Þjóðviljinn - 02.10.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 02.10.1943, Page 1
8. árgangur. Laugardagur 2. okt. 1943. 220. tölublað. laioli i ualði KiolaiiDDia Megínher l>|óðvefjaf 5 herfylkí, hörfa fíl norðurs — Her sveítunum sem vördu undanhaldíd gjöreyff Harrlman sendiherra Bandaríkjanna í lioskva Averell Harriman, einn nánasti samstarfsmaður Roosevelts forseta, hefur verið skipaður sendi- herra Bandaríkjanna í Moskva. Harriman kemur í stað J Standleys flotaforingja, og mun skipun þessi hvarvetna talinn merkur stjórnmálaviðburður. Harriman var forseti bandarísku sendinefnd- arinnar til Moskva í sept ember 1941, og var full- trúi Roosevelts á fund- um Churchills og Stalín Napoli, þriðja stærsta borgin og önnur mesta höfn Ítalíu, er á valdi Bandamanna. Tilkynnt er frá aðalstöðvum Bandamanna í Norður- Afríku, að bandaríski og brezki herinn hafi brotizt inn í Napoli kl- 8 í gærmorgun, og sé borgin nú öll á valdi Sókn Rússa í Hvíta- Rússlandi heldur áfram _________________1942.__________ Hargar fjðlskyldur sundrast vegna húsnæðisleysis Bandamanna. Fimm þýzk herfylki voru fyrir til varnar borginni, og hörfaði meginher Þjóðverja undan til norðurs, en hersveitum þeim sem skildar voru eftir til að verja und- anhaldið, var gereytt. Bandamenn eru í sókn á öll- um Ítalíuvígstöðvunum, og held ur þýzki herinn alstaðar undan, í norðurátt. Roosevelt forseti gaf þá yfir- lýsingu í gær að eitt af verk- efnunum sem biði Bandamanna hersins á Ítalíu, væri að leysa í sambandi við auglýsingu verðlagsstjórans um hámarks- verð á olíu og benzíni, væri ekki úr vegi að fá upplýst hjá verð- lagsstjóra eftirtöld atriði: 1. Hvað gerir það að verkum að olía lækkar nú? Hafa farmgjöld oliunnar erlendis lækkað? Hefixr dreifingarkostnaður innanlands lækkað? 2. Ef ekkert af þessum ástæðum liggja fyrir, sem Þjóðviljinn leyfir sér að efast um, hVersvegna lækkar þá olíuverðið nú en ekki fyrr? Hversvegna er ákveðið há- marksverð á olíu á þeim tíma þegar aðgerðalitlir mánuðir eru framundan fyrir bátaútveginn og þegar aðalúthaldstiminn er lið- inn? 3. Af hverju var verðið á olíunni ekki lækkað, þegar verðlagsstjóri hafði fyrir sér óvéfengjanlega reynslú fyrir því að unnt var að selja oliuna miklum mun lægra verði, og er hér átt við olíusölu páfann og páfaríkið úr ófrelsi því er Þjóðverjar hefðu komið á. Tilkynnt var 1 gær að Ítalíu- konungur hafi falið Badoglio marskálki að mynda nýja 'stjórn, og hafi hann þegar birt ráðherralista. Síldarverksmiðja ríkisins fyrir norðan í sumar? 4 Telur verðlagsstjóri sig ekki liafa leyfi til að upplýsa hvaða kostn- aður liggi til grundvalar verðá- kvörðun hans? Er það rétt að olíuhringarnir kaupi ekki lengur olíuna beint frá útlöndum held- ur úr stórum geymum hér og að þeir greiði fyrir hana 1714 eyri pr. kg. Er það rétt aff dreifingar- kostnaður síldarverksmiðjanna fyrir norðan hafi ásamt flutningi til Siglufjarðar ekki numið nema 10 aurum pr. kg. og verðið þar með án annars kostnaðar 2714 eyri pr. kg.? Nú eftir verðlækk- unina kostar kg. af hráolíu i Keflavík 41 eyri pr. kg., vill verð- lagsstjóri þá halda því fram að annar kostnaður og álagning þurfi að nema 1314 eyri pr. kg. eða um 50%? Það er hérmeð skorað á verð- lagsstjóra að svara ofantöldum‘ fyrirspurnum, enda virðist eng- in ástæða til þess að pukrast með mál eins og þetta, sem svo en vörn Þjóðverja er alstaðar harðnandi Sókn Rauða hersins í Hvíta- Rússlandi heldur áfram, og . sóttu Rússar fram 10—20 km. á Mogileffsvæðinu, og tóku Tseríkoff, 80 km. suðaustur af Mogileff. Á Gomelsvæðinu sóttu Rússar fram 10—15 km. og tók marga bæi og þorp. Vöm þýzka hers- ins er harðnandi. I fyrsta sinn um langan tíma voru orustur á Suður-Dnéprsvæð inu ekki nefndar í miðnæturtil- kynningu sovétherstjórnarinnar í nótt. Fyrri fregnir skýrðu frá mjög hörðum loftárásum Rússa á stöðvar Þjóðverja á vestri bakka Dnépr, og áköfum bardögum á Sapoross-Melitopól svæðinu, en