Þjóðviljinn - 24.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.09.1943, Blaðsíða 3
ÞJOOVILJINN JFösuictagur 23. r,ep». iS»43 Íiðmnuniflfi Otgefandi t Sameiningarflok.>.u: .ilþýða -. Sósialistafiokknrirm RiUtjérar i £inar Olgeirssoa Sigfúa SigurKiartarsoo (áb.) Ritatjóm: Garðastrœti 17 — Vfkingsprent SStni 2270. AfgreiOsia og aoglýsingaakrii- atofa, Austnrstrseti 12 (I. haeO) Simi 2184. Vfkingsprent b.f. Garðastraeti 17. Stækkun Þjóðviijans Áxangurinn af fyrstu viku söfnunarinnar fyrir stækkun Þjóðviljans var góður. 21 þúsund krónur — það sýnir áhuga og íémfýsi fólksins fyrir málstað sinn, það sýnir skilning þess á þörfinni á því að eiga sterkara og skæðara vopn en Þjóðviljinn er alþýðunni nú. Verkefni Sósíalistaflokksins vaxa svo að segja með degi hverj um. Baráttan fyrir því að hindra að atvinnuleysið komi aftur verður æ brýnni. Átökin Um það mál koma til með að verða hörð. Verkalýðurinn þarf á öllu sínu að halda til þess að geta knúð það fram að breyta svo til j þjóðfélagi voru að ekki verði atvinnuleysi. Og hann þarf ekki hvað sízt stórf og útbreitt mál- gagn til þess að fylkja fólkinu um rök verklýðshreyfingarinnar en hrekja þau falsrök fjand- manrjanna, sem Tímínn nú bás- únar hæst, að atvínnuleysið hljóti að koma aftur. Þá gerir nauðsynin á að sam- fylkja bændum og fiskimönnum með verkalýðnum það ekki síð- ur naúðsynlegt að verklýðshreyf íngin eigi sterkt málgagn. Verk lýðshreyfing Íslands hefur unn- íð stórsigur með því að sam- ræma hagsmuní bænda og verka manna eins og gert var með samningum sex manna nefndar- innar. Með slíku samkomulagi er lagður grundvöllur að fram- tíðarsamstarfi þessara vinnandi stétta ög í brott kippt þeim á- greiningi, sem notaður var af andstæðingunum til þess að etja þeim saman. Nú er það svo að afkoma bænda mun héðan af batna, ef afkoma verkamanna batnar, og versna, ef hún versn- ar, — svo lengi sem samkomulag ið helzt. En þeir, sem vilja hindra samstarf vinnandi stétt- anna, hindra að þær ráði þjóð- félaginu, þeir hamast nú gegn þessu samkomulagi: Framsókn undir yfirskyni bændavináttunn ar og reynir að sprengja það með yfirboðum til þeirra, Alþýðufl. undir yfirskyni verklýðsvinátt- unnar, telur hvern eyri eftir. sem bændum er ætlaður með „taxta“ þessum og vill fá verka- menn upp gegn bændum. Það er brýn nauðsyn á stóru og útbreiddu blaði, til þess að ná til allra hluta vinnandi stétt- anna, svo skemmdarvörgum tak- ist ekki að æsa þær hvorar gegn annarri, Þannig mætti lengi telja. ÍÞRÚTTIR Ritstjóri: Frfmann Heigason Hlaupabrautin nýja og íþróftamennirnir Um þetta nýjasta verk sem framkvæmt hefur veriö á 1 þróttavellinum, hlaupabraut" ina, hefur verið mikið rætt og ritaö bæöi af þekkingu og vanþekkingu, svo það gerir ef til vill ekki svo mikiö til, þó aó einn bætist í hóþinn. Mest hafa þær umræður snú- izt um það, hve dýr hún hafi ox-ÖiÖ, og mun það nokkuð rétt aö krónutalan er há. Þaö sem unnizt hefur er því góð framtíöar hlaupabraut, sem hlauparar vorir láta mjög vel yfir, — eina löglega brautin á landinu. Árangur sá sem náðst hefur í hlaupum, síðan hún var byggö, ber þess glöggt vitni aö' lagning hennar hef ur tekizt vel. Því ber ekki a'ö neita aö þegar lagt er fram fé til aö bæta íþróttaaöbúnaöinn hvort sem þaö er úr bæjarsjóð'i eða annarsstaöar frá, gerir maöur þá kröfu aö sem mest sé gert, aö sem mest fáist fyrir þá peninga sem fram eru lagöir. Hlaupabrautir