Þjóðviljinn - 24.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.09.1943, Blaðsíða 2
9 " ' L T " N *' Pf'S' :I«*s zz ¦mSrapnísoÆ; Hjarfanlega þakka ég ölliim þcím, sem á á mínu, 18. þ. m., auðsýndu mér vináttu sína með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum eða á annan hátt. Helga Helgadóttir, Hringbr. 186. Símanúmer hjá Almennar tryggingar h. f. eru 2704 og 5693. át*ru h úsgögn yðar bruna- tryggð Er brunatrygging á húsmunum yðar í samræmi við núverandi verðlag Talið sem f yrst við oss eða umboðsmenn vora. Sjóvátrgqqi ag íslands' Dansleiknr knattspyrnumanna. verður að Hótel Borg laugardaginn 25. sept. n. k. Aðgöngumiðar seldir eftir kl 5 á laugar- dag í suðurgangi Hótel Borg. Mótanefndin 1943. »?»»»»» »»»???»»»?<»<>»»?<->?:•<¦ Sííim ísftast f uist gott kaup og sérherbergi. Upplýsingar í síma 22,90. »»»?»»ooo»o»»ooo»»ooo»oo»< ?00*»»»<»00»000»»»OO0000»« Hrímfaxí Flutningur til Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar ósk- ast afhentur í dag og flutning- ur til Haganesvíkur, Hofsóss. Sauðárkróks, Skagastrandar og Blönduóss fyrir hádegi á morg- un (laugardag). Eldborg Flutningur til ísafjarðar, Súg- andafjarðar og Patreksfjarðar óskast afhentur fyrir hádegi í dag. 0«»»»»»»»»»»0»»fr»»0»O»»<»O^ ÁsKríftarsími Þjóðviljans er 2184 Kröíxit Augfgrðínga i gamgöngomálam, Ferðum Esju sé fjöfgað — B?ggður Austffarðabáfur — Samgöngur á landí bæffar Fyrsta fjórðungsþing Austfjarða gerði nokkrar samþykktir varðandi samgöngnr Austurlands. Lagði þingið áherzlu á auknar ferðir Esju til Austurlands, og að byggður verði sérstakur bát- ur til þess að annast samgöngur til Austurlands. Fara samþykktir þessar hér á eftir. | a, Austfjarðarbáturinn I (til- lögur samgöngumálanefndai). „Fjórðungsþing Austfirðinga beinir þeirri áskorun til Skipa- útgerðar ríkisins, að haga ferð- um Esju til Austurlands þannig, að hún fari aðra hvora ferð frá Reykjavík til Akureyrar en hina frá Reykjavík til Vopna- fjarðar. Mætti í hinni síðar- greindu ferð sleppa viðkomu á þeim höfnum, sem örðugasta eiga afgreiðslu og minni þörf hafa fyrir flutninga. Krefst þing ið þess, að þeim tíma, er með þessu fyrirkomulagi sparast a ferðum Esju, verði varið til auk inna ferða skipsins til Austur- lands. Jafnframt lætur þingið í ljós það ákveðna álit sitt að nauð- synlegt sé, 'að bátur sá, er síð- asta Alþingi fól ríkisstjórn að láta byggja, verði byggður svo fljótt sem kostur er, en meðan því er ekki lokið verði tekið á leigu skip til að annast ferðir Ódýrt hus til sölu Ein stofa, eldhús og forstofa. — Ilúsið er laust nú þegar og þarf að flytjast. Upplýsingar á LANGHOLTSVEG 3. S.K.T.- dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6,30. Sími 3355. Til Danske i Reykjavík oy Omegn. I Anledning af HANS MAJESTÆT KONGENS Födselsdag SÖNDAG DEN 26. SEPTEMBER indbyder den danske Mini- ster og Det Danske Selskab i Reykjavik alle herboende Danske Med Familie til Sammenkomst i GAMLA BIO, Kl. 1,30 Em. precis, med fölgende Program: Foreningens Formand, Herr O. Kornerup-Hansen byder Velkommen. Oplæsning af Herr Skuespiller, Lárus Pálsson. Herr Minister, Fr. de Fontenay taler for Kongen. — Fore- visning af Filmen: H. M. Kongens 70 Aars Födselsdag. — Sang af Domkirkekoret med Akkompagnement af Radio-Orkestreret under Ledelse af Herr Páll ísólfsson. Adgangskort udleveres gratis Dagene fra Tirsdag den 21. til Fredag den 24. September Kl. 3—5 Em., samt Fredag den 24. desuden fra Kl. 8—9 Em. i Herr L. Storr's Forretning, Laugav. 15. Om Eftermiddagen afholder den danske Minister og Fru de Fontenay Reception i Gesandtskabet fra Kl. 4—6. Austfjarðabátsins til bráða- birgða. Skal hlutverk hans sér- staklega vera það að bæta svo úr flutningaþörf smærri hafn- anna, að þær missi einskis í þó að Esja sleppi viðkomu á þeim í annarri hvorri ferð sinni. Þingið leggur ríka áherzlu á, að fjórðungsbáturinn verði ein- göngu notaður til að bæta sam- göngur innan fjórðungsins og telur það mikils virði að skips- höfn bátsins verði að sem mestu leyti skipuð mönnum búsettum innan fjórðungsins". Tillagan var samþykkt meðj öllum atkvæðum. Austf jarðarbáturinn II. „Fjórðungsþing Austfirðinga- krefst þess að Austfjarðarbátur- sá, er síðasta Alþingi fól ríkis- stjórninni að láta byggja, verði byggður svo fljótt sem kostur er. Krefst þingið þess ennfremur, að nú þegar verði lagt til hliðar nægilegt fé úr ríkissjóði tii smíða á fjarðabát, sem tiltæki- legt sé, þegar bygging hans verð ur framkvæmanleg, og, felur þingmönnum Austfirðinga að fylgja þessu máli til sigurs". Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum. Austf jarðabáturinn IH. „Fjórðungsþing Austfirðinga felur stjórn sinni að leitast fyr- ir um byggingu Austfjarðabáts: ins hjá innlendum eða erlendum skipasmíðastöðvum og fylgjast að öllu leyti með gangi málsins og ýta á eftir framkvæmdum'1. Tillagan samþykkt með öllum atkvæðum. i b. Samgöngur á landi. „Fjórðungsþing Austfirðinga vill vekja athygli skipulags- nefndar fólksflutninga á því, að veruleg óánægja er á Austur- landi um skipulag og framkv. sérleyfisferða bifreiða um fjórð únginn og beinir þeirri áskorun til nefndarinnar að ráðstafa þessum málum framvegis í sam- ráði viðstjórn Fjórðungsþings ins. "• Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum. c. Brú á Jöklsá á Fjöllum hjá Grímsstöðum. „Fjórðungsþing Austfirðinga beinir þeirri áskorun til þing- manna af Austurlandi að þeir beiti sér fyrir því að veruleg upphæð verði tekin á fjárlög næsta árs til byggingar brúar á Jökulsá á Fjöllum, sem ákveðin er hjá Grímsstöðum, án þess þó að slíkt framlag sé látið skerða framlög til brúa á Austurlandi'V Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.