Þjóðviljinn - 14.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1943, Blaðsíða 2
2 Þ JOÐVILJINN Þriöjudagur 14. sept. 1943. Prýðíð heímílí yðar með HÚSGÖGNUM úr EIKARBÚÐINNI. Stofuborð Bókaskápar Klæðaskápar og margt fleira. Spyrjið um verð og berið saman við annars staðar. Gleðfíð barníð yðar ... „ með LEIKFÖNGUM úr EIKARBÚÐINNI. Fjölbreytt úrval. Allir vita, að þau eru vönduð. Eikarbúðin SKÓLAVÖRÐUSTIG 10. SÍMI 1944. Skatfar ársíns 1943 ' ✓ ✓ Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er hér með vakin á því, að skattar ársins 1943 féllu í gjald- daga 15. ágúst síðastliðinn og ber mönnum að greiða þá á skrifstofunni í Hafnarstræti 5, 1. hæð, herb- nr. 1—4. Þeir, ’ sem vegna flutnings eða annarra orsaka, hafa ekki fengið enn skattseðla sína, gjöri svo vel að vitja þeirra á skrifstofuna eða gera aðvart og segja til núverandi heimilisfangs síns í síma 1550. Greiðið gjöld yðar sem fyrst' með því losnið þér við dráttarvexti. TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Skrifstofan opin: Virka daga kl. ^10—12 og 1—4, en laugarciaga 10—12. Sími 1550 (4 línur). Innritun hjá forstöðumanni námsflokkanna, Freyjugötu 25, efstu hæð, fyrst um sinn alla virka daga kl. 5—7 og 8—9 síð- degis. Undirföt og náttkjólar nýkomið í miklu úrvali. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 k-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:***:-:-:-:-:-:-:-:- ♦oooooooooooooooð DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 1 6. OOOOOOOO-OOOOOOOO*© aiaaasöaöaaöpaa Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur ad tímarífínu Rétfí f2Kíani2í3í2i2ia525asa' ooooooooooooooooo MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 0000-0000000000000 ooooooooooooooooo Kaupið Nýja timann Ný merkileg og skemmtileg bók: Katrín mikla Ævisaga eftir Gínu Kaus. íslenzk þýðing eftir Freystein Gunnarsson, skólastj. Katrín II. Rússa drottning, sem kölluð heíur verið hin mikla, var hertogadóttir frá Zerbst í Prússlandi og giftist rík- iserfingja Rússa, er hún var lítt af barnsaldri. Við lát Elísabet- ar drottningar kom Eétur III. til ríkis en hann var duglítill stjórnandi og þar kom, að Katrín drottning -hans steypti hon- um^af stóli og tók völdin í sínar hendur. Katrín réð ríkjum í Rússlandi í 34 ár. Naut hún mikillar lýðhylli, enda var hún stórbrotin kona, gáfuð, vel menntuð og rússnesk í anda, þótt erlend væri að þjóðerni. I lok ævisögunnar farast höf. orð á þessa leið: ,,Allir þeir, sem þekktu hana, grétu hana (þegar hún andaðist), hinir mörgu.vinir hennar, samstarfsmenn, þjónar og þernur. Utan landamæranna vaf létt þungu fargi a£ konungum og uppreisnarmönn- um. Hún hafði vakið öfund konunganna og ótta uppreisnarmpnnanna. En rússneska þjóðin tók andláti hennar með stillingu. Hún var góð og mild matushka (móðir) á heimili sínu, og hún var glæsilegur sigurveg- ari á keisarastóli. En hún var á undan sínum tima. Það háði henni, að fylling tímans var ekki komin. Umhverfi og ástæður urðu henni ofjarl, það var veikleiki hennar. Hún skildi, að hún varð að haga sér eftir um- hverfi og ástæðum,.það var styrkleiki hennar. Margir af s^mtíðarmönn- um hennar mörkuðu dýpri spor fyrir framtíðina, en enginn þeirra stóð í eins nánu sambandi við samtíð sína og hún. Húý lét ekki eftir sig neinar byltingahugmyndir, rrteiri hluti landvinninga hennar tapaðist aft- ur, rit hennar eru gleymd. Það, sem hún hugsaði, sagði og gerði, er ó- dauðlegt aðeins í lifandi sambandi við persónuleik hennar sjálfrar. En persónuleiki hennar á sér engan líka. Þar var saman slungið vit og mildi, hlýleiki og ástríður, ráðsnilli og heppni. Hún var einn af draum- um mannsandans, holdi klæddur. Þýðing hennar fyrir samtíð hennar og sögu var mikil. En saga hennar sjálfrar er meiri. Hún lifir um ald- ur og ævi.“ Bókin er með myndum og fæst hjá bóksölum og útgefanda. H.L LEIFTUR KAUPIÐ ÞJÓÐVILIANN llllllmllllllll•l•lml•lllll•lltlll•l•■•■••l■ tllllllllllllllllVIIIIIIIVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Málverkasýning ÞORVALDAR SKÚLASONAR og GUNNLAUGS SCHEVINGS í sýningarskálanum við Kirkjustræti. Opin í síðasta skipti í dag frá kl. 10—10. Agætt fryst dilkabjðt fæst í öllum kjötbúðum í Reykjavík og grennd þessa viku. r - i mörg bæjarhverfi vantar okkur nú þegar unglinga til að bera Þjóðviljann til kaupenda Afgreiðslan, Skólavörðustíg 19, sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.