Þjóðviljinn - 09.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.09.1943, Blaðsíða 4
<«IMU<H(K1l<IMIM<l<11<lIM1lfllll111lll<1llHH14IIUIMIII1l<llflllKH<llUIIIIIIIIIIIimil<llllllllllll«<ll«<lltlll«lltllI4JIIII<IIIIIIUItllllllltlM* þJÓÐVIUIIIN Op borgtnnt, Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjómar): a) Lög úr óperunni ,,Tiefland“ eftir d’Albert. b) Síðasti valsinn eftir Oscar Strauss. 20,50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinson). 21.10 Hljómplötur: a) Fiðlusónata eftir Tartini. b) Nornadans eftir Paganini. ( 21,30 „Landið okkar“, Spurningar og svör. Happdrættið. Athygli skal vakin á því, að engir happdrætt- ismiðar verða afgreiddir á morg un, og er því í dag síðasti sölu- dagur. Umbót á trygginga- NÝJA Blé Æska og ástir (Her Fir§t Beau) Jane Withers Jackie Cooper Sýnd kl. 5, 7 og 9. Út úr þokunni (Out of the Fog). Amersíkur sjónleikur. IDA LUPINO, JOHN GARFIELD. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ltalia gefst aipp Framh. af 1. síðu. ónýtu pappírsgagni. Þessu ætti nú aö vera lokið’. Þess er einnig að vænta, að milli- þinganefndin í tryggingarmál- um leggi til að samlögin greiði fyrir alla sjúklinga, þar NI ríkisframfærsla taki við þeim og er þar með fengin hin mik- ilsverðasta umbót á öllu sjúkra tryggingárkerfinu, þannig að engir þyrftu að verða af- skiptir. Út frá þessu sjónarmiði mun milliþinganefndin í trygging- armálum hafa hlutazt til um flutnings, þessa frumvarps. Greinargerð frumvarpsins er svohljóðandi: „Þegar lögin um ríkisfram- færslu sjúkra manna og ör- kumla voru sett, 1936, þótti ekki tiltækilegt að svo stöddu að láta þau koma til fullra framkvæmda, að því er snert ir aðra sjúkdóma en berkla- veiki, holdsveiki, og kynsjúk- dóma. Styrkveitingar til sjúkl- inga, sem haldnir eru öðrum langvarandi sjúkdómum, voru því með sérstöku bráðabirgða- ákvæði takmarkaðir við upp- hæö, sem ákveöin skyldi í fjár lögum ár hvert. Mestur hluti þessarar upphæöar hefur jafn an síðan runnið til greiðslu á Jneölagskostnaði geðveiki- sjúklinga á hæli eða sjúkra- húsum og því tiltölulega lítiö veriö hægt að liðsinna þeim sjúklingum, sem haldnir eru öðrum langvarandi sj úkdóm- um. Sjúkrasamlögin greiða sjúkrahússvist fyrir meðlimi sína í aðeins 26 vikur fyrir einn og sasaa sjúkdóm. Með- an takmörkun sú á ríkisfram- færslunni, sem í bráðabirgða- ákvæöinu felst, er í gildi, eiga því þeir sjúklingar, sem þjást Framh. af 1. síðu. Yfirlýsing Badoglios í yfirlýsingu sinni sagði Bado- glio marskálkur: „ítalska stjórnin viðurkennir, að óhugsandi er að halda áfrarn^ baráttunni gegn ofurefli óvin- anna. Til þess að forða þjóðinni frá frekari alvarlegum hörmung um, hef ég beðið Eisenhower hershöfðingja um vopnahlé, og hefur hann orðið við þeirri bón. ítalski herinn mun þessvegna hætta öllum hernaðaraðgerðum gegn Bandamönnum, hvar sem er. En hann mun hinsvegar verj- ast árásum frá öllum öðrum“. ítalskir verkamenn getd ráðið úrslitum. ítölsku þjóðinni' hefur verið skýrt frá uppgjöf stjórnar henn- ar með flugmiðum og útvarps- ræðum. Einn flugmiðanna flutti þessar ráðleggingar: „ítalir! Með Bandamenn að baki hefur Ítalía nú tækifæri til að hefna sín á hinum þýzku kúg urum og hjálpa til að reka Þjóð- af langvarandi sjúkdómum, öðrum en berklaveiki, holds- veiki og kynsjúkdómum, allt óvissu um það, hvort þeir fá nokkurn sjúkrastyrk eða hversu mikinn, þegar réttur til sjúkrahússvistar á kostnað samlagsins er þrotinn. Endur- skoðun alþýðutry ggingar lag- anna, þar á meðal kaflans um sjúkratryggingar, stendur nú yfir. Yerði bráðabirgðaá- kvæðið fellt úr gildi, þannig að ríkisframfærslulögin komi til fullra framkvæmda, að því er snertir alla alvarlega, lang- varandi sjúkdóma, er ekki ó- sennilegt, aö fært þyki að engja þann tíma, sem sjúkra- samlögin greiða sjúkrahúss- vist vegna annarra sjúkdóma. í frumvarpinu e'r því lagt til, að umrætt bráðabirgðaá- kvæði veröi fellt úr gildi og lögin um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla látin koma til framkvæmda að fullu frá næstu áramótum. SkilgTeining þess, hvað telja beri alvarlega, langvinna sjuk- dóma, er að finna í reglugerð frá 20. janúar 1938. Nánar í framsögu“. verja af ítalskri jörð. Þetta eru baráttuf yrirmælin: 1. íbúar héraða sem Banda- menn hernema veiti þeim hvers konar aðstoð og hlýði hershöfð- ingjunum. 