Þjóðviljinn - 28.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1943, Blaðsíða 2
2 I' T ^ Ð TT ~ L T * N ?T Þriðjudagur 28. september 1943. • itMiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiinri Þakka öllum er minntust mín á fimmtugs afmæl- | f inu. Sérstaklega þakka ég Kvæðamannafélagi Hafnar-j f f jarðar fyrir þá óverðskulduðu vináttu og peningagjaf- | I ir fyrr og nú. — Blessuð verið þið öll. | Benjamín Á. Eggertsson. f Sjúkrahúsi Hvítabandsins. , | S. G. T. dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Sími 3240. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. — Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. — Sigfús Halldórsson skemmtir. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimmimimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiimiimiiMiiiiiiiiiimnmiiiiiiiii heldur fund þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8Vz í Kaupþings- salnum. DAGSKRÁ: 1. Skrifstofumálið (skv. áskorun). — 2. Breyt- ingar á reglugerð Fulltrúaráðsins (2. umr ). — 3. Fræðslumál. HITAVEITiAN Myndin tekin af U. S. Army Signal Corps. Hitaveituleiðslurnar frá Reykjum til bæjarins liggja alstaðar í steyptri rennu, eins og menn sjá hér á myndinni. Leiðslan er tvöföld, þ. e. tvær pípur eru í rennunni, svo hægt er að veita heita vatninu í aðra þótt hin bili. Pípur þessar eru einangraðar með reiðingstorfi og sjást mennirnir á myndinni vera að ganga frá slíkri einangrun. Sjémannaráðstelna Alþýðusambands íslands hefst 10. nóvember næstkom- andi í Reykjavík. Dagskrá verður samkvæmt áður gefinni tilkynn- ingu. Þátttaka hafi verið tilkynnt á skrif stof u sambands- ins fyrir 1. nóv. n.k. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS- niim»iMMnnnnnniininniinniiinnnniiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiii»iiii*iiiiiiiiiiiii*ii»iiii»»iii*iiiiiiiiiiiii*iii"i'i""'i*i' Sendisveinn óskast strax eða 1. október. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðust. 19. Sími 2184. .......mmmmmmmmmmmm.il....................................................................mm. Unglingar eða lullorðið fðlk óskast til að bera Þjóðviljann til kaupenda. Afgreiðslan Skólavörðustíg 19, sími 2184. «MMMnlMmMMMll^»M»„MM*mJ»"■"•»■,""""""**"",",,"""",",",,",""",,,,,,,M,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,ll,,,",,,,,,,,,,,ll,,,,,,,, Tðmatar mikíl verðlækkun Sðlufélag Garðyrkíuinanna tmm stslallsla n u hilnila hæl- irstlOrnn að lala shivaalsrelðslu I siaar heudur Lúðvík Jósefsson og Þóroddur Guðmundsson flytja svohljóð- andi frumvarp um að heimila bæjarstjómum að taka af- greiðslu skipa í sínar hendur. Er frumvarp þetta komið til annarrar umræðu og allsherjar- nefndar. »1. gr. Bæjarstjórnum og hrepps- nefndum er heimilt að taka í sínar hendur aha skipaafgreiðslu í kaupstöðum eða kauptúnum, og er þá engum öðrum heimilt að annast þau störf. 2. gr. Nú hefur bæjarstjórn eða hreppsnefnd notfært sér heim- ild 1. gr., og skulu þá uppskip- unar- og framskipunargjöld á- kveðin með sérstakri gjaldskrá, er atvinnumálaráðherra stað- festir. 3. gr. Nú tekur bæjarstjórn eða hreppsnefnd skipaafgreiðsu í sín ar hendur, en samningar takast ekki um kaup á pakkhúsum þeim, sem afgreiðslunum hafa fylgt, eða öðrum áhöldum, og geta þá bæjarstjórnir eða hreppsnefndir tekið eignir þess- ar eignarnámi. við allri skipaafgreiðslu í land- inu. Eins og nú er, er skipaaf- greiðsla í höndum einstaklinga eða verzlunarfélaga, sem reka hana með það fyrir augum að hagnast á henni. Eðli þessa starfs er það, að það veitir þeim, sem hefur það, aðstöðu til þess að skatdeggja eða öllu heldur innheimta toll af öllum varningi, sem fluttur er til og frá staðn um. Uppskipunar- og framskip- unarskrár skipaafgreiðslanna eru gjöld, sem enginn hefur að- stöðu til þess að fylgjast með. Með þessum gjöldum geta þeir, sem skipaafgreiðsluna annast, dregið stórfé, sem aftur verður til þess að auka dýrtíðina. Víða um landið eru gjöldin til skipa- afgreiðslanna svo há, að þær veita stórfelldar tekjur. Tilgangur þessa frumvarps er sá fyrst og fremst að lækka út- gjöldin til skipaafgreiðslnanna, gera hana ódýrari og minnka þar með dýrtíðina. Bæjarstjón eða heppsnefnd mundi að sjálf- sögðu reka skipafgreiðslurnar með hag íbúanna fyrir augum, en til enn frekari tryggingar er það skilyrði sett inn, að af- greiðslutaxtarnir verði staðfest- ir af stjórnarráðinu. Nánar í framsögu“. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi, og geta bæjarstjórnir og hrepps- nefndir með 3 mánaða fyrirvara hvenær sem er, tekið skipaaf- greiðslu í sínar hendur. Greinargerð: Með frumvarpi þessu er ætlazt til, að sem víðast í landinu taki bæjarstjórnir og hreppsnefndir DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf fisalan Hafnarstræti 16. Hafið þið fengið nýja heftið af tímaritinu Rétti? Hringid í sítna 2148 og gerisf áskrífendur :-:-:m:m><:m:m:->*:-:**:-:-:*<m5mím5m>í' OOOOOOOOOOOOOOOOOi Nýkomið SMEKKBUXUR á drengi 3—14 ára. LOPAPEYSUR og HÁLEISTAR. Njálsbúð Njálsgötu 26. (^<><>0<><><><>0<><><X>0<»0 BLÁA CHEVIOTIÐ er komið aftur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 »==»"■♦ I J.yi. JH3T1/1 MfTtMITm Esja hraðferð til Akureyrar síð- ari hluta þessarar viku. Flutningi til Siglufjarðar og ísafjarðar veitt móttaka í dag og til Akureyrar og Patreksfjarðar á morgun, allt eftir því sem rúm leyf- ir. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir fyrir miðvikudags kvöld. Þór Flutningi til Sauðárkróks Hofsóss og Haganesvíkúr veitt móttaka í dag. Kaupíd uýsiátrad tfVppakjöt /1 á haustmarkaðinum í Reyk húsinu og látið oss reykja. REYKHÚSIÐ, Grettisgötu 50. ovooooooooooooooo ♦*o*:m»<m»<j->*:**:-»-:*<-c*o<-*>-3m>*>ooo4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.