Þjóðviljinn - 29.09.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.09.1943, Qupperneq 1
8. árgangur. Miðvikudagur 29. sept. 1943. 217. tölublað. Þjóðviljinit 8 síður! Herðið fjársöfnunina fyrir stækkun Þjóðviljans. Framlögum í blaðsjóð Þjóð- viljans er veitt móttaka á skrif- stofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19. lur oálgast UifeDsh, Nooilen, Gooiel Harðir bardagar um Kíeff og víð Dnéprfljóf Rauði herinn er í hraðri sókn inn í Hvíta- Rússland á 300 km. víglínu. Sóttu Rússar fram 10—20 km. í gær og tóku á annað þúsund bæi og þorp. Nálgast rauði herinn þrjár helztu borg- imar austan Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands, Vítebsk, Mogileff og Gomel. Rauði herinn nálgast Kieff en vöm þýzka hers- ins er þar mjög hörð, og talið að Þjóðverjar muni leggja allt kapp á að verja borgina, ef þeir hugsa til að stöðva sókn Rússa við Dnéprfljót. En hins vegar er þýzki herinn á Kíeffsvæðinu í hættu vegna tangarsóknar rauðá hersins, og getur því orðið neyddur til undanhalds. Mjölkursamsalan selur vatnsblandaða mjölk Þad verður fafarlausf að fá mál þeffa upplýsf í gærdag var keypt mjólk hjá útsölu mjólkursamsölunnar á Vesturgötu hér í bænum. Þegar kaupandinn kom heim með mjólkina var hún gefin 6 ára gömlum dreng. Þegar drengurinn hafði bragðað á mjólkinni hrópaði hann: „Þú hefur blandað mjólkina með vatni!“ Var þá farið að athuga mjólkina nánar og reyndist vera ærið mikið vatnsbragð af henni. Var síðan farið með nokkurn hluta mjólkurinnar í Rann- sóknarstofu Háskólans og var hún rannsökuð þar og reyndist vera að % hluta íhellt vatn. Það þarf tafarlaust að fara fram rannsókn á því hvernig á því stendur að mjólkin var vatnsblönduð. 'Kvartanir yfir því hve mjólkin sé léleg eru mjög almenn- ar og í daglegu tali heyrist hún oft og einatt kölluð Framsókn- arsull eða samsölusull. Er ekki sannarlega kominn tími til að Reykvíkingar fái sjálfir umráðarétt yfir meðferð og sölu þeirrar vöru hér í bæn- um, sem þeim er seld undir nafninu mjólk. Bandarískur 32 tonna skriðdreki, M—4 Brezki 8. herinn tekur Foggia Harðítr bardagar í Júgoslavíu Brezki áttundi herinn hefur tekið borgina Foggia, og er taka hennar talinn einn þýðingarmesti sigur Bandamanna í Ítalíuherferðinni. Þrettán flugvellir eru í nágrenni borgarinnar, einn stór og tólf smærri, og eftir töku þeirra geta Bandamenn veitt skæruherjunum í Júgoslavíu, Albaníu og Grikklandi beina hjálp, að því er segir í brezkri fregn. Frá flugvöllunum við Foggia ná flugflotar Bandamanna auðveldlega til Búlgaríu, Rúmeníu, Ungverjalands, Austur- ríkis, Suður-Þýzkalands og Suður-Frakklands. Á öllu svæðinu frá Kíeff til Krementsúk er að hefjast eða er þegar hafin baráttan um Dnéprlínuna. Þjóðverjar verja af öllum mætti þær stöðvar aust an fljótsins, sem enn eru á valdi þeirra, og er Krementsúk öflug- asta varnarstöðin. í tilkynningu Rússa í gær- kvöld segir, að rauði herinn hafi sótt fram 15—20 km. á þess- um stöðvum og tekið 120 bæi og þorp, og er einn bæjanna sem nefndur er, aðeins 8 km. frá Krementsúk. Þjóðverjar viðurkenndu í gær, Fjármálaráðherra svaraði í gær á fundi í sameinuðu þingi fyrirspurn Ólafs Thors um hvort ríkisstjórnin ætlaði ekki að leita samþykki þingsins á greiðslu verðuppbóta á landbúnaðaraf- urðir. Var svo á ráðherranum að skilja sem stjórnin ætlaði að bíða þess að