Þjóðviljinn - 09.10.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1943, Blaðsíða 1
8. árgTasig'ur. Laugardag'urinn 9. okt. 1943 226. töhiblað. Þjóðviljinn g síður! Herðið fjársöfnunina fyrir stækkun Þjóðviljans. Framlögum í blaðsjóð Þjóð- viljans er veitt móttaka á skrif- stofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19. Þjóðviljinn 8 síður! I Sí Sékn rauda hersíns heldur alstadar áfram Rauði herinn hefur haldið áfram sókn frá öllum stöðvunum þremur, er Rússar náðu á vald sitt á vestur- bakka Dnjeprfljótsins síðustu sólarhringana, segir í Moskvafregnum. Frá Nevel hafa sovéthersveitir einnig haldið áfram sókn til vesturs. Harðar skriðdrekaorustur eru háðar á vesturbakka Dnjeprfljótsins. Þýzki hershöfðinginn von Mannstein, er stjórnar vörninni hefur sent allan þann skriðdreka- afla, er hann hefur tiltækan, í gagnárásir á stöðvar Rússa á vestri bakkanum, en fjórtán miklum árásum var hrundið í gær, og tókst rauða hernum meira að segja að hrekja Þjóðverja lengra en til upphafsstöðva gagnárásanna. þýzki ilugherinn gat ekki Rússar fóru yfir Dnéprfljót aö' næturlagi á smábátum og' flekum, og veittu skæruliðar vestan fljótsins hermönnun- um mikilvæga hjálp meö pví aö ráöast á stöövar Þjóðverja aftan frá meö'an verið’ var aö flytja liö yfir fljótiö. ■ Flugvélum Rússa tókst að mynda svo öflugt ,varnarþak‘ yfir bátunum og flekunum aö hindraö flutninginn, né unn- ið Rússum neitt verulegt tjón meöan á liðflutningunum stóð. ÞJÓÐVERJAR BIÐU MIKIÐ TJÓN í BARDÖGUNUM UM NEVEL. í Moskvafregn segir aö í sókninni vestur af Nevel hafi Kvöldvaka leikara Næstkomandi mánudagskvöld efnir Félag íslenzkra leikara til kvöldvöku í Listamannaskálan- nm. Enginn efi ætti að vera á því að kvöldvaka þessi verður hin skemmtilegasta. Verður þar ræðuhöld, upplestur, einsöngur og gamanþáttur, sem þessir leik arar annast: Alfred Andrésson, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Haraldur Á. Sig- Framhald á 4. síðu. Hjáfmar Björnsson skýrir frá viðskiptum Bandaríkjanna og Islands Hjalmar Björnsson, aðstoðarframkvæmdastjóri matvælastjórnar Bandaríkjanna og fulltrúi hennar á íslandi á tímabilinu desember 1941 — júli 1943, ávarpaði um 200 manns, sem tóku þátt í veizlu, er félag Vestur-íslendinga hélt í New York. Hjálmar skýrði frá starfi sínu og dvöl á íslandi. Er Iljálmar skýrði frá matvælakaupunum á íslandi, er ákveðin voru af Bandaríkjunum í nóv. 1941 og gerð voru til þess að útvega matvæli til Stóra Bretlands samkvæmt láns- og leigusamningunum fórust honum þannig orð: .,I>ótt fiskur sé aðalliður hinna íslenzku framleiðslutegunda, •sem Bandarikin hafa fest kaup á, er hann alls ekki einasta framleiðslu- varan. Á tímabilinu, sem ég dvaldi á íslandi voru leyfð innkaup á mat- vælum fyrir næstum 50 milljónir dollara. Auk fisks festum við einnig kaup á þorskalýsi, síldarlýsi og síldarmjöli, gærum, frosnu lambakjöti og margskonar landbúnaðarvörum. Meir en 75% af þessunt 50 milljónum, sem eytt var, var ráðstafað vegna láns og leigu- samninganna við England. „Áður en ég yfirgaf ísland gekk ég frá samningi við ríkisstjórnina fyrir hönd stjórnar okkar, þar sem fest voru kaup á allri ársfram- leiðslunni 1943 á síldarlýsi og síldarmjöli, sem nú þegar ei verið að ferma til flutnings til Stóra Bretlands. Samnings tilraunir ei*u nú að hefjast um að'ar íslenzkar verzlunar- rauöi herinn tekið í gær 60 bæi og þorp, og að á Vítebsk- svæöinu hafi sovéther sótt fram 6—12 km. Þýzki herinn beiö mikiö tjón í bardögunum um Nevel. Lögðu Rússar vel íalda vegi um skógarsvæöin í nágrenni borgarinnar, og hófu áras á borgina úr mörgum áttum samtímis. Kom ÞjóÖverjum árásin á óvart, og torveldaöi þaö vörn- ina og undankomu liös og hergag-na. Um Nevel lá eina noröur-suöm'j árnbraut milii þýzku herjanna á