munu yfh’leitt vera dýr liður í byggingu íþróttavalla, þó mér sé ekki kunnugt um hvað’ þær kosta á eðlilegum tima, og fer þa'ö aö sjálfsögöu eftir aöstöðu. Eins og sakir standa er ekki hægt aö tala um eðlilega tíma á nokkru sviði, allra sízt þeg- ar aö kaupa þarf eitthvað fyr- ir peninga. Þar viö bætist svo þaö óeöli aö menn vinna meö meiri seinagangi en áð'ur og afleiðing af því verðui' dýrara verk og minna gert. Má fullyrða að íþróttavöll urinn eða hlaupabrautin r sumar hefur ekki farið var- hluta af þessum tíöaranda, þó einhverjir finnist þar ef tii vill „réttlátir“. Nú hefur það verið svo, bæöi nú og á und- anförnum árum, aö íþrótta- menn hafa verið látnir sitja fyrir vinnu við völlinn, og ekki nema gott eitt við því að segja. Það’ viröist meira aö segja vera hyggileg rá'ö’stöfun að setja þá í þetta verk, þeg- ar tekiö' er tillit til þess aö Utanríkis- og sjálfstæðismálin eru ekki síður stórmál, sem Sósíalistaflokkurinn þarf að geta frætt þjóðina um. Eitt höfuðskilyrðið til þess að Sósíalistaflokkurinn, að verka- lýðshreyfing íslands, geti leyst það hlutverk af hendi, sem nú bíður alþýðunnar, er að Þjóðvilj- inn stækki upp í 8 síður og það í ár. Sósíalistar! Sýnið í verkinu að þið skiljið hve þörfin er brýn. Axel Andrésson hefur haldið 25 nán- skeið með 2117 nemendum þeir réttilega hrópa á betri skilyröi fyrir íþróttastarfsem- ina. Þaö ætti því aö vera þeiiTa metnaður aö sem mest yröi úr þvi sem fram er lagt. Aö það gangi sem bezt aö leysa hvert verk, svo hægt væri að byrja á því næsta, því nóg slík verkefni eru til. Þaö heföi mátt ætlast tii þess, aö " þeir hefðu meö í- þróttaáhuga símun hrifio' með sér þá, sem hefðu nú viijað fylgja tiðarandanum og fara sér rólega. Hafa íþróttamennirnir í vallarvinnunni nú reynzt sjálf um sér trúir? Hafa þeir uppfyllt þær sann gjörnu kröfur sem hér aö framan eru gerð'ar til þeirra? Eftir því sem ég veit til og hef bezt frétt, hafa þeir hvergi nærri gert það. Þeir kusu yf- irleitt að fylgja tíðarandan- um hvað vinnubrögð snertir. Er'leitt til þess að vita aö í- þróttamennimir sjálfir skuli slá svona slöku viö vinnu, | sem skapar þeim aukna mögu ! leika. Þaö er almenn kenning, aö' ef íþróttir séu rétt iökaöar og andi þeirra sé rétt skilinn, þá eigi þær aö skapa betri og duglegri borgara. Þetta er byggt á reynslu fjölda manna og margra þjóða. Það er því ekki ástæöulaust aö brýna það fyrir íþróttamönnum, að vera samkvæmir þeirri stefnu, sem þeir hafa tekiö, þ. e. aö stunda íþróttir, ekki aöeins þegar þeir keppa, sem er ekk- ert aðalatriöi íþróttahreyfing- arinnar, heldur líka þegar þeii’ starfa utan keppninnar, hvort ! sem þaö er fyrir kaupi eöa \ kauplaust. Árbók frjálsíþrótta- tnanna 19421943 Nýlega hefur mér borizt í hendur Árbók frjálsíþrótta- manna, sem kom út fyrir nokkru. Er í bók þessari saman kominn ýmis fróöleikur. um frjálsíþróttalífið hér, langt aftur í tímann. Vinnendur vissra fastra hlaupa og móta. Heim- sóknir erlendra íþróttamanna og utanfarir íslenzkra íþrótta- manna, þá eru staðfest met bæði íslenzk og heimsmet. Svo< eru auðvitað skýrslur um þau mót, sem haldin hafa verið á landinu 1942o. m. fl. Árbókina prýða margar mýnd- ir bæði af 'gömlum köppum og eins þeim ungu. Ólafur Sveins- Einn af þeim kennurum sem í. S. í. hefur sent út um landið til íþróttákennslu, er Axel Andrésson. Var hann nú fyrir skemmstu hér í sum arfríi eftir aö hafa