Þjóðviljinn - 08.10.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1943, Síða 1
4 8. árgangur. Föstudagur 8. október 1943. 225. tölubiað. SioMni liriar olla sfihn i oilin austiriigstiðiiDin Rússar brfóíasf yfír Dnéprfl)óf á þremur sfððum. Nevel, 120 bm. frá landamærum Leftlands á valdí Rússa Mnnr tah sanil iH it- MMÉ Múrarar hafa nú samið við atvinnurekendur og kemur því eigi til vinnustöðvunar, en eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, átti verkfalls- ákvörðun þeirra að koma til framkvæmda í dag, ef eigi hefðu náðst samningar. Múrarar höfðu fyrir all- löngu samið við ýmsa at- vinnurekendur, en nokkrir voru þó eftir og átti verkfall- ið að ná til þeirra, en í gær undirrituðu þeir allir samn- inga við Múrarafélagið nema Múrarameistarafélagið, en það hafði hinsvegar tekið þá ákvörðun að semja og verður gengið frá þeim samningum í dag. Rauði herinn hefur hafið sókn á öllum vígstöðv- unum frá Leníngradsvæðinu til Svartahafs, og orðið mikið ágengt. 1 aukatilkynningu frá sovétherstjórninni í gær- kvöld segir, að eftir nokkurra daga hlé, er þurft hafi til að flytja að vígstöðvunum nauðsynlegt varalið og hergögn hafi rauði herinn hafið sókn á ný, frá Vít- ebsk til Tamanskaga. „ Hefur Rússum þegar orðið mikið ágengt í hinni nýju sókn, brotizt vestur yfir Dnjeprfljót á þrem stöðum og náð borgunum Nevel, 120 km. frá landa- mærum Lettlands og Taman í Kákasus. Þó að aukatilkynningin telji sóknarsvæðið frá Vítebsk er einnig sagt frá töku borg- anna Kiritsi við Volkoff, 100 km. suður af Leningrad. Önnur athyglisveröasta til- kynningin er taka borgarinn- ar Nevel, 50 ltm. suðvestur af Velíkíe Lúki. Þar brauzt rauði herinn gegnum vamarlínur Þjóðverja á 25 km. svæði, og tók borgina Nevel með á- hlaupi eftir tveggja daga mjög harða bardaga. Er þama mjög erfitt til sóknar vegna þess hve landið er mýr lent. Nevel er mikilvægur jám- brautarbær, og var ein aöal- miðstöð í samgöngukerfi Þjóðverja milli Leningradvíg- stöðvanna og miðvígstöðv- anna. A þrernur stöðum hefur 'auði herinn brotizt yfir Mið- Inépr, og komið sér upp öfl- ígum stöðvrun á vestri bakk j anum: Norður af Kíeff, suður ' af Pcrejaslavl og suður af Ivrementsúk. Þjóðverjar hafa gert mjög harðar árásir á allar þessar töövar en þeim verið hrund- ið og streymir rússneskur her yfir fljótið til frekari sóknar. Brezkur herfræðingur er talaði í Lundúnaútvarpið í gærkvöld, sagöi að sovéther- . inn ógnaði nú öllu yfirráða- svæði Þjóðverja í Dnéprbugð- unni, og jafnframt vær*i það lið er Þjóðverjar hafa enn fyr IMirríði iallt afl Hi íröíla i Steinþór Guðmundsson flutti eftirfarandi tillögu á fundi bæjarstjómar í gær: „Bæjarstjóm felur bæjarráði að gera ítrustu tilraimir til að bæta úr þeim vandræðum, sem iðnaðurinn í bænum á við að stríða vegna skorts á vatni og Tillagan var samþykkt í einu hljóði. Steinþór gerði grein fvrir þeim miklu vandræðum, sem bæjarbúar eiga við að stríða vegna skorts á vatni og raf- magni. Sérstaklega kvað hann rafmagni“. þetta þó koma hart niður á iðn aðinum, þar sem ýmsar vélar í þjónustu