einnig á þeim vígstöðvum er skýrt frá harðnandi vörn Þjóð- verja og gagnsókn þýzkra her- sveita. mjög snertir hag smábátaútvegs ins, sem er síður en svo vel hald inn nú í dýrtíðinni. Það væri einnig fróðlegt að fá það upplýst, hversvegna þau innkaupafélög smáútvegs manna (Keflavík, Vestmanna- eyjum), sem hafa komið sér upp geymum, geta ekki sjálf fengið keypta olíu úr hinum stóru geymum sem hringarnir verzla með. Sé það rétt, sem Þjóðviljinn hefur frétt, að hring arnir hafi bundið þessi inn- kaupafélög útvegsmanna með samningum er gilda sex mánuði fram yfir stríð, virðist full á- stæða til að endurskoða enn á- kveðnara alla framkomu þess- ara auðhringa gagnvart við- skiptamönnum sínum. Það virð- ist að minnsta kosti liggja í aug- um uppi að Skipaútgerð ríkisins getur engu síður flutt olíu með tapi fyrir þessi innkaupafélög en fyrir hringana sjálfa, sem síð an okra á verðinu. Framhald á 4. síðu. Verðiækkun ð olíu Getur olían ekki lækkað meira? Nokkrar fyrirspurnir til verðlagsstjóra VerðlagTSSltjórinn auglýsir nú loks lækkun á olíuvefi’ðinu. Samkvæmt því lækkar hráolía um 9 aura kg. — Þjóðviljinn hefur margoft bent á að þessi nauðsynjavara smábátaútvegsins hafi verið seld með okurverði og heimtað aðgerðir í því efni, en hið opinbera hefur ekkert aðhafst. Þvert á móti hafa hring- amir verið svo ósvífnir að lírefjast enn aukinnar hækkunar á olíuverðinu, sem þeir þó komust ekki upp með s.l. vetur. 50—60 fjölskyldum ráðstafað í bráða- birgðahúsnæði Húsnæðisleysið sverfur nú sáran að fjölda reykvískra fjöl- skyldna. Húsaleigunefnd hefur undanfama daga ráðstafað 50— 6Ö fjölskýldum í bráðabSjrgðfahúsnæiði^' en alls mun nefndin hafa skráða sem húsnæðislausa 200 f jölskyldur og einstaklinga. Margar fjölskyldur hafa neyðzt til að sundrast, og mjög víða er ákaflega þröngt búið, heilar fjölskyldur í einu herbergi. Flutningar voru með allra minnsta móti í Reykjavík í gær, nema hvað fólk hefur verið að flytja í bráðabirgðahúsnæði. Miðað við venjulegt ástand er húsnæðisleysið mjög mikið, og eru þær bráðabirgðaráðstaf- anir sem gerðar hafa verið að sjálfsögðu algerlega ónógar. Lesið leiðara blaðsins á 3. síðu um húsnæðismálin. Tilkynning til flokks- manna í Reykjavík Söfnunarnefndin biður þá flokksmenn, sem hafa söfn- unarlista fyrir fjársöfnunina til stækkunar Þjóðviljans og ekki' gerðu skil í gær, að koma á flokksskrifstofuna í dag. Skrifsofan verður opin kl. 10—12 og 1—7. Látið ekki bregðast að koma. Kjöfí sfolíð Laust eftir miðnœtti í fyrri- nótt var lögreglunni tilkynnt frá afgreiðslu Laxfoss, að enskir sjó- liðar hefðu stolið tveimur kjöt- skrokkum úr m.s. Laxfossi. Lögreglan hóf þegar leit að kjötinu, og fann það í^erlendu skipi rétt hjá: Afhenti lögreglan síðan kjötið réttum eigendum. Þing F. F. S. I. ræðir hagsmunamál sjó- man n astéttarin n ar Á 3. fundi 7. þings Farmanna- og fiskimannasambandsins voru tekin fyrir ýms erindi, er stjóm- inni hafði borizt, og eins er hún hafði afgreitt. Þar á meðal var bréf frá milli- þinganefnd í vinnumálum, hafði stjórnin svarað því, og yrði svar- bréfið birt í næsta hefti tíma- rits sambandsins. í framhaldi af bréfi stjórnar- innar til bæjarstjórnar Reykja- víkur um, að komið yrði upp baðhúsi fyrir sjómenn og hafn- arverkamenn við Reykjavíkur- höfn, var einróma samþykkt svo hljóðandi ályktun: „7. Þing F. F. S. í. skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur að koma upp sem allra fyrst bað- húsi við Reykjavíkurhöfn, í samræmi við tillögur stjórnar sambandsins, sem áður hafa verið sendar bæjarstj. Reykja- víkur“. Þá var tekið fyrir: Hagnýting sjávarafurða og vöruvöndun. Urðu um málið miklar umræð- ur og beindust í þá átt, að alltof lítið væri gert í þeim efnum hér á landi. En mikil nauðsyn bæri til stóraukinna framkvæmda í þeim efnum. Um vöruvöndun urðu einnig miklar umræður. — Síðan var málinu vísað til nefnd- ar. — Framhald á 4. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.