Þjóðviljinn - 22.09.1943, Page 4

Þjóðviljinn - 22.09.1943, Page 4
þJÓOVILJINN Orborgliwt Naeturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki Útvarpið í dag: MIÐVIKUDAGUR 22. SEPT. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Utvarpssagan: „Lijjur vallarins”, XII (Karl ísfeld). 21.00 Hljómplötur: Lög leikin á sítar. 21.10 Erindi: 21.30 Hljómplötur: Islenzkir einsöngvar- ar og kórar. Ungir sósíalistar, mætið á skemmt un róttækra stúdenta í .kvöld. Sektir fyrir brot á verðlagsákvæðum Nýlega liafa eftirgTeindir aðilar veriö sektaðir fyrir brot á verðlagsákvæðum: Eiríkur Halldórsson, þjónn í Sýningarskála myndlista- manna, sektaður um kr. 300 fyrir of hátt verð á veiting- um. Vélsmiöjan Jötunn h. f. sekt og ólöglegur hagnaður kr. 4.787,96 fyrir of hátt verö á viðgeröum. Gildaskálinn, Aðalstræti 9, sekt og ólöglegur hagnaður kr. 336,00 fyrir að hækka verð á gömlum tóbaksbirgð- um. BUVISITALAN ER RÖNG I'ramh. af 3. síöu. og fram á þaö sýnt jafnframt, að gagngeröa endurskoðun þarf aö framkvæma á búreikn ingum þeim er til grundvall- ar eru lagðir hinu reiknaöa vöruveröi, ef takast mætti að samhæfa þá almennum gild- andi lögmálum ísl. búnaöar- hátta. Þó mikið beri á milli þeirra og búskýrslna um bú- fjáreign og annaö landbún- aðinum varðandi ætti þó, fræðilega séð, að geta tekizt að lagfæra þá svo að viöun- andi yrðu og til frambúðar. Eitt er víst og það er, að ó- hugsanlegt er með öllu að ríkisstjórn og Alþingi geti skotið skolleyrunum við þeirri sjálfsögðu kröfu borgar- lajnná, að enldurskoðun fari þegar fram á réttmæti gild- andi búvísitölu. Þess krefjast meðal annars þau vitni sem 1 málinu hafa leidd verið, þ. e. búnaðarskýrslur viðkomandi ára, en þar getur þess eins sem ríkjandi er og raunhæft í umræddum efnum. Alexander Guðmundss. DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf fisalan Hafnarstræti 16. ooooooooooooooooo „„„ NÝJA BÍÚ Vor sólskinsár (On the Sunny Side) Roddy McDowell Jane Darwell' Stanley Clements. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrirspurn til sjó- dónis Reykjavíkur 1. Hvað líður rannsókn sjó- dómsins á Þormóðsslysinu 2. Verða niö’urstöður þess- arar rannsóknar ásamt fylgi- skjölum birtar opinberlega að rannsókn lokinni? Það væri æskilegt að sjódómur svaraði þessum fyrirspumum, þar sem almenningur um allt ísland býður eftir fréttum í þessu máli. Sjómaður. Kjötverðið og ríkisstjórnin Framh. af 1. síðu. ve.rð og álagningu á kjötið. Hinsvegar vill nefndin benda á, að tilkostnaður sá, sem henni hefur veriö skýrt frá að ríkisstjórnin hafi áætl- að fyrir slátrun og frystingu kjöts, svo og heildsöluálagn- ing, kr. 0,88, nægir aöeins til að mæta kostnaði á fram- leiðslustað. ,j En þar sem meiri hluti kjötsins sem selt er innan- lands, er flutt frá framleiöslu- stað til sölustaðar, verður að gera fyrir þeim kostnaði, sem af þeim flutning leiðir, og ennfremur geymslu á sölustaö Nemur sá kostnaður 0,84 kr. pr. kg. Er þá innifaliö um- boðslaun í heildsölu, rýrnun og annar óhjákvæmilegur kostnaður við kjötsölu". Þar sem ekki hefur verið haldinn annar fundur í nefnd inni, svo oss sé kunnugt, hlýt- ur kjötvei-ö það, sem um get- ur í fyrrnefndri útvarpsaugt lýsingu, aö vera ákveðið af ríkisstjórninni, en ekki kjöt- verðlagsnefnd. Alþýöusamband íslands" i CHURCHILL Framh. af 1. síðu. ííki þess, og að blóðugasti þáttur styrjaldarinnar fyrir Breta og Bandaríkjamenn væri framundan. TiAKKAEMté Bréííd (The Letter). Áhrifamikil amerísk mynd eftir sögu W. Somerset Maugham’s. BETTE DAVIS, HERBEKT MARSHALL, JAMES STEPESON. Sýnd kl. 