Þjóðviljinn - 13.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.10.1943, Blaðsíða 2
"2 Þ JÓÐVIL JINN Miðvikudagur 13. okt. 1943- Happdrœtti Háskólans Dregið var í 8. flokki í happdrætti Háskólans s.l. mánudag. Þessi númer hlutu eftirtalda vinninga: (Birt án ábyrgðar). 20000 krónur: 6801 5000 krónur: 4245 2000 krónur: 4293 6119 8485 14268 17951 1000 krónur: 4916 6158 6382 7183 7713 10432 13716 13763 17308 19539 20743 22203 500 krónur: 182 227 1918 2077 2308 4150 4940 6775 7124 7239 8043 10585 11376 11644 15444 15650 15830 17297 18164 18996 21362 22623 22729 24461 320 krónur: 79 938 '1091 1147 1399 1569 1669 1754 2010 2422 2429 2570 3139 3167 3287 3393 3846 3949 4002 4121 4160 4229 4357 4834 5044 5339 5791 5958 6410 6607 6691 6710 6819 6933 6942 '7043 7211 7423 7658 8096 8233 8277 8347 9072 9209 9655 9753 9802 9958 10221 10434 10582 10918 10958 11124 11275 11361 11544 11738 12419 12594 13019 13084 13157 13233 13769 13780 13897 13976 14091 14148 14347 14399 15215 15222 15376 15978 16052 16262 16566 16621 16633 16826 16960 17065 17442 17524 17560 17808 18262 18456 18669 19066 19081 19188 19292 19303 19542 19574 19854 20009 20076 20236 20331 20379 20503 20589 20750 21631 21760 21767 21841 21858 21955 22144 22252 22471 22599 22623 22873 23280 23562 23711 23840 23916 24232 24551 24669 24702 24819 24846 200 krónur: 62 70 101 194 225 243 253 272 415 513 530 550 554 597 682 DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. ð888S8S88888S8S38S8S3888BS 841 904 1008 1110 1154 1172 1301 1326 1380 1466 1519 1540 1571 1641 1738 1778 1815 1864 1964 2132 2152 2184 2210 2281 2376 2414 2465 2479 2505 2613 2717 2735 2758 2883 2898 2908 2951 3203 3221 3293 3356 3366 3397 3414 3444 3490 3521 3552 3601 3620 3741 3937 3973 4048 4118 4119 4145 4188 4464 4474 4842 4904 5030 5310 5413 5558 5565 5752 5852 5925 6033 6083 6117 6130 6228 6265 6361 6571 6578 6609 6659 6667 6816 6885 6889 7041 7157 7191 7404 7408 7412 7491 7516 7614 7633 7717 7818 7835 7861 7875 7957 7966 7970 8138 8162 8171 8294 8473 8507 8575 8693 8703 8714 8722 8741 8784 8833 8842 8965 9082 9187 9208 9239 9248 9259 9323 9345 9355 9389 9400 9431 9553 9573 9633 9691 9804 9833 9862 9956 9978 10097 10102 10604 10663 10705 10781 10845 10919 11289 11454 11524 11543 11585 11637 11699 11863 i 11872 11876 11949 12035 12064 12196 12207 12224 12274 - 12420 13102 13167 13168 13290 13484 13490 13869 13963 13970 14059 14185 14205 14235 14282 14298 14329 14359 14561 14584 14690 14711 14725 14736 14747 14970 15069 15185 15296 15301 15487 15490 15613 15634 15640 15872 16009 16013 16088 16414 16565 16583 16623 16680 16686 16794 16863 16936 16981 17069 17092 17100 17141 17266 17267 17404 17453 17594 17600 17708 17711 17725 17738 17780 17827 17854 17918 17988 18008 18011 18024 18091 18128 18154 18182 18238 18290 18315 18384 18480 18559 18582 18602 18610 18635 18730 18781 18789 18817 18824 18847 18853 18956 19147 19174 19215 19227 19228 19275 19298 19316 19317 19435 19589 19594 19656 19861 19673 19885 20020 20074 20090 20162 20187 20295 20312 20357 20424 20440 20603 20604 20609 20698 20705 20706 20735 20767 20775 20844 20895 20993 21041 21140 21141 21227 21261 21275 21309 21404 21439 21637 21702 21711 21745 21751 21868 21873 21877 21973 22138 22275 22296 22312 22330 22366 22380 22422 22433 22450 22703 22711 22715 22733 22844 22972 23018 23026 23080 23245 23324 23338 23342 23346 23443 23581 23636 23673 23843 23908 \23911 23913 23916 23997 24029 24041 14123 24201 14339 24416 24430 24554 24574 24636 24924 24961 24994 Alpýðublaðið og sjálfstæði verkalýðssamtakanna Herramennin við Alþbl. beindu nýlega smásjá sinni að litlu mánaðarblaði, sem vmf. Dagsbrún gefur út. Eftir langa leit sáu þau, að blað þetta hafði leyft sér að bera hönd fyrir höf- uð félagsins og svara árásum á stjórn þess. Herramennin urðu ákaflega hneyksluð: En sú goðgá. sögðu þau, að málgagn verkamannafé- lags skuli leyfa sér að ræða ann að en töflur og kaupskrár og ganga jafnvel svo langt, að verja félagið fyrir árásum. Þessi afstaða Al,bl. til sjálfs- forræðis verklýðssamtakanna er lærdómsrík fyrir verkamenn. Samkvæmt henni eiga samtök tuttugu þúsund verkamanna og kvenna, sem framleiða helztu verðmæti landsins, aðeins að sinna kaupgjaldsmálum í þrengstu merkingu Þó að stolið sé t. d. fé af verka mönnum með falsaðri vísitölu, þá