Þjóðviljinn - 21.09.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 21.09.1943, Side 1
Siuíiher iðiDist snileusH Varnarlínur þýska hersíns nordaustur af rofnar. — Raudí herínn 65 km. frá Sókn rauða hersins verður mikilfenglegri og víð- tækari með hverjum degi, og tilkynnti sovétstjórnin tvo síðustu daga mjög mikilvæga sigra, á allri víglín- unni frá Smolenskhéraði til Asovshafs. Á sunnudag var tilkynnt að hinar geysisterku varnarlínur þýzka hersins norðaustur af Smolensk hefðu verið rofnar, og rauði herinn tekið bæina Dúkov- sína og Jartsevo. í gær tilkynntu Rússar töku bæjarins Velís 100 km. norðvestur af Smolensk. í sókninni í Norður-Úkraínu hefur rauði herinn tekið bæina Lúbni, Prílúkí og Koselets, og er sá síðast- taldi 65 km. norvestur af Kíeff. Á Brjanskvígstöðvunum sækir sovétherinn hratt til vesturs og er kominn 80 km. vestur fyrir Brjansk. Suður af borginni réðst sovéther vestur yfir Desnafljótið og tók bæinn Trúbsevsk. í SuðurÚkraínu sækja Rúss ar fram til Dnépropetrovsk og Saparossi, og verður vel á- gengt. Á Ashovshafsströnd sækir rússneskur her í átt til Melitopol. í rússneskum fréttum seg'ir, aö talsvert sé farið að bera á því að Þjóðverja vanti vara- liö og hergögn, og geti ekki af þeim ástæðum haldiö stöðv um, sem eru ramlega víggirt- ar. Tjón þýzka hersins er mjög mikið, því sókn sovét- hersins er mjög hröð og Þjóð- verjar geta hvergi komió her sinum undan án bardaga. Þýzkir hershöfðingjar telja stríðið tapað. Þýzku hershöfðingjarnir sem handteknir voru við Stal- ingrad, hafa birt ávarp til þýzku þjóðarinnar og hersins, þar sem þeir segja að styrj- öldin sé Þ'jóðverjum töpuð, og skora á herinn og þjóðina að steypa stjói’n Hitlers frá völd- um og koma á stjórn er njóti trausts fólksins, og geti forð- ÁLYKTUN B. S. R. B. Kollontay hækkuð í tign líln sanulua lifl iMusanbafldiO m laiiMml lauabeia aijdu lalblM Þriðja þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja lauk í gær- kvöld, hafði það setið að störfum síðan s. 1. laugardag og sátu það 53 fuiltrúar frá 20 félögiun. Þingið samþykkti ýmsar ályktanir og verða birtar hér sam- þykktir þess varðandi samvinnu við Alþýðusambandið, launa- lögin og útgáfu málgagns fyrir sambandið. Alexandra Kollontay, sendi- herra Sovétríkjanna í Stokk- hólmi, hefur verið hækkuð í tign, og ber nú æðsta sendi- herratitil, ambassador. Kollontay hefur neitað því, að þessi frami hafi verið veittur í sambandi við friðarumleitanir milli Finnlands og Sovétríkj- anna. en sá orðrómur hafði kom izt á kreik. SAMVINNA VIÐ ALÞÝÐUSAMBANDIÐ ,,Þriðja þing B. S. R. B. ákveð- ur að svara erindi Alþýðusam- bands Islands um bandalag vinn andi stétta á Islandi þanriig: Vér teljum nána samvinnu við Alþýðusamband íslands og önnur stéttarfélög og samtök vinnandi fólks um sameiginleg hagsmunamál, mjög mikilsverða og æskilega, enda sé slíkt sam- starf á hreinum stéttargrund- velli launþegasamtaka óháð öll- um stjórnmálaflokkum. Telur þingið því æskilegt, að þessi tvö heildarsamtök laun- þega athugi möguleika á ráð- stefnu, sem þannig væri boðað til, en vill áskilja: 1. Að fallizt verði á áð berjast fyrir höfuðstefnu B. S. R. B. í launa- og kjarmálum starfs- manna ríkis og bæja. 2. Ef samkomulag næst verði mynduð samvinnunefnd, er hafi með höndum skipulegt ’samstarf varðandi framgang sameigin- Framh. á 4. síðu. Bandamenn í sðkn á öllum Ítalluvígstðlvunum Sardinía á valdi ítala — Franskar áhlaupa- sveitir lenda á Korsiku Bandamenn eru í sókn á öllum vígstöðvunum á Ítalíu og hrekja þýzka herinn norður á bóginn. Beita Bandamannaher- irnir skriðdrekasveitum og hafa alger yfirráð í lofti. Er talið að orustur um Napoli séu í þann veginn að hefjast. Þjóðverjar viðurkenndu í gær að þýzki herinn á Sardiníu liefði yfirgefið eyna, og tók italski herinn þar við í nafni Banda- manna. Þýzki herinn var fluttur til frönsku eyjarinnar Korsíku og logar þar allt í bardögum. Innlendir frelsisvinir og ítalskir her- menn berjast gegn Þjóðverjum. Seint í gærkvöld var tilkynnt að franskar áhlaupasveitir hafi lent á Korsíku. Fjórði ítalski herinn, sem ný- kominn er frá Frakklanöi, á í hörðum bardögum við þýzkan her skammt frá járnbrautar- bænum Cuneo, á brautinni frá Frakklandi til Turin. Þýzka herstjórnin hefur lýst Napoli og nágrenni í hernaðar- ástand, en margir þýzkir her- menn hafa verið drepnir í borg- inni undanfa^-na daga af ítölsk- um ættjarðarvinum. \ 210. tölublað. 