Þjóðviljinn - 25.09.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 25.09.1943, Side 1
Rannsókn Ránar- málsins lokið Sjódómur Reykjavíkur lauki gær rannsókn sinni í Ránarmál- inu, tjáði Ámi Tryggvason for- maður sjódóms Reykjavíkur Þjóðviljanum í gærkveldi. Þó var eigi að fullu búið að ganga frá niðurstöðum rannsókn arinnar, sem verða í dag sendar til ráðuneytisins. Rannsóknin fór fram fyrir lukt- um dyrum. Væntanlega verður í næsta blaði hægt að skýra frá niðurstöð um sjódómsins í ranrisókn þess- ari. Allur pfzkt herínn fyrir austan Dnépr á undanhaldí — Rússar homnír að fljótínu á Dnépropetrovsksvaeðínu Fr. de Fontenay, sendiherra Dana, og frú hans taka á móti gestum í tilefni af afmæli Krist- jáns konungs X. á morgun, sunnud. 26. þ. m. kl. 4—6 e. h. Alþýðusðmbandið efnir til námskeiðs fyrir sambandsfélaga Eins og tilkynning á öðrum stað í blaðinu ber með sér, hefur Alþýðusamband íslands ákveðið að gangast fyrir nám skeiði hér í Reykjavík á næsta vetri, fyrir meölimi sambands- félaga sinna. í ráði er að þetta námskeið .standi yfir frá byrjun nóvem- Framhald á 4. síðu. Geysiharðar orustur eru háðar í nánd við Smo- lensk, og sækir rauði herinn að horginni á bogamynd- aðri víglínu. Norður og suður af Smolensk er rauði her- inn í 20 km. fjarlægð frá borginni, en framsveitir Rússa norðaustur af borginni tóku síðdegis í gær þorp í 11 km. fjarlægð frá henni. Vörn þýzka hersins eru ákaflega hörð og gerðu Þjóðverjar 20 gagnárásir norðvestur af Smolensk í gær, en þeim var öllum hrundið og þýzku hersveitirnar neyddar til undanhalds. Rauði herinn nálgast nú Dnjepr á stóru svæði, og hefur hrakið allan her Þjóðverja austan fljótsins til undanhalds. Að Dnépr komust framsveitir Rússa í gær á Dnépropetrovsksvæðinu. f>ióðverjar hafa vald á einni höfn á Korsiku Bandamannaherinn á Salernosvæðinu hóf sókn snemma í gærmorgun og sækir inn í landið, og norður, í. átt til Napoli. Varð Bandamannahernum vel ágengt þegar í fyrstu atrennu og sótti fram 6—10 km. Fréttaritarar segja vöm Þjóðverja mjög harða. Mark Clark og Montgomery, yfirhershöfðingjar 5. og 8. hers- ins hittust í gær, og báru saman ráð sín um sóknina. Á Korsíku hafa Frakkar og Bandaríkjamenn tvo þriðju hiluta eyjarinnar á valdi sínu. Harðar loftárásir á þýzkar og franskar borgir Öflugar sveitir brezkra og bandarískra sprengjuflugvéla gerðu ávásir á þýzkar borgir í fyrrinótt, og var um 2000 tonnum sprengna varpaö. Að- alárásimar voru gerðar á Eujdwigshafen, Aachen og Dai-mstadt. í gær gerðu sprengjuflug vélar Bandamanna harðar árásir á herstöðvar Þjóðverja í Norðvestur-Frakklandi. Þýzki herinn hefur nú aðeins ráð á einni góðri höfn, Bastia, og eru Þjóðverjar byrjaðir að flytja lið burt frá eynni. I | Milli Smolensk og Kíeff eru sovéthersveitir í hraðri sókn til Gomel, og sóttu fram í gær 7— 20 km. Meðal bæja þeirra, sem Rússar tóku á þessum vígstöðv- um var