Þjóðviljinn - 11.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1943, Blaðsíða 2
2 Þ JÓÐVILJINN Laugardagur 11. sept. 1943 kx>ooooooooö<x>oooo Lítið hús til leigu um miðjan næsta mánuð í ná- grenni bæjarins á fögrum stað. Húsið er 2 herbergi og eldhús. Dálítil fyrirframgreiðsla væri æskileg. Tilboð merkt: „X 9“ sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. JOOOOOÖOOOOOOOOOO MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 OOOOOOOOOOOOOOOOO Getur ekki orða bundizt. Afstaða Alþýðuflokksins til flestra mála er svo furðuleg, að engir fá skil ið, og tilburðir Alþýðublaðsins í bar- áttunni fyrir flokkinn svo skringileg- ir, að allir, sem eiga einhvern snefil af kýmnigáfu, brc^sa. „Gamall Al- þýðuflokksmaður", sem um margra ára skeið hefur barizt undir merki flokksins, hefur beðið Bæjarpóstinn að flytja fyrir sig þrjár greinar um afstöðu Alþýðuflokksins og Alþýðu- blaðsins til ýmissa mála. Fyrsta grein hans birtist í dag. Þessi maður talar áreiðanlega fyrir munn þús- unda. iiiiiiiiiiiMimiiiiiinniiniiiMniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniui „Svo mæla börn sem vilja“ Herra ritstjóri. Það er broslegt að sjá, hvernig Tíminn og Alþýðublaðið, þessi gömlu systkini í syndinni, virðast vera hjartanlega sammála um þann einfeldnislega hugarburð sinn, að Al- þýðuflokkurinn sé ímynd lýðræðis- sinnaðra jafnaðarmannaflokka í öðr- um löndum. Að þvílíkri niðurstöðu um Alþýðuflokkinn gætu þeir einir komizt, sem horfa fram hjá stað- reyndum og láta sér nægja óskina um að blekkja almenning og villa um fyrir honum. Aðeins örfáar stað- reyndir úr síðari ára sögu Alþýðu- flokksins nægja til þess að sýna það ótvírætt, að enginn sósíaldemó- kratískur flokkur í víðri veröld er honum líkur. HANDAVINNUNÁMSKEIÐ Heimilisiðnaðarlélags íslands laefst 6. október næstkomandi. 0 Kennslu verður hagað eins og að undanförnu. Allar upplýsingar gefur frú Guðrún Pétursdótt- ir, Skólavörðustíg 11 A, sími 3345, frá kl. 2 til 5 daglega uiMMiiiiMiiiiiiiimiiiuimmimimiiMiiiiiiimiii m iiii»uimii»iiiii»iiiiiiiii»ninii»iiiini»ii»*m»mnn>»**i*,*»*<**»i imm i* imti m» * »««IMIMIIIMlliniilMllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllMIIIIIIII.IIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllll»lll*lllll***llllll*llll**llimillll*llll Fulltrúaráð verklýðsfélaganna * heldur fund mánudaginn 13. september kl.. 8.30 e. h. í Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Reikningar 1. maí. 2. Breyting: á reglugerð fulltrúaráðsins. 3. Skrifstofuhald fulltrúaráðsins. 4. Atvinnumál. 5. Fræðslumál. Þessar staðreyndir eru m. a.: Al- þýðuflokkurinn beitti harðstjórnar- aðferðum til þess að halda völdum í verklýðssamtökunum eftir að hann var orðinn þar í. miklum minni hluta. Um leið og Alþýðuflokkurinn neyddist til þess að láta undan í skipulagsmálum Alþýðusambands- ins vegna baráttu lýðræðissinnaðra verkamanna og sósíalista, þá fóru þeir ránshendi um eignir verkalýðs- íélaganna og skutu þeim undir stól í hlutafélögum, þar sem þeir höfðu einir öll ráð. Árið 1939 gekk Alþýðu flokkurinn í þjóðstjórn