Þjóðviljinn - 10.10.1943, Síða 3
Sunnudagur 9. október 1943.
ÞJÓÐVILJINN
ÍSldÐVItllNN
Utgeiandi!
Sameinmgarflokku; aiþýfiu —
Sósiaiiataflokkurínn
Ritatjórar:
Einar Olgeirsson
Sigfú* Sigurhjartarson (áb.)
Ritstjórn:
Garðastrœti 17 — Víkingsprent
Simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif—
stofa Skólavörðustíg 19,
neðstu hæð.
Víkingsprent, h.f. Garðastr. 17.
Reykvíkingar einhuga
Hvað gera þing-
menn þeirra ?
„Bæjarstjórn Reykjavíkur
telur ástandiö í mjólkursölu-
málunum meö öllu óviðun-
andi og skorar á þingmenn
Reykvíkinga aö beita sér fyr-
ir, aö Alþingi geri nauösyn-
legar ráðstafanir til aö bæta
úr þessu ástandi“.
Þannig var samþykktin sem
bæjarstjórnin í Reykjavík
gerði einróma, á fundi sínurr:
á fimmtudaginn.
Á bak viö þessa samþykkt
standa ekki aðeins fimmtáit
bæjarfulltrúar, heldur hver
einasti Reykvíkingur sem
kominn er til vits og ára.
Þaö er krafa allra Reykvík-
inga, að þingmenn þeirra
beiti sér fyrir því að Alþingi
geri nauösynlegar ráðstafanir
til úrbóta í þessu efni.
En hvaö gera þingmenn-
irnir? Þingmenn sósíalista
hafa lagt fram tvö.frumvörp
á Alþingi, sem aö því miöa,
aö bæta úr ástandinu í mjólk
urmálunum. Annaö þeirra
xim aö setja eftirlit með á-
lagningu á mjólk og kjöti í
hendur viðskiptaráös, viröist
ætla aö ganga greiðlega
gegnum þingiö, þrátt fyrir
það þó síra Sveinbjörn for-
maður mjólkursölunefndav,
og Ingólfm- á Hellu formaöur
kjötverðlagsnefndar, leggöu
báöir til aö þaö yröi fellt við
fyrstu umræöu.
Hitt frumvarpiö, sem meiru
máli skiptir, er um aö bærinn
taki samsöluna í sínar hend-
ur, aö mjólkursölunefnd og
mjólkurverðlagsnefnd veröi
skipaöar á eðlilegri hátt cn
nú er og ákveöiö verði há-
mark á verðjöfnunargjaldinu,
er búið aö vera til umræöu á
þremur þingfundum, er fyrstu
umræðu ekki lokið enn.
Þaö er nú tvímælalaus
skylda allra þingmanna Reyk
víkinga, aö taka þetta frum-
varp til rækilegrar athugun-
ar, sem þeir kunna að telja
nauðsynlegar til þess aö
fullnægt verði samþykkt
bæjarstjómarinnar, og síðan
veröa þeír aö leggja sig .alla
fram til að fá málið afgreitt
á þessu þingi, og verður ekki
annað sagt en aö lítiö leggist
fyrir kappana, ef átta þing-
menn úr þremur stjórnmála-
flokkum, láta draga máliö úr
höndum sér.
Húd lildl uerfl í fflliim lírun 01 iiiIieIuf úilimr súr lel ölli úuifomaiU
Yftrlýsía$ foroianns nefndarinnar og fulltrúa Alþýdusambandsíns
Út af fullyrðingum Alþýðublaðsins og nokkurra Framsókn-
armanna, um, að sex manna nefndin hafi ætlazt til að greitt
yrði það vísitöluverð, sem nefndin ákvað, fyrir allar búsafurðir,
einnig það sem út er flutt og uppbætur greiddar úr rikissjóði í
þvi skyni, hefmr Sósíalistaflokkurinn snúið sér til Þorsteins Þor-
steinssonar hagstofustjóra og Þorsteins Péturssonar fulltrúa Al-
þýðusambandsins í nefndinni, og hafa þeir gefið þau svör, sem
hér fara á eftir:
Um þennan fáranlega heilaspuna Alþýðublaðsins og Fram-
sóknarmanna segir fulltrúi Alþýðusambandsins í grein þeirri,
er vér birtum hér á eftir:
„Þetta er alger uppspuni settur fram gegn betri
vitund og á engan stað í áliti né samkomulagi nefndar-
innar“.
Hagstofustjóri segir um þetta sama efni, að nefndin hafi
ekki talið það í sínum verkahring. „Það er þingsins að
taka ákvörðun um það“.
YFIRLÝSING FORMANNS
NEFNDARINNAR — ÞOR-
STEINS ÞORSTEINSSONAR
HAGSTOFUSTJÓRA
„Rvík. 28. sept. 1943.
