Þjóðviljinn - 12.10.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.10.1943, Blaðsíða 4
NINI ROLL ANKER: 8 þlÓÐVIUINN Op bopglnnl. NÝJA Blé Náninn líður (The Moon is Down) Stórmynd eftir sögu John Steinbeck. Þ TIAKNAialé Storsn sknltt þeir uppskera RAY MILLAND, JOIIN WAYNE, PAULETTE GODDAKD. Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki Það er safit að lélegir bílstjórar »oti mikið flautuna. Gangið*’ þvert yfir götuna, ská- skerið hana ekki, g dveljið ekki á akbrautinni lengur en nauðsynlegt er, það minnkar hættuna fyrir yð- »r og óþægindin fyrir umferðina á akbrautinni. Ljósatími bifreiða og bifhjóla er 4rá kl. 6,05 (18,05) að kveldi, til kl. í8,25 að morgni. Fhigvirki gera árás á Nunster Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke. Dorris Bowdon. Henry Travers. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVTLJANUM Bönnuð fyrir böm innan 14 ára. Sýning kl. 6,3Q! og 9. Takið undir (Priorities on Parade) Amerísk söngva- og; gaman- mynd. Aixn Miller Betty Rohdes Jolmny Johnston Sýnd kl. 5. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR r r ELÍ OG ROAR Á ég að fylgja: yður heim? spurði hann. Hún leit upp- tál hans gegnum tárin, ekkadrættir komu í andlitið, en svo: hmeigði hún sig eiats og lítil telpa. Já þakk, sagði hún lágt. En Roar var öllurra íokið. Reiðin breyttist í eitthvað allt- ajinað. það var ems og öll börnin hans minntu á ság.,. sam- tímis.... EIí sá á eftir honum þar sem hann leiddi ókunnu'. stúlk- una út úr veitingasalnuim. Hún borgaði þjóninum, setti á sig hanzkana og'fcác.. Róar hafði náð í bík. <ag var að hjáipa stúlkunni; upp í hanra. Nei, ertu komin? sagð'i hann og leit við, ég ætlaði ein- mitt að fara að sækja' þig. Hún á heima hér rétt. hjá- Elí settist fram í, hjá Mlstjóranum. Það var ekkert tal- að þær fáu mínútur, sem þau voru á leiðinni. Þegar hmm kom fráþví að fylgja stúikuimi inn í hótelið sem húmhélt til í-. var Elí búin að semá'a bílinn burtu. Hann. íók undir handlegg henni. Bandarisk flugvirki gerðu í fyrradag harða árás á þýzku borgimar Munster og Koesfeld, en þær eru miklar samgönginniðstöðvar og iðn- aðarborgir. Þrjátíu sprengjuflugvél- anna og tvær orustuflugvélar fórust, og 102 þýzkar orustu- flugvélar voru skotnar niður í árásunum. Þar af skutu flugvirkin niður 81. Bandamenn hafa varpað 4400 tonnum sprengna yfir þýzkar borgir þá 11 daga, sem liðnir eru af mánuðin- um. Austurvígstöðvarnar -Framhald af 1. síðu. i 'gærkvöld að dæma virðist rauði herinn hafa frumkvæð- iö á öllum vígstöðvunum frá Lenírigrad til Svartahafs. ■ Á Volkoffvígstöðvunum, suöur af Leníngrad, hafa Rússar tekið marga bæi og þorp. í Hvíta-Rússlandi nálgast rauði herinn tvær mikilvæg- ar borgir, Gomel og Vítebsk. Framsveitir Rússa eru komn- ar að Sosjfljótinu gegnt Gom- el, og hafa byrjað stórskota- hríð á borgina. Sovéther var rúma 20 km. frá Vítebsk í gærkvöld. í Vichyútvarpinu, sem er á valdi Þjóðverja, var 1 gær skýrt frá því að Rússar héldu uppi harðvítugum árásum syöst á austurvígstöðvunum, milli Melítopol og Saporossi, og virtust staðráðnir í að brjótast þar í gegn hvað sem það kostaði. Noffcguíf Framh. af 1. síðu. inu, og skemmdist það svo mikiö, að talið er að viðgerð- in muni taka mánuði. Yfir- völdin tilkynna að farið hafi verið ógætilega með eld við reykingar eftir æfingu. „LENHARÐUR F0GETI“ eftir Einar H. Kvaran. Sýning annað. kvöld ldL 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kL. 4 til 7 í dag. Konan mín SÓLVEIG UNADÖTTIR, Rrekkustíg 7, andaðist mánudaginn 11. þ. mán,. Sigurður Ólafssom nrmaiia- oi RMwnMaM M nhnfH NMtttolHK Hér fer á eftir ályktun sú, sein hið nýafstaðna. þihg Far- manna- og fiskimannsambandsins samþykkti um endnmýjun fiskiskipaflotans. i e(gueb Benda þeir réttilega á að efnahagur landsins byggist að stærsta hluta á sjávarútveginum og jafnframt aði stærstu veiði- skipin hafi verið orðin úrelt og nr sér gengin þegar fyrir stríði Skoraði þingið á Alþingi að „ljúka ekki störfum fyrr en fengist hefur lausn á þessu efeii er þjóðin má við una.