Þjóðviljinn - 18.09.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1943, Blaðsíða 1
argangur Laugardagur 18. sept. 1943. 208. tölublað. Ué\ herfnn á iip enn á Rtíssar iílhynna töku Brjansk, Bcrdjansk 65 ktn, sudvest** |ir af Maríúpol á valdí Rtíssa Frá aðalstöðvum júgoslavn- eska þjóðfrelsishersins er tíl- kynnt, að þýzkar sprengju- flugvélar hafi í gær gert árás á hafnarbæinn . Spalato við Adríahaf, sem nú er í hönd- um Júgoslava. Þjóðfrelsisherinn hefur eúua ig tekið hafnarbæinn Drogir, norðvestur af Spalato. HarÖir bardagar eru háðir við bæinn Klis, norðaustur af Spalato, þar sem þýzkur her reynir að brjótast til strand ar. Þjóðviljinn 8 síður! Sterkasta vopnið í stjómniálabar- áttuniu er gott og útbreytt málgagn. Gerið ÞjóðvUjann betri með því að aðstoða við stækkun hans! Þorvaldur Nagnússon stýrimaður drukknar Það slys vildi til á togaran- um Rán, að Þorvaldur Magn- ússon fyrsti stýrimaður féll út og drukknaði. Slysiö vildi til með þeim hætti að Þorvaldur ætlaði að ýta framhleranum út, sem stóð á sér þegar verið var að varpa honum út. Féll hann út um leið og hlerinn losnaði. Skipið var á ferð og bar það því frá Þor valdi, en um leið og það kom að honum aftur sökk hann. Þorvaldur var kvæntur en barnlaus, 25 ára gamall. Hann átti heima á Hverfisgötu 49 Hafnarfirði. Þýzki herinn er á undanhaldi á öllum vígstöðv- unum frá Roslavl, norðvestur af Brjansk, og sækir rauði herinn ákaft fram, og verður mikið ágengt þótt i Þjóðverjar verji harðlega hverjar varnarstöðvar. Rúss- ar tóku í gær yfir 300 bæi og þorp- Undanhald þýzka hersins á mið- og suðurvígstöðv- unum var viðurkennt í hernaðartilkynningu Þjóðverja, í gær, en sagt er að þýzki herinn hafi yfirgefið Brjansk og Novorossísk til að „stytta víglínuha". Rússar tilkynntu í gær töku Brjansk og bæjarins Berdjansk við Asovshaf, en sá bær er 65 km. suð- vestur af Mariupol. í miðnæturtilkyningu sovét- inn er í hraðri sókn í strandhér- herstjórnarinnar segir svo frá uðunum, og tók bæinn Berd- hernaðaraðgerðum á einstökum Jansk-með áhlaupi. hlutum vígstöðvanna í gær. Asovshafsströndin: Rauði her- j Melitopol-Saporossisvæðið: ! Sovétherinn sótti fram 6—12 Alþýðusambandið ekki um lækkun semur vísitol- unnar á kostnað launþep Það hefur nú tilnefnt fulltrúa sína í nefndina til að athuga leiðir til lækkunar dýrtíðarinnar Alþýðusambandið hefur nú skipað fulltrúa sína í nefnd þá sem ríkisstjórnin mæltist til að það skipaði, ásamt Búnaðarfé- lagi íslands, til þess að athuga leiðir til að hækka dýrtíðina. Búnaðarfélagið hefur tilkynnt að það muni bráðlega til- kynna sína fulltrúa. Alþýðusambandið sendi forsætisráðuneytinu eftirfarandi bréf í gær: ,,í tilefni af bréfi forsætiS' ráðuneytisins frá 15. sept. 1943, þar sem hæstvirt ríkis stjórn mælist til þess, „að Al þýðusamband islands skipi þrjá menn í nefnd, er ásar.^ þrem mönnum írá Búnaðarfé lagi íslands, athugi möguleika á því að færa niöur verðbólg ttna, með frjálsum samnmg um milli launþega og fram leiöenda landbúnaðarvara", viljum vér tjá yður, að á fundi miðstjórnar Alþýöusambands ins 16. sept. s. 1. voru kosnir í nefnd þessa eftirtaldir menn: Þóroddur Guðmundsson, starfsmaður Verkamannafél. Þróttur, Siglufirði. Sæmundur Ólafsson, gjaldkeri Alþýðu sambands íslands. Hermann Guðmundsson, formaður Verkamannafélagsins Hlíf; Hafnarfirði. Og til vara: Brynjólfur Bjarnason alþingismaður. Guðgeir Jónsson, forseti Al þýðusambands íslands, og Sigurður