Þjóðviljinn - 24.09.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 24.09.1943, Side 1
 ,'V- 8. árgangxir. Föstudagur 23. sept. 1943 213. tölublað. Áfangar Fyrsta blndi af ritgerða- safni Sigurðar Nordal komið út Fyrsta bindi af ritgerða- og erindasafni Sigurðar Nordals prófessors kom út í gær. Þetta ritsafn sitt nefnir hann „Áfanga“ og gerir ráð fyrir að alls verði það 4—5 bindi. Helgafellsútgáfan gefur rit- safnið út. í þessu bindi eru útvarpsfyrir lestrar þeir, er Nordal flutti vet- urinn 1940 og nefndi „Líf og dauða“, en þeir voru þá gefnir út sérprentaðir og seldust upp á skömmum tíma. Annað efni ritsins eru greinar og fyrirlestrar, og nefnast Día- lektísk efnishyggja, María guðs móðir, Laugardagur og mánu- Framhald á 4. síðu. Rauðí herínn 16 fem, frá Smolensfe og sæfeír hratf fram til Káeff, Kremenfsúfe, Dnépropefovsfe og Saparossí Bandamann aherir n ir á italíu vinna á GIRURD Á KORSÍKU Herir Bandamauna á ítalíu halda áfram að hrekja Þjóð- verja til norðiu-s frá Salerno- svæðinu, en ekki hefur ena komið til stórsóknar. Þýzki herinn á Korsíku er nú mjög aðþrengdur á noi'ö- austurhorni eyjarinnar, en fyrir sti'öndum bíða bi'ezk her skip og loka undanhaldsleið- unum. , Giraud, yfirforingi franska hei'sins, kom til Koi'síku í fyrradag meö flugvél,, en er nú kominn til Alsír úr för inni. Rauði herinn tók í gær Poltava hina fomfrægu virkisborg, 130 km. suðvestur af Karkofí, eina mikil- vægustu járnbrautarmiðstöð Úkraínu. Þýzka herstjórnin viðurkenndi í gær, að Rússar hefðu tekið Poltava, með þeirri formúlu, að Þjóðverjar hefðu yfirgefið borgina „samkvæmt áætlun“. í mið’næturtilkynningu sovétstjómarinnar segir að rauði herinn hafi sótt fram 5—10 km. vestur af Pol- tava, í átt til Krementsúk. Rússar tilkynntu einnig í gær töku járnbrautarbæjarins Únet- sa, á aðalbrautinni milli Brjansk og Gomel. Auk þess að vera mik ilvægur járnbrautarbær var Únetsa mjög sterk vamarstöð þýzka hersins, og var tekinn eft- ir mjög harða bardaga. Fyrírspurn fíl r«bíss<íórnarínnaff á Alþingi iEtiaF sífdíii að halða ðiran að aeria ið lll að Imtka aerð ð ðlili ai nlðll. ia lainildar ðiagls?. Ólafur Thoi-s kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í sameinuðu Alþingi í gær og spurði ríkisstjórnina, hvort hún ætlaði sér ekki að leggja fyrir Alþingi tillögur varðandi greiðslur úr rík- issjóði til að lækka verð á mjólk og kjöti á innlendum markaði. Forsætisráðherra kvaðst ekki vera tilbúinn að svara þessu, málið heyrði fyrst og fremst undir fjármálaráðherra, sem ekki hefði átt þess kost að vera á þessum fundi, og mundi hann koma fyrirspuminni í hendur honum. Þeir vitja tefla sjáif- stæðismálinu íhættu með jsví að fresta framkvæmdum Furðuleg og vanhugsuð undðrskriftasmölun Þjóðviljanu hefur borizt skal með undirskrftum þar sem hvatt er til frestunar á endanlegri af- greiðslu lýðveldismálsins. Skjalið er „áskorun til Alþing is“ og hljóðar svo: „Vér undir- ritaðir Alþingiskjósendnr í Reykjavík, á Akureyri og í Hafn arfirði skorum á hið háa Al- þingi að ganga ekki frá formleg um sambandsslitum við Dan- mörku að óbreyttum þeim að- stæðum, sem íslendingar og Danir eiga nú við að búa“. Framh. á 4. síðu. Ólafur benti á, að tveir þing- flokkanna, Sósíalistaflokkurinn og Alþýðuílokkurinn, hefðu lýst því yfir að þeir teldu stjórninni óheimilt að verja fé í þessn skyni, og Sjálfstæðisflokkurinn, og fyrir hans hönd kvaðst hann gera þessa fyrirspurn, hefði að vísu viljað heimila stjórninni slík fjárframlög, þar til hún hefði haft tækifæri til að leggjá málið fyrir Alþingi. Á afstöðu Framsóknarflokksins og þessu vilyrði Sjálfstæðisflokksins hefði stjórnin sennilega byggt, er hún ákvað að lækka verð á kjöti og mjólk með framlagi úr ríkissjóði, síðan væru nú liðnir níu dagar, og væri því tími til kominn að farið væri að leita til þingsins um þetta, þýðingar- mikla mál. Það verður fróðl^gt að heyra hverju stjórnin, svarar. Ætlar hún að ganga fram hjá þinginu í þessu