Þjóðviljinn - 06.10.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.10.1943, Blaðsíða 4
þlÓÐVILJIHN Orborglnnl Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki Vitið þér hvað er að gerast bak við tjöldin í utanríkis- pólitík íslendinga ? Einar Olgeirsson ritar um það mál ýtarlega og stór- merka grein í síðasta hefti „Réttar“, er hver maður, sem fylgjast vill með íslenzkum þjóðmálum, verður að lesa. Greinin nefnist: Baráttan um tilveru íslendinga, og verður efni hennar nokkuð ráðið af kaflafyrirsögnunum: Harðsvíruðustu auðmennirnir undirbúa nýtt stríð. Hvaða örlög bíða íslands, ef heimsvaldastefna amerískra fas- ista sigrar? Áróður íslenzkra fasista fyrir að gera ísland að amerískri her- stöð. Af hverju skorar Jónas frá Hriflu nú á atvinnurekendur að fylgja sér? I fótspor Kvislinga. ísland og Evrópa. Örlagaríkustu augnablik hjóð- arinnar. Utanríkispólitík íslendinga. Menningin verður að vera sam eign allrar þjóðarinnar. Þjóðfylking gegn fasismanum. Auk greinar Einars flytur þetta Réttarhefti greinar eftir Sverri Kristjánsson, um Alþjóðasam- band kommúnista og styrjöldina á austurvígstöðvunum, grein um einkalíf og heimilishagi Marx og Engels, eftir Franz Mehring, Inn- lenda víðsjá eftir Brynjólf Bjarna son og kafla úr framhaldssögunni Á vargöld eftir hinn snjalla franska rithöfund André Mal- raux. Árgangur Réttar kostar 10 kr. Gerizt áskrifendur með því að hringja í síma 2184 eða koma á afgreiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19 (nýja húsið). Allir þeir, sem áhuga hafa á þjóðfélagsspursmálum og sósíal- isma, þurfa að vera áskrifendur Réttar. Leíkfélagíd Framh. af 1. síðu. væntanlega verður skipuð til að gera tillögur um framtíð- arskipulag leiklistarmálefna í sambandi við rekstur þjóð- leikhúss 1 Reykjavík". Lagðir voru fram á fundin- um endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið starfsár. — Fjárhagsafkoma leikársins var mjög góð. Nettó-hagnaður á rekstrarreikningi var kr. 17,- 368.40. — Félagið er nú alveg skuldlaust, og hefur afskrifað að fullu allar gamlar eignir (svo sem búninga, tjöld, hand- rit o. fl.) og hefur eignazt álit- legan varasjóð. — Eins og áður hefur verið getið hafði félagið NÝJA Bté Kátir voru karlar (Pardon My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðgöngumiðar seldir eftir kl, 11. f. h. Þ TJARNABBðé é Sform skulu þeir uppskera RAY MILLAND, JOHN WAYNE, PAULETTE GODDARD, Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Sýning kl. 4, 6,30 og 9 LEIKFELAG REYKJAVIKUR 5* LÉNHARÐUR FÓGETr eftir Einar H. Kvaran. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. ..:................i................ Leiðbeiningar nm notknn rafmagns Eftirfarandi leiðbeiningar um notkun rafmagns hafa Þjóð- viljanum borizt frá Rafveitu Reykjavíkur: Á síðasta fundi Bæjarráðs Reykjavíkur var samþykkt að senda til rafmagnsnotenda í Reykjavík eftirfarandi leiðbein ingar um notkun raforku: „Rafmagnsveita Reykjavíkur fér hér með fram á við raf- magnsnotendur í Reykjavík, að þeir gæti eftirfarandi atriða við notkun raforkunnar: (Á heimilum og veitingastof- um). 1. Taki alla rafmagnshitunar ofna úr sambandi frá kl. 10 til 12. (Bannað er að nota rafmagns ofna frá kl. 10,45—12). 2. Dreifi matsuðunni á tím- ann frá kl. 9,30 til 12. Noti sem minnstan straum á hellurnar eft ir að suðan er komin upp. 3. Noti ekki bökunarofna til baksturs frá kl. 9,30 til 12. 4. Noti ekki vélknúin heimil- isáhöld (ísskápa, þvottavélar, bónvélar, ryksugur o. fl.) meðan spennan er lág. (I verksmiðjum, vinnustofum, búðum og skrifstofum). 5. Taki alla rafmagnshitunar- ofna úr sambandi frá kl. 10—12. (Bannað er að nota rafmagns- ofna frá kl. 10,45—12). 6. Taki öll önnur rafmagns- hita- og suðutæki úr sambandi, sem með nokkru móti er hægt að vera án kl. 10—12. 7. Noti ekki rafknúnar log- suðuvélar frá kl. 10—12. 8. Stöðvi alla rafmagnsmótora sem frekast er hægt að vera án frá kl. 10 til 12 og létti sem mest álag á þeim, sem verða að vera í gangi. 1. október 1943. Rafmagnsveita Reykjavíkur. . Það er mjög mikils varðandi, að rafmagnsnotendur spari sem mest raforkuna þar til að hita- veitan verður tekin í notkun, og stækkun rafmagnsstöðvarinnar við Ljósafoss er fullgerð. Sér- staklega frá kl. 10 til 12 og að kvöldinu írá kl. 18 til 20. Þeir - rafmagnsnotendur. sem hafa miðstöðvar í húsum sínum ættu eingöngu að nota þær, en ekki raforku til hitunar, þótt þeir hingað til hafi notað að einhverju leyti rafmagnshitun + til hjálpar. 