þingið tæki sínar ákvarðanir í málinu, en borga á meðan í heimildarleysi úr ríkis- sjóði. Ólafur Thors deildi á ríkis- stjórnina fyrir þetta framferði og kvað það skyldu hennar að æskja slíkra heimilda af þing- inu. ítrekaði hann þá yfirlýsingu Sjálfstæðisflokksins að stjórn- inni bæri að leita heimildar þingsins til slíkra fjárgreiðslna. Einar Olgeirsson lýsti því yfir að þeir hefðu „yfirgefið“ hafnar- bæinn Temrjúk á Asovshafs- strönd Kákasus. Þýzkur nazistaleiðtogi skotinn í Paris Julius Ritter, þýzkur nazista- leiðtogi, er hajði yfirstjóm verka mannaöjlunar Þjóðverja í Frakk landi, var skotinn í gœrmorgun snemma, á götu í París. Var skotið þremur skotum á Ritter og lézt hann þegar. að Sósíalistaflokkurinn áliti stjórnina enga heimild hafa til nefndra greiðslna úr ríkissjóði, Framhald á 4. síðu. 350 tonn af eplum væntanleg fyrlr jólin Leyfður hefur verið innflutning- ur á 350 smálestum af eplum. Talið er þau muni koma ein- hverntíma í nóv.—des. og komi meginið af þeim nógu snemma fyrir jólin, en undanfarin ár hef- ur það verið siður að leyfa inn- flutning epla aðeins fyrir jólin. Hinsvegar hefur á þessu ári verið leyfður innflutningur þurrkaðra ávaxta. Allsherjaratk væð a- greiðsla hjá múrurum um vinnustöðvui Múrarafélag Reykjavíkur hélt fund í fyrrakvöld til þess að ræða um heimild fyrir stjómina til þess að stöðva vinnu hjá þeim atvinnurekendum, sem ekki vilja gera samninga við stjóm ina. Var einróma samþykkt að láta fara fram allsherjar atkvæða- greiðslu um að heimila stjórn- inni að stöðva vinnu hjá þeim atvinnurekendum, sem ekki hafa gert samning við Múrarafé- lagið 6. okt. n.k. Atkvæðagreiðslan hófst í gær og verður henni lokið á fimmtu- daginn. Eins og áður hefur verið fra skýrt hefur Múrarfélagið samið við allmarga atvinnurekendur Og eru þeir nú allir í vinnu, en Múrarameistarafélagið og nokkr ir aðrir atvinnurekendur hafa enn enga samninga gert. 7. þing Farmanna- og fiskimannasamdands íslands 7. þing Farmanna- og fiski- mannasambands íslands var sett hér í bænum í gær. Mættir voru 40 fulltrúar, en í sambandinu eru nú 14 félög með samtals hátt á annað þúsund meðlima. Ver^lunarjöfnud- ur í ágúsf óhag~ sfiædur 2 míllj, kr, Samkvæmt upplýsingum jrá Hagstojunni voru jluttar út inn- lendar vörur jyrir kr. 15.187.970 í ágústmánuði. — Á sama tíma nam innjlutningurinn krónum 17.296.900. — lnnjlutningur um- fram útjlutning nam því rúmum 2 millj. kr. Innflutningurinn í janúar-á- gúst 1943 nam kr. 155.181.300, en útflutningurinn á sama tíma kr. 155.031.540. Á sama tíma í fyrra nam inn- flutningurinn kr. 139.140.990 og útflutningurinn kr. 148.219.870. Bandamannaherinn nálgast Napoli og sótti 5. herinn 13 km. fram í gær, og hefur nú á valdi sínu hernaðarlega mikilvægar hæðir sunnan við Napolislétt- una. Vörn Þjóðverja er mjög hörð, segir 1 brezkum fregnum, og er barizt dag og nótt. í hernaðartilkynningum frá júgoslavneska þjóðfrelsishern- um og þýzku yfirherstjórninni er skýrt frá orustunum í Júgo- slavíu. Segir í tilkynningum Júgo- slava, að árásir Þjóðverja á Spalatossvæðinú fari mjög harðnandi, en Þjóðverjar segj- ast hafa tekið borgiha „eftir harða bardaga við Badoglioher- menn og óaldarflokka kommún- ista.“ Framhald á 4. síðu. Framsókn og Alþýðuflokkurinn þegja við þessu framferði hennar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.