Þjóðviljinn - 17.09.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 17.09.1943, Page 1
ifnslanr tma M MhM ítalir berjast með júgo- % slavneska frelsishernum i tierion tekir muorossísk Effír 5 daga ákafa bardaga hefur þýzkí herinn verid hrakínn úr sterkasta víginu í Kákasus Bæirnir Novgorod Severskí, Romní og Losovaja á valdi Rússa Kauði herinn hefur tekið Novorossísk, öflugasta virki þýzka hersins í Kákasus og aðra mestu flota- BandaaaiBilmpiii Hfl Saleraa í höfnina við Svartahaf. Var borgin tekin með sam- stilltum árásum landhers og flota, eftir fimm daga harða bardaga. Þrjú herfylki þýzk og eitt rúmenskt voru gersigr- uð í orustunum um borgina og tók sovétherinn mik- ið herfang. Með töku Novorossísk hefur rauði herinn náð þeirri aðstöðu í Kákasus, að talið er ólíklegt að þýzk- ur her geti hafzt þar við öllu lengur. Er þegar svo Nhifi söhn Áttundi hetinn nálnast Salernnssvieðið fflB’Sfoí Snemma í gærmorgun hóf Bandamannaherinn á Salerno- svæðinu sókn og hrakti Þjóðverja af svæðum þeim er þeir höfðu náð í gagnárásunum undanfarna daga. Hafa Banda- menn nú 15 km. breiða strandræmu á valdi sínu og telja sig hafa náð öflugri fótfestu á þessum vígstöðvum. Áttundi brezki herinn nálgast nú óðum Salernovígstöðv- arnar, og mætir nær engri mótspyrnu. Y firhershöfðingi Banda- brezki sæki hratt noröui’eft- Júgoslavneski þjóðfrelsis- herinn hefur tekið hafnarbæ- inn Spalato á Dalmatíuströnd og Suschak, skammt frá Fiume. Tvö ítölsk herfylki hafa gengið í lið með þjóðfrelsis- her Júgoslava í Dalmatíu og berjast ásamt honum gegn Þjóðverjum undir nafninu „Garibaldaliðið“. ftalir hafa afhent þjóðfrels ishernum mikið af hergögn- um, þar á meðal skriðdreka, og lítil ítölsk herskip eru nú á valdi Júgoslava, er beita þeim í baráttuna um herstöðv ar á Dalmatíuströndinni, Sveitir úr þjóðfrelsishem- mn hafa rofið allar samgöngu leiðir til þýzka setuliðsins í borginni Ljúblana (Laibach). Músrafar og víon an við bæ jarhúsin Björn Bjarnason spuröist fyrir um það á fundi bæjar- stjórnar í gær, hvaö liöi múr- komið að Þjóðverjar geta ekki flutt burt af Kúban- svæðinu þung hergögn, og vafasamt hvort tekst að flytja herinn yfir Kertssund til Krún. Taka Novorossísk var til- kynnt í gær í dagskipan frá Stalín, og nánar frá henni skýrt í miönæturtilkynningu sovétherstjórnarinnar. Petroff hershöföingi, sá er stjórnaöi setuliöinu í Stalíngrad, stjórn aöi sovéthernum er tók borg- ina. Novorossísk er 100 km. suðaustur af Kertssundi og 350 km. austur af Sevastopol. Hefur borgin veriö á valdi Þjóöverja síöan 1 september Framh. á 4. síðu. Hííaveítuvínnan Drengjaflokkur í hitaveituvinnu. U. S. Army Signal Corps heíut tekið nokkrar skemmtilegar mynd- ir af hitaveitunni og er þetta ein þeirra. mannahersins viö Salerno, Mark W. Clark, birti í gær dagskipun til hers síns. Þakkaói hann hernum hve vel hefði tekizt aö tryggja landgöngusvæöiö, og hét því aö Bandamenn mum ekki hörfa um fet. Attundi herinn ir og muni Þjóöverjar veröa varir viö hann innan nokk- urra klukkustunda. Fimmti herinn af Salernosvæöinu muni ásamt hinum vaska her Montgomerys sækja fram til Napoli og Róm og hrekja allan her Þjóöverja burt af Ítalíu. aravinnunni viö bæjarhúsin. Hann kvaöst hafa heyrt aö þar heföi ekkert veriö unniö síöan múrararnir fóru í „sumarfrí- iö“ en nú væru þeir búnir aö semja viö yfir 20 atvinnurek- endur og allir komnir í vinnu, og væri því mjög Framh. á 4. síðu. Einræði Framsóknarklíkunnar verður að fiverfa. - Það þarf að koma lögum um slíkt skipulag mjóikursðlunnar gegnum þingið Það liefur verið tekið upp það óheillaráð af ríkisstjóminni, vafalaust eftir áeggjan afturhaldsklíkunnar í þinginu, Hrifl- unga og fylgifiska þeirra, að borga niður mjólkina og kjötið með fé, sem rænt er af neytendum í bæjum og smábændum sveitanna til þess áð lækka laun launþeganna. Slíkt skipulag ber ekki að þola deginum lengur og þeir, sem vilja viðhalda því, verða frammi fyrir alþjóð að taka að sér ábyrgðina af slíku. Neytendur hafa gert samkomulag um það við bændur hvaða verði bændum ætti að greiða fyrir þá mjóllt, sem íslendingar þarfnast. Það er síðan neytendanna sjálfra að sjá um söluna á þeirri mjólk, sem þeir þurfa og gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að það sé heilbrigð og góð vara, sem þeir kaupa. ! Þaö liggur í augum uppi aö i neytendur 1 bæjunum á ís- ■ landi vilja ekki hafa neina ! einræöisklíku hrokafullra ! gikkja yfir sér í þessum mál- ’ um, sízt af öllu rnenn sem , kunnir eru aö því að líta á neytendur bæjanna sem fé- þúfu fyrir flokkshít Hriflu ílokksins og gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að koma upp úlfúð milli bænda og neytenda og \ Franih. á 3. síðu. Helgi Sigurðsson hiíðveitustjóri Bæjarstjórn samþykkti í gær, meö samhljóða atkvæð- um, tillögu bæjarráös um aö ráóa Helga Sigurösson sem hitaveitustjóra, meö sömu kjörum og bæjarverkfræðing. ■ Brunairy^gíngar Á fundi bæjarstjórnar i gær var lesiö bréf frá Sjóvá- tryggingarfélagi íslands, þar sem svaraö er síöasta bréfi bæjarráös varöandi bruna- tryggingar í bænum, á þá lund aö félagið vilji taka aö Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.