Guðnason, formaður Verkamannafél. Dagsbrún. Jafnframt viljum vér taka | km. og tók 60 bæi og þorp. Pavlogradsvæðið: Sovéther sótti fram 6—15 km. og tók yfir 60 bæi og þorp. Poltava-Krasnograd: Sovét- herinn sótti fram 8—12 km. gegn mjög harðri mótspyrnu Þjóöverja og tók um 70 bæi og þorp. Kieffsvæðið: Sókn sovétherj anna verður stöðugt víðtæk- ari og var þýzki herinn hrak inn úr 130 bæjum og þorpum. Brjansksvæðið: Sólarhring eftir að sovétherinn haí'öi brotist yfir Desnafljótið á breiðu svæöi suður af Brjansk og tekió borgina Novgorod Se- versk, tókst honum að kom ast yfir fljótiö viö Brjansk, og taka borgina eftir mjög harða bardaga. Höfðu Þjóðverjar 6 herfylki til varnar borginni og héraðinu umhverfis hana. Roslavlsvæðið: Sovéther sótti fram 4—10 km. og tók 40 bæi og þorp. það fram, að Alþýðusamband íslands tilnefnir ofangreinda menn í nefndina í þeim til gangi einum,1 að vinna aö raunverulegri lækkun dýrtíð arinnar, en ekki til þess að semja um neinar ráðstafanir um lækkun á dýrtíðarvísitöl unni á kostnað láunþega eöa annarra vinnandi stétta í ýlandinu". oí áttuiUi hepinn na samai Mestöll Suður-ítalía á valdi Bandamanna Attundi brezki herinn óg Bandamannaherinn hafa náð saman syðst á Salernovígstöðvunum. og hefur áttundi herinn sótt fram yfir 300 km. á tvehnur. vikum. Mestallur suðurhlutí í'talíu er nú á valdi Bandamanna og ítala. Þjóðverjar hafa hörfað af syðsta hluta Salernovígstöðvanna, og virðast vera að búa menn undir tilkynningu um frekara und- anhald. í fregnum frá ítalíu er lögð áherzla á að einungis lítill hluti af landinu sé á valdi Þjóðverja. Þýzki herinn hafi einungis vald á helztu bæjunum- og verði að- staða hans stöðugt erfiðari, -Verkföll og skemmdarverk gera Þjóðverjum mjög erfitt fyr- ir í Norður-ítalíu. Sflhn semi uifl Elisiilið Verkfall átti að hefjast í dag - Samningar undirritaðir í gær Undanfarið hafa staðið yfir samningaumleitanir milli Starfs stúlknafélagsins Sókn og Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Elliheimilið neitaði í fyrstu að ganga að kröfum Sóknar og eftir nokkra samningafundi lét félagið fara fram allsherjaratkvæða- greiðslu um vinnustöðvun á Elliheimilinu og var hún samþykkt með 54 samhljóða atkvæðuni. Elliheimilið svaraði með því að skjóta málinu til sáttasemjara, Jónatans Hallvarðssonar, og hafa sáttaumleitanir staðið yfir undanfarna daga. í gær tókust síðan samningar, en aðalatriði þeirra eru þessi: Stúlkunum er tryggður 8 stunda vinnutími og einn frí dagur í viku hverri. Lágmarks kaup er kr. 120,00 á mánuöi, eftirvinnukaup verður kr. 1,65 á klst. og næturvinna kr. 2,20 á klst., allt grunnkaup. Auk þessa fá stúlkurnar ókeypis fæði, húsnæði, ijós og hita, vinnuföt, þjónustu og læknis hjálp. Veikindadagar eru 45 á ári með fullu kaupi. Orlof 6—\ 19 dagar eftir starfsaldri, auk fæðispeninga. Uppsagnarfrest ur á vinnu er einn og hálfur mánuóur. Samningur gildir frá 1. ágúst s. 1. til 31. des. n. k. Þetta eru fyrstu samningar sem gerðir hafa.. veriö um kaup og kjör starfsstúlkna á Elliheimilinu og er hér um verulegar kjarabætur til handa stúlkunum að ræða. Samninganefnd frá „Sókn" fór meö samningaumleitanir, en Þorsteinn Pétursson aöstoð aði félagið fyrir hönd Alþýðu- sambandsins. 3, þsng 6. S. R, B. sctt í dag 3. þmg Bandalags starfs- manná rílds og bæja verðiir sett hér í bænum í dag^ Félagið telur nú um 20 sam bandsfélög með um 1800 með limum. . i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.