Þjóðviljinn - 25.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Orbopglnnl, Nætnrlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki LAUGARDAGUR 25. SEPT. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Utvarpstríóið: Einleikur og 'tríó. 20.45 Upplestur (Halldór Kiljan Laxness) 21,15 Einsöngur (Kristinn Þorsteins- son frá Akureyri. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Leikfélagið vill vekja athygli fastra áskrifenda að frumsýningum og 2. sýningu félagsins á auglýsingu þess í blaðinu í dag. Til að fyrirbyggja misskihiing og óánsegju síðar, vill fé- lagið taka það fram, að það getur ekki tryggt þeim áskrifendum, sem ekki vitja aðgöngumiða sinna á aug- lýstum tíma, föst sæti á komandi leikári. Og vegna mjög mikillar eft- irspumar að sætum á frumsýningar, er félaginu nauðsynlegt að fá, með fl,ægum fyrirvara vitneskju um, ef Æinhverjir af áskrifendum undafar- inna ára kynnu að ganga úr skaftinu. Úrslitakapplcikurinn í Walters- keppninni sem fórst fyrir s. 1. sunnudag verður á morgun kl. 2 e. h. Ármenningar og þeir aðrir, sem hafa muni á hlutaveltu Ármanns eru beðnir að koma því í í. R.-hús- ið á laugardag. Opið verður frá kl. 1 e. h. NÁMSKEIÐ ALÞÝÐU- SAMBANDSINS Framhald af 1. síðu. ber fram yfir miðjan desem ber, og kennsla fari fram á kvöldin. Þessi tilhögun er sjá- anlega til þess gerð að verka menn, sem stunda vinnu hér í bænum, geti notiö kennsl- unnar. Svona námskeið á vegum verkalýðssamtakanna eru vel þekkt úr sögu flestra eða allra helztu menningarlanda, en Alþýðusambandið hefur eigi, svo kunnugt sé, lagt út á þessa braut fyrr. — þó mun það hafa haldið uppi nám ■ skeiði haustiö 1939—1940. Er þess að vænta að sam- bandsfélögin meti að verö- leikum þetta viröingarverða framtak Alþýðusambandsins. Sektír fyrir brot á verðlagsákvæðum Nýlega hefur Öl- og Gos drykkjagerð Akureyrar verið sektuð fyrir brot á verölags ákvæðum. Sekt og ólöglegur hagnáður nam kr. 915.00. Verksmiðjan haföi hækkað verð á ávaxtadrykk, án sam- þykkis Viöskiptaráðsins. NÝJA Blé Bæjarslúðrið (The Talk of the Town) I Stórmynd með Ronald Colmann. Jean Arthur Cary Grant. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. TVÍFARINN Kl. 3 og 5 (So you won’t Talk) Serkjaslóðir (Road to Morocco) Amerísk gaman- og söngva- mynd. Bing Crosbie Bob Hope Dorothy Lamour I Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 11. f. h. ÞJÓÐVILJINN 8 SÍÐUR með skopleikaranum Joe E. Brown. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h. Andstæðingamir segja, að Þjóð- viljinn hið litla blað íslenzkrar al- þýðu, sé gefinn út fyrir rússneskar rúblur. Svarið rógburði þeirra með því að herða söfnunina fyrir stækkun hans. iniiiitimini LEIKFELAG REYKJAVÍKUR „LÉNHARÐUR FÓGETI“ eftir Einar H. Kvaran. Frumsýning á miðvikudag 29. sept. kl. 8 Til fastra áskrifenda: Áskrifendur bæði að frumsýningu og 2. sýningu vitji að- göngumiða sinna á morgun kl. 2 til 6 í aðgöngumiðasölunni í Iðnó. — Þeir áskrifendur, sem ekki vitja miða sinna á þeim tíma. geta átt von á að verða strikaðir út af áskrifendalista. — Austurvígstöðvarnar Framhald af 1. síðu. gærkvöld. Þær verjast eftir • megni á undanhaldinu, og sókn sovétherjanna tefst vegna þess að á hinu mikla sóknarsvæði verða eftir þýzkar hersveitir, sem ekki komast undan, og uppræta þarf áður en lengra er haldið. BROTTFLUTNINGUR ÚR KAKASUS Þýzka yfirherstjórnin til- kynnti í gær, að brottflutn-' ingur þýzka hersins frá Káka- sus sé hafinn. í sovétfregnum segir aö þýzku og rúmensku hersveit- imar í Kúbanhéraði berjist örvæntingarbaráttu, og sé byrjáð að flytja lið á smábát um yfir