09 Kief! Smolensk KíefL að Þýzkalandi frá algerri tor- tímingu. Churchil! kominn heim Tveggja daga umræOur um styrjöldina í brezka þinginu Churchill er kominn til Bret- lands úr Ameríkuför sinni, og hélt ráðuneytisfund í gær. Ákveðið er að tveggja daga umræður um styrjöldina fan fram næst er brezka þingið kem ur saman, og flytur Churchill framsöguræðuna, en Eden mun flytja lokaræðuna. Réttur jkefltur út á norgunj = RÉTTUR k.emur«át á morgun og er E E efni þessa heftis sem hér segir: \ \ EINAR OLGEIRSSON ritar langa | = og ýtarlega greirí, er. hann nefnir E E ,,jBaráttan um tilveru Islendinga**. Er = = líþlegt að grein þessi veþi mikfa at- E = hygli, þar er tekið á viðkvœmum mál- \ E um með þeirri alvöru, sem tímarnir = = krefjast; utanríkismál Iplands og af- E i staðan til þeirra innanlands rœdd og \ E bent á leiðirnar, sem Sósíalistaflokk- \ = urinn leggur til að farnar verði. \ f SVERRIR KRISTJÁNSSON birtir f \ hin sögulegu plögg varðandi upplausn E = Alþjóðasambands kommúnista og E E leggur út af þeim. Söguþekkingu °g I ‘ = skctrpskyggni Sverris á tafl sögunnar = = þarf ekki að lýsa fyrir þeim, sem lesið \ E hafa greinar hans og hlustað á út- \ = varpserindin undanfarin ár. Sverrir á E = einnig aðra grein í heftinu: Örlaga- \ E stund einrœðisherra. | BRYNJÓLFUR BJARNASON tekur I E til meðferðar i innlendri víðsjá helztu \ E þœtti stjórnmálalífsins og verkalýðs- = = hreyfingarinnar x sumar. E E Þá er þýddur kufli úr hinni heims- \ i frœgu MARXÆVISÖGU FRANZ \ = MEHRINGS, þar sem skýrt er frá \ E heimilishögum og einkalxfi Marx og = E Engels, vináttu þeirra og samstarfi. E = Greininni fylgja tvœr heilsíðumyndir \ E af þeim félögunum. = Loks er langur kafli ár framhalds- E = sögunni A VARGÖLD, cftir fransku \ \ rithöfundinn ANDRÉ MALRAUX. | = Afgreiðsla Réttar er á SKÓLA- E = VÖRUSTÍG 19 (Afgr. Þjóðviljans). \ E Argangurinn kostar 10 krónur. Þeir, = = sem vildu gerast áskrifendur, geia r : hringt í síma 2184 og þeim verða send \ = heim |bœði heftin, sem komin eru af = Í þessum árgangi. UMRÆÐUR UM NIÐURFELLINGU Á VALDI KJÖT- OG MJÓLKURVERÐLAGSNEFNDA ila SlialaHlallahlisaiiaa ao uerla í gær fór fram framhald fyrstu umræðu um tillögu sósíalista að fella niður vald mjólkur- og kjötverðlagsnefnda til að ákveða útsöluverð á mjólk og kjöti meðan samkomulag sex manna nefndarinnar er í gildi. Umræðum varð ekki lokið. Það er fátítt að svo langar og harðar umræður fari fram við fyrstu umræðu máls eins og orðið er í þessu máli, og sýnir það og umræðurnar í heild, hvílíkt geysikapp Framsóknarmenn leggja á að halda þeim pólitísku tökum, sem þeir hafa í gegn um þessar nefndir, enda er það einn hyrningarsteinn þess spill- ingarkerfis, sem ílokkurinn byggir tilveru sína á. Það mun koma í ljós við meðferð þessa máls, hvort Sjálf- stæðisflokkurinn gerist verndari Framsóknarspillingarinnar eða gætir hagsmuna neytenda og bænda og hrindir hinu pólitíska valdi frá áhrifum á viðskipti þessara aðila. Það veltur á Sjálfstæðisflokknum hvort mjólkur- og kjöt- verðlagsnefndir verði niður felldar eða ekki. Umræöúrnaf sem fram í'óru um þetta mál í neðrideild í gær, voru liinar merkustu, því þær sýndu svo ljóslega, sem á var kosiö afstööu þeirra sem þátt tóku í þeim, til viðskipta bænda og neytenda og afuröa- sölumála landbúnaöarins. Fyrir hönd sósíalista töluöu Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson en fyrir hönd andstæðinganna Sveinbjörn Högnason og Ingólfur Jóns- son, en báöir eru þeir, sem kunnugt er mjög riönir viö störf þessara og annarra skaösemda nefnda. Formælendur sósíalista Framhald á 4. síðu. Bandamannaárás á Balkan vsntanleg í tyrkneskri fregn segir að Bretar hafi náð á vald sitt grísku eyjunni Samos, undan ströndum Tyrklands, og nokkrar eyjar í Dodecaneseyjum séu á valdi þeirra, en þær eru ítalskt land. Staðfesting hefur ekki hlotizt á þessum fregnum, en víðar að hafa borizt fréttir um að innrás Bandamanna á eyjar í Eyjahafi og meginland Balkanskaga muni vera væntanleg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.