Þjóðviljinn - 16.09.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.09.1943, Qupperneq 1
8. árgangur. Fimmtudagur 16. sept. 1943 206. tölublað. ifi fMr ftsDlnurð í nlðlk fr. ai lai xltl af vira an Fiieyrð valdamisbeiting Framsðknarmanna og barátta Sex manna nefndin ákvað, sem kunnugt er, að bændur skyldu fá kr. 1,23 fyrir mjólkurlítirinn, við þetta verð ber svo að bæta nauðsynlegum dreifingarkostnaði og kostnaði við ger- ilsneyðingu og fæst með því útsöluverðið. Þessi kostnaður hef- ur reynzt um 30 aurar hér í Keykjaví.k, sem er vissulega furðu hátt, samkvæmt því á mjólkin að kosta um kr. 1,50, en Fram- sóknarmennirnir í mjólkurverðlagsnefnd, Páll Zophoníass., Jón Hannessson og Sigurgrímur Jónsson, hafa ákveðið að hún skuli kosta kr. 1,70. Ekki eru Framsóknarmenn að þjóna bændum með þessu at- hæfi, og ekki neytendum, það eru einhverjir dularfullir milli- liðir, sem þeir leitast við að gefa fé á kostnað almennings. 1,711 stað hass lr. 1,50 fyrir hagsmunum mðlliliða Rauöi herinn tekur Nesfn járnbraufarbæ, 100 bm. frá KíefL Hroð sókn Rússa í Suður^Ukrainu Rauði herinn tók í gær borgina Nesín, sem er mikilvæg járnbrautarstöð, rúma 100 km. norðaustur af Kíeff. Segir í dagskipun Stalíns, þar sem taka borgarinnar var tilkynnt, að hún hafi verið tekin eftir tveggja daga harða bar- daga. í Suður-Úkraínu sækja Rússar hratt fram til Dnéprbugð- unnar, og voru í gær aðeins 70 km. frá borginni Saporossí. Taka Nesín auðveldar Sovét- herjunum mjög sóknina í Norð- Framsóknarmenn munu halda því fram til réttlætingar þessan hneykslanlegu framkomu, að þeir ætli að verðbæta vinnslu- mjólk með um 20 aurum af hverjum mjólkurlíter sem seld- ur er á Rvíkurmarkaði. Þetta framferði þeirra er frullkom- in brigð á samkomulaginu í sex- mannanefndinni. Það samkomu- lag var auðvitað byggt á því að verðlag á mjólk og hverskonar mjólkurafurðum yrði ákveðið þannig, að bændur fengju út úi því hið umsamda verð, fvrir Rverja tegund án þess að gripið væri til þess ráðs að láta eina tegundina bera uppi verðið á annarri. Ef kjötverðlagsneínd hefði skilið hlutverk sitt á sama hátt sem mjólkurverðlagsnefnd gæti hún sett verð á kindakjöt eins og henni sýndist til þess að bæta bændum upp verð á hrossakjöti, og sjá allir hvílík fjarstæða það er. Vonandi verður þessi smánar legasta ganga mjólkursölunefnd ar hennar síðasta ganga. það er mál til komið að þessi verkfæri Framsóknarflokksins, kjöt- og mjólkurverðlagsnefnd verði lát- in hvíla sig. Tilkynning Irá rlkisstlnrninni um verð á mjólk oq kiöti M á nióik 1,15 oi kji 05,0 HAFA SJÁLFSTÆÐISFL. OG FRAMSÓKN- ARFLOKKURINN FALLIZT Á AÐ HAGN- AÐURINN AF TÓBAKSHÆKKUNINNI FARI TIL AÐ LÆKKA VÍSITÖLUNA? Stjórnin óskar, að fulltrúar frá Alþýðusamband- inu og Búnaðarfélaginu ræðist við. Eftirfarandi tilkynning hefur blaðinu borizt irá ríkisstjórn- inni, af henni verður ljóst að ríkisstjórn ætlar að lialda áfram á þeirri braut að lækka verð kjöts og mjólkur með framlagi úr ríkissjóði, það er, að lækka vísitöluna og launin án þess að lækka dýrtíðina. Ekki er enn ljóst hvort Sjálfstæðis- og Fram- sóknarflokkurinn hafi tekið á sig ábyrgð af þessu tiltæki stjórn- arinnar eða hvort hún hefur engan þingstuðning að baki sér. Tilkynningin er þannig: „Sökum þess að ráðstafanir þær, sem Alþingi gerði með dýrtíðarlögunum frá 13. apríl, falla niður í dag, 15. september. og engar ráðstafanir hafa verið gerðar í þeirra stað til þess að halda verðbólgunni í skefjum. hefur ríkisstjórnin samkvæmt heimild i 4. gr. téðra laga, á- kveðið lægra verð á mjólk og kjöti á innlendum markaði en gert er ráð fyrir samkvæmt nið- urstöðu vísitölunefndar land • búnaðarvara. Fyrst um sinn hefur verið á- kveðið verð á nýmjólk kr. 1.45 hver lítri og verð á nýju dilka- Tíllaga sósíalfsta á Alþingí: Rriðinn af tðlaMMinil reiii fil Mooa alð sií aa t soilt oo t fraihnðasiðð rilisios Sigurður Thoroddsen og Þoroddur Guðmundsson flytja frumvarp á Alþingi