Þjóðviljinn - 09.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.09.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJIHN ÚfP hO*QÍM%% Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperunni „Tiefland" eftir d'Albert. b) Síðasti valsinn eftir Oscar Strauss. 20,50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinson). 21.10 Hljómplötur: a) Fiðlusónata eftir Tartini. b) Nornadans eftir Paganini. 21,30 „Landið okkar", Spurningar og svör. Happdrættið. Athygli skal vakin á bví, að engir happdrætt- ismiðar verða afgreiddir á morg un, og er pví í dag síðasti sölu- dagur. Umbót á trygginga- NÝJÁBÉ6 Æska og ástir (Her First Beau) Jane Withers Jackie Cooper Sýnd kl. 5, 7 og 9. Út úr þokunni (Out of the Fog). Amersíkur sjónleikur. IDA LUPINO, JOHN GARFIELD. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Framh. af 1. síðu. ónýtu pappírsgagni. Þessu ætti nú aö vera TokiÖ. Þess er einnig að vænta, að milti- þinganefndin í tryggingarmál- um leggi til að samlögin greiði fyrir alla sjúklinga, þar Hl ríkisframfærsla taki við þeim og er þar með fengin hin mik- ilsverðasta umbót á öllu sjúkra tryggingárkerfinu, þannig að engir þyrftu að verða af- skiptir. Út frá þessu sjónarmiði mun milhþinganefndin í trygging- armálum hafa hlutazt til um flutnings .þessa frumvarps. Greinargerð frumvarpsins er svohljóöandi: „Þegar lögin um ríkisfram- færslu sjúkra manna og ör- kumla voru sett, 1936, þótti ekki tiltækilegt að svo stöddu að láta þau koma til fullra framkvæmda, að því er snert ir aðra sjúkdóma en berkla- veiki, holdsveiki, og kynsjúk- dóma. Styrkveitingar til sjúkl- inga, sem haldnir eru öðrum langvarandi sjúkdómum, voru því meö sérstöku bráSabirgöa- ákvæði takmarkaðir við upp- hæð, sem ákveðin skyldi í fjár lögum ár hvert. Mestur hluti þessarar upphæöar hefur jafn an síðan runnið til greiöslu á imeðlagskostnaði geðveiki- sjúklinga á hæli eöa sjúkra- húsum og því tiltölulega lítið verið hægt að liðsinna þeim sjúklingum, sem haldnir eru öðrum langvarandi sjúkdóm- um. Sjúkrasamlögin greiða sjúkrahússvist fyrir meðlimi sína í aðeins 26 vikur fyrir einn og saíöa sjúkdóm. Með- an takmörkun sú á ríkisfram- færslunni, sem í bráðabirgða- ákvæðinu felst, er í gildi, eiga því þeir sjúklingar, sem þjást ltalía gefst upp Framh. af 1. síðu. Yfirlýsing Badoglios í yfirlýsingu sinni sagði Bado- glio marskálkur: „ítalska stjórnin viðurkennir, að óhugsandi er að halda áfram^ baráttunni gegn ofurefli óvin- anna. Til þess að forða þjóðinni frá frekari alvarlegum hörmung um, hef ég beðið Eisenhower ; hershöfðingja um vopnahlé, og hefur hann orðið við þeirri bón. ítalski herinn mun þessvegna hætta öllum hernaðaraðgerðum gegn Bandamönnum, hvar sem er. En hann mun hinsvegar verj- ast árásum frá öllum öðrum". ítalskir verkamenn getá ráðið úrslitum. ítölsku þjóðinni hefur verið skýrt frá uppgjöf stjórnar henn- ar með flugmiðum og útvarps- ræðum. Einn flugmiðanna flutti þessar ráðleggingar: „ítalir! Með Bandamenn að baki hefur ítalía nú tækifæri til að hefna sín á hinum þýzku kúg urum og hjálpa til að reka Þjóð- af langvarandi sjúkdómum, öðrum en berklaveiki, holds- veiki og kynsjúkdómum, allt óvissu um það, hvort þeir fá nökkurn sjúkrastyrk eða hversu mikinn, þegar réttur til sjúkrahússvistar á kostnað samlagsins er þrotinn. Endur- skoðun alþýðutryggingarlag- anna, þar á meðal kaflans um sjúkratryggingar, stendur nú yfir. Yerði bráðabirgðaá- kvæðið fellt úr gildi, þannig að ríkisframfærslulögin komi til fullra framkvæmda, að því er snertir alla alvarlega, lang- varandi sjúkdóma, er ekki ó- sennilegt, að fært þyki að engja þann tíma, sem sjúkra- samlögin greiða sjúkrahúss- vist vegna annarra sjúkdóma. í frumvarpinu e'r því lagt til, að umrætt bráðabirgðaá- kvæöi verði fellt úr gildi og lögin um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla látin koma til framkvæmda að fullu frá næstu áramótum. SkilgTeining þess, hvað telja beri alvarlega, langvinna sjúk- dóma, er að finna í reglugerð frá 20. janúar 1938. Nánar í framsögu". verja af ítalskri jörð. Þetta eru bar áttuf yrir mælin: 1. íbúar héraða sem Banda- menn hernema veiti þeim hvers konar aðstoð og hlýði hershöfð- ingjunum. 