Þjóðviljinn - 02.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.10.1943, Blaðsíða 2
2 ©" rL*":N r Laugardagur Z. okt. 1943.'. bBsleihr kiAVBiiiiu verður að Hotel Borg í dag kl. 10 «. h.. Aðgöngumiðar seldir kl. 5 í dag í suðwrgangi hótelsins. SUNNUDAŒNN, 3. þ. m. sel ég merki og blöd fyrir SAMBAND ÍSL. BERKLASJÚKLINGA og heiti á alla góða menn að kaupa af mér og öðrum, sem sölu þessa hafa á hendi. Haukur Guðmimdsson. S. G. T. dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Simi 3240. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. — Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. STEYPUMEISTARA” »g vana mótara vantar oss í málmsteypu vora hið allra fyrsta. BH5SL. ^ 4, .r ' , Ákjósanleg kjör. F’ PiTt'- VELSMIÐIAN J0TUNN h.f. Sími 5761. Tala ber við Jóhann Þorláksson eða Gísla Hall- dórsson. TILKYNNING y Irí Siilirasanlail ReiklaiíHir; ’ Öllum þeim sem gjaldskyldir eru til Sjúkrasam- lagsins og haft hafa á s.l. ári hærri skattskyldar tekjur en 7000 krónur, umreiknaðar samkvæmt ákvæðum skattlaganna eða gert er að greiða hærri tekjuskatt en kr. 576.80, — fimm hundruð sjötíu og sex krónur og áttatíu aura — á árinu 1943, ber að greiða TVÖFALT IÐGJALD (20 krónur á mánuði) til Sjúkrasamlagsins á tímabilinu 1- júlí 1943 til 30. júní 1944, til þess að geta notið sjúkrahjálpar af samlagsins hálfu. Breytir það engu um þetta, þó að þegar hafi verið tekið við ein- földu gjaldi, fyrir einhvern hluta þessa tímabils, og kvittað fyrir það án athugasemdar. Ber öllum þeim, sem þetta tekur til og ekki hafa greifct tvöfalt gjald síðasta réttindatímabil að koma sjúkrasamlagsbókum sínum hið bráðasta til skrifstofu samlagsins, til auðkenningar og gera skil á iðgjöldum sínum samkvæmt framansögðu, ef þeir vilja halda tryggingu sinni við, en að öðrum kosti ber þeim að af- henda samlaginu bækumar til geymslu fyrst um sinn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. n>utwiiuniHiuM*>MiimMnmi»nmiH«wt<iimiiiimiuniiiiHiiMimnininiMiniimi«nmnininMiinwu>>uMj><iMni»Mnmiiiiiiiini wntnninnniiinwiwiwniwmwHiimmrniiminiiiminmimiimimwwiiwnmnuiimwwiiiniwwiiiniiHwmwiiiwniniiiiiiii Winston Churchill forsætisráðherra Englands segir uan Duff Cooper í bók sinni „Merkir samtíðarmen n sem kom út árið 1937: „Skiptaforstjórar í dánarbúi Haigs lávarðar vora hyggnir að fela Mr. Duff Cooper að ganga frá útgáfu á dagbókum marskálksins. Hann hefur leyst verk sitt af hendi einarð- lega og blátt áfram á þann hátt, að Haig sjálf- ur mundi sennilega hafa látið sér vel líka. Þetta er karlmannleg saga sögð á einfaldan hátt. Enginn, sem lesið hefur TALLEYRAND Latigarnesvegur (]rímsíaðal:olt Langholt eftir Duff Cooper, þarfnast frekari vitnis- burðar um frásagnarsnilli hans og rithöfund- arhæfileika.“ Fínnur Eínasson bókaverslun Austurstræti 1. Sími 1336. Okkur vantar böra til að bera Þjóðviljann til kaup- enda í þessi bæjarhverfi. Afgreiðslan Skólavörðustíg 19. Sími 2184. ................................TTT-frrmftnimf ft»mnuinmtitnimnriinm»iWMnnnnn—Mi »MMti»ii«iiiiiriiiiiiriiim*ii*iMii»itti*f»tiiiti»i*ntiiM«itiii»iiiiiiiriMiiiiMiirMifitriii>»imtriiitr»iiiiiii»MiiiriiijrrHrtiiiiiii>iiitiiiiiiiiri í mörg bæjarhverfí vantar okkur ennþá unglinga til að bera Þjóðviljann til kaupenda. Tilkynning til hænsnaeigemiai Rannsóknarstofa Háskólans. ,tekur fyrst um sinn að sér. að gera blóðpróf á hænsnum til að kotöast að raun um hvort þau séu sýkt af kjúklingasótt. (Hönsetyfus, pullorum disease). . UndirbÚHÍngsrannsóknir hafa.. leitt í ljós, að sjúkdómurinn er - útbreiddur hér á landi og munu . töp af völdum hans vera mjög tilfinnanleg í sumum búum * enda er það í samræmi við reynslu í öðrum löndum. Það er ekki ótítt, að 50—90 af hundraði farizt af ungviði í flokkum, þar sem sýking er mikil. Annarsst- aðar, þar sem ekki er um slíkt hrun að ræða, orsakar kjúklinga sótt þó þungar búsifjar og dreg- ur mjög úr arði af rekstrinum. ef hún er í stofninum. Sjúkdómurinn orsakast af bakteríu og kemur í fullorðnum hænum fram sem bólga. Egg slíkra hæna bera sýkinguna og mikill f jöldi kjúklinganna deyja ýmist áður en þeir ungast út eða innan fárra daga. Þeir sem af lifa verða smitberar. Heilbrigðir ungar smitast ennfremur auð- veldlega í útungunarvélum eða í vermistíum, og verða þá örlög þeirra hin sömu. Kjúklingar drepast venjulega á skömmuna tíma og oft ber á ljósleitri skitu, sem er talsvert einkennandi fyr ir kjúklingasótt. Nokkrir sýktir kjúklingar lifa alltaf til að ná fullorðinsaldri.. Sumar slíkar hænur drepast úr veikinni en flestar sem ekki deyja fyrstu daga æfinnar lifa af. Varpafköst slíkra hæna eru yfirleitt allmiklu minni en heil- brigðra dýra og þær eru smit- berar eins og áður er sagt. A seinni áum hefur verið mik ið notað í öðrum löndum blóð- próf, sem er mjög fljótlegt og hægt er að gera á staðnum. Sést svo að segja samstundis, hvort hænan er sýkt og má þá taka hana frá, þegar í stað. Reynslan-. hefur sýnt, að sé eingöngu not- uð útungunaregg frá hænum. sem hafa neikvætt blóðpróf, og sé hreinlætis gætt, dregur svo úr sýkingunni, að hún verður ekki tilfinnanleg, og hverfui jafnvel alveg á 2—3 árum Þeir hænsnaeigendur, sem óska að láta prófa bú sín á þennan hátt ættu að snúa sér til Rannsókn- arstofu Háskólans sem fyrst. þar eð byrjað verður að rann- saka búin alveg á næstunni. All- ar frekari upplýsingar fást í Rannsóknarstofunni. Þau bú, sem kynnu að reynast laus við sjúkdóminn eða losna við hann síðar, fá vottorð þar að lútandi og ætti, þegar tímar líða, sú regla að komast á, að útungunaregg eða kjúklingar séu ekki seldir frá öðrum bvium, Rannsóknarstofa Háskólans. Bjöm SignrðssoR. MIJNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.