með verstu afturhaldsöflum landsins til þess að lækka kaupgreiðslur til launastétt- anna með sífelldri gegnislækkun, tók af verklýðsfélögunum samningsrétt- inn bg rændi þannig ásamt atvinnu- rekendum milljónum króna úr vös- um alþýðumanna. Og til þess að kóróna þetta allt saman svikust leið togar Alþýðuflokksins í seyru Finna galdursins að „Dagsbrún" og stjórn- uðu henni eftir leiðsögn atvinnurek- enda í eitt ár'með þeim endemum, er aldrei munu fyrnast meðal verka manna. Og eftir að þeir ásamt í- haldinu hröklduðust frá völdum í „Dagsbrún“, rúnir öllu fylgi þar, þá hafa þeir haldið uppi látlausum rógi og níði um samtök verkamanna og þá alveg sérstaklega „Dagsbrún", félagið, sem þeir eiga þá fortíð í að engurrí nema þeim væri hollt að gleymdist. Mætið vel og stundvíslega. STJORNIN. (MMIIIIIIIIIMIMIMIIMII IMMMMM!IMIIIMMIMMMI*IMII*MMMIMMMMMMMMIMMMIMMM*MMIIM*MMMMMM*"I"MMM*MM*MMM*MMM"M Tilkynning til kaupenda bjóðviljans útium land sem fá blaðið sent beint frá afgreiðslunni Að athuguðum þessum dæmum af mörgum fleirum, sem eiga sér helzt hliðstæður í löndum nazismans, mun svo flestum fara, er þeir minn- ast Alþýðuflokksins, að þá komi þeim sízt sósíaldemókrataflokkur í hug. Fyrrverandi Alþýðuflokksmaður. „Reykið og drekkið til að Póstkröfur hafa nú verið sendar fyrir árgjaldinu 1943 og væntum við þess, að viðtakandi innleysi þær um leið og þær verða tilkynntar af póststöð. Kostnaður við útsendingu og innheimtu hefur aukizt stórlega á þessu ári svo okkur er nauðsynlegt að fá sem bezt og fyrst skil á kröfunum. AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS Box 57 Rvík. ,|0MIMMI*MMMMMMMMM»MMMIMM»»M»MMMMMMMMM»MM,MMMMMM,M»,MMMMM,MMMM,MMIM,M»MMMMM»MM»,MMMMMMMMM»M»,, lækka launin yðar“. Það gerist margt furðulegt í heimi stjómmálanna. Eitt af því furðuleg- asta er, að ríkisstjórn okkar vírðist nú hafa valið sér einkunnarorðin: „Reykið og drekkið til að lækka laun yðar“. Þegar þú kaupir einn pakka af sígarettum, ætlast stjórnin til, að ein króna af þvi, sem þú borgár, gangi til að lækka laun þín og ann- arra. Þegar þú kaupir eina flösku af brennivíni ætlar stjórnin að taka fimmtán krónur af því sem þú borg- ar til að lækka launin. Auðvitað vill WM stlMNir i riklsli Fraxnh. af 1. síðu. minnka dýrtíðina og þá fyrst og fremst með lækkun tolla á nauð synjavörum og að öðru leyti gerðar beinar ráðstafanir til þess að bæta afkomu fiskimanna vegna hins lága fiskverðs, sam- kvæmt fisksölusamningnum, í hlutfalli við verðlag í landinu. Lýsir flokkurinn sig því andvíg- an því, að tekjur af verðhækkun á tóbaki verði notaðar í því skyni, sem rikisstjórnin fer fram á“. Það er auðvitað fullkomin mistúlkun á dýrtíðarlögunum er ríkisstjórnin heldur því fram að hún hafi með þeim fengið vald til að leggja fram stórfé úr ríkissjóði til að lækka verð á kjöti og mjólk. Vald til slíkra ráðstafana hlýtur ætíð að vera hjá AÍþingi. Þau ákvæði laganna sem ríkisstjórnin hyggst að hengja hatt sinn á eru þannig: „Þó er ríkisstjórninni heimilt að ákveða lægra verð á einstökum vörutegundum gegn framlagi úr ríkissjóði“. Að sjálfsögðu