Þjóðviljinn - 03.10.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.10.1943, Blaðsíða 1
Ifssar dIods í i H Síðustu virki Þjóðverja áTamanskagaaðfalla í miðnæturtilkynningn sovét- herstjómarinnar er skýrt í'rá sókn rauða hersins í Hvíta- Rússlandi og á Tamanskaga í Kákasus. Sóttu Rússar fram 10—15 km. í átt tíl Gomel, og 10—12 km. á Mogileffvígstöðvunum og tóku allmarga bæi og þorp. í Kákasus tóku Rússar þrjú ramleg varnarvirki Þjóðverja, og hefur þýzki herinn aðeins lítinn hluta Tamanskaga á valdi sínu. jr I Brezkí áttundí herínn sœkír fram víð Adríahaf, 50 km. á eínum sólarhríng Vélahersveitir og fótgöngulið Bandamanna fylg- ir fast eftir þýzka hernum er hörfar til norðurs frá Napoli, segir í tilkynningum Bandamanna í gærkvöld. Flugsveitir Breta og Bandaríkjamanna halda uppi látlausri skothríð á þýzka herinn á undanhaldinu og sá hluti fasistahersins, sem heldur til norðurs eftir strandvegunum, liggur auk þess undir skothríð frá herskipum Bandamanna. Flotbrýr Þjóðverja yfir Volturnofljótið voru hvað eftir annað eyðilagðar í gær með loftárásum. Hægri armur sóknarhers Bandamanna nálgast nú Benevento. Berklavarnadagurinn er f dag Blaða- og merkjasala til ágóða fyrir vinnuheimili S. í. B. S. Berklavarnadagurinn er í dag. — Dagurinn sem helgaður «r baráttunni fyrir útrýmijngu barklaveikinnar úr landinu. Berklavöm, blað Sambands íslenzkra berklasjúklinga og merki dagsins verður selt í bænum í dag. Fyrsti sunnudagur í október hefur undanfarin ár verið helgaður starfsemi S. í. B. S. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Áma Einarssyni, ritara S. í. B. S. — Enn einu sinni heitum við í S. í. B. S. á stuðning Reykvík- inga við áhuga- og velferðamál okkar, sagði Árni. — Hver er tilgangur Samb. ísl. berklasjúklinga? — Höfuðtilgangur okkar er margyfirlýstur, sá, að útrýma berklaveikinni úr landinu. — Er það ekki lækna og læknavísindanna að gera það? — Jú, að vísu, en það er álit okkar, að sjúklingar og fyrrver- andi sjúklingar geti unnið stór- an þátt í því að hefta útbreiðslu veikinnar og vinna á móti henni. Enda er bættur hagur al- mennings og aukin fræðsla og vitneskja stór þáttur í því að vinna á móti henni. Fjársöfnun okkar verður varið til að byggja vinnuheimili fyrir berklasjúkl- inga. Sambandið sá strax, að þýðingarmesta verkefni sam- bandsins var að byggja slíkt heimili. Þess vegna var sú á- kvörðun tekin strax eftir fyrsta berklavarnddaginn, að leggja aðaláherzlu fyrst um sinn á heimilið. Það er ekki endanlegt takmark í starfi okkar heldur einn þýðingarmesti liðurinn. — Hvers vegna leggið þið svona mikla áherzlu á heimilið? — Vegna þess, að það er, eins og sjúklingarnir orða það, brú milli hælisins og lífsins. Fjöldi manna, sem útskrifast af hælun- um er ekki það hraustur, að hann þoli hvaða vinnu sem er. Þeim veitist oft erfitt að fá vinnu við sitt hæfi, sem þeir þola og afleiðingin verður sú, að margir þeirra koma aftur á hæl- in sem sjúklingar. .Vinnuheimilið á að veita þeim vinnuskilyrði við þeirra hæfi meðan þeir eru að öðlast starfs- krafta og fulla hreysti á ný. Með því að koma heimilinu upp, er stigið þýðingarmikið spor í átt- ina til þess að koma í veg fyrir að sá bati, sem sjúklingarnir hafa fengið á hælunum, verði eyðilagðir vegna þess eins, að sjúklingarnir fá ekki vinnu sem þeir þola. — Efnahagur flestra þeirra er þannig, að þeir eru Áttundi brezki herinn sækir mjög hratt fram eftir strönd Adríahafsins, og segir í tilkynn- ingum Breta, að hann hafi sótt fram 50 km. síðastliðinn sólar- hring, hafi nú á valdi sínu Garg- anskagann allan og hafi tekið marga bæi norður og norðvestur af Foggia. Á Korsíku vinnur franski her inn á vestur af Bastia, sem er eina hafnarborgin á evnni á valdi Þjóðverja. Harðir bardagar í Júgoslavíu í hernaðartilkynningu júgo- slavneska þjóðfrelsishersins í gærkvöld segir að harðir bar- dagar séu háðir víða á Dalmatíu ströndinni, einkum á Spalato- og Suschaksvæðinu. Hratt þjóð- frelsisherinn árásum Þjóðverja. neyddir til þess að fara að vinna strax og hælisvistinni lýkur. — Hvar ætlið þið að byggja þetta heimili? — Það er nefnd, sém fjallar um staðarval og verkefni á hæl- inu, en það hefur ekki verið á- kveðið ennþá. 