Þjóðviljinn - 26.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.09.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 25. sept. 1943. ÞJO.JVÍLJ1NM IMsmjnai Utgefancli: SameiningarflokKu: alþýðu — ■ Séiialiataflokkarinn Riutjórar: Einar Olgeirsson Sigfúa Sigurhjartarson (áb.) Ritatjórn: Garðastrœti 17 — Vfkingsprent Sfmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstraeti 12 (1. hteð) Sími 2184. Vfkingsprent h.f. Garðastrseti 17. r_____________________________ Heldri manna brædíngurinn Nokkrir heldri menn hafa sent Alþingi áskorun um að „ganga ekki frá formlegum sambandsslitum vi'ö Dan mörku“ eins og aðstæöur nú eru fyrir íslendinga og Dani. Undarleg áskorun. Erfitt að segja hvað fyrir hinum fínu mönnum 'vakir, sem undir þetta skjal skrifa. Ef til vill vilja sumir þeirra bv o hendur sínar gagnvart þeim Stór-Dönum, sem kunna að reiðast íslendingum fyrir að veröa sjálfstæöir, þegar þau 25 ár eru liöin, sem sam bandslagasáttmálinn átti að standa. — Undarlegir íslend- ingar það. Máske suma þeirra langi þó enn meir til þess að þvo hendur sínar af öllu íslenzku ,,sjálfstæðisbrölti“ frammi fyr ir vinum sínum nazistunum, er nú ráða Danmörku og’ hamast gegn skilnaöinum. Hinn þrautreyndi Alþýöu- flokksmaður „prófessor“ Guð brandur Jónsson vill vafalaust gjarnan láta vin sinn Himmler heyra þáö gegnum útvarpið, hvernig hann stendur sig. Og „leiötoginn“ í „Skjaldborg“ íslenzks sjálfstæðis, Brynleif- ur Tobíasson, hefur heldur ekki viljað sleppa tækifærinu til að tjá þjóðfrelsishugmynd ir sínar á viðeigandi hátt. En flestir þeirra, er undir- skrifuðu hiö undarlega skjal, hafa vafalaust ekki hugsað, er þeir gerðu það, heldur bara fundið til. Þeir halda kannski að kónginum þyki það leið inlegt, og kóngurinn stendur sig með afbrigðum vel í frels- isbaráttu Dana — og því á þá að gera nokkuö í frelsis baráttu ísledinga, sem kynni að vera honum til skapraun- ar, ef hann bara fynndi til sem Stór Dani, en gleymdi því að hann hefði líka skyldu sem æösti borgari hinnar ís- lenzku þjóöar. Þessir konungshollu heldri menn hafa fengiö löngun sinni svalaö. Hendur þeirra eru hreinar af því aö stofna íslenzkt lýðveldi, þegar hin 25 ár sambandslagana eru liöin. Þeir yrðu vafalaust allir gerðir riddarar af Dannebrog, ef danskir valdhafar eftir þetta stríð heföú ekki lært að meta þjóðfrelsisrétt ann Franb Pítcairn: Upphaf hins nýja Frakklands Fyrir nokkru síðan birti Þjóðviljinn fyrsta hluta þessarar greinar. sem skrifuð er af FRANK PITCAIRN, blaðamanni við Daily Worker í London, og var síðan gefin út sérprentuð. Pitcairn, sem var sjálfur um tíma í Norður-Afríku, lýsti í þeim hluta greinarinnar viðhorfinu í Norður-Afrku eftir landgöngu Banda- manna þar, og þá sérstaklega stofnun Frönsku þjóðfrelsisnefndarinnar, aðstöðu hennar og öflum, sem vildu hindra stofnun hennar og viðurkenn- ingu. Þjóðir þær, sem liðið hafa undir oki fasistanna vænta þess, að sigur Bandamanna færi þeim hið langþráða Iýðræði. Það er því mikið í húfi fyrir málstað Bandamanna og framtíð Evrópuþjóðanna, að það verði hin víðsýnu frelsisöfl meðal Bandamanna, en ekki afturhaldsöflin meðal þeirra, sem ráða í samskiptum við þjóðir þeirra landa, sem Bandamenn vinna frá fasistaríkjunum. Greinar Pitcairns fjalla um viðhorfið í Norður-Afríku, sem var fyrsta ríkið, sem Bandamenn unnu úr klóm Möndulveldanna. — Síðar birtir Þjóðviljinn þriðja hluta og niðurlag þessara greina hans. GLÆPUK EÐA ANDVARA- LEYSI Hvort sem það líkar betur eða ver, þá er ekki hægt að ganga fram hjá þeirri stað reynd, að spurningin sem er efst í hugum manna í Norður- Afríku viðvíkjandi amerískri brezkri stjórnarstefnu er blátt áfram þessi: * Er það glæpur