Þjóðviljinn - 12.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.10.1943, Blaðsíða 2
flll II llllllllilllllllIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllll IIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIII >1(1111111111111 IIIIII llllllllllllllltllllltllllllllll || 111111111111111111111111111! a ÞJÓÐYILJINN Þriðjudagur 12. október 1943. SÓSÍALIST AFLOKKURINN KVÖLÐSKEMMTUN | Þ JÖÐVILJANS | annað kvöld kl. 9 í ListamannaskálanMnt. Til skemmtunar verður: [ HÆÐA: Þjóðviljinn 8 síður. 1 Einleikur á píanó: Skúli Halldórsson. I Erindi: Sigurður Guðmundsson: Atvik úr Eng-I landsför. \ KVIKMYNDASÝNING: Hljómmynd af loftárás- ) um á Þýzkaland — (60 mín.). I STUTT ÁVARP. | FRIALS SKEMMTUNÍ llnglingar eða fullorðið fólk éskast til að bera kjóðviljann til kaupenda. Afgreiðslan Skólavörðustíg 19, sími 21*4. 00000000<x>00000<>0 ooooooooooooooooo KVENREGNFRAKKAR og RYKFRAKKAR. Verzltm H. Tuft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 MUNID Kaffísölwxa Haf narstræti 16 Sýning á grænmeti Framhald af 1. slðu ræktaðar voru kartöflur, róf- ur og allskonar grænmeti. — Garðyrkjukennari var Jóna Jónsdóttir frá Sökku í Svarf- aðardal. Grænmeti var mjög mikið notað til matar, alltaf hrátt grænmeti til kvöldveröar og gTænmeti í stað áleggs. Var stúlkunum kennt að sjóða grænmeti niður, þurrka það, sulta og geyma hrátt. „Takmarkið er“, sagði for- stöðukonan, Helga Sigurðar- dóttir, „aó hafa grænmeti allt árið, en ekki aðeins 2 mánuöi eins og nú“. GRÆNMETISSYNINGIN ’Græhmetissýningin verður opnuð í dag kl. 3 í Háskóla- kjallaranum og veröur opin til 6, og á morgun frá kl. 2— 6 og 8—10. Á sýningunni er allskonar grænmeti, niðursoðiö, þurrk- ú, saltað, oaft, mauk o. fl. o. fl. Alls munu þar vera um 600 niöursuðuglös og grænmeti tilreitt á 70 mismunandi vegu. Er þar blandað, niöur- soöið grænmeti á þann hátt sem eigi mun hafa áður þekkzt hér. Sýning þessi er hin athygl- isverðasta og ættu húsmæður bæjarins eigi að láta þetta tækifæri ónotaö til þess að kynna sér það marga nyt- sama sem þarna er að sjá. Aukin ræktun grænmetis hér innanlands og sem hag- nýtust meðferð þess er einn- ig sjálfstæðismál. nAmskeið Bráðlega veröur stofnað til Páll IsólfssoD fimmtugw í dag á einn helzti tónlist- arfrömuöur vor, Páll ísólfs- son organleikari, fimmtugs- afmæli. Páll er fæddur á Stokks- eyri 12. október ■ 1893, og þar ólst hann upp til 10 ára ald- urs, er hann fluttist til Reykjavíkur með foreldrum sínum. Haustið 1913 fór hann ut- an til hljómlistamáms. Lagði hann sérstaklega stund á organleik og stundaöi nám hjá Karl Straube prófessor, frægum hljómlistarkennara í Leipzig í Þýzkalandi og orga- nista við Tómasarkirkjuna þar. Páll geröist staögengill hans í því starfi um tveggja ára skeið, á meðan Straube gegndi herþjónustu, og má af slíku marka bæöi þaö, að hann muni hafa veriö gædd- ur óvenjulegum organista- hæfileikum, og eins hitt, aö hann muni hafa stundað námiö af frábæru kappi. Síð- ar stundaði hann nám um tíma hjá Joseph Bonnet í París, heimsfrægum frönsk- um organleikara. Áöur en Páll settist um kyrrt hér heima, hélt hann orgelhljómleika erlendis og hlaut ágæta dóma. Hefði hann tvímælalaust átt fyrir mánaðarnámskeiðs fyrir stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Á þessu námskeiöi kenna námsmeyjarnar undir leiðsögn Helgu Sigurðardótt- ur. Annaö samskonar náms skeið verður einnig haldið eftir áramótin. sér glæsilega framabraut, ef hann hefði valið sér þaí' hlutskipti að ferðast um og halda hljómleika í erlendum. borgum. En þá hefðu landar hans sennilega ekki fengié að njóta starfskrafta hans, eins og orðið hefur, því a<S Páll hefur, síðan hann kom heim frá námi, unnið ís- lenzku tónlistarlífi ómetan- legt gagn með orgelhljómleik- um sínum og annarri tóniist- arstarfsemi. Páll ísólfsson er ekki að'- eins snillingur í organleik, heldur og merkilegt tón- skáld. Eru ýmsar af tónsmif um hans orðnar vel kunnar og eiga vaxandi vinsældum að fag-na. Reykvíkingar munu eiga þess kost þessa dagana að hlusta á mesta tónverk Páls, Alþingishátí ð arkantötuna, sem hann samdi í tilefni af þjóðhátíðinni 