Þjóðviljinn - 21.09.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.09.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Þriðjudagur 21. sept. 1943. 210. tölublaö. SoDithep nðloast Smolensh 05 Hieff Varnaflínur þýsba hersíns nordausfur af Smolensk trofnar, — Rauðí herínn 65 km. frá Kíeff, Sókn rauða hersins verður mikilfenglegri og víð- tækari með hverjum degi, og tilkynnti sovétstjórnin tvo síðustu daga mjög mikilvæga sigra, á allri víglín- unni frá Smolenskhéraði til Ásovshafs. Á sunnudag var tilkynnt að hinar geysisterku varnarlínur býzka hersins norðaustur af Smolensk hefðu verið rofnar, og rauði herinn tekið bæina Dúkov- sína og Jartsevo. í gær tilkynntu ílússar töku bæjarins Velís 100 km. norðvestur af Smolensk. í sókninni í Norður-Úkraínu hefur rauði herinn tekið bæina Lúbni, Prílúkí og Koselets, og er sá síðast- taldi 65 km. norvestur af Kíeff. Á Brjanskvígstöðvunum sækir sovétherinn hratt til vesturs og er kominn 80 km. vestur íyrir Brjansk. Suður af borginni réðst sovéther vestur yfir Desnafljótið og tók bæinn Trúbsevsk. í Suðurtlkraínu sækja Ítúss ar fram til Dnépropetrovsk og Saparossi, og verður vel á- gengt. Á Ashovshafsströnd sækir rússneskur her í átt til Melitopol. í rússneskum frét'tum segir, aö talsvert sé farið aö bera á því að Þjóðverja vanti vara- lið og hergögn, og geti ekki af þeim ástæðum haldiö stöðv um, sem eru ramlega víggirt- ar. Tjón þýzka hersins er mjög mikiö, því sókn sovét- hersins er mjög hröö og Þjóð- verjar geta hvergi komiö her sinum undan án bardaga. Þýzkir hershöfðingjar stríðið tapað. telja ALYKTUNB. S.R.B. Iííí samuinna oifl mnaðusainbanðiO um nausRiunaraðl lauRbeoa liöi mihilsuerfl Þriðja þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja lauk í gær- kvöld, hafði það setið að störfttm siðan s. 1. laugardag og sátu það 53 fulltrúar frá 20 félögum. Þingið samþykkti ýmsar ályktanir og verða birtar hér sam- þykktir þess varðandi samvinnu við Alþýðusambandið, launa- lögin og útgáfu málgagns fyrir sambandið. Þýzku hershöföingjarnir sem handteknir voru við Stal- ingrad, hafa birt ávarp til þýzku þjóðai'innar og hersins, þar sem þeir segja að styrj- öldin sé Þjóðverj.um töpuð, og skora á herinn og þjóðina að steypa stjórn Hitlers frá völd- um og koma á stjórn er njóti trausts fólksins, og geti forö- Kollontay hækkuð í tign Alexandra Kollontay, sendi- herra Sovétríkjanna í Stokk- hólmi, hefur verið hækkuð í tign, og ber nú æðsta sendi- herratitil, ambassador. Kollontay hefur neitað því, að þessi frami hafi verið veittur í- sambandi við friðarumleitanir milli Finnlands og Sovétríkj- anna, en sá orðrómur hafði kom izt á kreik. að Þýzkalandi frá algerri tor- tímingu. Churchill kominn heim Tveggja daga umræður um styrjöldina í brezka þinginu Churchill er kominn til Bret- lands úr Ameríkuför sinni, og hélt ráðuneytisfund í gær. Ákveðið er að tveggja daga umræður um styrjöldina fari fram næst er brezka þingið kem ur saman, og flytur Churchill framsöguræðuna, en Eden mun flytja lokaræðuna. [ Réttur (kemur út á morgunj = RÉTTUR kemur^út á morgun og er § | efni þessa heftis sem hér segir: | 1 EINAR OLGEIRSSON ritar langa | i og ýtarlega greiri, er. hann nefnir jj I ..Baráttan um tilveru Islendinga". Er | | líkfegt a& grein ' þessi veki mikfa at- E = hygli, þar er íefcið á vihkvœmum mál- f i um með þeirri alvöru, sem tímarnir = : krefjast; utanríkismál Iplands og af- E i staSan til þeirra innanlands rœdd og § E bent á leioirnar, sem Sósíalistaflokk- | Í urinn leggur til a<5 farnar oerðí. i 1 SVERRIR KRISTJÁNSSON bixtir | : hin sögulegu plögg varðandi upplausn \ Í AlþjóSasambands kommúnista og E : leggur út af þeim. Söguþekhmgu og |". E skarpskyggm Sverris á tafl sbgunnar | Í þarf ekk' af> lýsa fyrir þeim, sem /csið E : hafa greinar hans og hlustab á út- s Í varpserindin undanfarin ár. Sverrir á E i einnig a8ra grein í heftinu: Örlaga- | : stund einrœSisherra. [ BRYNJÓLFUR BJARNASON tekur \ z til me&ferSar i innlendri víbsjá helztu | : þcBÍti sijórnmálalíj'sins og verkaíýo's- E Í hreyfingarinnar í sumar. \ : Þá er þýddur kafli úr hinni heims- | [ frœgu MARXÆVISÖGU FRANZ f Í MEHRINGS, þar sem skýrt er frá E : heimilishögum og einkalifi Marx og E Í Engels, vináttu þeirra og samstarfi. E Í Greininni fylgja tvcsr heilsib'umyndir E : af þeim félögunum. • • | , E Loks er langur hafli úr framhalds- E Í söganni A VARGÖLD, eftir franska E I rithöfundinn ANDRÉ MALRAUX. 