eða andvara- leysi. Er það vísvitandi fjör ráö eða skilningsleysi? Ég hef hitt menn í Norður- Afríku sem voru reiðubúnir til aö svara ákveðið á annan hvorn veginn. Ég hef líka hitt menn, sem hafa haldið því fram, að stjórnarstefna Ame- rikumanna og Breta þar, væri sambland af hvorutveggja. En ég hef engan mann hitt í Noröur Afríku,— sem þýðir auðvitað ekki að slikir menn geti ekki einhversstaöar leynzt þar — sem hafa veriö reiðu- búnir til þess að segja að stjórnarstefna þeirra þar væri hvorki andvaralaus né glæp samleg, heldur skynsamleg og góð. Enginn var reiöubúinn til* að halda fram þeirri skoðun, og það er — meö tilliti til framtíðarinnar — töluvert al- varlegt mál. Viö skulum athuga stjórn arstefnu þeirra meö sömu augum og fólkið í Alsír ger- ir. Það var til staðar „darlan •ismi“. Og — eins og ég sagöi frá í fyrri grein minni — tóku Bretar og Ameríkan- ar fasta þá menn, sem hættu lífi sínu viö landgönguundir búning Breta og Ameríku- manna, og settu þá í fangelsi fyrir ,,antidarlanisma“ (þ. e. að vera á móti Darlanstefn unni) nokkrum vikum eftir að landganga Breta og Ame ríkumanna fór fram. „Darlanisminn“ fór út um þúfur — þar sem einhver skaut Darlan. Og hafi þau arra þjóða jafn mikiö og þeir nú meta sinn eigin. Verkamenn, bændur og fiskimenn íslands, — allir þeir, sem vilja ísland frjálst og það sem fyrst, — vona aö afskiptum hinna 270 heldri manna af sjálfstæöismálum íslendinga sé lokiö með áskor- un þessari. íslenzka þjóðin mun sína vinarhug sinn og viröingu fyr ir dönsku þjóðinni og vilja sinn til samstarfs viö Norður- lönd á betur viðeigandi og eftirtektarverðari hátt en þann aö fresta því að taka sér það þjóðfrelsi, sem henni ber. íslenzka þjóðin hefur í allri sögu sjálfstæðisbaráttunnar alltaf varpað frá sér öllum endalok þess vandræöamáls verið mönnum almennur létt- ir í Bretlandi, þá var hann smávægilegur við þann létti sem þau endalok urðu íbúun um í Alsír. Því næst Streittust Bretar cg Ameríkanar gegn því aö de Gaulle — hinn táknræni full- trúi hinnar leynilegu frönsku frelsisbaráttu — fengi að koma ,til Norður Afríku. Áhrifin uröu þau, að allir þeir í Norður-Afríku sem höfðu við vandamál að stríða — það voru til staðar alvar leg vandamál, þar sem um líf eða dauða var að tefla — fylltust vaxandi ótrú á hinni brezk-amerísku stefnu og litu á de Gaulle sem hinn dug andi leiðtoga. Kröfur íbúanna, ásamt hinu ágæta áliti á de Gaulle sem leiðtoga Frjálsra Frakka, og umfram allt þungi hinnar leynilegu , frelsisbaráttu í Frakklandi sjálfu, knúðu það fram aö de Gaulle fór til Al- sír. Og, trúiö því, sú staðreynd að Bretar og Ameríkumenn reyndu svo mikið að hindra de Gaulle í að fara þangað, varð sízt af öllu til að auka þar álit Breta og Ameríku manna. Síðan var Franska þjóðfrels bræðingum, sem henni hoiur verið boöið upp á, og hafa átt nokkru fylgi að íagna meðal embættismanna og nokkurra annarra heldri manna. Hún markaði stefn- una skýrt 1908, er hún felldi „uppkastiö“ þá. Og hún tók boöinu 1918, fyrst og fremst vegna þess að hún átti þá kost á að veröa algerlega sjálfstæð 1944. íslendingar hafa síðan margendurtekiö þá ákvörðun sína að verða alveg sjálfstæðir 1944. Og við þaö munu þeir standa, hvaöa svívirðingum sem vinir Guð brandar Jónssonar, böðlarnir frá Berlín, beita við hina á- gætu dönsku þjóð, sem nú sýnir með xhetjubaráttu sinni hve sleitúlaust hverri þjóö ber að vinna aö frelsi sínu. isnefndin stofnuð og íbúar A1 sír og þeir Frakkar, sem höíöu krafizt þess að nefndin væri stofnuð, höföu fullan rétt til þess að vænta þess að Banda- ríkjamenn og Bretar veittu nefndinni fullan stuöning. Sú varð samt ekki raunin á. í þess stað voru geröar á rásir á