Þjóðviljinn - 03.10.1943, Page 2

Þjóðviljinn - 03.10.1943, Page 2
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111! 2 ÐTr L r ' M r Sunnudagur 3. okt. 1943 MnmminRiiimiiiiHHnmuiuitiimimiiMi|iniiimmiiiinmHinHimHmmtiinmiiiniH«immiiiHiiimimiiiiimimiiimitm. »iiiHiiiinmi>iiMnwiwimiwwHniwiininmnH»iiHn«wniHiimwniimwiwtnrmnwwmiWMwrimiiiiwnhiiHimiiiHiiiniiiHnmi»i»imiiiimnnmnininiiwiiniwinHnuimiiiimniii»H»iiminiii HLUTAVELTA BarDakórinn Sólskínsdeildin heldur hlutaveltu í dag 3. október kl. 2 á Laugavegi 22, iiýbyggingunni, homið á LaugaVegi og Klapp- arstíg. — Meðal fjölda annarra ágætra muna verða: MÁLVERK 2 Gífarar BÆKUR, MIKIÐ ÚRVAL 2 TO(NN KOL 2 Mandólin 3 KVENFRAKKAR LEÐURVÖRUR MATVÖRUR SKRAUTV ÖRUR Nýír ávexfir KJÖTSKROKKUR BÍLFERÐIR Niðursodnír ávextir SKÓFATNAÐUR Hver hefur ráð á að sitja heima? DRÁTTURINN 50 aura Gítararnir og mandólínin verða afhent á hlutaveltunni INNGANGIJR 50 aura 'SMMM»ii«ii»ii»*»i»itiiiii»»iiiiiiiiiiiiiiiiifi»iii»ii»iii«*uiiiiiiiiMiiiiiiii«»iimmmiiimmiiii«nif**«»»iMu»«*»*ii«M»«iiii»iiii»»»i*mi*imMiiMi*»iiiiMiiiiiiiii«*«»«i«»i«ii*i»»iui*»iM«««iiiii*«M*i»MM«n«MMM»ii»i*iin»i*iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii»iiiimiiiimiM«M»u»nii»»i»iii*i«*»M»«»«'*»”,*,*»,l»,*i,»,i»,,,l*,n,,,,,*,l,,,,,,,,',"M,n,t,,,,,*,,,,,,,,,,,*,,',,l,MM,,,,*;* ...................................................................................................................................................................... iMMMmimmmiimmiiimimiimimimiiimimmmiiiimiMmii,mm,i'> ‘il: : EH I II I í H 'VÍ K . s'a..i I iMmamiMMiimmiimimmimmmmiimimiii 'iimimmmmmmMmMMMMMM ULKYNNING fíl hluthafa. Gegn framvísun stofna frá hlutabréf- ' I um í h.f. Eimskipafélagi Islands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir 1L \ á skrifstofu félagsins í Reykjavík. — Hluthafar búsettir úti á landi eru beðnir að afhenda stofna frá hluta- bréfum sínum á næstu afgreiðslu fé- lagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrifstof- unni í Reykjavík. H, f, Eímskípafélag Islands f mörg bæjarhverfí vantar okkur ennþá unglinga til að bera Þjóðviljann til kaupenda. I dag er síðasti sunnudagurinn áður en draga á um Happdrættishús Laugarneskirkju Takið því vel á móti stúlkum og piltum úr Laugar- nessókn og öðrum sjálfboðaliðum, sem ætla að bjóða yður happdrættismiðana í dag. ■MM»HMMMII»MMMI»WHI»»»MM*«tM»MI»M»»MMMM»ll rTTTTf|rnF3 Akranesferðirnar frá og með 4. okt. 1943, þar til öðru vísi verður ákveðið. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Frá Rvik 7.00 11.30 11.30 7.00 11.30 7.00 Frá Akran. 20.00 16.00 20.00 11.30 20.00 11.30 Gert er ráð fyrir að báturinn sé venjulega alltað 1V2 klst. á leiðinni: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga fer báturinn frá Akra nesi strax og sérleyfisbifreið- arnar koma að norðan. Burtferð- artíminn hér að ofan, kl. 20.00, er því lauslega áætlaður og alls ekki bindandi. f sambandi Við Akranesferð- irnar tilkynnist ennfremur, að framvegis verða allir að af- henda fylgibréf á skrifstofunni og greiða fyrir flutning áður en vörumar eru afhentar í flutn- ingabátinn. Án þess þetta sé gert verður ekki tekið á móti vörum til flutnings. m. b. Björn Austræni til Blönduóss og m. b. 6eir til Skagastrandar á morgun. Flutningi veitt móttaka fram til hádegis. Sendendur beðnir að haga vátryggingu þannig, að vörurnar séu tryggðar í hvorum bátnum sem er. Alþýðuskólinn tekur til starfa 15. þ. m. Námsgreinar: íslenzka, enska, danska, reikningur og bókfærsla. Skólastjórinn, Skúli Þórðarson mag- ister, tekur á móti umsóknum í Stýrimannaskólanum kl. 8—9 síðdegis, sími 3194, og heima, Fálkagötu 27 kl. 6—7 síðdegis, sírni 5172. » ll•ll•••ll■l•■MI■■ll■IIIHM■■l■■ll■ll••l■■■•»■IIIMI■lmll•nm■M■l■llll•MIMI■lllllllllnlllllMIIIII••■■■•»l■lll■•■•■•■l■l•■■•IIUIIU•■M•••M■llllllll TILKYNNING JPrá og með mánudeginum 4. okt. þ. ,á. verður grunnkaup málarasveina í dagvinnu kr. 3.35 fyrir hverja klukkustund. Eftirvinna svo og nætur- og helgi- dagavinna hækkar í samræmi við það, eftir sömu regrl- um og áður hafa gilt. Reykjavík, 2- okt. 1943. V irðingarf yllst. pr. Málarasveinafélag Reykjavíkur STJÓRNIN. 'llllMMIIMMIIIIIMIIIHIIIIIMIMIIMMMIIIIMIMIMMMIIMMIMIIIIMMIMIIIIMIIMMMMMIM TILKYNNING Skrifstofan, sem sér um viðskipti við Lslendinga, sem vinna fyrir ameríska setuliðið er flutt frá Hafnarstræti 21 og er nú við Eiríksgötu, beint á móti listasafni Einars Jónssonar. íslendingar, sem eiga erindi við herstjómina vegna vega- bréfa, sem hún veitir, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu sem er nú efst á Vitastíg, skammt frá Austurbæjarskólanum. l«MMIIfMI*«M(lllli*Mllf llllllltfllKllllllllliMIIIIMIMIIIllMIIIIIMMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIINtilllillllHlilllllllllllllllMIMIIIMfllMIIHUÍ) S.K.T.- dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6,30. Sími 3355. Ný lög. Danslaga söngur. Nýir dansar. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.