95 sýningar á síðastliðnum vetri og sýndi alls 5 leikrit. Félagið hefur þegar hafið starfið á þesgu leikári, eins og kunnugt er, og hefur hugsað sér að bjóða Reykvíkingum mörg og góð leikrit á leikárinu. Stjórn félagsins skipa nú: Valur Gíslason, Brynjólfur Jó- hannesson og Þóra Borg Ein- arsson. — Til þess að vera með stjórninni í ráðum um leikrita- val voru kosnir: Gestur Pálsson og Ævar R. Kvaran. — Endur- skoðendur: Sigurður Guðnason alþingismaður og Sigurður Jónsson (Endurskoðunarskrif- stofa N. Manscher & Co.). DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN NINI ROLL ANKfiR: ELÍ OG ROAR um á hæla burðarkarlinum og var orðin ein, gekk hún úr einu herberginu í annað, áður en hún byrjaði að taka upp dótið og setja í lag. Lögfræðingur, ógiftur, hafði þessa íbúð, hann var á nokkurra mánaða ferðalagi suður. Húsgögnin voru fá og ósterkleg, með smekklausu flúri og gyllingu, eins og víða á frönskum smáborgaraheimilum. Lélegar litmyndir héngu uppi, þær urðu að víkja ...... Eldhúsið var fátækt að bollum og krukkum, hún varð að kaupa í viðbót. Rafljós vantaði, í allri íbúðinni var eimurinn af gasi, sem hún mundi svo vel frá fyrri dvöl sinni í París. En gluggarnir vo'ru háir og breiðir og hleyptu inn miklu sólskini, úr stofunni sá hún út á sótsvart, marggreinótt akasíutré, handan gula malarvegsins var þéttur veggur af sígræn- um runnum framan við húsaröðina hinum megin. í eldhúsinu, sem sneri til norðurs, opnaði hún glugg- ann; hann opnaðist inn eins og venja er í Frakklandi. Hún beygði sig út og sá sömu spaugilegu sjónina og þau Roar höfðu skemmt sér við daginn sem þau skoðuðu íbúð- ina: langt, langt fyrir neðan hana, eins og á'botni djúpr- ar gjár var hópur barna að leikjum í skólagarði, svo langt niðrifrá að hljómur radda og hrópa heyrðist aðeins sem niður. Frá bakhlið hússins hallaði hæðin Mont Martyrium . bratt til norðurs. Elí lét gluggann standa opinn, loftið var milt og vor- legt. Inni í svefnherberginu fór hún að taka upp úr ferða- töskunum, lagði fat eftir fat yfir á stóra rúmið lága, föt sín og Roars hvað innan um annað ..... Hún varð altekin af hamingjukennd, dynur alls þess er gerzt hafði síðustu vikurnar hljóðnaði, hér í einverunni dró úr hitanum af æsingu og ævintýrum veruleikans, í fyrsta sinn síðan þau fóru að heiman gat hún litið rólega aftur. Eitt atvikið eftir annað birtist henn, hún gat ekki annað en brosað er hún minntizt spaugsyrðanna í ræðustúf, sem Tore bróð- ursonur hennar hélt í brúðkaupsverðinum; hún minntizt hans og Nils, er þeir urðu eftir á tröppunum í norðan- storminum og veifuðu með stórum vasaklútum ....... Kom snögglega í hug undrunarskipurinn á Roar, er ekillinn í Brússel húðskammaði hann vegna of lítilla drykkjupen- inga .... Hún raulaði fyrir munni sér er hún gekk milli skáps og kommóðu; breiðar, djúpar skúffurnar minntu hana á æskuárin, draumarnir frá þeim árum runnu saman yið veruleikann nú; allt sem hún hafði þráð og vonað er hún dvaldi þarna bak við hvítu, stóru kirkjuna, í svefnher- berginu með nöktum þilum, svo nauðalíku þessu, lifði á ný. Og leiðin þaðan fannst henni nú svo stutt, bein og stutt og sjálfsögð .. Djúpa, mikla hamingju hafði hún þráð. Og hún lyfti handleggjunum og spennti greipar um hnakkann, lokaði augunum andartak: Nú gekk hún hér um og var að búa út heimili sitt og hins eina. Um fimmleytið gekk hún fram og aftur á gangstéttinni framan við Pasteurstofnunina og beið eftir manni sínum. Úr gauraganginum og hávaðanum í rue de Rennes hafði hún komizt að þessari kyrrlátu byggingu við þögula götu. Það var skrítið til þess að vita að Roar væri þarna inni í nýja slopprtum sínum, ynni þar á tilraunastofu innan um tóma ókunnuga ....... Spenntur eins og skóladrengur hafði hann farið þangað í gær, í fyrsta sinnið, ölvaður af nýjum áhrifum kom hann heim á hótelið. Bæði fóru þau út til að kaupa vinnusloppa handa honum ..... í dag átti hann að byrja við fyrstu tilraunirnar•. Eli fylgdi öllum, sem út komu úr húsinu, með augunum. Lágvaxnir tindilfættir Frakkar, hver hreyfing þeirra slíkt samspil upprunaleika og kærulausrar látbragðslistar, að enginn getur eftir leikið ..Þegar Roar opnaði dyrnar — dálítið meira upp á gátL en hinir, fannst henni — varð hún að brosa. Hann kom líka á hendngskasti; dökkur yf- irlitum og grannur eins og þeir, með jakkann flaksandi frá sér. En samt ... Hann kom auga á hana, breiddi út faðminn, en lét handleggina strax síga aftur. svo beið hann, það glampaði á hvítar tennurnar undir svarta mjóa yfirskegginu. Hægt gekk hún til hans, teygði úr stundinni, en þegar hún var komin alla leið tyllti hún sér á tá og kyssti hann. En hann leit hálfvandræðalegur upp til hússins. Við erum í París, hér tekur enginn til þess. Hún hló. Hann tók hönd hennar, þau leiddust eins og börn fyrstu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.