í bréfi dags. 27. þ. m. haf-
ið þér, herra alþingismaður,
| f. jh. Samein,ingarflokks al-
þýðu — Sósíalistaflokksins .—
I beint þeirri fyrirspurn til mm
sem formanns landbúnaöar-
vísitölunefndar, hvort það sé
rétt hermt, sem fullyrt haíi
verið í umræöum á Alþingi
og víöar, aö nefndin hafi ætl-
azt til, aö verö þaö, sem hún
ákvaö fyxir kjöt og mjólk,
yrði greitt fyrir allar söluaf-
uröimar, einnig þaö sem út
er flutt.
Út af þessu skal yöur hér
meö tjáö, aö svo sem sjá má
í nefndarálitinu var verö þaö,
sem nefndin ákvað, miöað viö
allt venjulegt afuröamagn
búsins, bæði sem selt er og
notað heima. Hinsvegar taldi
Reykvíkingar vilja ekki una
því algera öngþveiti sem nú
er ríkjandi í mjólkurmálun-
um. Þá skortir mjólk. Þeirri
litlu mjólk sem fæst, er ráð
stafaö á óviöunandi hátt, þeir
fá stundum vatnsblandaöa
mjólk, stundum mjólk meö
óþverra í. Munurinn á því
verði, sem bændur fá, og því
sem borgað er fyrir mjólkina,
er 47 aurar á líter. Allt eru
j svo þetta kreddur, meö því
aö málum þessum er stjórn-
aö af frábærlega ósvífnun'
j mönnum, sem viröast hafa
1 yndi af aö skaprauna Reyk-
víkingum, og hafa flokks-
hagsmmii Pramsóknar-
I manna eina fyrir augum í
j 'störfum sínum viö samsöl-
una.
Þeir þingmenn Reykvík-
; inga, sem ekki leggja sig fram
til áð bæta úr öllu þessu:
þegar á því þingi, sem nú
situr, munu fá þungan dóm
kjósenda.
nefndin það ekki í sínum
verkahring að gera neinar
ákveðnar tillögurfum, hvern-
ig fara skyldi aö, ef verö þaö,
sem hún ákvað, fengist ekki
fyrir einhvern hluta afuröa-
magnsins. ÞaÖ er þingsins
aö taka ákvörðun um þaö.
Þorst. Þorsteinsson“.
GREIN FULLTRÚA ALÞÝÐU
SAMBANDSINS, ÞORSTEINS
PÉTURSSONAR
Þegar kunnugt varö um
miðjan ágúst s. 1. aö sam-
komulag hefði orðið í hinni
svonefndu sexmannanefnd
um framleiöslukostnaöarvfrð
landbúnaöarafuröa og hiut-
fall milh tekna bænda og
launastétfca 1 kauptúnum og
kaupstöðum og grundvöllur
fimdinn undir verðlagi land-
búnaðai’vara og að vísitalan
skyldi framvegis ráöa breyt-
ingum á framleiösluvörum
landbúnaöarins, fagnaði öll
þjóöin þessu samkomulagi
Töldu menn að nú væri skap-
aður grundvöllur fyrir heil-
brigöri samvinnu framleiö-
enda og neytenda og aö lok-
ið væri þeim fjandskap, sem
aliö hefur verið á milli bænda
og verkafólks.
Þessi Fróðafriöur stóö þó
ekki lengi. Tveir stjómmála-
flokkar, þ. e. AlþýÖuflokkur-
inn, eða réttara sagt Alþýðu-
blaöiö, og Framsóknarflokk-
urinn meö stuöningi „bænda-
deildari* Sjálfstæöisflokksins
hafa aö undanförnu lagt of-
urkapp á það að afflytja
þetta samkomulag milli neyt-
enda og framleiöenda.
„Bændafulltrúarnir" meö því
aö snúa út úr niðurstöðum
nefndarinnar til þess aö geta
skotið sjálfum sér undan
þeirri ábyrgö, sem milljóna-
fjáraustur úr ríkissjóöi til
uppbóta á landbúnaðarafurð-
ir hefur í för með sér. Al-
þýðublaðið hefur hinsvegar
tekið aö sér aö gera allar niö-
urstööur nefndarinnar sem
allra tortryggilegastar og hef-
ur þaö í því efni hvorki hirt;
um rök né skrök. Blaöiö hef-
ur vaðið elginn meö órök-
studdum fullyröingum og
sagt eitt í dag og annaö á
morgun.
