Þjóðviljinn - 23.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.09.1943, Blaðsíða 4
Hess Þjqðviljinn ——————————— I Or borgtnnf Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður 1 Reykjavíkurapóteki Útvarpið í dag: 20.20 Utvarpshljómsyeitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar) : a) Lagaflokkur ór óperunni Caval- leria Rusticana eftir Mascagni. b) Vals úr óperettunni Zígauna- baróninn eftir Joh. Strauss. 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinsson). 21.10 Hljómplötur: Daphnis. Chloé og Bolero eftir RaveL 21.30 ..Landið okkar.“ Þjóðviljinn 8 síður! Andstæðingar Þjóðviljans vilja halda því fram að Þjóðviljinn sé gefinn út með rússneskum rúblum. Svarið rógburði þeirra með því að stækka Þjóðviljann með islenzkum krónum! UPPLÝSINGASTÖÐ TEMPLARA ! i r Framhald af 1. síðu. munu flestir t. d. kjósa’að reyna j, aðrar leiðir áður en æskt er að- f stoðar lögreglu gegn nánustu j vinum og vandamönnum. Þarna í er mikið verkefni fyrir upplýs- í inga og ráðleggingaskrifstofu eins og þá sem hér um ræðir. Góðtemplarar hafa á seinni ár um farið inn á ný starfssvið, og ' má tilnefna landnámið að Jaðri. hinar áfengislausu dansskemm : anir 1 Listamannaskálanum og Sjómanna- og gestaheimili Sigluf jarðar. Allt er þetta land- nám fyrir hugsjónir Góðtempl- ara, nýir farvegir fyrir þann mikla félagsþrótt sem býr í Regl unni, og mjög til þjóðþrifa. Það er lífrænn félagsskapur, er leit- ar sér þannig nýrra verkefna í samræmi við nýja tíma og á þann hátt getur hin fjölmenna Góðtemplararegla mjög látið til sín taka, með síungum vakandi huga fyrir vandamálum þjóðfé- lagsins. Upplýsingarskrifstofa Þing- stúku Reykjavíkur er tilraun til sóknar á mjög vandasömum víg- stöðvum; það er erfitt, vanda- samt og vanþakklátt starf, sem henni er ætlað að rækja, en tví- mælalaust getur gott af því leitt. S. G. NÝJA Btó < Vor sólskinsár (On the Sunny Side) Roddy McDowell Jane Darwell Stanley Clememts. Sýnd kl. 5, 7 ag 9. Frumvarp um rekst- ur kvikmyndahúsð Flutnmgsmenn Sigfús Sig- urhjartarson og Stefán Jóh. Stefánsson Sigfús Sigurhj artarsím <ag Ste- fán Jóh. Stefánsson flytja frum- varp i Neðri deild uvv rekstur kvikmyndahúsa, í samrœmi við samþykktir bœjarstjó'mar Reykjavíkur og fer frwmvarpið og greinargerð þess hér á eftir: 1. gr. Engum er heimiíl að reka kvikmyndahús, nema liann hafi til þess fengið leyfi, viðkomandi bæjarstjórnar eða hreppsnefnd- ar. Leyfi þessi sknlu að jafnaði veitt til ákveðins árafjölda, þó ekki yfir 10 ár. 2'. gr; Nú er kvikmynbahús rekið samkvæmt leyfi til óákveðins tíma, og getur þá bæjarstjórn sagt því upp með eins árs fyrir- vara miðað við 1. janúar. 3. gr. Nú vill bæjarstjórn eða hrepps nefnd taka rekstur ákveðins kvikmyndahúss í sínar hendiur, eftir að leyfistími er útrunnrnn eða leyfi hefur verið sagt upp, og á hún þá rétt á að taka kvik- myndahús með sýningartækjum eignarnámi, ef ekki takast samn ingar um kaup;á þeim. 4. gr. , Nú segir bæjarstjórn eða hreppsnefnd upp leyfi til kvik- myndahússrekstrar með það fyr ir augum að taka bíóreksturinn í sínar hendur, og skal þá til- kynningu um það fylgja upp- sögn. ^3> TJASNAlEStÓ Bréfid (The Letter). Átsrifamikil amerísk mynd eftir sögu W. Somerset Maugham’s. BETTE DA-VIS, HERBERT MARSHAIX., JAMES STEFESON. Sýnd kl.. 91 Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Serkjaslóðír t'Road to Morocco) Amerrkk gaman- og stmgva- mynd; Biiig Crosbie Bob Hope Dbrothy Lamour Sýnd kl. 5 og 7. 