1 E Afgrei&sla Réttar er á SKÓLA- | = VÖRUSTÍG 19 (Afgr. ÞjóSviljans). \ \ A rgangurinn kostar 10 krónur. Þeir, E : sem vildu gerast áskrifendur, geta | : hringt í síma 2184 og þeim veroa send E : heim jbœði hefíin, sem komin eru af ~ i þessum árgangi. = UMRÆÐUR UM NIÐURFELLINGU Á VALDI KJÖT- OG MJÓLKURVERÐLAGSNEFNDA iEtla Sjðlístæðisilfllsinenn afl ueria IððuaFFramsfilinaFSDilIinoaFlniaap SAMVINNA VIÐ ALÞÝÐUSAMBANDIÐ í „Þriðja þing B. S. R. B. ákveð- 'ur að svara erindi Alþýðusam- bands íslands um bandalag vinn andi stétta á íslandi þanriig: Vér teljum nána samvinnu við Alþýðusamband íslands og önnur stéttarfélög og samtök vinnandi fólks um sameiginleg hagsmunamál, mjög mikilsverða og æskilega, enda sé slíkt sam- starf á hreinum stéttargrund- velli launþegasamtaka óháð öll- um stjórnmálaflokkum. Telur þingið því æskilegt, að þessi tvö heildarsamtök laun- þega athugi möguleika á ráð- stefnu, sem þannig væri boðað til, en vill áskilja: 1. Að fallizt verði á að berjast fyrir höfuðstefnu B. S. R. B. í launa- og kjarmálum starfs- manna ríkis og bæja. 2. Ef samkomulag næst verði mynduð samvinnunefnd, er hafi með höndum skipulegt 'samstarf varðandi framgang sameigin- Framh. á 4. síðu. Bandamenn í sókn á ðllum ítalfuvígstöðvunum Sardinía á valdi (tala — Franskar áhlaupa- sveitir lenda á Korsiku Bandamenn eru í sókn á öllum vígstöðvunum á Italíu og hrekja þýzka herinn norður á bóginn. Beita Bandamannaher- irnir skriðdrekasveitum og hafa alger yfirráð í lofti. Er talið að orustur um Napoli séu í þann veginn að hefjast. Þjóðverjar viðurkenndu í gær að þýzki herinn á Sardiníu \ bænda og neytenda og afurða hefði yfirgefið eyna, og tók ítalski herinn þar við í nafni Banda- manna. Þýzki herinn var fluttur til frönsku eyjarinnar Korsíku og logar þar allt í bardögum. Innlendir f relsisvinir og ítalskir her- menn berjast gegn Þjóðverjum. Seint í gærkvöld var tilkynnt að franskar áhlaupasveitir hafi lent á Korsíku. í gær fór fram framhald fyrstu umræðu um tillögu sósíalista að fella niður vald mjólkur- og kjötverðlagsnefnda til að ákveða útsöluverð á mjólk og kjöti meðan samkomulag sex manna nefndarinnar er í gildi. Umræðum varð ekki lokið. Það er fátítt að svo langar og harðar umræður fari fram við fyrstu umræðu máls eins og orðið er í þessu máli, og sýnir það og umræðurnar í heild, hvílíkt geysikapp Framsóknarmenn leggja á að halda þeim pólitísku tökum, sem þeir hafa í gegn um þessar nefndir, enda er það einn hyrningarsteinn þess spill- ingarkerfis, sem flokkurinn byggir tilveru sína á. Það mun koma í ljós við meðferð þessa máls, hvort Sjálf- stæðisflokkurinn gerist verndari Framsóknarspillingarínnar eða gætir hagsmuna neytenda og bænda og hrindir hinu pólitíska valdi frá áhrifum á viðskipti þessara aðila. Það veltur á Sjálfstæðisflokknum hvort mjólkur- og kjöt- verðlagsnefndir verði niður felldar eða ekki. Umræöurnar sem fram l'óru um þetta mál í neörideild í gær, voru hinar merkustu, því þær sýndu svo ljóslega, sem á var kosið afstöðu þeirra sem þátt tóku í þeim, til viðskipta Fjórði ítalski herinn, sem ný- kominn er frá Frakklandi, á í hörðum bardögum við þýzkan her skammt frá járnbrautar- bænum Cuneo, á brautinni frá Frakklandi til Turin. Þýzka herstjórniri hefur lýst Napoli og nágrenni í hernaðar- ástand, en margir þýzkir her- menn hafa verið drepnir í borg- inni undanfarna daga af ítölsk- um ættjarðarvinum. 5Ölumála landbúnaðarins. Fyrir hönd sósíalista tölu'ðu Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson en fyrir hönd andstæðinganna Sveinbjörn 'Högnason og Ingólfur Jóns- son, en báðir eru þeir, sem kunnugt er mjög riðnir við störf þessara og annarra skaösemda nefnda. Formælendur sósíalista Framhald á 4. síðu. Bandamðnnðárás á Bðlkan vsntanleg í tyrkneskri fregn . segir að Bretar hafi náð á vald sitt grísku eyjunni Samos, undan ströndum Tyrklands, og nokkrar eyjar í Dodecaneseyjum séu á valdi þeirra, en þær eru ítalskt land. - Staðfesting hefur ekki hlotizt á þessum fregnum, en víðar að hafa borizt fréttir um að innrás Bandamanna á eyjar í Eyjahafi og meginland Balkanskaga muni vera væntanleg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.