Þjóðviljinn - 23.09.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 23.09.1943, Qupperneq 1
Hroð sókn tíí Dnépropetrovsk og Saparossi Sókn rauða hersins heldur áfram án þess að nokk- uð dragi úr sóknarþunganum, þrátt fyrir versnandi veður. Sækja sovétherir að Kíeff úr þremur áttum, norð austri, austri og suðaustri, og nálgast borgina óðum, enda þótt Þjóðverjar verjist af fremsta megni. Milli Kíeff og Brjansk sækir rauði herinn hratt fram í átt til Gomel í Hvítarússlandi og tók í gær bæ- inn Starodúb, miðja vegu milli Brjansk og Gomel. Á Smolenskvígstöðvunum eru framsveitir rauða hersins aðeins 15 km. norður af járnbrautinni milli Smolensk og Vitebsk. Á suðurvígstöðvunum tók rauði herinn í gær bæ einn 25 km. norðaustur af Dnépro- petrovsk og framsveitir Rússa voru í gærkvöld aðeins 13 km. frá iðnaðarborginni Saporossi. Rauði herinn tók í gær hafnarbæinn Anapa, á Svarta- hafsströnd Kákasus, en sá bær er 60 km. norðvestur af Novorossisk. Var bærinn tekinn eftir mjög harð'a bardaga, og þrengjast nú stööugt undan- Bandaríkjablað birtir viðtal við íslenzka stúdenta Nýlega birtist í blaðinu Wis- eonsin State Journal viðtal blaðamanns við fjóra íslenzka stúdenta, sem eru nýkomnir til Wisconsin og ætla að stunda nám við liáskólann þar. Fylgir haldsleiðir þýzka hersins á Kákasusströndinni. Undirbúningur að vetrarsókn Rússa hafinn. í Moskvaútvarpinu var skýrt frá því í gær að hafinn væri víötækur undirbúningur aö vetrarsókn sovétherjanna. Sovétþjóöirnar voru þess fullvissar, aö á eftir hinni sig- ursælu sumarsókn komi sigur sæl vetrarherferö, og sé unn- Framh. á 4. síðu. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin hvern fimmtudag kl. 6—8 e. h. Það er þingstúka Reykjavíkur sem gengst fyrir þessu merka nýmæli, og skýrði þingtemplar, hr. Þorsteinn J. Sigurðsson, alþingismönnum, blaðamönnum og fleiri gestum frá hinni fyrirhuguðu starfssemi yfir kaffiborði í Góðtemplara- húsinu í gær. Til máls tóku einn ig Kristinn Stefánsson stór- templar, og fleiri virðingarmenn templara. Rudolf Hess bauð Bretum frið vorið 1941 segir Anthony Eden Anthony Eden, utanríkis- ráðherra Breta, gaf í gær fyrstu opinberu yfirlýsinguna um komu og erindi Rudolfs Hess til Bretlands. Hess kom í þýzkri flugvél til Skotlands að kvöldi dags 10. maí 1941, og hefur síðan verið í haldi sem stríðsfangi. Yfirlýsing Edens um erindi hans var á þessa leið: Hess var í einkennisbúningi þýzka flughersins er hann Framhald á 4. síðu. Vísitðian 262 stig Kauplagsnefnd og verðlags- nefnd hafa nú reiknað út vísi- töluna fyrir september og er hún 262 stig og er það 15 stigum hærra en í næsta mánuði á und- an. Hækkun þessi stafar af verð- hækkun á kartöflum, en kart- öfluverðið hefur nú verið lækk- að nokkuð og hefur það þá vænt anlega sín áhrif til að lækka vísi töluna aftur næst. Ákvörðun þessi var tekin síð- ustu dagana, en s. 1. sumar sendu 1 samstarísmenn hans bréf til kennslumálaráðuneytisins með slíkri kröfu. Verður á næstunni skipuð Þrengir að þýzka hernum á Korsíku BANDAMANNAHERINN NÁLGAST NAPOLI Harðir bardagar eru háðir á Korsíku og eru hinir sarfieinuðu Bandamannaherir að hrekja þýzka herinn til norðurhluta eyjarinnar. Hafa Þjóðverjar misst á annað þúsund manna í bardögunum undanfarna daga, og Bandamenn hafa tekið mörg hundruð fanga. Framhald á 4. síðu Innan skamms tíma mun ég hitta utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna, sagði Eden ennfremur, og mun ég þá gera allt, sem ég get til þess að samvinnan megi verða sem bezt, og undirbúinn verði fundur þeirra