20. maí þi, á. í fyrri fundkrsam- þykkt er skorað á þingmenn Reykjav.íkur að leggja fram á: Alþingi fev. til laga um:eignar- námsheimild fyrir Reykjavíkur- bæ á húseignum Gamla: Bíó og; Nýja Bíuí Reykjavík (sbr. fskj.) í frv:. þessu er lagt til. að; öll , bæjar- ug sveitafélög, £ landlnu fái rétt. innan þeirra lakmaxka.. sem í. frv. greinir, till að taka kviknxyndahús og sýrringantæki, ; er þeim fylgja, eignajinámi.. Ósk- ! ir urm sTíkt eignarnám. ha&,. auk í þess;. sem áður greinir um Reykjavik, komið fram frá bæj- arstjórn Siglufjarðar og ef til viIE fleiri bæjarstjórnum. Meðal I annars af þessum ástæðum þyk- | ir rétt að hafa eignarnámshei m- j ildina almenna.. I Til þessa hafa engin ákvæði verið í lögum um leyfisveiting- ar til kvikmyndahússrekstrar. í lögreglusasnþykkt Reykjavíkur er ákvæði um, að bæjarstjóm veiti þessi leyfi, og hafa ýmsiC| aðrir kaupstaðir tekið hliðstæð ákvæði upp í lögreglusamþykkt- ir sínar. í frv. þessu er lagt. til, að löghelgaður verði sá réttur, sem ’bæjarstjórnii’nar hafa áður fengið staðfestan í lögreglusam- þykktum sínum, þannig að það verði á valdi bæjarstjórna og hreppsneínda að veita leyfi til rekstrar kvikmyndahúsa. SUNDMÓT ÁRMANNS SEKT FYRIR BROT Á VERÐL AGSÁK V ÆÐUM Nýlega hefur Kristján Þ. Guð mundsson, Akureyri, verið , dæmdur í 1000 króna sekt fyrir brot á verðlagsákvæðum. Hafði hann selt timbur of háu verði. 5-;gr. Lög þessi öðlast þegar gildi, Greinargerð. Frv. þetta er flutt samkvæmt áskorun, er bæjarstjórn Reykja- víkur beindi til þingmanna kjör- dæmisins með fundarsamþykkt Framh. af 1. síðu. 50 m. bringusund telpna. 100 m. bringusund karla. 400 m. skriðsund karla.. 100 m. baksund karla. 8x50 m. boðsund karla. Þáttaka tilkynnist til Þor- steins Hjálmarssonar, Klappar- stíg 28. Framhald af 1. síðu lenti í Skotlandi, og, kvaöst eiga. sérstakt erindi viö her- togann af Hamilton. Hamilton hertogi fór þegar til Skotlands og hitti. Hess, er haföur var þar í haldi,, og kvaðst Hess hafa hitt hertog . ann á. Olympíuleikjunum í Berlín 1936. Hertoginn sagð- ist ekki muna til þess, en taldi þó engan vafa á aö Hess væri sá er hann. sagöist vera, og gaf stjórnhmi í London þegar skýrslu um. viöræöurnar. ÍTæst fer háttsettur embætt’ ismaöur úr. hrezka utanríkis ráöuneytinu á fund Hess, og haföi sá kynnzt honum í Ber- lín nokkrum árum áöur. Kvaöst Hess kominn til Bret- lands án vitundar Hitlers, og í þeim tilgangi aö fá Breta. tif að semja friö. Hitler sé örugg ui’ um sigur og Bretar geti ekki gert neitt skynsamlegra. en aö taka friöartilboöi Þjóö- verja, en skilmálai’ þeirra voru þessir: 1. ÞýzkalamL fái irjálsaar hendur í Eyrópu. 2. England hafi frjálsar hendur í brezka heimsveldinu aö fráskildum fyrrverandi ný- lendum Þjóöverja, er þeim verði fengnai’ á ný. 3. Þýzkaland muni bera fram ákveðnar kröfur á hend ur Rússum, og verði aö fram- fylgja þeifn., annaöhvort meö samningum eða hernaöil. 