2. íbúar héraða þar sem Þjóð- verjar hafast við geri ekkert þeim til stuðnings. Sýnið samúð ykkar með Bandamönnum í því að neita að gerast samsekir Þjóð verjum. Verkamenn! Stríðið um ítal- íu er samgöngustríð. Sá sem hef- ur vald á samgöngunum vinnur stríðið. ítalska þjóðin og ítölsku 'flutningaverkamennirnir, járn- brautarverkamenn, hafnarverka menn, geta haft og munu hafa úslitaáþrif. Gætið þess, að ekki ein einasta járnbrautarlest með þýzka hermenn sé látin sleppa. Hafnarverkamenn! Gætið þess að engu þýzku skipi sé leyft að taká farm eða afferma. Vega- vinnumenn! Látið enga þýzka bíla fara um vegina, sem þið vinnið við. Gerið eitt aflmikið hetjulegt átak. í þessari viku úrslitavikunni, getið þið lamað samgöngur Þjóðverja, og frelsis stríði ítala mun brátt lokið. Sir Henry Maitland-Wilson, yfirhershöfðingi Bandamanna löndtmum við austanvert Miðjaröarhaf, flutti í gær út- varpsávarp til ítölsku herj- anna á Balkanskaga og eyj- um Eyjahafsins. Skorað\hann á þá að hætta hernaðaraö- gerðum gegn íbúunum, en taka alLar stöðvar, er Þjóöverj ar hefðu á Dodecaneseyjun um. Grísku þjóðinni sagði hers- höfðinginn að stund lausnar- innar væri nærri, en ekki kom in. Bað hann Grikki að bíða þar til merki yrði gefið um almenna uppreisn. Svipað ávarp til Júgóslava var einnig flutt í útvarpið í Kairo í gær. ooooooooooooooooo Nýtt hús í Kleppsholti til sölu. Tvær íbúð- / ir lausar. Upplýsingar 10—12 f. h. RAGNAR ÓLAFSSON sími 5999. ooooooooooooooooo i Auglýsing um verðbreytingu á tóbaki Smásöluverð á eftirtöldum tóbaksvörum má eigi vera hærra í Reykjavík og Hafnarfirði en hér segir: NEFTÓBAK. Skorið neftóbak, 60 gramma blikkdós Kr. 3,61 — — 90 — — — 5,40 — — 100 — glerkrukka — 6,18 — — 200 — — — 12,00 — — 500 — blikkdós — 28,20 — — 1000 — — — 55,20 óskorið — 500 — , — — 26,70 Það neftóbak, sem verzlanir hafa nú til sölu í uim- búðum með áletruðu smásöluverði, má eigi selja hærra verði en á umbúðunum stendur- Anchor Stockholm Snuff dósin kr. 2,55 Copenhagen Snuff — — 2,55 REYKTÓBAK Sir Walter Raleigh 1 lbs. blikkdós Kr. 26,25 — — — Vz — — — 13,15 — — — 1% oz. — — 3,00 Imperial plötutóbak 1/12 lbs. plata h90 Edgeworth ready rubber 1 — blikkdós — 32,50 — — — % — — — 4.15 — sliced % “ — — 4,15 Prince Albert 1 — — — 26,25 — — % — ■ — — 3,30 Georg Washington 1 — | — — 21,00 ■ — — % — pakkí — 2,50 Dills Best rubbed y2 — blikkdós — 13.15 — .— _ 1 7/8 oz. — — 3,10 Justmans Shag % Ibs. — — 11,25 Sir Walter Raleigh 50 gr. pakki — 2,40 rough cut y4 íbs. blikkdós — 4,70 Garrick Mixture med. 14 — — — 9,40 f' VINDLINGAR. Players 20 stk. pakkinn Kr. 3,40 May Blossom 20 — — — 3,15 Kool 20 — — — 3,00 Lucky Strike 20 — — — 3,00 Old Gold 20 — — — 3,00 Raleigh 20 — i — 3,00 Viceroy 20 — — — 3,00 Camel 20 — — — 3,00 Pall Mall 20. r- 1— — 3,35 . VINDLAR Golofina Perfectos kassinn 25 stk. Kr. 56,25 — Londres — 50 — — 86,25 — Conchas — 50 — — 68,75 — Royal Cheroots — 100 — — 75,00 Big Coppa (Cheroots) búntið 25 — — 17,50 Machado’s Gems (smávindlár) — 50 — — 16,00 Tampa Nugget Sublimes kassinn 50'— — 62,50 Admiration Happy Blunts — 50 — — 56,25 — Cadets — 50 — — 50,00 Khakies Little Cigars pakkinn 10 — — 3,50 Stetson Junior kassinn 50 — — 40,00 — Perfectos — 50 — — 56,25 Wedgewood — 50 — — 50,00 Suerdieck Cesarios — 50 — — 48,75 — Hollandezes — 50 — — 73,75 La Corona: Corona kassinn 25 stk. Kr. 125,00 — Half-a-corona — 25 — — 75,00 <—i Grenadiers ■— 25 — — 65.00 — Young Ladies — — — 82,50 — Demi Tasse — 50 — — 85,00 Bock: Rotschilds — 25 — — 105,00 — Elegantets Espanola — 25 — — 73,75 Panetelas — 50 — — 105,00 Henry Clay: Regentes ' — 25 — — 75,00 — — Jockey Club — 25 — — 65,00 — — Golondrinas — 25 — — 62,50 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera allt að 5% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS lllltllltllKttlllttllltKlltllMtlMlllimilllllMIIIKItlllllllllllMllllllllllIllllllllMlllllllllllKKIlÍhllKIKKIIIKIIIIlKKIIKKtlllllKIKKltltl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.