Þjóðviljinn - 26.09.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 26.09.1943, Page 1
iflLJINN Sunnudagur 25. sept. 1943. 215 tölublað. Mesti sígur rattda hersins annar cn Stalingrad Snolensl í lalfli raela lersias . ..• v • ' . . ' • ( ' . ■ ‘ Oflugasfa varnarsföd Pjóövcrja á öllum ausfurvígsföðv~ unum. stórborgin Stnolensk, tekin í áhlaupi í gær. Pjóð- verjar unnu í fvö ár að varnarsvæði borgarínnar Bandamenn sækja fram til Napoli 10 ftðlsK herfylki afhenda Júgóslöfum vopn Bandamenn vinna á í sókninni norður af Salemo og hafa tekið allar liæðimar sunnan við Napo lisléttuna. Áttundi brezki herinn hefur sótt fram 25 km. norður frá Bari eftir strönd Adríahafsins. Handan Adríahafsins, á Dal- matíuströndinni, berjast sveitir júgóslavneska þjóðfrelsishersins :gegn Þjóðverjum. Utvarpsstöð þjóðfrelsishersins tilkynnti í gær, að tíu ítölsk her- fylki hafi afhent þjóðfrelsishern um vopn sín, og að í Svartfjalla- . landi berjist ítalskur her með skær uhernum. Tanner farins að beygja sig fyrlr staðreyndum Nú vilja Finnar frið Tanner, finnski fjármálaráð- herrann, aðalleiðtogi finnskra isósíaldemókrata, gaf í gær yfir- lýsingu um afstöðuna til Sovét- ríkjanna, sem vakið hefur mikla athygli. Sovétríkin hafa reynzt sterk- ari en heimurinn gerði ráð fyrir, sagði Tanner. Sovétríkin hafa Smolensk, öflugasta virki þýzka hersins á öllum austurvígstöðvunum, er á valdi Rússa. Þessi sigur, sem talinn er mesti sigur rauða hersins, frá því að Þjóðverjar biðu hrakfarirnar við Stalíngrad var tilkynntur í sérstakri dagskip- un frá Stalín síðdegis í gær og sagt að borgin hafi verið tekin með áhlaupi eftir mjög harða bardaga. Sovéthersveitimar, sem tóku borgina, brutust yfir Dnjepr austur af Smolensk, og samtímis sóttu herir Rússa að borginni úr norðri og suðri- Þjóðverjar hafa unnið látlaust í tvö ár að varn- arvirkjum á Smolensksvæðinu og var vamarbelti þeirra, er Rússar nú hafa rofið í mánaðarsókn, um 100 km. á breidd. í sömu dagskipan tilkynnti Stalin töku jámbrautarbæjar ins Roslavl, suðaustur af Smolensk, á brautinni til Brjansk. Þýzka yfirherstjómin til- kynnti töku Smolensk fyrst 8. júlí 1941, og taldi þaö ekki verið sigruð. Sem raunsæir stjómmálamenn verðum við að taka tillit til þeirra staðreynda. Við megum reikna með öflugum Sovétríkjxun sem nágranna í framtíðinni. Við megum því ekki láta neitt tækifæri ónotað til að komast að samkomulagi við Sovétríkin og erum viðbúnir að semja heiðarlegan frið. Útdráttur þessi úr yfirlýsingu Tanners var birtur í fregnum brezka útvarpsins í gær. Far- og físbíamnnasambandið leiggur tíl: loiifl ú uoo kiilísí lið kiiuina íufíf kaiiaFiiFkaiiii nn siðnn Farmanna- og fiskimannasamband ísiands hefur sent bæjar- stjórn Reykjavíkur svohijóðandi erindi: „Farmanna- og fiskimanna- samband íslands leyfir sér hér með að fara þess á leit við hátt- virta bæjarstjórn Reykjavíkur, að hún hlutist til um að byggt verði baðhús við Reykjavíkur- j höfn fyrir sjómenn og hafnar- ! verkamenn. Sé það eigi minna en svo, að minnsta kosti 30 menn geti fengið sér steypibað í einu. Ennfremur séu í húsinu nauðsyn íeg hreinlætistæki. Framhald á 4. síðu. mesta sigur er Þjóðverjai’ heföu unnið í herferöinni. Síðan var barizt ákaft um borgina þar til í ágúst 1941, er þýzkí herinn náði endan lega yfirráðum þar. í október 1941 gerði Hitler Smolensk áö aðalbækistööv- um sínum og stjórnaöi þaöan hinni ægilegn sókn á Moskva vígstöövimtim. Er sú sókn mis tókst snéru ÞjóÖverjar sér aö því að gera Smolensk aö mestu birgða- og vamarstöð sinni á öllum austurvígstöðv