um að aftur verði sett í lög, að hálfur ágóð- inn af tóbakseinkasölunni gangi til byggingarsjóðs verkamanna og bygginga- og landnámasjóðs, hinn helmingurinn renni í fram- kvæmdasjóð ríkisins. Þingmenn sósíalista börðust, sem kunnugt er, gegn því, að tóbaksverðíð yrði hækkað til þess að verja hagnaðinum af hækk- uninni til kauplækkunar, en flytja nú gamalt og nýtt baráttu- mál verkamanna, að öllum hagnaði af þessari einkasölu verði varið til nyíjaframkvæmda. Greinargerð frumvarpsins er þannig : ,,Ein af aðalröksemdunum íyrir stofnun Tóbakseinkasölu ríkisins árið 1931 var sú, að bar með væri verkamannabústöðunum og fram kvæmdum þeim, sem byggingar- og landnámssjóði var ætlað að leggja fé í, tryggðar tekjur. kjöti kr. 6.50 hvert kíló, í smá- sölu. Verður tekjum af verðhækk- un áfengis og tóbaks varið fyrst um sinn til að standa straum af þeim kostnaði er af þessu leiðir. Er þetta gert tjl þess að forð- ast stórfellda h'ækkun á fram- leiðslukostnaði í landinu þang- að til varanlegar ráðstafanir verða gerðar af Alþingi til að hefta verðbólguna og á þann hátt sjá atvinnurekstri lands- manna farborða. Jafnframt hefu.r ríkisstjórnin með bréfi í dag' snúið sér til Al- þýðusambands íslands og Bún- aðarfélags íslands og farið fram á að bessir aðiljar skipi hvor um sig þrjá menn í nefnd til að athuga möguleikana á bví aö dýrtíðin verði færð niður með frjálsu samkomulagi milli laun- þega og framleiðenda landbún- aðarafurða.'1 Þessi tilkynning ríkisstjórnar- innar felur það tvennt í sér, að Framhald á 4. síðu. Því verður ekki neitað, að þetta voru þung rök, og í samræmi við þau var með 14. gr. laganna um tóbakseinkasölu ákveðið, að tekj- ur af einkasölunni skiptust til helminga milli verkamannabú- staða til lánveitinga og bygging- ar- og landnámssjóðs. Akvæði þessarar gr. reyndist þó aldrei annað en fagurt loforð handa auðtrúa almenningi, því að með bandorminum svo kallaða, var alltaf ákveðið til eins og tveggja ára í senn að fresta fram- kvæmd þess. Þegar ekki þótti lengur ástæða til að framlengja bandorminn, var með lögum nr. 81 9. júlí 1941 af- numin 14. greinin, sem þetta á- kvæði var í, enda hefur þá þótt það langt liðið frá því, að lofað var, að tekjur ríkisins af tóbaks- einkasölu rynnu til íbúðabygg- inga í bæjum og sveitum, að ó- hætt væri að afnema greinina endanlega. Leikaraskapurinn í sambandi við ráðstöfun tekna tóbakseinka- sölunnar er einn af blettunum á störfum Alþingis undanfarinn rúman áratug. Afleiðmg þess, að verkamanna bústaðirnir voru sviptir þessum tekjum, er hinn sári húsnæðis- skortur, sem verið hefur í öllum kaupstöðum landsins og þó sér- staklega í Reykjavík og farinn Framh. á 4. síðu. ur-Úkralnu, en um bæinn liggur eina járnbrautin frá norðri til suðurs, austan Kíeffs, sem þýzki herinn getur notað til herflutn- inga milli mið- og suðurvígstöðv anna. Mir IMir D Silimsix 1 Þjúðverjar reyna enn að nota Mússolíni Á Salernosvæðinu er barizt dag og nótt og herða Þjóð- verjar stöðugt áhlaup sín. I brezkum fregnum segir að vígstöövarnar breytist stöð ugt, því árásir og gagnárásir skiptast á. Áttundi brezki herinn er nú 100 km. frá Salernovígstöðv- unum, og viröast Þjóðverjar leggja allt kapp á að ná úr slitum áður en hann komist norður til liðs við 5. banda- ríska herinn. Mússolíni hefur nú tekiö sér einræðisvald á ítalíu á ný, að því er segir i þýzkum fregnum. Virðast Þjóöverjar staöráðnir í aö hafa Músso líni enn um skeið lepp sinn á ítalíu. Þíódvíljínn 3 síður I gær komu margir á skrifstofu fjársöfnunarinn fyrir stækkun Þjóðviljans, til þess að skila af söfmm- arlistanum í fyrsta sinn. Fjoldamargir, sem tekið hafa söfnunarlista haía ]»ó enn ekki sétt sig í sam band við. skrifstofuna. Eru þeir áminntir um aö koma í dag, ef þeir geta mögu- lega komið því við. Það er mjög áríðandi að söfn unarnefndin geti jafnóð- um iylgzt með gangi söfn- unarínnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.