starfaö í 2 ár samfleytt á vegum sam- bandsins. Segir Axel þátttöku yfirleitt mjög góða i nám- skeiðunum og fjöldi félaga óski eftir aö hann komi, sem hann hafi því miöur ekki haft tíma til aö halda námskeiö hjá. Hann hefur alls haldiö 25 námskeiö og hafa sótt þau 2177 nemendur. Þeim sem þetta ritar er kunnugt um að allir sem haft hafa Axel, óska eftir honum fljótt aftur. Er alls ekki hægt aö uppfylla nærri allar þær beiönir sem berast um aö fá Axel. Fyrir nokkru var getið um hér í í þróttasíöunni, kerfi sem hann notaði viö kennslu sína. Segir hann aö ánægjan meö þaö vaxi dag frá degi og persónul. telur hann sig ná mikiö melri árangri fyrir notkun þess, auk þess sem þaö létti sér svo mik' ið starfið. Víða úti um land, þar sem Axel hefur veriö, hafa reitir þeii' er kerfi hans útheimtir, verið málaðir á °ólf íþrótta- húsa og kennt samkvæmt því. Hér í Reykjavík mun Axel nafa í haust stutt námskeið og sýningu á kerfi sínu fyrir þjálfara Reykjavíkurfélaganna en hann heíur sem kunnugt er starfaö úti um landið’. Samhliöa námskeiöunum sem haldin eru víðsvegar xnn landiö, hefur Axel kennt knatt spyrnulögin sérstaklega, meö tilliti til dómaraprófs og geta allir tekiö þátt í því, en próf telur hann ekki hægt aö veita fyrr en þeir hafa veriö þjálfar ar eða stjómaö æfingum son ritar þarna góða grein um: „Upphaf frjálsra íþrótta á ís- landi“. Útgefendur bókarinnar eru þeir íþróttafélagarnir hinir bráðsnjöllu hlauparar Jóhann Benhard og Brynjólfur Ingólfs- son. Eiga þeir þakkir skilið fyr- ir framtakssemina og vonandi geta þeir haldið þessu áfram þó æskilegt væri, að íþróttasamb. gæfi úf svona bók með skýrsl- um frá öllum greinum íþrótta af' öllu landinu á ári hverju, en til þess skortir ætíð fé, en það ætti að koma í sambandi við árs- skýrslu þess. Þetta krefst líka þess aö félögin og í’áðin sendi reglu- lega skýrsluru frá mótum sem haldin eru, en á pessu er oft misbrestur og mun þeim fé- lögum meö dugnaöi hafa tek izt aö' ná í mun fleiri skýrsl- ur en félögin af eigin fram- taki hafa sent til íþróttasam bandsins, sem þeim þó lög um samkvæmt ber aö' gera. Síðar mun íþróttasíöan meö leyfi höfunda, birta við' og viö fróð'leik úr þessari ágætu Ár- bók. smnarlangt. Er þessi þáttur Axels mjög æskilegur, að út skýra lög og leikreglur, alveg sérstaklega fyrir knattspymu- mönnum. í vetur mun hann kenna á alþýöu- og bændaskólimum, og lætur hann mjög vel yfir því, og álitur þaö mjög heppk legt að koma kennslunni í skólana, þeir breiöa hana mest út, og nefndi hann dæmi því til sönnunar. Hvar sem Axel dvelur er hann leyst- ur út með gjöfum og kveðju- samsæti haldin þegar hann fer, en bezta gjöfin er þó hinn lifandi áhugi ungra og gam alla, og sú vinátta sem ég mæti hvarvetna, segir Axel aö lokum. Sepfembermófid Gunnar Húseby setur met í kúluvarpi beggja handa Gunnar Huseby Á þriöjudagskvöld fór fram síðasta frjálsíþróttamótiö í Reykjavík aö þessu sinni og uröu úrslit sem hér segir: 200 m. hlaup 1. Finnbjörn Þorvaldsson í. R. — 24,1 2. Sævar Magnússont F. H. — 24,6 3. Bragi Friöriksson K. R. — 24,9 Langstökk: 1. Finnbjöm Þorvaldsson I. R. — 6,20 m. 2. Oddur 'Heigason A. — 6,14 m. 3. Brynjólfur Jónsson K., R. — 6,02 m. Þrístökk: 1. Oddur Helgason Á. — 13,35 m. 2. Jón Hjartar K. R. _ 13,34 m. 3. Finnbjörn Þorvaldsson I. R. — 12,80 m. Spjótkast: 1. Jón Hjartar K. R. — 53,38 m. Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.