Þjóðviljinn - 22.09.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 22.09.1943, Page 1
8. árgangur. Miðvikudagur 22. sept. 1943 211. tölublað. Mi Mr ðr allri Dtsiaiðmr- iuuiri - líssv laka Tsenloaff Rauðí herinn sækir fram|tíl Vltebsk norðvest ur af Smoiensk og nálgast Dnépropetrovsk og Saparossí * vv<iiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii,i 5 I | Napolí í björtu báli i = c Þjððveriar kveikja (borglnni 1 Þjóðverjar hafa kveikt í f | Napoli, og stendur hin § i íornfræga ítalska borg í | I björtu báli, segir í fregn I i er barst frá ítalíu seint í 1 I gærkvöld. | I Miklar sprengingar hafa | | orðið er Þjóðverjar settu 1 í eld að skotfærageymsliun | i og hafa mörg hundruð | i manns þegar látið lífið f I vegna hins stórkostlega | | bruna. f Í Reykský hvílir yfir allri 1 í borginni, svo að varla sér | Í í hana úr lofti. Fyrirætlanir þýzku herstjórnarinnar um að stöðva sókn sovétherjanna við hina öflugu Desnavarnarlínu hafa algerlega mistekizt, segir í dagskipim frá Stalín í gær, þar sem tilkynnt er að rauði herinn hafi tekið borgina Tsernígoff, 130 km. norðaustur af Kíeff- í dagskipuninni segir að Tsernígoff hafi verið sterk asta varnarstöð Desnalínunnar, og hafi verið barizt um hana í þrjá sólarhringa. Með töku borgarinnar hafi Rússar gereyðilagt varnir Þjóðverja á 450 km. svæði meðfram Desnafljótinu, og sæki hratt til vesturs. Ákafir bardagar halda á- fram á Smolensksvæðinu, og er þýzka hernum þar vaxandi hætta búin af sókn Rússa • (! norðvestur af borginni. Sækir rauði herinn þar niður Dvína dalinn til borgarinnar Vítebsk og jafnframt til suðurs, í átt beint til Smolensk. og eru framsveitir Rússa á einum stað aðeins 30 km. frá borg- inni. Á Poltavasvæð'inu sótti rauði herinn fram 10—15 km. í gær, og tók fjölda bæja og þorpa, þar á meöal bæ sem er 20 km. norövestur af Polt- ava. Rússar tóku í gær járn- þrautarbæinn Sínelikovo, 40 km. suðaustur af Dnépropetr- ovsk, nær miðja vegu milli Pavlograd og Saporossi. Syðst á vígstöðvunum verð- ur rauða hernum einnig vel ágengt, og Ijggur Melítopol undir stórskotahríð Rússa. Upplýsingar frá fulltrúa Alþýðusambandsins Eftirfarandi upplýsingar hefur Þjóðviljinn fengið frá Al- þýðusambandi íslands. Eru þar leidd rök að því, að kjötverð það, sem kjötverðlagsnefnd auglýsti nýlega, hafi ekki verið ákveðið af nefndinni sjálfri, heldur af ríkisstjórninni. 412 danskir kommún- istar sleppa frá Horseröd Það voru 412 danskir komm- únistar, sem tókst að sleppa úr fangabúðunum við Horseröd, að því er segir í fregn frá Stokk- hólmi. Þar á meðal voru þingmenn og margt menntamanna, segir í fregninni. Það barst til fanga- búðanna að Þjóðverjar myndu taka við stjórn þeirra tiltekinn dag. Nóttina áður hurfu komm- Framhald á 4. síðu. „í tilefni af auglýsingii kjötverðlagsnefndar i ríkdsút- varpinu að kvöldi 19. sept. s. 1. sjáum vér ástæður til aö gefa eftirfarandi upplýsingar: Á fundi kjötverðlagsnefnd- ar 14. sept. s. 1. var samþykkt með' öllum greiddum atkvæð- um gegn atkvæði fulltrúa Al- þýðusambandsins, Hermanns Guðmundssonar, eftirfarandi tillaga: „Þar sem nefndin lítur svo á, að