Þjóðviljinn - 12.09.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.09.1943, Qupperneq 1
203. tölubia unnudagur 12. sept. 19 ítalski flotinn genginn Þióðverjunt úr greipum 22 itnisk lerstii i Nelte, 12 í hliiin l laleareiiin, i i ilhrillir Hernaðaraðgerðírnr á Italiu $anga Bandamönnum í vil Félag til eflingar menningarsambandi Norðmanna og (slendinga Nokkrir menn hér í Reykja- vík hafa að undanförnu rætt það sín á meðal og á tveimur fundum, sem skotið hefur ver- ið á, að æskilegt væri, að stofnað yrði hér á íslandi ís- lenzk — norskt félag og sam- svarandi norsk — íslenzkt fé lag í Noregi, er störfuffu að aukinni ltynningu, menningar sambandi og samstarfi um ýms hagsmunamál með þess- um tveimur frændþjóðum. Þetta mál hefur og verið rætt viö fáeina Norðmenn, sérstaklega herra S. A. Friid, blað’afulltrúa. Ekki hefur ver- ið taliö ráðlegt aö ganga frá neinni félagsstofnun hér á Framhald á 4. síðu. Kraftahlutföllin á Miðjarðarhafi hafa gerbreytzt í einni svipan við það, að ítalski flotinn er nær allur kominn til hafna í löndum Bandamanna eða hlutlausra landa. Fimm af sjö orustuskipum, er ítalir áttu í stríðs- byriun, eru komin til brezku eyjárinnar Malta, ásamt sjö beitiskipum og tíu tundurspillum. Einu stærsta or- ustuskipi ítala tókst þýzkum flugvélum að sökkva, er það var á leið til Bandamannahafnar. Tólf ítölsk herskip eru komin til hafna á Balear- eyjum, sem er spánskt land, og sex til Gíbraltar, eins og fregn hefur borizt um áður. M lerin zo m. irá Brjaish sækir hratt fram á öllum suðurvígstöðvunum Rauði herinn vinnur á frá Smolensksvæðinu suður að As- ovshafi, og er þýzki herinn á undanhaldi, sem víða er svo hratt, að hann gefur sér eklti tíma til að leggja jarðsprengjur að baki sér eða sprengja upp brýr til að tefja framsókn Rússa. Sovétherinn nálgast óðum Brjansk, tók í gær 60 bæi og þorp norður af Brjansk, og þorp, sem er aðeins 20 km. suðaust- ur af borginni. Frá Bakmats sækir sovétherinn til Nesín, sem er 150 km. frá Kíeff. Brezk herskip ^)g flugvélar fylgdu ítölsku herskipunum síð- ari hluta leiðarinnar til Malta. í landbardögunum á Ítalíu veitir Bandamannaherjunum hvarvetna betur. Harðast er bar izt suður af Napoli, og tóku Bandamenn í gær hafnarborgina Salerno og sækja inn í landið þaðan. Áttundi brezki herinn sækir hrátt fram á Kalabríuskaga, og komst sumstaðar 40—50 km. síð astliðinn sólarhring. Mótspyrna Þjóðverja er lítil víðasthvar á Suður-Ítalíu. ÞÝZKUR HER ER EIN- RÁÐUR í GRIKKLANDI * Þýzka yfirherstjórnin til- kynnti í gær að þýzkur her hafi tekið allar hernaðarstöðvar í Grikklandi á sitt vald og liafi ítalski herinn þar verið afvopn- aður. ROOSEWELT OG CHUR- CHILL ÁVARPA ÍTALI Roosevelt Bandarikjaforseti Svlar neita að taka til greina svar ÞióOverja Sænska stjórnin hefur neitað að taka til greina svar þýzku stjórnarinnar við mótmælum Svía gegn árás á tvö sænsk fiskiskip í Skagerak. Telur sænska stjórnin ásökun Þjóðverja um ólöglegt framferði fiskimannanna með öllu tilhæfu lausa, og heldur fast við kröfu sína um skaðabætur og að þýzka stjórnin lofi að sjá til þess, að slíkar árásir komi ekki fyrir aft- ur. og Churchill forssétisráðherra Breta birtu í gær ávarp til Badoglio og ítölsku þjóðarinnar, þar sem þeir hvetja ítali til þess að berjast miskunnarlaust gegn Þjóðverjum við hlið Breta og Bandaríkjamanna, og lofa því, að yfirráð Þjóðverja í ítölsk um landshlutum og borgum skuli ekki verða langæ. MEÐALBÚ Samkvæmt áliti landbúnaðar- Húrarar baía samið