de Gaulle og þjóðfrels- isnefndina og að lokum. „Eis- enhower íhlutunin“ 19. júní. Árangurinn varð ekki al gerlega neikvæður — og held- ur ekki fyllilega eins og íhlut unarmennirnir bjuggust við. Því jafnvel þeir menn, sem — eins og M. Monnet, hin mikla ráögáta í stjórnmálum Norður-Afríku — höfðu veriö reiðubúnir aö fallast á hern aðaiiega íhlutun, hafa síðan hvaö eftir annað, að vísu ekki opinberlega, lýst því yfir að sú íhlutun megi ekki endur- taka sig og hér eftir veröi þjóðfrelsisnefndin að ráöa og jvald hennar að viðurkenn ast. Og það hefur haft sína þýö- ingu til að sameina nefndina. Það er almenn skoðim 1 A1 sír að tvær stefnur séu nú reknar af Ameríkumönnum — önnur þeirra vofa darlan- ismans, sem sé stefna utan ríkisráðuneytisins og hin sé rekin af ameríska fjármála- ráðuneytinu. Stefna nr. 1 var darlanismi með hiklausri andstöðu gegn de Gaulle, er leiddi óhjákvæmi lega til þess aö veikja nefnd- ina, sem de Gaulle er forseti fyrir. Stefna nr. 2 er raunhæfarl — viðurkennir a. rð. k. aö þaö er ekki hægt aö vinna bug á hinni vaxandi frönsku lýð frelsishreyfingu í Norður-Af rí'ku, nema þá með stáli og þlýi, og þess vegna. verði að komast að einhverju sam komulagi við hana. Til þessa liggja eftirtaldar ástæður: í fyrsta lafi eru fulltrúar franskra auðhringa enn all umsvifamiklir í Alsír og hafa enn ekki veriö gerðir óskað- legir. Og þessir herrar leggja sig alla fram til þess að komast í náiö samband við Breta og Ameríkumenn, bæoi til þess aö tryggja sjálfum sér og vin um sínum í Vichy vernd gegn réttlátri reiði frqnsku þjóðar- innar og bjóöa þeim slík kosta boð eins og 99 ára leigu á hin um dýrmætu málmnámum hjá Marrakech í. Marokkó og góöan „bita“ af fósfatfram- leiðslu Norður Afríku. í öðru lagi auöguðust hin ir frönsku „nýlendu“ stórjarð- eigendur mjög á vopnahlés tímabilinu vegna þess að Þjóð verjar og Vichymennirnir gáfu hátt verð fyrir fram- leiðslu hinna fasistisku „sam taka“ og settu jafnframt lög, er geröu þessum „stórköllum“ fært að halda verði á fram- leiöslu smáframleiðenda og launum verkamanna eins langt niðri og þeir þoldu. Gullöld þessara herra er nú lokiö. Og vitanl. eru til menn 1 London og Washington, sem eru hlynntir afstöðu þessara herra til þess aö hiö nýja lýö ræði í Norður-Afríku — og fyrst og fremst Kommúnista flokkurihn -— hafi ekki svig- rúm til þess að efla verklýðs samtökin, skipuleggja land- búnaðarverkamennina og koll varpa valdastöðu „nýlendu“ * stórjarðeigenda. í þessu sambandi virðist það’ viera mjög óheppilegt að ameríski herinn .hefur ekki lært aö liía á framleðslu lands ins. Það myndi a. m. k. sjá meöaiframleiðendum fyrir ein- hverju fé. Aftur á móti er svo að segja á hverjum degi hægt að sjá þá afkáralegu sjón í Alsír, aö t. d. tómatar, grotna niður í tonna tali á ökrunum, en á veginum milli þeirra er straumur amerískra flutninga bíla, sem m. a. vara flytja birgöir af niðursoðnum tóm- ötum, sem fluttir hafa verið alla leiö frá Ameríku og tek- ið mjög dýrmætt skipsrúm. í þriðja lagi ríkir hin mesta óvissa í Alsír um hina raun- verulegu skilmála — að öðru leyti en ágrip það sem birt var — sem felast í hinum svonefndu „Darlán—Clark vopnahléssamningi“, um sam. skipti Frakka og Banda . manna eftir landgönguna í Noröur-Afríku og er raun veruléga hið ráðandi afl í þeim málum í dag. í oröi kveðnu var það mjög takmarkað samkomulag. En athugum eftirfarandi atvik. Það kemur í ljós að Ameríku menn hafa meö því samkomu- lagi tryggt sér ,sérréttindasvæði‘ í vissum höfnum og verkstæði sem þeir taka í sína stjórn og nota franskt og arabiskt vinnuafl til framkvæmda við Framh. á 4. síðu. / I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.