Gorodnia, 70 km. suð- austur af Gomel. Þjóðverjar sögðu í gær, að rauði herinn hefði reynt að brjótast vestur yfir Dnépr 10 km. norður af Kíeff. í sovét- fregnum segir aðeins að rauði herinn hafi unnið á í sókninni til ! Kíeff, sé kominn nálægt borg- inni að austan. og hafi tekið bæ- inn Borispol, 30 km. suðaustur af Kíeff. Hersveitir Þjóðverja af _Pol- tavasvæðinu eru á undanhaldi til Krementsúk, og virðast ætla þar yfir fljótið, segir í fregn í Framhald á 4 síðu íbúar Messína fagna komu Bandamanna. — Einn ítalanna lieldur a amer- íska fánanuni, en annar færir amerísku hermönnunum blómvönd. — Messína var síðasta öfluga virki Möndulveldanna á Sikiley og féll í hendur Bandamanna 17. ág. s. I. Frumsýning á Lénharöi fö- geta á miðvMaginn kemur Leikfélagið hefur starfsemi sína á þessu hausti með því að sýna Lénharð fógeta og verður frumsýning á honum á miðviku- daginn kemur. Önnur sýning mun svo verða á fimmtudag. Haraldur Bjömsson er leik stjóri og leikur hann sjálfur aðalhlutverkið: Lénliarö fó geta. Önnur hlutverkaskipting er sem hér segir: :Torfa í Klofa leikur Valur Gíslason; Helgu konu hans: Þóra Borg Einars son; Ingólf bónda: Brynjólf ur Jóhannesson; Guðnýju dóttur hans: Svava Einars dóttir: Eysteinn Brandsson frá Mörk: Ævar Kvaran; fóst urson Skálholtsbiskups: Klem ens Jónsson og Freystein í'rá Kotströnd: Lárus Pálsson. Ýms smærri hlutverk í leiknum leika þau Gunnþór unn Halldórsdóttir, Anna Guð mundsdóttir og Jón AÖils. Má yfirleitt segja að' einung is vanir leikarar komi fram í þetta sinn. Lénharður fógeti var síð'ast leikinn hér 1929 og var Har aldur Björnsson einnig leik- stjóri þá. Sjódómur Reykjavíkur svarar fyrirspurn sjómanns Þjóðviljanum hefur borizt eftixfarandi frá sjódómi Reykjavíkur, en fyrir fáum dögrnn birti Þjóðviljinn fyr- irspurn sjómanns til sjódóms- ins viðvíkjandi Þormóðsslys- inu. „Aö gefnu tilefni viljum við undirritaðir, sem skipum sjó- og verzlunardóm Reykjavíkur við' rannsókn á Þormóðsslys inu, taka fram, að' af óviðráö'- ! janlegum orsökum er þeirrl rannsókn ekki fullkomlega lok iö. Allt það, er fram kemur við rannsókn þessa, sem fram fer fyrir luktum dyrum, er og verður sent atvinnu- og sam : göngumálaráðuneytinu, sem fyrirskipaöi rannsóknina, og ber þessvegna aö' snúa s'r ( Framhald á 4. síðu. Iðja í Hafnarfirði nýtt félag lekið í Alþýðu- sambandið Á síðasta fundi stjórnar Al- þýðusambandsins var nýtt verkalýðsfélag, Iðja í Hafnar- firði, tekið inn í sambandið. í félagi þessu er starfsfólk raf tækjaverksmiðj unnar í Hafnarfirö'i og eru félagsmenn um 20. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður: Maguús Guðjónsson, ritari: Sigurjón Vilhjálmsson, gjaldkeri: Jón Sigurðsspn og meðstjórnendur Guðni Eyjólfsson og Magnús Haraldur Björnsson ÞORMÓÐSSLYSIÐ: Niðurstðður rannsókn- arinnar sendar atvinnu málaráðunsytinu i:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.