við atvinnurekendur og eru farnir að vinna Tíðindamaður Þjóðviljans hitti Guöjón Benediktsson múrara að máli í gær, en eins og kunnugt er hafa múrarar verið í „sumarfríi“ undanfar- ið, og spurði hann því: — Ert þú aö koma úr sum arfríi? — Já, og' þaö löngu sumar- fríi, sem ég á verölagsstjóran- um aö1 þakka. — Svo hefur hann ekki vilj- aö gefa þér lengra sumarfrf? — Jú, hann ætlaðist víst til Framhald á 4. síðu. vísitölunefndar reiknast tekjur meðalbús 28372,00 kr., er svarar Sókn rauða hersins á suður- vígstöðvunum er mjög hröð, og sóttu Rússar fram í gær 15 km. suður og suðvestur af Stalíno og tóku 40 bæi og þorp. Norðvestur til að bústþfn sé 87 kindur, 6,2 nautgripir og 6,3 hross. Samkv. tillögum Sósíalistflokksins verð ur hverjum bónda tryggt, að hann fái það verð, sém vísitölu- nefndin ákvað fvrif afurðir, sem nema allt að þessu verð- mæti, gildir auðvitað einu máli hvort þar er um mjólkurafurðir, kjöt eða garðávexti að ræða, en auðvitað eru bóndanum þá færð ar til tekna á því verði, þær af- urðir, sem hann notar í búi sínu. Sumir bændur geta fengið hin ar tilskyldu tekjur meðalbúsins fyrir mjólk einvörðungu, aðrir fyrir kjöt. enn aðrir garðávexti. af Stalíno sóttu Rússar fram 10 —12 km. í átt til Povlograd, en það er járnbraútarmiðstöð 80 km. frá Dnéprfljótinu. Ekki liggja fyrir neinar tæm- andi upplýsingar um, hvað mik- ið muni þurfa að selja á er- lendum markaði, af þeim vör- um, sem bændum yrði þannig tryggt ákveðið verð fyrir, þó nokkuð mun það vera, og sjálf- sagt verður að verðbæta þann hluta vörunnar með framlagi úr ríkissjóði, en hinsvegar yrðu þær afurðir stórbúanna, sem fara fram yfir afurðasölu meðal- bús ekki verðbættur. BARÁTTA FULLTRÚA STÓR- BÆNDANNA. Fjöldi hinna stærri bænda hafa grætt stórfé á síðustu ár- um. Dæmi eru til þess, að árs- tekjur þeirra hafi komizt upp í 100—200 þús. kr.. Þeir eru því orðnir stórríkir menn á íslenzk- an mælikvarða. Hinir smærri bændur, sem ekki hafa nema meðalbú eða minna, eiga hins vegar flestir ekkert annað en bústofninn og sumir jörðina. Rýrni tekjur þess ara manna gengur strax á þurft areignir þeirra, gegn því er rétt mætt að tryggja þá eftir því sem mögulegt er. Á þingi eiga stórbændur heil an flokk, sem sé Framsóknar- flokkinn, og væn ítök í Sjálf- stæðisflokknum. Þessir fulltrú- Framh. á 4. síðu. SflsíalislaihhuFion uill fpuooia uera laoðbðnaOapuíslfDluneíndapinnap fipfp afupiip nlaiis Flokkurinn berst gegn nppbótum til auðugra stórbænda ÞINGMENN SÓSÍALISTA MUNU LEGGJA FRAM TILLÖGUR UM ÞETTA INNAN SKAMMS Það er eðlilegt framhald þeirra samninga, sem tekizt hafa milli neytenda og bænda, um afurðaverð annarsvegar, að leit- azt sé við að tryggja bændum sölu á afurðum svo þeir geti bor- ið úr bítum þau árslaun, sem samninganefndin reiknaði þeim, verkamönnunum hinsvegar atvinnu, svo þeir geti borið úr bít- um árslaun í samræmi við umsamið kaup. Hvað bændur snertir verður það bezt gert með því að tryggja þeim er hafa meðalbú eða minna það verð fyrir allar afurðir búsins, er landbúnaðarvísitölu nefndin ákvað, ennfremur öllum þeim bændum, sem hafa meira en meðalbú, sama verð fyrir þann liluta afurðanna, sem sam- svarar meðalbúinu. Með þessu er öllum bændum, sem hafa með- albú eða meira tryggð að minnsta kosti 14500 kr. árslaun. Þeir sem hafa stærri búrekstur verða hinsvegar að sæta því verði fyrir það, sem er framyfir afurðir meðalbús, sem þeir geta fengið án uppbóta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.