Þjóðviljinn - 09.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.10.1943, Blaðsíða 2
ÞJÓÐYILJINN Laugardagui-inn 9. okt. 194.‘i 2 S.K.T.- dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 2,30, sími 3355. Dansinn lengir lífið! S. G. T. dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Sími 3240. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. — Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. Inglingar eða fullorðíð fólk óskast til að bera Þjóðviljann til kaupenda. Afgreiðsjan Skólavörðustíg 19, sími 2184. MMMimiimmilllllllMimililllllllllilllllliiilllllllllillimiilllllllllllllllMllimilMMiMillllMiMIIIIMIIMIIMIIimiiMIMMIMIIIIIIIIIMIIl' Vélstjórastðður Hitaveita Reykjavíkur auglýsir hér- með til umsóknar 4 vélstjórastöður við dælustöðvarnar á Reykjum og Öskjuhlíð. Af J>eim yrði einn 1. vélstjóri með launum samkvæmt V. flokki launareglugerðar Reykjavíkur, en hinir þrír vélstjórar með launum samkvæmt VI. flokki. Hvoru- tveggja að viðbættum venjulegum dýr- tíðaruppbótum. Umsóknir séu sendar fyrir 19. október þ. á. til forstjóra Hitaveitunnar, Austur- stræti 10, IV. hæð (sími 1520), sem gef- ur allar frekari upplýsingar. * Reykjavík, 7. okt. 1943. BORG ARST JÓRINN. Orðsendlng | frá happdræfíí Laugarneskírkju i ■ ■ i" • '■ i Vegna þess að sala happdrættismiða Laugames- kirkju hefur ekki gengið eins vel og vér höfðum á- stæðu til að vona, þegar oss var veitt happdrættis- leyfið þann 21. apríl í vor, höfum vér neyðst til að fá frestun á drætti til 8. jan. n. k. SÓKNARNEFND LAUGARNESSÓKNAR. Sýning á kennslukerfi Axels Andréssonar f knattspyrnu á morgun Axel Andrésson Undanfarna daga hefur sendi- kennari í. S. í. haldið námskeið fyrir nokkra drengi úr knatt- spyrnufélögunum í Reykjavík. Er aðaltilgangurinn með því að vekja athygli knattspyrnufélag- anna hér í bænum á hinu nýja kennslukerfi. Lýkur þessu námskeiði næst- komandi sunnudag með sýningu í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson ar, sem hefst kl. 1V2 e. h. Er 1- þróttafrömuðum bæjarins boð- ið á sýninguna: Stjórnum félaga íþróttaráðum, íþróttakennurum og auk þess nokkrum skóla- stjórum. Meðan húsrúm leyfir geta áhugasamir knattspyrnu- menn komizt inn. Hér á Íþróttasíðunni hefur þessu kerfi verið nokkuð lýst, en nú gefst knattspyrnumönn- um tækifæri til að sjá það með sínum eigin augum. NOKKRA Mandolín og banjospilara vantar í hljómsveit. I»eir, sem vildu sinna þessu geri svo vel og sendi nöfn sín og heimilis- fang á afgreiðslu blaðsins merkt: „Mandolin — 653“. Kven-, barna og karlmanna regnkápnr Verzlun H. Toft Skólavörðustág 5 Sími 1035 ♦OOOOOOOOOOOOOOOÍ1 Eggjaair og ádcilar L Mm MMm m Hi Mi Inm [Þeir Gissur biskup Einarsson og kumpánar hans hafa vafalaust ekki þótzt vera síður fínir menn, umbótamenn, konungrhollir og sannir vinir Dana en herrarnir við Alþýðublaðið nú. Þorsteinn Erlingsson orti 1910 kvæði til minningar um aftöku Jóns Arasonar og sona hans. Minnist hann auðvitað kvislinga siðaskiptatímanna í kvæði því. Hinum „hetdri mönnurn", sem voru í forstöðunefnd minningarsamsætisins, fannst kvæð- ið víst of róttækt og visuðu því heim. — Hér birtist það í heild]: „Landið eins og gröfin girti grýttan móa, sveitir lands. Eingin