kemur það verklýðssamtök- unum ekki við, því það er ,,póli- tík“ og „áróður“. Þó að t. d. Alþingi fjalli um mál, er snerta alla launþega og þar með alla þjóðina, þá kemur það verklýðssamtökunum ekki við, því það er „pólitík“ og „á- róður“. Og þó að Alþbl. t. d. ráðist á eitt eða annað verkamannafélag eða Alþýðusambandið, þá kem- ur það verklýðssamtökunum ekki við, því það er ,.pólitík“ og „áróður“ Ennfremur: Þar sem herra- mennin vilja ekki leyfa verk- lýðssamtökunum að skipta sér af almennum málum né verjast árásum, þá fellur það í hlut ein- hvers flokks, 'í þessu tilfelli Sós- íalistaflokksins og blaðs hans, Þjóðviljans, að svara árásum á verkalýðssamtökin. Það erauðvitað mikið og verð- skuldað hrós fyrir Þjóðviljann, að Alþbl. skuli álíta hann sjálf- kjörinn málsvara verklýðssam- takanna gagnvart sér og öðrum þeim, er á þau ráðast. Það er verðskuldað hrós, vegna þess að einmitt Þjóðvilj- inn hefur ávallt barist fyrir sjálfstæði verklýðssamtakanna, lausn þeirra úr viðjum Alþbl., rétti þeirra og skyldu til að skipta sér af öllum málefnum stéttarinnar og þjóðarinnar, rétti þeirra til að gefa út eigin málgögn, halda uppi áróðri fyr- ir stefnu sinni og mæta á sjálf- stæðan hátt og á opinberum vett vangi árásum andstæðinganna Það ér einmitt þetta, sem ger- ir gæfumuninn á Þjóðviljanum og Alþýðublaðinu. Hugmynd herramannanna er samt ekki fram sett í hugsunar- leysi: hvílíkt lúxuslíf væri það ekki ef þau gætu tekið Alþýðu- sambandið, Dagsbrún og Hlíf, sem hvert um sig gefur út blað, til bæna þegar þau lysti, ver- andi viss um, að þessi samtök teldu sér ekki heimilt að bera hönd fyrir höfuð sér? Hvílíkt lúxuslíf væri það ekki, ef herramennin fengju þá skoðun viðurkennda, að verk- lýðssamtökin væru ósjálfstæð ómyndug og múlbundinog teldu sér hvorki heimilt að skipta sér af almennum málum þjóðarinn- ar né hafa sjálfstæða stefnu og reka áróður fyrir henni, heldur álitu sig vera í hlutverki reipis- ins, sem stjórnmálaflokkar geta togast á um? Ef herramennin bæru nokkra virðingu fyrir staðreyndum, myndu þau ekki hætta sér út á þá braut að prédika sjálfstæði verklýðssamtakanna. Aldrei, jafnvel ekki á meðan verklýðssamtökin voru sam- tvinnuð Alþýðuflokknum, hafa þau afs^lað sér réttinum til af- skipta af öllum þeim málum, er stéttina og þar með þjóðina varða, hvað þá eftir að þau skildu við Alþýðuflokkinn. Hin mikla þýðing aðskilnað- arins við Alþfl. lá einmitt í því að tryggja verklýðssamtökun- um óskorað sjálfstæði og ákvörð unarvald um stefnu sína, skipu- lag og alla framkomu. Allir verkamenn og verkako*- ur eru sammála um, að það beri að vernda þetta óskoraða sjálf- stæði samtakanna eins og sjá- aldur augna sinna. Herramenn- in við Alþbl. mega gjarna vita það, að verklýðssamtökin ætla ekki að láta einn né neinn utan þeirra skipa sér fyrir verkum og að þau munu svara fullum hálsi hverri árás sem á þau er gerð og hvaðan svo sem hún kemur. Það þýðir m. a. að verklýðssam- tökin viðurkenna ekki einkarétt stjórnmálaflokka til meðferðar á málefnum verkalýðsins né þjóðarinnar í heild. Vegna þess, að verklýðssam- tökin eru sjálfstæð og óháð, munu þau hafa samvinnu við hvern þann aðila, flokksbund- inn eða óflokksbundinn, sem er þeim sammála. Þetta gildir auð vitað einnig um Alþýðublaðið, ef það kynni að henda þá gæfu, að vera verklýðssamtökunum einhverntíma sammála um eitt- hvert málefni. Sjálfstæði verklýðssamtak- anna er ein hin dýrmætasta eign sem verkalýðurinn á, því það er grundvöllur einingar hans og styrkleika. Og verkamenn meta þette sjálfstæði samtaka sinna svo mikils, að herramennin við Aíþ- bl. munu vart slá sig til riddara með tilraunum sínum til að múlbinda þau og vængstífa. *. Þ. A# S# B* Félag afgreidslusfúlkna í brauð- og mjólkursölubúðum heldur AÐALFUND í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstr. 4, fimmtu- daginn 14. október kl. 8.30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Atkvæðagreiðsla um inn- göngu í Alþýðusambandið og fulltrúakjör. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið! \ STJÖRNIN. VIÐSKIPT ARÁÐIÐ og VERÐ- LAGSSTJÓRINN hafa þessi símanúmer 1318, 4918, 3434, 1886, 5880 og 3591. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM vantar okkur Afgreiðslan, nú þegar unglinga Skólavörðustíg 19, til að bera sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.