð birtingin æi'i fram þegar Bandamönn- ;m væri hagkvæmast, og kyldu báðir aðiljar tilkynna ’opnahléö samtímis. Rætt var á þessum fundi um þann nöguleika að Þjóðverjar reyndu að hindra það að ítalska stjórnin gæti birt til- kynninguna, og var ákveðið að einn æðsti herfulltrúi ítala skyldi ekki snúa aftur til Róm/ Badoglio marskálkui’ gerði einnig ráðstafanir til að senda yfirlýsingu sína til aöalstöðva Bandamanna. Framh. á 4. síðu. Isnepao a m Iiipsíis - Stalim lehlo i pr i Allt Donetshéraðið er nú á valdi rauða hersins, sem i i í‘gær tók borgina Stalíno eftir harða bardaga. | Stalíno er höfuðstaður Dönetshéraðsins og mikil | i iðnaðarborg. Hefur hún verið á valdi Þjóðverja frá 26. [ | október 1941, og gerðu þeir hana að einni sterkustu i | bækistöð sinni á austurvígstöðvunum. [ Rauði herinn heldur einnig áfram sókn á öllum | í öðrum helztu köflum vígstöðvanna frá Asovshafi til i I Smolenskhéraðsins. i 11111111111111111111111111111111111111111 Mikilsverð umbót á trygg- ingalöggjöfinni Frumvarp frá félagsmálaoefnd E. d. um að lögin um iramfsrslu sjúkra manna og orkumla komi að fullu til framkvæmda Þess er að vænta að þetta verði fyrsta skrefið til þess að tryggja alla sjúka menn til fullnustu / Heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar Ai- þingis(Brynjólfur Bjarnason, Haraldur Guðmundsson, Bjarni Benediktsson, Hermann Jónasson og Lárus Jó- hannesson) flytur frumvarp þess efnis, að bráðabirgða- ákvæði laga um ríkisframfærslu sjúkra manna og ör- kumla skuli falla niður. En þetta ákvæði er á þá leið- að lögin skuli ekki að svo stöddu koma til fullra fram- kvæmda fyrir aðra sjúklinga en þá, sem þjást af berkla- veiki, holdsveiki og kynsjúkdómum. Til framfærslu annarra sjúklinga skuli aðeins veitt takmörkuð upp- hæð, sem ákveðin er í fjárlögum hvert skipti. Þetta hefur í framkvæmd orðið þannig, áð mestur hluti þessarar takmörkuöu upphæð- ar hefur fariö til þeirra geð- veikissjúklinga sem dvelja á heilsuhælum, en hinir hafa orðið afskiptir. Sijúkrasamlögin greiöa nú aðeins fyrir takmarkaðan tíma. Þetta hvorttveggja hef- ur oi’ðið til þess að fjöldi sjúklinga hefur einskis styrks notiö eöa þá mjög takmark- aðs. Þetta hefur skapað óvið- unandi öryggisleysi í sjúkra- tryggingunni. Við þetta hefur setiö í 7 ár. Samkvæmt lög- unum um framfærslu sjúkra manna og örkumla, ber rík- inu að kosta framfærslu þeirra að %, en bráðabirgða- ákvæöið hefur gert þetta á- kvæði að verulegu leyti áð Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.