fjandmanns ögrun styrkti, ekkert vinartillit manns. Þar var hægra um hönd að beygja höfuð sitt en missa það. En þeir gengu út að deyja allir þrír af Skálholtsstað. Þótt á lotnum liðum væri Lúters þrælum sigur vís: hann gat reynt hvor hærra bæri höfuð sitt í Paradís. Og þótt brái blóð á grönum, betra er það en flýja vörð, eða að sníkja út úr Dönum óðul sín og móðurjörð. Rísið öruggt austurglæður, yfir mó og nái þrjá Hér er einskis örvænt, bræður, — íslenzk móðir fæddi þá. . Þó má allar vættir villa, vilji Jóns og Ara þjóð hæða, níða, hata og — fylla hópinn þann, sem kringum stóð. Fá ei synir svona góðir svefn í ró hjá hverri þjóð? Fékkstu lítið legkaup, móðir, lífin þeirra og hjartablóð? Er ekki orðið litlu að Ijúka: lofstír vorum úti um heim, bresti dirfsku og dug að strjúka danskan saur af nöfnum þeim? Merki vort að verki og óði var þér fengið, móðurgrund, þvegið hreint í þeirra blóði þessa köldu morgunstund. Mundu úr hverjum hrammiaðslíta, hvem sem þetta merki ber, annars brestur eyjan hvíta, íslands son, úr hendi þér“. Olíumálin Söngur Okkur vantar 20—25 börn frá 8 til 11 ára með fallega söngrödd. Sími 4072. B ARN AKÓRINN SÓLSKIN SDEILDIN ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sölubörn Blindrafálagið hefur merkjasölu á morgun (sunnudag). Sölubörn komi í Miðbæjarbamaskólann kl. 9 árd. MERKJASÖLUNEFNDIN >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ 00-000000000000000 3V- rvr n:nj.ywH i:i.i I :) I Framhald af 1. síðu ríkisstjórnin fyrirbyggt lækk- unina, Síöan rikisstjórnin gaf þetta loforö er nú liöin vika og þvi mál til komiö aö skýrsia hennar fari aö berast. Önnur spurningin er fram- borin í tilefni af því aö ýms.r útgeröarstaöir hafa óskaö eft.- ir því, aö fá aö kaupa olíuna beint á tanka heima hjá sér og vilja með því lækka olíu- veröiö stórkostlega, eins og sýnt var í sumar á Siglufirði áö hægt er, en ríkisstjómin hefur dregiö þessa stáði á svörum nú um tveggja mán- aða skeiö. Þáö hefur veriö upplýst, aö lækkun sú á olíu, sem fyrir- skipuö var um síðustu mán- aöamót muni spara olíukaup- endum, miöáð við ársnotkun í kringum 2 milljónir króna. Ennþá er olíuveröiö þó ekki eins lágt og reynslan frá í sumar á Siglufirði sýndi * aö hægt var aö hafa þaö. j Dráttur á afgreiöslu olíu- ; málanna hlýtur að kosta út- | geröina mikiö fé og veröur i því ríkisstjórnin áö hraöa ! málinu eins og frekast er ! hægt. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 austur um land til Siglufjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Bakkafjarð- ar, Vopnafjarðar, Borgarfjarð- ar og Seyðisfjarðar í dag og flutningi til Norðfjai’ðar. Eski fjarðar, Reyðarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar á mánudag. Kvöldvaka leikara Framhald af 1. síðu. urðsson, Lárus Ingólfsson, Láru& Pálsson, Soffía Guðlaugsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Ævar Kvai’an. — Að lokum vei’ður dansað. 1MIIIIIIIIIIIIIIIIIII111III11111II llllll 111IIII llll III111111II11M1111IIIII111IIIIIIIIIII11II111II1111IIIII1111IIIIIIIIIIIII111II1111II111IIIIII llllll IIIIII lll'l 111111 IIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIMIIIIIMIII|)0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.