Þjóðviljinn - 06.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.10.1943, Blaðsíða 2
2 B"~LT~NÍT Miövikudagur 6. október 1943. Happdrættishús Laugarneskirkju kostar hinn heppna vínnanda aðeins 5 króntir en sá sem ekkí fær húsíð hefur lagt sitt til að veglegt musteri verði fullgert öldum og óbornum kynslóðum til blessunar. TILKYNNING Járniðnaðarpróf fer fram laugardaginn 9. þ. m. í húsi Landsmiðjunnar. Allir þeir, sem hafa sótt um að ganga til prófsins, mæti þar kl. 14 stundvíslega. ÁSGEIR SIGURÐSSON formaður. TILKYNNING fíl hlnthafa. Gegn framvísun stofna frá hlutabréfum í h. f. Eimskipafélagi íslands fá hluthafar afhentar nýjar' arðmiðaarkir á skrifstofu félagsins í Reykjavík. — Hluthafar bú- settir úti á landi eru beðnir að afhenda stofna frá hlutabréfum sínum á næstu afgreiðslu félagsins, sem mun annast út- vegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrif- stofunni í Reykjavík H.f. Eimskipafélag Isiands Vcrfeamcnn, ffésmíði og márara vantar nú strax í Hitaveituvinnuna. Skráning kl. 11—12 daglega á skrifstofunni, Miðstræti 12. Höjgaard A Schaltr A,$, / Frá Alþingi Nimtiiiandiö iM w nel UMri nbM Ríkissffórnín fcggur fif ad sameina áfengís" og Tóbaksverefun ríkísins Frumvarpi P. Ottesens nm bann við minkaeldi var vísað frá með rökstuddri dagskrá í n. d. í gær. Meirihluti landbún- aðarnefndar hafði lagt til að frumvarpinu væri vísað frá með rökstuddri dagskrá. Áki Jakobs- son lagði til að orðalagi dag- skrárinnar væri breytt og var breytingartillaga hans sam - þykkt með 15 atkv. gegn 6. Síð- an var rökstudda dagskráin samþykkt með 17 atkvæðum gegn 8. Er hún þa þannig orð- uð: „í trausti þess að ríkisstjórnin geri eftirfarandi ráðstafanir: 1. láti fræðimenn rannsaka hver áhrif það myndi hafa á dýralíf landsins og gróðurfar, ef minkar yrðu villt dýr hér á íslandi; 2. láti þeg'ar endurskoða löggjöfina um loðdýrarækt með það fyrir augum að fyr irbyggja betur en nú er gert, að minkar sleppi úr haldi, ’með því m. a. að heimilað sé að svipta menn loðdýrarækt- arleyfum og drepa minka- stofn þeirra fyrirvaralaust, ef búr og girðingar eru ekki nægálega tryggilegar eða þeir gæti ekki ýtrustu varkárni 1 því að láta dýrin ekki sleppa fyrirskipa merkingu aliminka og setja strangari refsiákvæði við að láta minka sleppa úr haldi; 3. auknar ráðstafanir til Sfúlkur óskasf í Tjarnarkaffí, (Oddfellowhúsínu). Herbergí getur homíð tíl greina. — Upplýsíngar í síma 5533. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á smjörlíki: í heildsölu ....... kr. 4,30 pr. kg. í smásölu .......... — 5,00 — — Ofangreint verð er miðað við framleiðslustað- Ánn- arsstaðar mega smásöluverzlanir bæta við hámarks- verðið sannanlegum sendingarkostnaði til sölustaðar og auk þess 18 aurum á hvert kg. vegna umbúða. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda að því er snertir smjörlíki, sem afhent er frá verksmiðjum frá og með 6. október 1943. Reykjavík 4. október 1943. VERÐL AGS ST J ÓRINN Tilkynnfng Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarks verð á ölföngum miðað við innihald hálfflösku; Á greiða- í heildsölu. í smásölu. sölustöðum. Pilsner og bjór ........ kr. 0,62 kr. 0,95 kr. 1,35 Maltöl .................... — 0,73 — 1,10 — 1,50 Hvítöl .................... — 0,58 — 0,90 — 1,30 Við hámarksverðið má bæta sendingarkostnaði frá framleiðslustað til útsölustaðar, samkvæmt því, sem segir í tilkynningu Viðskiptaráðs 19. apríl 1943. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda að því er snertir ölföng, sem afgreidd eru frá verksmiðjum frá og með 6. október 1943. Reykjavík, 5. október 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN aö útrýma villimink, tekur deildin fyrir næsta máil á dagskrá". » Er þetta frumvarp þar með úr sögunni. ÁFENGISVERZLUNIN OG TOBAKSEINKASALAN Ríkisstjórnin hefur lagt frv. fyrir þingiö þess efnis aö heimila ríkisstjóminni að sam eina Áfengsverzlunina og Tóbakseinkasölu ríkisins í eina verzlun undir nafninu „Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins“. VALDSVIÐ MJÓLKUR- OG KJÖTVERÐLAGSNEFNDA Meirihluti landbúnaðar- nefndar n. d. hefur lagt fram álit sitt um frumvarp Áka Jakobssonar og Sigurðar Guðnasonar um afnám valds mjólkur- og kjötverðlags- nefnda. Leggur þessi meiri- hluti (en það er öll nefndin nema Siguröur Guðnason) til að útsöluverö á mjólk og kjöti verði háð samþýkki viö- skiptaráðs, þannig að mjólk- ur- og kjöt-verðlagsnefnd veröa ráðinu undirgefin. Áki og 'SigurSur gera þá breyting- artillögu við breytingartillögu meirihluta nefndarinnar að viðskiptaráðið ákveöi útsölu- verö á kjöti og mjólk. P'mg F,F.S,L Framhald af 1. síðu. að varabeitubirgðir landsmanna séu geymdar á þeim stað, sem að framan getur, sé trygging fengin fyrir því, að það sem af- gangs verður frá ári til árs geti orðið einhvers virði, þar sem miklar líkur benda til þess að hægt sé að bræða, án verulegs tilkostnaðar, það sem eftir yrði af beitusíld frá fyrra ári, en vinnsla bræðslusíldar byrjaði ár hvert. Þingið lítur svo á, að tryggja beri með reglugerð, er atvinnu- málaráðherra setur, að beita sú, er verksmiðjurnar selja útvegs- mönnum, sé fyrsta flokks vara, seld með kostnaðarverði, þó þannig, að fjárhagslegt öryggi íshúsrekstrar Síldarverksmiðju ríkisins sé jafnan tryggt. 7. Þing F. F. S. í. beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar, að verðlagseftrlit verði nú þeg- ar látið ná til kolkrabba og síldar, sem seld er til beitu. SJÓMANNASKÓLINN. Síðastliðinn sunnudag fóru fulltrúar 7. þings F. F. S. í. upp á Rauðarárhæðina til þess að skoða með eigin augum hið dá- samlega útsýni þar. Fóru menn um bygginguna, það sem þeg- ar er komið upp, og komu að lokum saman uppi í bygging- unni, talaði Ásgeir Sigurðsson, forseti sambandsins, þar nokk- ur hvatningarorð til fulltrúanna um að styðja og styrkja þessa stofnun í nútíð og framtíð, hver á sínu sviði, og eftir fremsta megni, og vera ávalt á verði um velferð stofnunarinnar. Unnu fulltrúarnir einum rómi heit að þessu, og skoruðu á Al- þingi og ríkisstjórn 1 þessu sam- bandi um áframhald og full- komnun byggingarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.