'Við erum bjartsýnir á, að menn sýni fullan skilning á því, hve þýðingarmikið mál þetta er, ekki aðeins fyrir viðkomandi sjúklinga heldur alla þjóðina, og bregðist.því vel við fjársöfnun okkar, svo við getum sem fyrst náð þessu takmarki: að koma heimilinu upp. Á undanförnum árum hefur þessari fjársöfnun verið ágæt- lega tekið og við vonum, að með rýmri fjárhag almennings verði einnig stuðningur hans við þetta nauðsynjamál enn meiri og betri. Loftárásir á Emden, Hagen, flundien og Wiener Neustadt Bandarísk flugvirki gerðu harða loftárás á þýzku flotahöfn ina Emden síðdegis í gær, og var aðalárásinni beint að hafn- armannvirkjunum. í fyrrinótt réðust brezkar flug sveitir frá stöðvum í Bretlandi á jámbrautar- og iðnaðarborg- ina Hagen í Westphalen. Daginn áður höfðu bandarísk ar sprengjuflugvélar gert árásir á Munchen og Wiener Neustadt, og komu þær frá bækistöðvum Bandamanna í Norður-Afríku. Biörn Bjarnason gjald- keri fulltrúaráðs verkatýðsfélaganna Stjóm fulltrúaráðs verklýðs- félaganna hefjir falið Birni Bjarnasyni að annast gjaldkera- störf fulltrúaráðsins í stað Sig- urðar Ólafssonar, sem sagði sig úr fulltrúaráðinu fyrir skömmu síðan. Yfirlýsing frá Alþýðusambandinu í tilefni af auglýsingu^ kjöt- verðlagsnefndar um verðlag á saltkjöti vill Alþýðusambandið taka það fram, að fulltrúi þess, Hermann Guðmundsson, greiddi atkvæði gegn því 1 nefndinni, að saltkjötsverð yrði ákveðið svo hátt sem gert var. Alþýðusamband. íslands. Þing F. F. S. í. Þing Farmanna- og fiski- mannasambandsins stóð allan daginn í gær frá kl. 1 e. h. og langt fram á kvöld. Afgreidd var ályktun um véla útvegun fyrir bátaflotann. Enn- fremur ályktun um radíómiðun- arstöð við Garðskaga og fleiri ráðstafanir til aukins öryggis við siglingar. Mikið var í gær rætt um skipa viðgerðir og skipasmíðar. Þingið Framhald á 4. síðu. 34294,16 MhW| nam söfnunin í blaðsjóð Þjóð f viljans í gærkvöldi. Þessi upp 1 hæð hefur eingöngu safnazt I í Reykjavík, að undantekn-1 um 300 krónum sem sjóðnum I hafa borizt utan af landi. — 1 Auk þessarar upphæðar hafa | borizt loforð um fasta mán- | aðarstyrki næstu sex mánuði, | samtals 1380.00 kr. og er | fyrsta afborgun þeirra þegar I greidd. , } Þetta er árangurinn af söfn | uninni fyrir stækkun Þjóð-1 viljans fyrstu fjórar vikurn- I ar. Söfnunin úti um land er | I nú að komast í gang og verð- | ; ur væntanlega hægt að birta } ! fyrstu árangra söfnunarinn- 1 ; ar á næsta skiladegi, sem er | j 15. október næstkomandi. Undirtektir undir söfnun- } ; ina eru mjög góðar. Tveir \ \ verkamenn hafa fært blað- i | sjóðnum 500 kr. hvor. Á einni § ! vinnustöð gáfu allir verka-1 I mennirnir 100 kr. hver. | í Nokkrir verkamenn hafa gef- í É ið andvirði dagsverks. Enn } | er þó ekki nema nokkur hluti i Í flokksfélaganna virkir í söfn- é [ uninni. Sem dæmi þess hvað i I hægt er að gera, má benda á } } að einn flokksmaður hefur i [ þegar safnað rúmlega 4 þús- i É und krónum. i [ Gangi söfnunin vel, eru i i möguleikar á að Þjóðviljinn i i geti farið að koma út í 8 síðu | É broti um næstu mánaðamót, = i en þá verður líka að halda i } vel á spöðunum. i Framlögum til blaðsjóðs | i Þjóðviljans er veitt móttaka | | daglega í skrifstofu Sósíal- i i istaflokksins, Skólavörðustíg i | 19 (nýja byggingin), klukkan } i 10—12 og 1—7. Þeir sem þess i i óska geta einnig hringt í síma i I 4824 og verður þá framlagið i i sótt til þeirra. i Allir eitt um stækkun I»jóð i í viljaus. Leynímel 13 Heildsalinn og hjartað hans (Ævar Kvaran og G. Guðmunds dóttir). Fjalakötturinn hefur nú hafið að nýju sýningar á leiknum Leynimel 13, sem leikinn var hér s.l. vor, Fyrsta sýning á þessu hausti verður næstk. þriðjudagskvöld. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.