Kertssund, til Krím. En á Krím er þýzki herimi einnig í hættu vegna hinnar hröðu sóknar rauða liersins vestur eftir strönd Ashovshafs Rússar tilkynntu í gær að þeir hefðu rofið aðaljámbraut ina frá Kþm til Saporossi. Alþjóöafundur um uppeldismál í síðastliðinni viku komu kenn arar og fræðimenn frá Banda- ríkjunum og 30 öðrum þjóðum saraan á fund í Harpess Terry, Virgmia, U.S.A., til þess að ræða um framtíð uppeldismála á al- þjóðlegan mælikvarða. Fundur- inn mælti með stofnun alþjóða- skrifstofu, sem skyldi aðstoða við stjóm uppeldismála eftir stríðið. Doktor Grayson Kefauver, skólastjóri við Standford Uni- versity School of Education, var kjörinn forseti fundarins og frú Aasa Grude Skaard frá Þránd- heimi í-Noregi var kjörin vara- forseti. Alþjóðanefnd uppeldismála, er jjtofnað hafði til fundarins, tók til athugunar áætlanir, sem lagðar höfðu verið fram af nokkr um fundarmönnum. Helztu at- riði áætlananna voru þessi: Al- þjóðleg skólamenntun, er fæli i sér meðal annars heilsufræði, atriði, sem nemendurnir hefðu Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 26. september n- k. kl. 4 síðdegis í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Erindi: Atvinnuhorfur eftir stríð: Sigfús Sig- urhjartarson alþingismaður. 2. Félagsmál: Atvinnuhorfur í vetur, nætur- \ vinnan við höfnina o. fl. 3. Dýrtíðarmálin og starf sex-manna-nefndar- innar: Þorsteinn Pétursson og Þóroddur Guð- mundsson, alþingismaður. Verkamenn, fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið með tilliti til hækk- aðrar vísitölu, að frá og með 1. október n. k. megi saumalaun ekki vera hærri en hér segir: t I. Klæðskeraverkstæði: Á klæðskerasaumuðum karlmannafötum mega saumalaun eigi vera hærri en kr. 320,00 fyrir ein- hneppt föt, en kr. 330,00 fyrir tvíhneppt föt. Fyrir klæðskerasaumaðar kvenkápur mega saumalaun i' vera hæst kr-183,00, en fyrir dragtir kr. 202,00. Fyr- ir algenga skinnavinnu má reikna hæst kr. 20,00 auk hinna ákveðnu saumalauna. all. Hraðsaumastofur: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega saumalaun vera hæst kr. 275,00. Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum skulu 'saumalaun á öðrum teg- undum fatnaðar vera í samræmi við ofangreint verð. III. Kjólasaumastofur: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 150,00, nema ef um algenga skinnavinnu er að ræða, þá hæst kr. 170,00. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 165,00. Reykjavík, 24. sept. 1943. VERÐL AG S ST J ÓRINN sérstaklega löngun til að fræð- ast um og andlegar framfarir; útvegun leyfis handa menntun- arstofnunum, sem ekki teljast þó skólar, eins og útvai'p. blöð og söfn, til þess að starfa ó- hindrað; áherzla sé lögð a kennslu í hagfræði; fullorðnum sé gefið tækifæri til athugunar á félagsmálum og atvinnumál- um, kennslu í sögu, menningu, sálarfræði og vandamálum ann arra þjóða sé haldið uppi í öll- um skólum; tilraunir séu gerð- ar til að bæta menntun kennara. Skaard prófessor og Walter Kotschnig prófessor við Smith ÞORMÓÐSSL Y SIÐ Framh. aí 1. síðu. þangað um upplýsingar varð’ . andi þetta mál. Reykjavík 23. september 1943. Árni Tryggvason Hafsteinn Bergþórsson Jón Axel Pétursson“. College, Northampton, Massa- chusetts töldu, að Þjóðabanda- lagið hefði vanmetið þýðingu uppeldisins við myndun al- menningsálitsins. Skaard lagði einnig áherzlu á alþjóðleg kenn araskipti. iiiHllillíi m • *!!!!•• :!!i ii»! II1 iiiíiiííiiii! I nrárg bæjarhverii Þjóðviljann til kaupenda vantar okkur Afgreiðslan, nn þegar unglinga Skóiavörðustíg 19, til að bera sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.