2. íbúar héraða þar sem Þjóð- verjar hafast við geri ekkeft þeim til stuðnjngs. Sýnið samúð ykkar með Bandamönnum í því að neita að gerast samsekir Þjóð verjum. Verkamenn! Stríðið um ítal- íu er samgöngustríð. Sá sem hef- ur vald á samgöngunum vinnur stríðið. ítalska þjóðin og ítölsku 'flutningaverkamennirnir, járn- brautarverkamenn, hafnarverka menn, geta haft og munu hafa úslitaáh/if. Gætið þess, að ekki ein einasta járnbrautarlest með þýzka hermenn sé látin sleppa. Hafnarverkamenn! Gætið þess að engu þýzku skipi sé leyf t að taka farm eða afferma. Vega- vinnumenn! Látið enga þýzka bíla fara um vegina, sem þið vinnið við. Gerið eitt aflmikið hetjulegt átak. í þessari viku úrslitavikunni, getið þið lamað samgöngur Þjóðverja, og frelsis stríði ítala mun brátt lokið. Sir Henry Maitland-Wilson, yfirhershöfðingi Bandamanna löndunum við austanvert Miðjarðarhaf, flutti í gær út- varpsávarp til ítölsku herj- anna á Balkanskaga og, eyj- um Eyjahafsins. Skoraði_hann á þá að hætta hemaðarað- gerðum gegn íbúunum, en taka allax stöðvar, er Þjóðverj ar hefðu á Dodecaneseyjun um. Grísku þjóðinni sagði hers- höfðinginn að stúnd lausnar- innar væri nærri, en ekki kom in. Bað hann Grikki að bíða þar til merki yrði gefið um almenna uppreisn. Svipað ávarp til Júgóslava var einnig flutt í útvarpið í Kairo í gær. Nýtt hús í Kleppsholti til sölu. Tvær íbúð- ir lausar. Upplýsingar 10—12 f. h. RAGNAR ÓLAFSSON sími 5999. 000000000000000001 NIIIIigilllHllltltlllltllHIIlIltltntltlUlllllHHIIIIIHIIIlllllfUlflMllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIltlllIIMfllllllfiitifJMiiiiifiiiiii,!,!^,,,^!^ Anglýsing um verðbreytingu átóbaki Smásöluverð á eftirtöldum tóbaksvörum má eigi vera hærra í Reykjavík og Hafnarfirði en hér segir: Skorið neftóbak. NEFTOBAK. 60 gramma blikkdós 90 — — Kr. óskorið 100 — 200 — 500 — 1000 — 500 — glerkrukka blikkdós 3,6» 5,40 6,18 12,00 28,20 55,20 26,70 Það neftóbak, sem verzlanir hafa nú til sölu í u«a- búðum með áletruðu smásöluverði, má eigi selja hærra verði en á umbúðunum stendur- Anchor Stockholm Snuff dósin kr. 2,55 Copenhagen Snuff — — 2,55 REYKTÓBAK Sir Walter Raleigh llbs. blikkdós Kr. 26,25 — — — Yi — — — 13,15 — — — 1% oz. •—i — 3,00 Imperial plötutóbak 1/12 lbs. plata .— 1,98 Edgeworth ready rubber 1 - blikkdós — 32,50 — — — % — — — 4,15 — sliced %~ — — 4,15 Prince Albert 1 — — — 26,2S — — % — ¦ — — 3,30 Georg Washington • 1 — i — — 21,00 1 —[ — % - pakki ~- 2,50 Dills Best rubbed . y2 — blikkdós — 13,15 — .— _ 1 7/8 oz. — — 3,10 Justmans Shag % lbs. — — 11,25 — — 50 gr. pakki — 2,40 Sir Walter Raleigh rough cut W Ibs. blikkdós — 4,70 Garrick Mixture med. 1/4 — — — 9,40 1 VINDLINGAR, Players 20 stk. pakkinn Kr. 3,40 May Blossom 20 — — — 3,15 Kool 20 — — — 3,00 Lucky Strike 20 — — — 3,00 Old'Gold 20 — — — 3,00 Raleigh 20 — - - — 3,00 Viceroy 20 — — — 3,00 Camel 20 — — — 3,00 Pall Mall 20,-- ¦— — 3,35 s , . VINDLAR Golofina Perfectos kassinn 25 stk. Kr. 56,25 — Londres — 50 — — 86,25 — Conchas <• — 50 — — 68,75 — Royal Cheroots » 100 — — 75,00 Big Coppa (Cheroots) ' búntið 25 — — 17,50 Machado's Gems " (smávindlár) — 50 — — 16,00 Tampa Nugget Sublimes kassinn 50'— — 62,50 Admiration Happy Blunts — 50 — — 56,25 — Cadets — 50 — — 50,00 Khakies Little Cigars pakkinn 10 — — 3,50 Stetson Junior kassinn 50 — ~- 40,00 -— Perfectos — 50 — — 56,25 Wedgewood — 50 — — 50,00 Suerdieck Cesarios — 50 — — 48,75 — Hollandezes — 50 — — 73,75 La Corona: Corona kassinn 25 stk. Kr. 125,00 — Half-a-corona — 25 — — 75,00 *—-' Grenadiers ¦— 25 — — 65,00 — Young Ladies — — — 82,50 — Demi Tasse — 50 — — 85,00 Bock: Rotschilds — 25 — — 105,00 — Elegantets Espanola — 25 — — 73,75 Panetelas — 50' — — 105,00 Henry Clay: Regentes s — 25 — — 75,00 — — Jockey Club — 25 — — 65,00 — — Golondrinas — 25 — — 62,50 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjar 5ar má verðið verá allt að 5% hærra vegna flutníngskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS MIUIIIlllUltllHIUItllllllinilIlllltllllIIIIIUUIIIlUUIII.....nUÍUUUtllHIIIUUHIUUIHHÍUUUUHHHHIIHnillUUIIimilllUMU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.