“ í beinu áframhaldi af stefnu F. F. S. í. á fyrri ár- um skorar 7. þing F. F. S. í. á Alþingi það er nú situr, að víkja sér ekki lengur undan því að gera raunhæfar ráð- stafanir til endurnýjunar hinni stærri veiðiskipa lands manna og ljúka ekki störfum fyrr en fengizt hefur lausn í þessu efni, er þjóðin má við una, og sjómenn og útgerð- armenn telja að komi að gagni. En reynslan hefur sýnt, að fyrri ráðstafanir Al- þingis í þessu efni, eru mjög langt frá því að vera anna'ð en góður vilji. F. F. S. í. hefur haldið uppi óslitinni baráttu fyrir endur- nýjun togaraflotans með þeim efnum er þaö hefur haft yfir aö ráða, og telur það þegnlega skyldu félags- manna sinna við þjóðfélagið, að halda þeirri baráttu ó- trauðlega áfram. Áður en styrjöldin hófst voru þessi stórvirku atvinnu- tæki þjóðarinnar orðin svo úrelt og gömul, að þau -voru aö veröa alveg önothæf í samkeppninni viö hin nýju skip Breta og Þjóöverja á fiskmarkaöinum í þessum löndum. Siöan styrjoldin hófst höfum viö svo misst stærstu, og þó beztu, skipin úr þessum hrörnandi flota okkar, en þau sem eftir eru fengið viðgerðir eins og gamlar flíkur, bót við bót, en enga endurnýjun, og eru enn eldri og úreltari heldur en fyrir styrjöldina og tvímæla- laust margfalt óhæfari til samkeppni eftir styrjöldina þegar hinar fyrrnefndu sam- keppnisþjóðir okkar á þessu sviöi, fara að notfæra sér í j þessum: efhmn, þá aukrai tækni er þasr af skiljanlegum ástæðum halda nú leyndri um fullkomnun slíkra skipa frá því sem áður var. Sjávarútvegur og landhún.'- aður em: sterkustu máttar- stoðirnar í. þjóðlífi okkar ís- lendinga. Það er því ekki nema sjálfsögö krafa þjpðar- innar til fulLtrúa sinna á Af- þingi, að þeir búi svo veli aá. þessum höfuðatvinnuvegnin vomm, að þeir geti blómgpzt á sem bslbrigðastan. hátt. Það er og heldur ekki nema eðlilegt, að þessii' stóratyinnu vegjr okkai- styrktu. hvor annan að, einhverju íeyti, þegar meö þarf, en jafn: nauö synlegt er hitt, aö gæta þess, aö. sá þeirra, sem þess er megnugm' á hverjum tíma, sé ekkt settur á vonarvöl fyrir vanmátt hins., Enda þótt við höfum orðið fyrir stórkostlegu manntjóni og eigna af styrjaldarástæð- um, hefur hagur almennings þó ótórum hatnaö hér á landi íjögur sióustu ár. Og þó flei/’i .S'iöir renni þar undir, mun þaö mest að þakka sjávarút- vegi landsmanna. Einn skýrasti votturinn um. aukna fjárhagsgetu lands,- manna er frv. til fjárlaga fyr- ir árið 1944. En þar má sjá m. a. hve rausnarlega er á- ætlað til menningarmála og atvinnumála landsmanna. Má þar m. a. benda á, til: Bókmennta, lista og vís- inda kr. 1.477.120. Heilbrigðismála kr. 7.507.424. Vegamál kr. 8.506.620. Hafnargerðir kr. 1.151.500. Kirkju og kennslumál kr. 9.915.683. Þar af um kr. 280.000 til sér- menntunar sjómanna. Til atvinnumála Landbúnaöarmála kr. 8.899.638. Sjávarútvegsmál kr. 510.000. Auk annarra útgjalda ríkis- ins. Af þessu má sjá, aö at- vinnutækjum tandsmanaa er ætlað að standa undir. mikl- um byrðum í. framtíðinni Styrjöldin hefur, sem kunn- ugt er, haft mikla. erfiðleika í för með sér fyrir annan að- alatvinnuveg þjóðarinnax, þ. e. landbúnaðinn. Grípa hefur orðið til þess aö styrkj_a hann með tugum milljóna króna. Sá styrkur hlýtnr beint og óbeúit að koma frá. sjávanít- veginum. Það, er þvú fullkom- iö alvörumál. að þess; sé vand lega þætt, að^ atvinnuAækjum hans sé ekki. reistur huröar- ás um öxl. eða hann sligaö- ur. Stórvirkustu. atviinnutæki sjávarútvegsins eru togararn- ir og hsn. stærif veiðiskip. Meö þeim hafa verð unnin. milljóna verðmæti fyrir þjóð- ina í heild.. Qg, öllum, senn skyn beraa á„ hlýtur að vera ljóst, aö þeim atvinnutækj- um hlýtur enn að verða æ<l' að að standa fýrir miklu. af getu landsmanna til mgnn- ingar- og efnalegs sjálfstæðis þjóðarinnar í framtíöinni. Það er fullkomið rannsókn arefni. hvort þessum atvinnui tækjum er ekki oíþymgt meÁ sköttum. Eigendur þeirra telja að svo sé. Þau eiga al- gjörlega styrklaust að standa fyrir sinni eigin endurnýjun. Það er og kunn staðreynd, að þau hafa ekki safnaö því fjármagni til nýbyggingar- sjóða, sem þorl' er til endui- nýjunar. Ásigkomulagi at- vinnutækja þessara veröur ekki frekar lýst í þessari á- lyktun, þaö er of kunnugt allri þjáðinni, til þess gerist þörf. 7. þing F. F. S. í. vill að svo komnu máli aðeins leggja enn frekari áherzlu á það, er segir í fyrstu málsgrein þessa erindis, aö Alþingi ljúki ekki störfum fyrr en fengizt hef- ur lausn í þessu efni, er þjóð- in má við una og sjómenn og útgerðarmenn telja, aS komi aö fullu gagni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.