Þjóðviljinn - 06.10.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 06.10.1943, Side 1
V 8. árgangnr. Miðvikudagur 6. október 1943. Þjóðviljinn 8 siður! Herðið fjársöfnunina fjrrir stækkun Þjóðviljans. Framlögum í blaðsjóð Þjóð- viljans er veitt móttaka á skrif- stofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19. 223 tölublaö. ÞjóðViljinn 8 síður! Rirsfka ill i nlll Frakla Bandamannaherírnir á Italíu saefeja fram Danskir menntamenn mótmæla Gyðingaof- sóknum Þjóðverja Danskir menntamenn mót- mæla harðlega Gyðingaofsókn- um Þjóðverja í Danmörku, seg- ir í fregn frá Stokkhólmi. Á fundi í Studenterforening- en, sem er alment félag danskra háskólaborgara, var dagskráin, er auglýst hafði verið, lögð til hliðar, en Niels Nielsen prófess- or reis upp og las ályktun, þar sem lýst er yfir, að Studenter- foreningen fordæmi harðlega Gyðingaofsóknimar og telji þær brjóta í bág við lífsskoðun Dana. Var ályktunin samþykkt einróma með miklum fögnuði. Tíðindalítið á austurvígstöðvunum í miðnæturtilkynningu Sovétherstjómarinnar segir að rauða hernum hafi veitt betur í staðbundnum bardög- um á Vítebsksvæðinu. Annarsstaðar á austurvíg- stöðvimum var aðallega um Korsíka öll er á valdi Frakka. Franskar hersveitir ger- sigruðu í gær leifamar af þýzka hemum á eynni, er hörfað hafði til norðurodda landsins. ^ Franska þjóðfrelsisnefndin tilkynnti þennan mikilvæga sigur í útvarpi frá Alsír í gær. Tuttugu dögum eftir landgöng- una hefur franskur her, ásamt liðssveitum Marokkomanna, náð allri Korsíku á sitt vald, og þar með veitt hinum frelsisunnandi Korsíkubúum þá hjálp er þeir vonuðust eftir, segir í tilkynn- ingunni. Alyktanir 7. bings F.F.S.Í: Htrf st I skiDKfllrlitisi - littg- l littitn MsHMngi 7. þing Farmanna- og fiskimannasambandsins hefur nú samþykkt nokkrar ályktanir varðandi hagsmunamál sjómanna- stéttarinnar, en þó er þingstörfunum enn, eigi lokið og mun það starfa áfram í nokkra daga. Fara hér á eftir ályktanir þingsins um bætt skipaeftirlit og beituforðabúr. Fleiri ályktanir þingsins verða birtar síðar. Manntjón Frakka varð lítið', en þeir tóku mikið herfang. Yfirhershöfðingi franska hersins, Giraud, birti dagskip- un í tilefni af sigrinum á Kor síku: „Hermenn, sjóliðar, flug- menn! Þið hafið stigið fyrsth sporið á leiðinni til Evrópu. Þið hafið sýnt þýzka hemvun hvers þið eruð megnugir. Fram til sigurs! Bandamanaherirnir á meg- inlandi ítalíu vinna hvarvetna á, og hafa Bandamenn nú á að ræða aðgerðir könmmar- flokka og stórskotaliðs. Talsmaður þýzku herstjórn- arinar lét svo ummælt í Ber- línarútvarpiö í gærkvöld að Þjóðverjar muni verjast viö Dnéprfljót, og halda varnar- stöðvum sínum á vestri fljóts bakkanum hvað sem það kosti. Framhaldsadálfunduir Leíhfélagsíns valdi sínu alla helztu flug- velli landsins suður af Róm. í fregn frá Tyrklandi segir aö Þjóðverjar séu að búa sig undir að leggja Róm í rústir áöur en þýzki herinn hörfar þaðan, í hegningarskyni fyrir uppgjöf ítala. Á undanhaldinu noröur eft^ ir ítalíu hefur þýzki herinn jafnan kveikt í bæjum þeim sem hann hefur yfirgefið, ef tími hefur unnizt til þess, og er talið að Róm eigi að fá sömu meðferð. SKYLDUR SKIPAVIÐ- GERÐARSTÖÐVA OG STARF SKIPA- SKOÐUNARSTJÓRA. „7. þing F. F. S. í. samþykkir að vinna að því, að skipavið- BERKLAVARNADAGURINN 50 þús. fer, SÖFNUÐUST Fjársöfnun Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga á berklavarnadaginn tókst ágæt lega. Alls söfnuðust rúmlega 50 þúsund kr. Leíbfélagíð hafðí 95 sýningar á 5 leíkrífum sX vetur, - Fjárhagur félagsíns ágæfur. Framhaldsaðalfundur Leikfélags Reykjavíkur var haldimi 3. þ. mán. Starfsemi félagsins hefur gengið vel s.l. ár og er fjárhagur þess ágætur. Á fundinum var allmikið rætt um þjóðleikhúsmálið og voru samþykktar tvær ályktanir í því sambandi. IIAFINN SÉ UNDIRBÚNING UR AÐ FULLNAÐARSMÍÐI ÞJÓÐLEIKÚHSSINS „Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur lýsir ánægju sinni yfír því að horfur eru :nú á því, aö Þjóöleikhúsbygg- ingin verði rýmd. Skorar fund urinn á Alþingi, ríkisstjórn og þjóöleikhúsnefnd að láta nú þegar hefja undirbúning að fullnaðarsmíði hússins“. LEIKFÉLAGIÐ FÁI ÍHLUT- UNARRÉTT UM FRAMTÍÐ- ARSKIPUN LEIKLISTAR- MÁLA. „Þar sem Leikfélag Reykja- víkur hefur í hartnær hálfa öld haldið uppi leiksýningum og haft forystu í leiklistar- málefnum höfuðstáðarins, tel ui' aðalfundur félagsins, hald- inn 3 október 1943, sjálfsagt og eðlilegt, að félagið hafi í- hlutun um þessi mál áfram, og eigi fulltrúa í nefnd er Framhald i 4. síðu a tðzli ship i Honnsslrðnfl Fðugvélar af Bandarísku flugvéla~ skípí féku þáff í árásfnní Brezk og bandarísk herskip réðust á þýzk flutningaskip við Noregsströnd, á Bodösvæðinu, um 200 km. suður af Narvík. í tilkynningu brezku flotastjórnarinnar segir, að snemma á mánudagsmorgun hafi brezk flotadeild, ásamt nokkrum bandarískum herskipum, hafið árás á þýzku skipin. Meðal bandarísku herskipanna var flugvélaskip, og tóku flugvélar þess þátt í árásinni með þeim árangri, að mörg þýzku skipanna urðu fyrir sprengjum, þar á meðal 8 þúsund smál. tankskip. Þrjár af flugvélunum voru skotnar niöur með loftvarna- bysspm. Tvær þýzkar sprengjuflug- vélar, er reyndu að ráðast á herskipin voru skotnar niður af orustuflugvélum frá flug- vélaskipinu. Sjóorusta á Ermarsundi. Brezk flotadeild og þýzkir tundurspillar háðu í gær or- ustu í Ermarsundi, og lauk henni með því, aö tveir af þýzku tundurspillunum voru laskaðir, en öll brezku skip- in komust óskemmd til hafn- ar. Ágæt aðsókn að sýning- unniíListamannaskálanum Aðsókn að sýningu þeirra Barböru Moray Williams, Magnúsai- Ámasonar og Freymóðs Jóhannessonar í Listamannaskálanum er mjög góð. Á fyrstu 4 dögum sýningar- innar sóttu hana 800—900 gestir. ý Á sýningunni eru alls 112 myndir og hafa 25 þeirra selzt 13 þeira eru eftir Barböru Moray Williams 8 eftir Magn- ús Árnason og 4 eftir Frey- móð Jóhannesson. gerðarstöðvum verði gert að skyldu að tilkynna „Skipaskoð- un ríkisins“ tafarlaust, ef þær í viðgrðarstarfi sínu verða var- ar við leynda galla á skipum. 7. þing F. F. S. í. skorar á ríkisstjórn og Alþingi að lög- festa að skipaskoðunarstjóri gegni ekki öðrum störfum en þeim, sem standa í beinu sam- bandi við skipaskoðun og skipa- eftirlit ríkisins. 7. þing F. F. S. í. skorar á ríkisstjórnina nú þegar að setja reglugerðarákvæði sem skylda sérhverja skipaviðgerðarstöð, sem hefur skip til viðgerðar og yrði vör við einhverja þá galla, sem gætu orðið öryggi þess hættulegir, að tilkynna það taf- arlaust skipaskoðunarmanni á hverjum stað. Greinargerð. t Til eru lög, sem skylda skip- verja að tilkynna galla á skip- um þeirra, sem gætu orðið ör- yggi þeirra hættulegir. En þar sem skipaviðgerðarstöðvar öðr- um fremur hafa aðstöðu til þess að kynnast ásigkomulagi skip- anna, og þar sem nú á seinni tímum hefur orðið vart við að slaklega hefur verið haldið á þessum málum hjá skipavið- gerðarstöðvum, og þær ekki tal- ið sér skylt að tilkynna slíka galla skipaskoðunarmanni, virð- ist nauðsynlegt að þeim verði settar sömu skyldur“. BEITUFORÐABÚR í’ HVERJUM LANDS- FJÓRÐUNGI. 7. þing F. F. S. í. telur það eigi vanzalaust, hversu illa hef- ur verið séð fyrir beitumálum íslendinga á umliðnum árum. Það skorar því á Alþingi og ríkisstjórn, að tryggja með lög- um, að í sambandi við Síldar- verksmiðjur ríkisins á Siglu- firði verði þegar á næsta ári reist íshús, sem sé nægjanlega stórt til þess að tryggja nægan vara beituforða fyrir landið, enda sé jafnhliða tryggt að beitugeymsl ur (forðabúr) séu nægar í hverj um landsfjórðungi. Þingið lítur svo á, að með því Framh. á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.