Þjóðviljinn - 26.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1943, Blaðsíða 2
:•T ~ ð TT ~ l T' n r Sunnudagur 25. sept. 1943. S. G. T. dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiða- sala kl. 5—7, sínrii 3240. — Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar leikur. — S.K.T.« dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6,30. Sími 3355. Innritað verður daglega tii næsta fimmtudags. Sumir flokk anna eru að verða fullskipaðir. Viðtalstími 5—7 og 3—9 síðd. Freyjugötu 35, efstu hæð. ATHUGIÐ AÐ EFTIR 5 DAGA Nýslátrað tryppakjöt kemur á morgun Haustmarkaðurinn REYKHÚSINU Grettisgötu 50. Mr-X> verður dregið í happdrætti Hallgrímskirkju. Dragið •ekki lengur að kaupa miða. LÁTIÐ HALLGRIMSKIRKJU NJÓTA NAFNS. DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstraeti 16. ooooooooooooooooo AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Stáipuð börn og unglingar sem viidu seja merki kvenna- heimilisins. HALLVEIGARSTAÐIR gefi sig fram á eftirtöldum stöðum: Miðbæ j arbarnaskólanum Austurbæjarbama- skólanum. Laugarnesbarnaskólanum Húsmæðraskólanum, Sól- vallagötu 12, Kl. 9,30 til 10 f. h. í DAG. GÓÐ SÖLULAUN! BAÐHÚS* við HÖFNINA Framhald af 1. síðu. Heppilegastur staðm fyrir slíkt baðhús myndi vera sem mest miðs vegar við höfnina eða nálægt þar sem hið gamla fisk- plan var. Greinargerð: Baðhús Reykjavíkur hefur um langt skeið ekki getað fud- nægt hreinlætisþörf Reykjavík- urbúa, sem meðal annars sést á því, að ótalmargir verða þaðan oft frá að hverfa, þar sem þeir hafa ekki tíma tU langrar biðar eftir afgreiðslu. Og sennilega þeir ekki færri, er telja alveg þýðingarlaust að leita þangað af þessum ástæðum. Og á hið síðarnefnda einkum við sjó- menn, er almennt hafa mjög takmarkaðan tíma í landi. Hreinlætisaðbúnaður sjómanna okkar um borð í skipunum er mjög takmarkaður, þar sem allt að 20 menn, svo ekki sé meira sagt, verða að hýrast í plássi, sem eigi er stærra en svo, að rétt yrði við unað sem eins manns herbergi 1 landi. Þá er og kunnugt, að skipin okkar eru svo lítil og gamal- dags, að siíkum snyrti- og hrein- lætistækjum sem baðklefum er eigi ætlað þar rúm. Enn er ótalið, að í Baðhús Reykjavíkur koma alloft menn, er vinna mjög fjarskyld störf hvað hreinlæti snertir, en það verður til þess, að þeir, sem vinna hin óhreinni og jafnframt oft hin erfiðari störf, verða fyrst að fara heim til sín (oft langa leið) til þess að hafa fataskipti, svo þeir óhreinki ekki sessunaut sinn í hinum þrönga biðsal bað- hússins. Við teljum að mikil bót yrði ráðin í þessum efnum, ef tillaga okkar kæmist til framkvæmdar, þar sem sjómenn gætu farið í bað beint af skipsfjöl og hafn- arverkamenn beint úr vinnu sinni. Benda má á, að síldarverksm. ríkisins á Siglufirði hafa komið upp baðklefum við bryggjur verksmiðjanna og hefur aðsókn verið þar mjög mikil“. r\r rTmn.liwH tim Armann áætlunarferðir til Breiðafjarðar á morgun. Flutningi veitt móttaka til há- degis. 0000000000000<XK>0 U. M. F. R. heldur Skemmtífund í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 26. þ. m. kl. 9. Skemmtiatriði: Framsóknarvist, upplestur o. fl. Félagar, fjölmennið. Gestir velkomnir. STJÓRNIN. m 2000,00 krOnur í peningum Greitt út á hlutaveltunni í f jórum 500 króna vinningum. Skíði Skíðaskór Svefnpoki Bakpoki Skófatnaður Leðurvörur Skrautbundið í Félagsbókbandinu Ritsafn Vilhjálms Stefánssonar íslenzk-dönsk orðabók — Sigf. Blöndal Rit Davíðs Stefánssonar Safn af barnabókum Mörg málverk Mikið af lituðum ljósmyndum Pólerað borð Stoppaður stóll Værðarvoð ALLAR ÍSLENDINGASÖGURNARISKRAUTBANDI — 1000 KRÓNA VIRÐI. Rykfrakki Tilbúinn fatnaður Afpressað fataefni Afpassað frakkaefni Kol —Saltfiskur Gull- og silfurmunir ENNFREMUR ÞÚSUNDIR ANNARRA ÁGÆTRA MUNA! Smjör — Egg avelta Ármanns verður haldin í í. R.-hósinu í dag, sunnudaginn 26. september og hefst kl. 2 LÍTIÐ í SÝNINGARGLUGGA KÖRFUGERÐARINNAR, BANKASTRÆTI! GETUR ' nokkur iifandi maður leyft INNGANGUR 50 AURA! DRÁTTURINN 50 AURA! DYNJANDI MÚSÍK ALLAN DAGHfNN ÞETTA verður ábyggilega stórfeng- sér að sleppa slíku DYNJANDI MÚSÍK ALLAN DAGf^NN legasta og happadrýgsta tækifæn! hlutavelta arsins! ENGIN NÚLL — SPENJNANDI HAPPDRÆTTI SEM DREGIÐ VERÐUR í STRAX UM KVÖLDIÐ! REYKVÍKINGAR! ALLIR Á HLUTAVELTU ÁRMANNS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.