stórmáli? Og það verður einnig fróðlegt að sjá hvaða þing flokkar vilja taka ábyrgð á Framhald á 4. síðu Sókn rauða hersins á Smo- lenskvígstöðvunum er mjög' hröð, og voru framsveitir Rússa aðeins 16. km. norð Framh. á 4. síðu. Verða teknar upp fastar ferðir til Norður- lands yfir vetrarmán- uðina ? Póst- og símamálastjórnin mun hafa í hyggju að halda uppi föstum ferðum til Norðurlands- ins á komandi vetri. Mun áetlunin að farnar verði 1—2 ferðir á viku milli Borgar- ness og Akureyrar f vetur til að flytja póst og ferðamenn, og verði hestar notaðir til flutning- anna á þeim kafla leiðarinnar, milli Skagafjarðar og Evjafjarð ar, sem ekki verður fær bílum. Hefur póst- og símamála- stjónin þegar auglýst eftir allt að 20 hestum til þessara nota. aimm annlst sUb io Mngi iifihir FLEIRI BREYTINGAR TIL BATNAÐAR Á MJÓLK- URSÖLULÖGUNUM ERU ENNFREMUR í FRUMV. Þingmeim sósíalista, þeir Sigfús Sigurhjartarson, Áki Jak- obsson og Einar Olgeirsson bera fram á Alþingi frumvarp til laga um hreytingu á mjólkursölulögunum. , Megintilgangur frumvarpsins er að afnema þann galla á núverandi mjólkursölulögum, að neytendur fá engu ráðið um dreifingarkostnaðinn og að heimila, að bæjarstjórnir og hreþps- nefndir í kaupstöðum með yfir 1000 íbúa taki í sínar hendur sölu og dreifingu á mjólk. Ennfremur eru í frumvarpinu ýmsar aðrar breytingar á núgildandi mjólkursölulögum. Frumvarpið er til fyrstu umræðu í dag. bæjarstjórnir eöa hrepps- nefndir annast sölu og dreif • Veröa hér birt nokkur at í'iöi úr frumvarpinu þar sem þess er eigi kostur aö birta þaö í heild. V erð j öf nunar gj ald „Gjald þetta ákveöur mjólk- ursölunefnd fyrirfram, og má breyta því, þegar þörf krefur, þó skal þaö aldrei fara upp fyi'ir 8% af útsöluveröi mjólk ur“. Bærinn taki að sér sölu og dreifingu mjólkur. ,,í kaupstööum og kauptún- um meö yfir 1000 íbúa mega ÞjúðleiKhúsið bráðiega rýmt ÞÁ ÞARF AÐ GERA ÞAÐ NOTHÆFT FYRIR LEIK- STARFSEMI SEM ALLRA FYRST Eftirfarandi frétt hefur Þjóðviljanum borizt frá dóms- og kirkj umálaráðuney tínu, rýmt. um að þjóðleikhúsið verði bráðlega Alþingi skoraði 22. marz þ. á. á stjórnina að hún beitti sér fyr- ir því, að þjóðleikhúsið yrði rýrnt. Dómsmálaráðuneytið sendi utanríkismálaráðherr'a þessa áskorun Alþingis þann 29. apríl þ. á., og sneri utanríkismála ráðuneytið sér þegar til hins að- iljans og er nú loforð hans feng- ið um það, að þjóðleikhúsinu verði skilað aftur þegar er það hefur verið rýmt af vörum þeim er þar eru nú geymdar og ný vörugeymsluhús byggð, en því mun hraðað, eins og kostur er Framhald á 4. síðu. a. Míklar loftárásir á iteu- stöðvar þjóðverja á megíilandinu Brezkar og Bandarískar sprengjuí'lugvélasveitir geröu miklar loítárásir á herstöðvar Þjóðverja í Vestur-Þýzkalandi og Frakklandi í fyrrinótt og gær. Var aöalárásunum beint að Hannover og Nantes. ingu neyzlumjólkur, í'jóma og skyrs, hver í sínu umdæxhi. Nú ákveöur bæjarstjófn eöa lireppsnefnd aó' taka aö sér sölu og dreifingu mjólkur og mjólkurafuröa, og er þá eng- um heimilt slíkt í þvi um- dæmi. Sölustjói'n getur þó veitt leyfi til þess aö dreifa þar mjólk sem gjöfum eða heimilað framleiðanda að taka hana til eigin neyzlu utan heimilis síns. Sömuleiöis er fi'amleiðaanda ætíö heimilt að’ taka í. þai'fir heimils síns til neyzlu þar mjólk þá, er hann framleiðir á heimilinu. og er sú mjólk undanskilin gei'ilsneyðingarskyldu. Bæjai'stjói'n eða hrepps- nefnd kýs 5 manna stjórn mjólkursamsölu 1 umdæminu, Framhald. Rannsóknarnefnd f máli Siguriar Einarssonar Dómsmálaráðuneytið hefur mi skipað nefnd til að rannsaka mál Sigurðar Einarssonar og voru þessir menn skipaðir: Bjarni Jónsson vígslubiskup og Jón Ásbjörnsson hæstaréttarlög- maður. Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær hefur Sigurði Einarssyni verið vikið frá störfum sam- kvæmt kröfu samstarfsmanna hans og á nefndin að rannsaka ákærur þær, sem þeir hafa lagt fram á hencur Sigurði.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.