1930 og hlaut fyrstu verðlaun fyrir í sam- keppni, sem fram fór um slíkt tónverk. Þetta verk var flutt á Þingvöllum sumarif 1930, en hefur ekki síðan heyrzt í heild. Nokkrir vmir Páis hafa tek:ð 1 öndum sam- an um að heiöra hann á fimmtugsafmælinu með því aö efna til flutnings á vérk- inu. Er sérstaklega vel ttl þessara tónleika vandaðh Verkiö flytur nær 100 manna söngkór ásamt 40 manna hljómsveit. Munu margir tón- listarunnendur fagna því að fá nú tækifæri til að heyra þetta verk flutt allt í heild á. svo fullkominn hátt sem ni eru framast tök á hér á landi. i*iiiiitiiiiiiMiimil(iiiMiimiiumimiiniiiiinimimin»*iMM>Miimiii*uiu»MUi«MMimMMitMtiiM iiiiimiimmimmmiimmimm............................................................................................................... * 2 eftir TRYGVE GULBRANSEN í þýðingu Konráðs Vilhjálmssonar. er nýkomin út og fæst hjá flestum bóksölum. f Bókin er stórbrotin, viðburðarík ættarsaga, framúrskarandi lýsing á hinu 1 þrekmikla norska dalafólki, daglegu lífi þess, gleði og sorgum — því fólki, I sem hverri þjóð er ómetanlegt að eiga, sem ekki vill glata tilverurétti sínum. | Engin hernumin þjóð er eins mikið dáð og umtöluð og hin norska. Hetjudáð Norðmanna í bar- 1 áttu fyrir frelsi vekur alheimsathygli. Hvaðan kemur Norðmönnum sá reginkraftur er ein-. I kennir þá í þessari baráttu?Dalir Noregs hafa alið upp hrausta syni og dætur, kynslóð eft f ir kynslóð, karla og konur afhraustum stofni, sem aldrei létu bugast er syrti að — hetjur, I er ekki kunnu að hræðast. I í þessu snilldar riti gefst okkur íslendingum kostur á að kynnast hinum trausta stofni Norð- 1 manna — viðburðaríkri sögu, þar sem hver persóna er heilsteypt og stórfengleg.----Bókin [ er 429 blaðsíður og allur frágangur prýðilegur. [ Þeir, sem enn hafa ekki tryggt sér hið merka og vinsæla rit Söpþættir Landpóstanna | ættu ekki að draga það úr þessu. ^«MMM»MIMMMMIMMIMMIIIMII|IMMMM|MMM|MMMMMIMiMMMMMMMMi»M»MMMIMIMMMMMIMMMMIMMMIMMMMMIIMMMMMMM»MI,/í i Dagur í Bjamardal vakti óvenjumikla athygli, þegar ritið j i kom fyrst út í Noregi. — Seldist bókin betur en öll önnyr ritverk i f samtíðarhöfunda norskra. Síðan hefur bókin verið þýdd á f jölda ; f tungumála og hvarvetna hlotið mikið lof ritdómenda. — Sem j f sýnishorn þeirra dóma, sem bókin fékk meðal stórþjóðanna, i f skulu hér tilfærð ummæli tveggja heimskunnra blaða: í ritdómi enska stórblaðsins Daily Telegraph segir meðal: f annars: i „Bók þessi er heillandi í orðsins fyllstu merkingu. — Hún j | hefur töfrað mig. — Gagnvart henni kemst engin gagnrýni að. j f — Eiginleikar bókarinnar virðast mér vera: Styrkur, fegurð, j i samhengi, tilgangur, jafnvægi, hraði og ekki sízt reglulegt sögu- j i efni. — í einu orði: Þessi bók hefur til að bera allt, sem vér j f óskum að finna í skáldverki — en leitum svo oft árangurslaust. j f .... Höfundur þessarar bókar er skáld, ef nokkur maður er það.“ j Annað stórblað heimsins segir: „Frásögnin um Bjarnardalsfólkið er ekkert ótrúlegra en j f margt, sem gerist í sjálfu lífinu, og þó er hún hrikaleg, eins og j \ fornsögurnar. Maður hlýtur að undrast persónulýsingarn- \ I ar, hversu heilsteyptar þær eru og þó einkum kvenlýsingarn- I [ ar.... Gulbransen leikur sér ekki að söguhetjum sínum, heldur | i in lífi — jafnvel andstætt vilja hans sjálfs.“.... j '/lIIIIIIIIIIIMII(|IIMIMIM«MIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIMÍlMIIIIIIIMMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII|IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIilllllllllllillllllllllllMIIIIMIMI':' Aðalútsala BÓKA ÚTGÁFUNNAR NORÐKI Frakkastíg 7, Reykjavík. Sími 3987. * .............................................................................................................................................................................................................................................................................................................1111,1.....'"iimi 11111111 KIIIMIIIMIimilllMIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIB IMII■■«MMIIIIMMIMI■MI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.