hefur Alþingi ákvörðunarvaldið um hvort varið skuli fé úr ríkis- sjóði í þessu skyni eða ekki, og sé orðalag þessa lagaákvæðis ekki nógu skýrt, ber Alþingi taf arlaust að þreyta því svq að ó- umdeilanlegt verði. Ríkisstjórnin áætlar að til þess að lækka verð á kjöti og mjólk, eins og hún hefur í hyggju þurfi frá 15. september þ. á. til 15. sept 1944, 9,6 millj. kr. Sjá allir hvílík fjarstæða það er að stjórnin geti án heim- ildar Alþingis varið slíkri fjár- hæð til eins eða annars. SVO ER ÞAÐ ÚTFLUTTA KJÖTIÐ. Meirihluti þingmanna mun nú hafa skrifað undir yfirlýsingu um, að þeir telji að verðbæta beri allt það kjöt, sem úr landi flytst, þannig, að þændur fái fyrir það sama verð og þeim hef ur af sex manna nefndinni ver- ið ákveðið fyrir kjöt, sem selt er innanlands. Þessir menn halda því fram, að sex ipanna nefndin hafi ætl- stjórnin lækka launin mikið. Það þýðir, að hún vill að þú reykir og drekkir mikið. Væri ekki rétt að spara fóþakið og brennivínið? Mæla ekki öll rök með þvi? „Þjóðnýting óhug:sandi“- f Degi, sem út kom fimmtudaginn 2. þ. m. segir svo: „Þjóðnýting á ís- landi er óhugsandi vegna landshátta og veðurfars“. Svo mælir Jónas sálugi Jónsson, hvemig lýst þjóðnýtingarmönnum að heyra slík orð frá öðrum heimi? azt til þess, og jafnvel að ákveð ið hafi verið með starfi hennar, að þetta ætti þannig að vera. Þetta er f jarstæða. Sex manna nefndin var samninganefnd, þar sem fulltrúar bænda og, neytenda sömdu um vöruverð. Auðvitað náði sá .samningur aðeins til þeirrar vöru, sem bændur selja neytendum við sjó inn, sem sé þeirra landbúnaðar- afurða, sem seldar eru á innlend um markaði. Aðferð þeirra þingmanna, sem að þessum und- irskrifum standa, er auk þess í alla staði óþingleg, og ein hin hatramlegasta árás á Alþingi. Bækur Jakob Thorarensen: Hraðkviðlingar og hugdettur. Jakob Thorarensen hefur sent frá sér nýja ljóöabók og hefur aö þessu sinni valið í hana ferskeytlur sínar og ýmsa kveölinga, sem ekki fengu aö fljóta með í fyrri kvæöabókum. Kallar hann bók ina „Hraökveölinga og hug- dettur“. Eins og viö var aö búast frá Jakob, er þar rnargt um, góöar vísur og skarpar athug- anir. Og alltaf er ferskeytlan jafn napurt vopn — eöa hvaö segja menn um þessa vísu Jakobs, sem hann kallar „Kyn leg kreppa“ og ort er. 1931: „Þaö er hálfpart, herra minn, heimskulegur dauöi, hann er að veröa, heimurinn, hungurmorða af auði“. Er þetta vel sagt, þótt marg ar séu þær betur kveönar hjá honum. ÞaÖ er ánægjulegt að fá þetta kveölingasafn til viöbót- ar viö fyrri kvæöasöfn Jakobs. Verða brunatrygging- ingarnar boðnar út? Eins og áður hefur verið' frá skýrt, hefur Sjóvátrygg- ingafélagiö farið fram á all verulega hækkun á iðgjöldum vegna brunatrygginga í bæn- um. Bæjarráö samþykkti í gær, að gefa félaginu kost á áð halda tryggingunum meö óbreyttum kjörum, en bjóöa þær anpars út. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN i mðrg bæjarhverfi Þjóðviljann til kaupenda vantar okkur nú þegar unglinga til að bera Afgreiðslan, Skólavörðustíg 19, sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.