unum, og var borgin síðan miðstöö í öllum noröur-suö • ur samgöngum þýzka hersins á austurvígstöövunum þau tvö ár er þýzki herinn hafði hana á valdi sínu, nema síð ustu mánuöina, eftir að' hin mikla sumarsókn Rússa haföi rofiö þær samgöngnleiöir Þjóöverja milli miö- og suöur vígstöövanna, sem áustastar voru. Varnai'belti Þjóöverja um hvei'fis Smolensk var taliö svo ramgert, aö þar heföi virkjagerö þýzka hei'sins náö hámai'ki sínu. Þjóöverjar viðui’kenndu í gær aö þeir heföu „yfirgefiö“ Smolensk, au'ðvitaö „sam- þvæmt áætlun“. Herfræðing ar benda á aö þaö sé inni króuna raöférð sovétherst j órn- arinnar, sem ennþá'einu sinni hafi reynzt sigursæl. Þjóöverj ar hafi neyðst til aö flytja meginher sinn burt frá Smo- lensk ef þeir vildu ekki eiga Framhald á 4. síðu. Beaverbrook tekinn f brezku stjórnina Vegua fráfalls Sir Kingsley Wood hafa breytingar verið gerðar á brezku stjóminni. Tekur Sir John Anderson við embætti fjármálaráðherra, Att- lee verður forseti leyndarráðs- ins, Cranborne lávarður sam- veldislandaráðherra, og Beaver- brook lávarður kemur í stjórn- ina að nýju með titlinum inn- siglisvörður konungs. FRÁ ALÞINGI Frumvarp sósíalista um að bærinn taki mjólkurstöðina í sínar hendur, er á dagskrá í neðri deild á morgun, ennfremur frumvarp Sigfúsar Sigurhjartar sonar og Stefáns Jóhanns Stef- ánssonar um heimild fyrir bæj- ar- og sveitaf jélög að taka kvik- myndahús eignarnámi. ENGINN ÞEIRRA ER í SÓSÍALISTA- FLOKKNUM Að gefnu tilefni skal það tekið fram að nafnaskrá Sam- einingarflokks alþýðu — Sósí- alistaflokksins og nöfnin á undisskriftaskjali því, þar sem skorað er á Alþingi að fresta sambandsslitum við Dani, hafa verið borin sam- an. Enginn þeirra 270 manna, sem undirskrifað hafa skjal þetta er skráður meðlimur flokksins. Það er því með öllu tilhæfu laust hjá Alþýðublaðinu, að „áhrifamenn úr ölliun flokk- um“ hafi undirritað undan- haldsplagg þetta. Dagsbrúoarfondur í dag hlukkan 4 Verkamannafélagið Dags- brún heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í dag kl. 4 síðdegis í Iðnó. Á dagskrá eru þau mál sem efst eru á baugi nú meðal allra vei’kamanna. Sigfús Sigurhjartarson al- þingismaöur flytur erindi um atvinnuhorfur eftir stríðið, en af öllurn hinum mörgu vandamálum verkamanna er þáö þýðingarmest hvernig hægt veröur að tryggja áfram haldandi atvinnu þegar stríðs tímanum lýkur og koma í veg fyrir aö hmigurvofan haldi inni’eiö sína á ný inn á verka mannaheimilin. Þá veröur rætt um atvinnu hoi'fur í vetur og næturvinn una við höfnina. Þá veröur einnig rætt xim dýrtíöarmálin og hið marg- umdeilda starf sex manna- nefndarinnar og hafa Þor- steinn Pétursson og Þóroddur Guömundsson alþingismaður framsögu í því máli. Mm slenður á mMwm jfel srlesflls ? Hvi cr efefeí fejö*sd sodíd nídur Síl tífflufníngs? Það skortir kjöt í heiminum. Fólk sveltur heilu hungri, svo milljónum skiptir í löndum, sem bandamenn liafa aðgang að eða eru að fá aðgang að. Hér á íslandi er svo mikið ltjöt að til vandræða er talið horfa. Hverskonar menn eru það, sem stjóma kjötsclu og kjötiit- flutningi vorum? Því er t. ö. ekki soðið niðnr kjöt í stórum stil til útflutnings? Hvar er íxamtakssemi sú, sem mest er gumað af hjá þessum herrum? Það ástand er til skammar, að nú skuli jafnvel fleygt kjöti á íslandi, meðan aðrir svelta af skorti á kjöti. Hér á verður strax að verða breyting. Hafi núverandi for- ráöamenn kjötsölu ekki hug\ it eða framtak til að breyta um nú þegar, þá verður að breyta um forráðamenn og það strax.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.