Churchills, Stal- íns og Roosevelts. Eden varði ráðstafanir þær, er ' Bretar og Bandaríkjamenn hafa 'j gert varðandi stjórn herteknu héraðanna á Ítalíu. Að sjálf- þegar ekki væri um að ræða ó- l vinaland, það væri vilji Banda- manna að afhenda þjóðunum sjálfum alla stjórn landa sinna. jafnóðum og þau væru leyst und an oki nazista. tveggja manna dómnefnd til þess að rannsaka kæruatriðin og úrskurða um réttmæti þeirra. Eigi er Þjóðviljanum kunnugt um fyrir hvað Sigurður er á- kærður. Þjóðviljinn 8 síður Safnazt hafa 21 þús. 922,63 kr. Um síðustu helgi nam söfn- unin fyrir stækkun Þjóðvilj- ans kr. 21 þúsund 922,63. Reykvísk alþýða hefur aldrei brugðizt Sósíalista- flokknum, þegar hann hefur heitið á stuðning hennar og hún hefur þegar sýnt, að hún mun heldur ekki bregðast trausti hans nú. Fé þetta hef- ur allt safnazt hér í bænum að undanskildum 300 ,kr. utan af landi. Stækkun Þjóðviljans er þýðingarmesta verkefni Sósí- alistaflokksins nú. Þótt þessi byrjun lofi góðu þá má betur ef duga skal. Sósíalistar og velunnarar Þjóðviljans! Herðið söfnunina svo hægt sé að framkvæma stækkun Þjóðviljans sem fyrst! Bandaríkin munu taka þátt í alþjóðasaro- vinnu eftir stríð Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt, með miklum meirihluta greiddra atkvæða, frumvarp þess efnis, að Banda- ríkin taki þátt í alþjóðasamtök- um eftir stríðið. Báðir stjórnmálaflokkarnir studdu frumvarpið, sem var bor ið fram af Fulbright þingmanm. í frumvarpinu er því lýst yfir, að Bandaríkin muni taka þátt í alþjóðasamtökum, sem hafi nægilegt vald, til þess að koma á og tryggja öryggi og frið í framtíðinni. Af 435 þingmönn- um, sem sæti eiga í fullarúa- deildinni, voru aðeins 29 á móti frumvarpi Fulbrights. Frum- varpið gengur nú til öldunga- deildar þingsins og mun verða rætt þar. Sundmót Armanns Sundmót heldur Glímufélagiö Ármann í Sundhöllinni 20. okt. Keppt veröur í eftirtöldum sundum: 4x50 m. bringusund, boðsund. 50 m. bringusund drengja. 50 m. skriðsund drengja. Framhald á 4. síðu. greininni mynd af stúdentunum Stúdentarnir eru þessir: Sig- urður Sigurðsson útskrifaður frá Háskóla íslands og nemur nú hagfræði vestra; Julíus Guð- mundsson, en hann hefur fengið styrk frá Wisconsin háskólanum Framhald á 4. síðu. Sýndu ræðumeiin fram á, að mikil þörf væri slíkrar upplýs- ingarskrifstofu og hér yrði gerð tilraun með. Vandamenn drykk- felldra eiga oft í miklum erfið- leikum þeirra vegna, en þau mál eru vandasöm og viðkvæm, og Framh. á 4. síðu. Reykvískir templarar sfofna. upplýs í SKrifstofan opin á fimmtudögum kl. 18-20 í dag kl. 6 sídegis verður skrifstofa opnuð í Góðtemplara- húsinu, og munu trúnaðarmenn úr hópi reykvískra templara verða þar til viðtals, og reyna að „verða þeim að liði, sem um sárt eiga að binda vegna áfengisneyzlu, sjálfra sín eða sinna“. Verður að sjálfsögðu farið með málefni þessi algerlega sem einkamál. Sigurði Einarssuni ddsenf »11 irá stflpfuR um stundarsahir Tve$gja manna dómnefnd á ad rannsaka málhans Sigurði Einarssyni dócent hefur verið vikið frá störfum um stundarsakir, samkvæmt kröfu frá samstarfsmönnum hans. Verður tveggja maniia dómnefnd skipuð til þess að rann- saka kærur á hendur honum og réttmæti þeirra. Anfhony Eden: Það er ætiun brezku stjórnarinnar að leita eftir sem nán- astri samvinnu við Sovétríkin, því vér lítum svo á, að slík sam- vinna sé nauðsynleg til þess að vinna stríðið og tryggja friðinn, sagði Anthony Eden, utanríkisráðherra Breta, í þingræðu er hann hélt í gær. (

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.