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. 412 DANSKIR KOMMÚN- ISTAR Framhald af 1. síðu. únistarnir, 412 að tölu, úr gæzl- unni, sem virðist ekki hafa ver- ið tiltakaniega ströng þá nótt- I ina. .........................■■■■■■■■............................... iiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiii FÉLAG RÓTTÆKRA STÚDENTA KVÖLDSKEMMTUN verður haldin í dag kl. 9,30 í Listamannaskálanum. Öllum heimiil aðgangur. lllimilllllllimMUMMIIIIIIIinilllllUIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIHIIIMIIIIIIIIIIIItHIIIIIIIIUIIIIIIIlllluitiiiiinuilMlllliUIMIHUIIIHHIi Serkjaslódír (Road to Moi'occo) Amerísk gaman- og söngva mynd. Bing Crosbie Bob Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 5 og 7. BíltiF htniir II iflao i med greinum eftir EINAR OL- | ! GEIRSSON, SVERRI KRISTJ- ! I ÁNSSON og BRYNJ. BJARNA- { I SON um innlend stjórnmál og al- | ! þjóðapólitík, með kafla úr hinni i i heimsfrægu MARXÆVISÖGU | i þýzka sagnfræðingsins FRANZ | | MEHRINGS og framhaldssögu | I eftir ANDRÉ MALRAUX, snjall- i i asta rithöfund hins unga Frakk- : i lands. i Afgreiðsla Réttar er á SKÓLA- | { VÖRÐUSTÍG 19 (afgr. Þjóðvilj- í i ans). Árgangurinn kostar 10 kr. | Í Þeir, sem vilja gerast áskrifendur i i geta hringt í síma 2184 og þeim § \ verða send heim bæði heftin, sem i i komin eru af þessum árgangi. i Gróði ríkisins af áfengi og tóbaki Frumvarp sósíalista samþ. til annarrar umr. og alls- herjarnefndar. Frumvarp Sigurðar Thór- oddsens og Þóroddar Guðmunds sonar um það, hvernig tekjum ríkisins af áfengi og tóbaki skuli varið var rætt í neðri deild 1 gær og samþykkt til annarrar umræðu og allsherjarnefndar með samhljóða atkvæðum. ELDUR OG SKÝ þjáning. Það er helvíti! Eg get ekki þolað þennan eld einn! Eg veit nú hvað við eigum að gera! Við verðum að fylkja okkur þétt saman! Guð hefur talað! Guð hefur gefið okkur tákn sitt. Nú er það okkar að breyta samkvæmt því....“ Mannfjöldinn hrópaði, ,,Við förum ef þú ferð!“ „Við erum tilbúin!“ „Hvíta fólkið segist bíða okkar í trjágarðinum!“ Svarta feha konan byrjaði að sygja: „Um nætur í eldi á undan fór, ; en ætíð um daga í skýjaglóð, hann fram oss leiddi. för vora greiddi og hættunum eyddi á hrjóstranna slóð“. Taylor steig ofan af pallinum. Hann gekk út á götuna ásamt mannfjöldanum. May fór með honum, forviða, for- vitin, þögul. Jimmy gekk við hlið hans. Mannfjöldinn söng á göngunni. Fleiri og fleiri bættust í hópinn. Þegar hópur- inn kom að garðinum, sem aðskildi hverfi hvítu mannanna frá hverfi svartra manna voru hinir fátæku hvítu menn þar fyrir og biðu. Það fór titringur um Taylor þegar hann sá hina tvo mannhópa sameinast í einn ólgandi mann- straum, sem hélt til borgarinnar. Framundan honum var straumur hvítra og svartra manna, hann leit við, fyrir aft- an hann var höfuð við höfuð. hvítir menn og svartir. Og enn sungu þeir: „Um nætur í eldi á undan fór....