Leningrad- svæöinu og miövígstöövun- um. Tamanskagi „hreiiisaður“ Sovétherinn vinnur að því að hreinsa burt af Tamanskaga leifar 17. þýzka hersins og rúm ensku herdeildanna, sem þar hafast enn við. Er talið að þær eigi engrar undankomu auðið. Rússar stórhuga Talsmaður sovétherstjórnar- innar komst svo að orði í gær í ræðu um sóknina, að rauði her- inn mundi halda áfram sókn þar til engir óvinir væru eftir! Mainiete í ateWti llol- FnininMillslliHasiiariiilrte im í dirlítelDiinii l! i. ior. í i. lelld Meíri hluti fjárhagsnefndar vill samþykkja frumvarpið Frumvarp Brynjólfs Bjamasonar um breytingu á dýrtíð- arlögunum, til að taka af tvímæli uni heimild ríkisstjómarinn- ar til að verja fé úr ríkissjóði til tað greiða niður verð land- búnaðarafurða, var til 2. umræðu í efri deild í gær. Meiri hluti fjárhagsnefnd- ar (4 af 5 nefndarmönnum) mæltu meö því að frumvarp- iö yrði samþykkt aö efni til, 'en einn nefndarmanna, Bern harö Stefánsson, lagöi til aö því skyldi vísað frá meö rök- studdri dagskrá. Brynjólfur Bjarnason haföi framsögu fyrir meirihluta nefndarinnar, og lýsti því. hvernig ákvöröun ríkisstjórn- arinnar um aö vei’ja fé úr ríkissjóöi til niðurgreiöslu á verði landbúnaöarafm'ða, án. þess aö leita samþykkis Al • þingis, væri byggö á rangri túlkun dýrtíöarlaganna, and stæöri þeim skilningi, er lög- gjafinn heföi í þau lagt, þeg- ar lögin vom sett. Væri því nauösynlegt að leiörétta þetta meö skýrum ákvæðum, eins og þeim, sem frumvarpið fæli í sér. Þá flutti Brynjólfur einnig umbótartillögu um það, að sexmannanefndinni væri fal- iö aö endurskoöa gi-undvöll landbúnaöarvísitölunnar, eft- ir því sem ástæöa þætti til, og ákveöa verðiö samkvæmt I Framh. á 4. síðu. Harðir bardagar á Austur- Ítalíu Bandainannaherinn norður af Napoli hefui- tekið bæinn Capua cg er kominn að Vol- turnoánni á öllu svæðinu frá Capua til sjávaar. Á Austur-Italíu halda Þjóó' verjar áfram gagnárásum, en síðustu dægrin hafa ákafar rigningar dregið úr hernaðar- aðgerðiun á öllum ítalíuvíg- stöðvunum. í fregn frá Alsír segir aö Þjóöverjar . undirbúi víðtæk skemmdarverk í Róm, og á vegum til borgarinnar, og bendi allt til aö þýzki herinn ætli sér aö verjast til þrauc- ar í borginni, en kveikja 1 henni og framkvæma skemmdarverk ef þeir neyö- ist til að hörfa þaðan. Oliumálífi rædd á Alþíngí Er mt ið Izkta ilíuna ■ uz i| Rlkisstjórnin verflur nú jiegar að leggja olíusölumáiiu fyrir Alþingi. Dráttur hennar á aðgerðum I máliuu heufr þegar kostað gifurlegffé, fyrir þá sem olfuna kaupa Lúðvík Jósepsson lagði í gær eftirfarandi fyrirspurn- ir fyrir ríkisstjórnina varðandi þessi mál: vorur1 Framhald á 4. síðu. 1. Hvað líður yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um olíu- nálið sem híin hefur lofað að gefa Alþingi? 2. Hvað er í veginum fyrir því, að einstakir staðir, seiri hafa aðstöðu til að kaupa olí- una beint frá herstjórninni og annast sölu hennar án milligöngu olíufélaganna, fái að kaupa olíuna milliliða- laust? 3. Er þaö rétt, sem olíufé lögin boða, að fyrir dyrum standi veruleg hækkun á innkaupsverði olíunnar? Ríkisstjórnin hefur lofaö aö gefa Alþingi skýrslu um gang olíumálsins, meö sérstöku til- liti til greinar um olíusöluna, sem birtist í Morgunblaöinu ‘3. þ. m., þar sem olíufélögm beinlínis gefa í skyn aö þau hafi í fulla tvo mánuöi veriö fús til aö lækka verð'iö, en Framh. á 2. síðu. Voða bomba! Vísir flutti þá fregn í gær, að Þjóðverjar hefðu beðið Rússa um vopnahlé, en Stalín heimtað Hitler framseldan og hefði Hitl er þá snúið sér með vopnahlés- beiðni til Bandamanna í Lissa- bon! Fregnin var höfð eftir Social- democraten í Stokkhólmi, sem er álíka áreiðanleg heimild og Alþýðublaðið hér a. m. k. um það sem snertir Sovétríkin og Stalín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.