Framsóknarmenn á þingi
hafa fullyrt aö sexmanna-
nefndin hafi slegiö því föstu,
aö bændur ættu aö fá vísi-
töluveröiö fyrir alla fram-
leiöslu sína, hvort sem hún
seldist innanlands eða væri
flutt út, og jafnvel einnig
fyrir þá framleiöslu sem alls
ekki selst. Þetta er alger upp-
spuni, settur fram gegn betri
vitund, og á enga stoö í á-
liti né samkomulagi nefndar-
innar. Þaö verð sem nefndin
fann er framleiöslukostnaðar-
verö, þ. e. það verð sem bænd
ur þyrftu að fá fyrir afurðh’
sínar, til þess aö bera sama
úr bítum og launastéttirnar
í bæjunum. Fulltrúar neyt-
enda í sexmannanefndimii
töldu hinsvegar sjálfsagt aö
íslenzkir neytendur greiddu
framleiöslukostnaðarverö fyr-
ir þær afuröir sem þeir kaupa
af bændum. Um uppbætur á
útfluttar landbúnaðarafurðir
varö ekkert samkomulag í
nefndinni. í fyrsta lagi vegna
þess aö fulltrúar neytenda
þeföu aldrei gengiö inn á
slíkt og í ööru lagi vegna
þess, eins og segir skýrum
orðum í áliti nefndarinnar,
en þar segir svo: „Hinsvegar
telur nefndin það ekki í sín-
um verkahring að gera nein-
ar ákveðnar tillögur í þessu
efni“. Nefndin taldi þaö ekki
í sínum verkahring að' gera
neinar tillögur um þaö hvern
ig bændum yröi tryggt vísi-
töluverö fyrir framleiöslu-
sína. Hennar hlutverk var að-
eins þaö, að finna hvaöa verö
bændur þyrftu aö fá fyrir af-
xn-Öir sínar. Alveg á sama
hátt og Kauplagsnefnd á sín-
um tíma reiknaði út þarfir
5 manna fjölskyldu, en geröi
engar tillögur né ráðstafanir
til þess aö tryggja launþeg-
um þær tekjur, sem þyrfti
til þess aö uppfylla þessar
þarfir. Til frekari áréttingar
skal hér bent á bréf, sem for-
maður sexmannanefndarinn-
ar, Þorsteinn Þorsteinsson,
hagstofustjóri, hefur sent
Sósíalistaflokknum, sem svar
viö fyrirspum er flokkurinn
beindi til hans um afstöðu
^iefndarinnar til uppbóta á
útfluttar landbúnaöarafurðir
Þetta svar formanns nefnd-
arinnar tekur af öll tvímæli
um afstööu nefndarinnar til
uppbótanna. Nefndin gerði
ekkert samkomulag um þetta
atriði. Taldi þaö ekki í sín-
um verkahring, eins. og aöur
segii’.
En þaö er annaö atriöi í
þessu efni sem er athyglis-
vert. En það er aö ríkisstjóm-
in hefm- þegar aflaö sér
stuönings um 30 þingmanna
til þess aö mega greiöa upp-
bætur á útfluttar landbúnaö-
arafuröir. Hefði sexmanna-
nefndin oröiö sammála um
þessar uppbætur, þá heföi
ríkisstjórnin alls ekki þurft aö
leita til þingsins eöa þing-
manna um samþykki fyrir
uppbótagreiöslum. Hún heföi
getaö greitt uppbætumar
þegjandi og hljóöalaust sam-
kvæmt dýrtíöarlögunum og á-
liti nefndarinnar. Hitt er þo
enn furðulegra aö þeir menn,
sem hæst hafa haldiö því á
lofti ■ aö nefndin hafi oröið
sammála um uppbæturnar,
eru einmitt sömu mennirnir
sem heitiö hafa ríkisstjórn-
| inni stuöning í þessu máli.
j Hversvegna? Af þeirri ein-
földu ástæöu, að þeim er þaö
ljóst, þrátt fyrir allar fullyrö-
ingar, að uppbótagreiöslurn-
ar eiga sér enga stoö í áliti
sexmannanefndarinnar.
Hinir svonefndu „bænda-
fulltrúar“ á Alþingi eru staö-
ráönir í því, aö halda áfram
aö verja tugum milljóna úr
ríkissjóði til þess aö veröbæta
útfluttar landbúnaöarafm'Öir,
og þá engu síður afurðir
stórgróöamanna, sem land-
búnaö stunda. þeim er þáö
hinsvegar ljóst, aö alþýöan
mun aldrei sætta sig við þær
milljónaálögur, sem þetta hef
ur í för með sér. Þessvegna
reyna þeir meö fullyröingum
jg blekkingum að' telja fólki
trú um aö þaö sé sexmanna-
nefndin sem hafi ákveöiö upp
bætumar (!!).
1 næsta blaöi veröur svo
beint framhald af þessari
grein, sem fjallar um önnur
atriöi.
iii 'Vrrrm
fisja
Pantaðir farseðlar óskast sóU
ir á morgnn.
«❖♦00000000000000
ÁsKriftarsfmi ÞiððvHjans
er 2184