“ Hópurinn beygði inn í götuna, sem lá inn í miðja borgina. „en ætíð um daga í skýjaglóð....“ Taylor sá röð bláklæddra lögregluþjóna á gangstéttun- um. „hann fram oss leiddi...“ Taylor þokaðist áfarm milli raða bláklæddra þögulla manna í hafi kröfuspjalda og fána, í ólgandi mannhafi, sem var einna líkast rafmögnuðu skýi, þar sem það streymdi fram í sólskininu. Hann sagði við sjálfan sig: þeir ætla ekki að ráðast á okkur! Þeim er hollast að gera það ekki. . . . „för vora greiddi... “ Handan við lægð framundan sér sá hann borgina blasa við á hæð ,,og hættunum eyddi á hrjóstranna slóð...“ Mannfjöldinn var nú kominn þangað sem göturnar voru steinlagðar. Hinir bláklæddu menn stóðu kyrrir og þögul- ir. Taylor sá Smith djákna standa á gangstéttinni, andlit hans rann saman við svip annarra, svipur hans dofinn, glataður. Framundan blasti ráðhús borgarirmar, við bjart og skínandi í sólskininu. Bifreiðarnar stöðvuðust á götu- hornunum á meðan kröíugangan fór fram hjá. Gangstétt- irnar inni í miðbænum voru fylltar þögulum áheyrendum. Kröfugangan hægði á sér, næstum staðnæmdist. Taylor horfði framundan sér og hugsaði um hvað myndi gerast næst. Hann hugsaði um það án nokkurs ótta, eins og ekk- ert það gæti skeð, er gæti unnið mein þessum marghöfðaða, fjölarmaða hópi, sem var hann. Hann fann, að Mary hélt sér í arm hans. Jimmy horfði ákafur fram. Lögregluþjónn hraðaði sér gegnum mannfjöldann til hans. „Eruð þér Taylor?“ „Yessir“, sagði hann rólega og horfði djarft og öruggt á lögregluþjóninn. „Borgarstjórinn er framan við ráðhúsið og vill tala við yður“. „Segið honum, að ég sé hér í hópnum“, sagði Taylor. „En hann vill tala við forystumanninn þar, fyrir framan“. „Segið honum að ég sé hér aftur í hópnum“. Lögregluþjónninn hikaði, svo fór þann, mannfjöldinn beið þögull, kyrr. Mannfjöldinn vék til hliðar. Taylor sá hvar Bolton borg- arstjóri hraðaði sér til hans, andlit hans var rautt. „Dan, segðu fólki þínu að stofna ekki til neinna óeirða! Við viljum komast hjá óeirðum, Dan....“ „Við erum ekki með neinar óeirðir, göfugi herra!“ „Gott, segðu því að það geti fengið mat, ef það fer heim aftur með friði...“ „Þér skuluð segja því það sjálfur, göfugi herra!“ Þeir horfðust í augu, augnablik. Síðan snéri borgarstjórinn sér við og gekk til baka. Taylor sá hann klifra upp á bifreið og lyfta titrandi hendi yfir mannfjöldann til að fá hljóð, andlit hans náhvítt. Taylor varð gripinn svellandi gleði. Hann horfði yfir haf svartra og hvítra andlita. Söngurinn steig hærra og hreif hann með sér. Þetta er leiðin! hugsaði hann. Guð lætur ekki að sér hæða! Hann bregst ekki! Augu hans fylltust tárum, hann varð frá sér numinn: himininn nötraði, húsin fóru á hreyfingu, eins og þau væru að hrynja, jörðin skalf..... Hann talaði við sjálfan sig hátt og fagnandi: „Frelsið tilheyrir hinum sterku!“ ENDIR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.