4. Englendingar kalli hér inn heim frá írak. 5. Þýzka stjórnin mun ekki semja viö Churchill og stjórn hans,„ heidur veröi ax5> mynda aðra. stjóm til að hafa samn- ingama á hendi. Ef Bretar neituöu aö ganga aö þessu hótaöi Hess því, aö ÞjioÖverjar muiidu leggja Bretland í rústir og halda brezku þjóðinni í þrældómi um alla framti'ð. Eden skýröi svo frá aö Hess hefði verið sagt aö ekki kæmi til mála að Bretar semdu friö við Hitler eða neina nazista - stjóm. Hafi Hess síðan verið í haldi sem stríðsfangi, og verði það þar til í styrjaldar- lok. ÍTALUVÍGSTÖÐV- ARNAR Framh. af 1. síðu. Hinum nýju stjórnarvöldum er franska þjóðfrelsisnefndin hef- ur skipað í hinum frjálsa hluta Korsíku hefur verið fagnað af í- búunum. Á Ítalíu sækja Bandamanna- herirnir til norðurs frá Salerno- svæðinu og stefna að Napoli. Flugher Bandamanna tekur mikinn þátt í hernaðaraðgerðun- i um og gerir stöðugar árásir á stöðvar Þjóðverja. Vidfal vðd ísícnzha sfúdenfa Framhald af 1.. síáu til efnaframleiðslunáms; Uu- steinn Stefánsson,, sem leggw stund á gerlafræði og hefur feng ið styrk til þess frá Menntamála ráði íslands. og Þórhallur Hall- dórsson;, sem leggur stund á mjólkurfræði: Allir frá Reykja- vík nema Unnsteinn Stefánsson, sem er frá Stöðvarfirði. Er fjórmenningarnir komu tii Wisconsin; hitítu þeir þar gaml- an skólabróðir, Ágúst C. Svein- björnsson, sem hefur stundað nám við Wiscnnsin. háskólann síðastliðin 2 ár. Þeim sagðist svo frá í viðtal- inu, að nú fyrir stríðið hefðu flestir íslendinggr sótt liáskóla- nám í Evrópu, en nú sé' mikill fjöldi við hásköla í Bandaríkj- unum. Sigurði Sigurðssyni fór- ust þannig orð; ,Við. erum tengd Evrópu vegna fjarlægðarinnar. Á friðartímum mátti komast til Evrópu á 4 dögum,. en férðin til Bandaríkjanna: tók lö’ ciaga‘‘. Sigurður sagði. að sér þætti „rólegt“ í’ Madison,. sena er höf- uðborg Wisconsinfylkis,. eftir að hafa dvalizt 7,'’j;ik.ur í New York, en um New York sagði hann: „dásamlegasti staður,, sem ég hef komið tilT einkuruD Cöney Is- land“. Coneyr rslandl er sumar- skemmtistaður innan; takmarka New York borgar. StúdentUnum fannst matur- inn í Bánd'aríkjnmum ..ólíkur í^- lenzkum mat, era góður“, lands- lagið tilbreytihgalaust, „vegna þess að Mr eru. engin fjöll“, og stúlkurnar, „ef til vill ekki eins laglegaa- og þær íslenzku“. AUSTIRVÍGSTÖÐV ARNAR Framh. af l. síðu. ið aö undirbúningi hennar dag og nótt aö baki vígstööv- anrra, í verksmiðjum og á æf • ingastö'övum hersins. Þýzkur nazistaböðull myrtur. Þýzka útvarpiö skýrir svo frá aö landsstjóri Hitlers í Hvítarússlandi, Kube, hafi ver ö myrtur á götu í Minsk. Kube þessi var einn illræmd tsti nazistaleiötoginn er Hitl- r geröi aö stjórnendum her- numdu landssvæöanna í Sovét ríkjunum, og lét hann hvað' eftir annað framkvæma fjölda aftökur óbreyttra borgara og flytja Rússa þúsundum sam' an til Þýzkalands í nauðung- arvinnu. DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. <><><><x><xxx>o<xxxxxx> I mkg bæjarhverfi vantar okkur nú þegar unglinga til að bera Þjóðviljann til kaupenda Afgreiðslan, Skólavörðustíg 19, sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.