iðnaðarins stöðvuðust daglega vegna skorts á raf- magni. Einnig benti hann á, að mörg iðnfyrirtæki hér í bæn- um væri nú í mestu vandræðum vegna vatnsskorts. i I PgFSÉDPl Sittilip llfl llllDlFIÉi sjiÉíiui iui if ierði aiiiiifl Gamalt áhugamái berkfasjúklinga og annarra, sem Sósfalistaflokkurinn hefur flutt tillSgur um ár eftir ár Frumvarp heilbrigðis- og félagsmálanefndar efri deildar um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, er nú komið til neðri deildar. Aðalefni frumvarps þessa er, að eftirleiðis skuli lögin um ríkisframfærslu koma til fullra framkvæmda, þannig, að allir sjúklingar, sem dvelja á sjúkrahúsum og hælum, fái sjúkrahús- og hælisvist sína að fullu greidda að % hlutum frá ríki og að Vk hluta frá bæjarfélögum. ir austan Dnépr, syöst í Úkr- aínu, í stórhættu, og- lið Þjóö- yerja á Krím einnig. í Vestur-Kákasus tók rauði Framh. á 4. síðu. Síharðandi gagnárásir þjóðverja á Austur- Ítalíu Bandamenn vinna á norður af Napoii Harðir bardagar cru háðir á strönd Adríahafsins, norð- ur af Termoli, og segir í fregn um Bandamanna að Þjóðver sendi stöðugt liðsauka þang- að. Áttundi herinn hefur hrund Ö árásum þýzkra vélaher- sveita og fótgönguliðs. Á vígstöövunum norður af Napoli vinnur Bandamanna- íerinn á. En áður hafa aðeins verið greiddir % hlutar kostnaðar- ns við hælisvist vegna berkia holdsveiki og kynsjúkdóma, en fyrir aðra aðeins lítill hluti kostnaðar, samkvæmt járveitingu ár hvert. Eins og frumvarpið var fyrst framborið var aðeins gert ráð fyrir að ríkið greiddi sína 4/s hluta í öllum tilfellum, en kröfuréttur skyldi vera á sjúkl- ingana fyrir Vs hluta, eins og áður hefur verið. í meðferðinni tókst að endurbæta frumvarp- ið, þannig áð ríki og bæjir skulu nú greiða allan kosttnaðinn, en sjúklingarnir losaðir við hið illræmda fimmtungsgjald. Hér er um þýðingarmikla rétt arbót að ræða. Alkunnugt er að Framhald á 4. síðu. Astandíð med ðllu óvíðunandí Þrír bæjarfulltrúar, þær Guðrún Jónasson, Katrín Pálsdótt- ir og Soffía Ingvarsdóttir, báru fram eftirfarandi tillögu á fundi bæjarstjómar í gær: „Bæjarstjóm Reykjavíkur telur ástandið í mjólkursölumál- um bæjarins með öllu óviðunandi og skorar á þingmenn Reykja- víkur að beita sér fyrir, að Alþingi geri nauðsynlegar ráðstafanir til að bæta úr þessu ástandi“. Tillagan var samþykkt í einu hljóði. Frú Guðrún Jónasson mælti fyrir tilögunni og sýndi með ljósum rökum fram á hve óviöunandi ástand nú er m j ólkur málunum. Fyrir Alþingi liggja nú, eins og kunnugt er, tvö frum vörp, sem sósíalistar flytja til úrbóta þessum málum og er þess nú að vænta, aö þing- menn Reykvíkinga úr öllum flokkum, sameinist um a'o ráða þessum málum svo til lykta á Alþingi, að fullkomn- ar úrbætur fáist. Söfmin Yfír 70 þús kr. Nánari fregnir af fjársöfnun S. í. B. S. eru nú fyrir hendi. Alls söfnuðust að því er vitað er yfir 70 þús. kr. á öllu landinu, en enn hafa ekki borizt fregnir af söfnuninni frá öllum stöðum á landinu. Þetta er hæsta upphæð, sem safnazt hefur á berklavarnadeg inum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.