ákvörðun um verð' á kindakjöti sé ekki sem stend- ur í höndum nefndarinnar, sér hún ekki ástæðu til að gera tillögur til ríkisstjórnar- innar í þetta sinn, varðandi Framh. á 4. síðu. Poul Reumert fekinn fastur Gunnar Níelsen ritstj. Politiken meðal hinna handteknu Poul Beumert og Anna Borg í ,.Galgemanden“. Poul Reumert,. hinn víðfrægi danski leikari, er meðal þeirra, er Þjóðverjar hafa tekið fasta síðan Danir risu gegn hinum nazistísku yfirvöldum, segir í fregn til brezka blaðsins Daily Worker. Meðal hinna handteknu er einnig formaður blaðamannafé- lagsins í Kaupmannahöfn, Gunn ar Nielsen. Hann var einn af rit- stjórum Politiken og kom hing- að í dönsku blaðamannasendi- nefndinni haustið 1939. KingsleyWood bráðkvaddur Sir Kingsley Wood, í'jármála ráðherra Bretlands, varð bráð- kvaddur í gær, 62 ára að aldri. Hann hafði verið fjármála- ráðherra síðan 1940. lisMlili Hirsihi í ialdi Mmm Fransfea þíódftrcKsísncfndin lýsir !ýð~ vcldislög Frakklands i gíldí á c^nní Alhir vesturhluti frönsku eyjunnar Korsíku er nú á valdi Bandamanna, og hefur handarískur her nú einnig gengið á Iand á eyjunni, og berst við hlið Frakka og ítala gegn þýzka hern- um. Ajaccio, höfuðborg eyjarinnar, er á valdi Frakka. Franska þjóðfrelsisnefndin í Alsír hefur tilkynnt að lög lýð- veldisins Frakklands gangi þegar í gildi á Korsíku en lög og tilskipanir Vichystjórnarinnar skuli að engu hafðar. Talið er að Þjóðverjar muni ekki geta varizt lengi á Korsíku. Þeir höfðu þar 12 þúsund manna lið er Bandamannahersveitirnar lentu. Mestur hluti ítalska setu- % liðsins, 40 þúsund manns, hlýddi vopnahlésskilmálunum og gekk Bandamönnum á vald. Bandamenn í sókn á mið- vígstöðvunum Á meginlandsvígstöðvunum , . sækir Bandamannaherinn inn í stoðvunum nauðsynlegur landið frá Salerno og til norð- j forleikur. urs og verður vel ágengt. Banda menn hafa alger yfirráð í lofti, 1 ræðu um styrjaldarmálin og auðveldar það mjög sóknina. skýrði Churchill brezka þing- inu frá því í gær að innan skamms myndu utanríkisráð- herrar Bretlands, Sovétríkj- anna og Bandarikjanna koma saman. Myndað hefði verið, sam- kvæmt ósk Stalins, Miðjarðar- hafsráð, með fulltrúum þess- ara þriggja ríkja, og sé því ætlað að hafa eftirlit með framkvæmd vopnahlésskilmál- anna er ítölum voru settir og fleiri mála. FRÁ ALÞINGI Barattan við Fram- sóknarspillinguna Frumv. sósíalista um of- nám kjöt- og mjólkurverð- lagsnefnda samþ. til ann- arrar umrærðu með 16:7 Churchíll Utanrffclsráðherrar Bret- lands Sovétrlkjanna og Bandarlkjanna hittast brððlega Hernaðurinn á suðurvíg- Frumvarp sósíalista um af- nám á valdi mjólkur- og kjöt- verðlagsnefnda var til umræðu á Alþingi í gær. Urðu um það allmiklar um- ræður og var það síðan sam- þykkt í neðri deild til annarrar, umræðu með 16 atkvæðum gegn 7 og sent til landbúnaðarnefnd- ar. Churchill kvaðst hafa góð'- ar vonir um að áður en árið væri liðið mundi hann eiga fund með þeim Roosevelt og Stalin. Hann kvað'st telja Afríku- herferöina og árásina á ítalíu nauðsynlegan forleik að aðal- árásinni á Þýzkaland og lepp- Framh. á 4. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.