Þjóðviljinn - 14.10.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.10.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. október 1943. ÞJÓÐVILJINN piúmmmm Útgefandi i SameiniaguHokkii? slþýfi* * — SdahláufltiUinríui RititjÓHu: Cila? Olgeirsson SigK* SigrarkjartarMB (áb.) Kitotjóm: Garðaatmti 17 — Vflcingsprent Sfmi 2270. Afgreiisla og auglýsi*gaskrif— stofa Skólavörðustíg 19, aeðstu kaeð. \ Víkingspremt, k.f. Garðastr. 17. i______________________________________ Verða harðvítugar vinnudeilur í vetur? Það er svo mikið talað um búvísitölu nú, aö viö liggur aö menn gleymi þeirri vísi- tölu, sem meir en helmingi landsmanna eru mæld laun sín eftir: vísitölu kauplags- nefndar. Og meöan flestir deila á að búvísitalan sé of há, þá munu flestir sammála. um aö vísitala kaupgjaldsnefndar sé alltof lág. Verklýðsfélögin féllu frá því í sumar aö segja upp samn- ingum, til þess að fá réttlát- ar kjarabætur fram, í trausti þess að hægt yró>að fá slika endurskoöun á vísitölunni aö kaup þeirra yröi rétt út reikn að eftir þaö. VitaÖ er að vísitalan er of lág hvaö snertir almennar þarfir manna, allt of lág hvaö snertir húsaleigu og aö alger- lega er þar sleppt að taka til- lit til skatta og útsvara, sem launþegar verða aö borga. Á öllu þessu ætlast verkamenn til aö nú fáist lagfæring. Nefndarskipunin til endur- skoöimar á grundvelli vísitöl- unnar væri alveg út í bláinn, ef ekki yröi tekiö tillit til alls þessa. En meðan nú nefndin er aö vinna aö endurskoðun vísi- tölugi'undvallarins, gerast svo þau tíðindi aö reynt er aö mynda samsæri um aö ræna launþega í stórum stíl meö annarri aöferð. Það er unnið aö því aö kaupa niður vísitöluna meö stórfelldum framlögum úr ríkissjóöi. En þaö þyöir: aö taka fé sem ella yröi varið til umbóta og annarra verklegra framkvæmda, og nota þaö til þess aö falsa vísitöluna á kostnað launþega: lækka hana og lækka þar með kaup la.unþega, stóratvinnurekend- um til hagsbóta. Meö stórfelldum veröupp- bótum úr ríkissjóöi til stór- bænda, væri afturhaldið aö slá tvær flugur í einu högg.i: Taka fé úr ríkissjóöi sem annars yröi notaö í þágu al- þýöu, og verja því til aö kaupa niöur vísitöluna: lækka laun launþega. Þaö liggur í augum uppi aö svona svikamyllu geta verkamenn ekki látiö bjóöa sér til lengdar. Þeir hafa þeg- ar sýnt þolgæði og samstarfs- vilja í þessum málum — og þeir hljóta aö fylgja því fast Hneykslanleg framkoma olfn- félaganna í verfilagsmálnnnm Ríkíssljórnín gefur Alþíngí skýrslu um olíumálín Brezfea ííotasíjórnín hefur ytirtekid olíustödvarnar í Hvalfirdi og sett bresfea audfélagid Asiafíc Petroleum sem umboðsmann sinn Lúðvík Jósepsson, alþm., bar fram fyrirspum um olíumáliu á Al- þingi fyrir nokkrum dögum siðan. í gær svaraði ríkisstjómin þessari fyrirspum og birtast ræður fjár- málaráðherra og utanrikisráðherra hér á eftir. Um skýrslu rikisstjómar urðu mjög miklar umræður og kom fram frá þingmönnum úr öllum flokkum mjög hörð gagnrýni á framkomu oliuhringanna, kúgun þeirri. er þeir hefðu beitt smáútvegsmenn. — undarlegu sambandi þeirra við erlend stjómarvöld (hringamir tilkynna ríkisstjóm yfirvofandi verð- og skipulagsbreytingar viku áður en rík- isstjómin fær slika tilkynningu frá hinum erlendu stjómarvöldum), — og grunsamleg tilboð um 2 >4 milljón króna verðlækkun, þegar allur ársgróði þeirra mun vera om 1 milljón. Hér fara á eftir ræðiu' ráð- herranna og skýrslur um olíu málin. RÆÐA VIÐSKIPTAMÁLA- RÁÐHERRA Sú greinargerö sem hér veröur fram sett, er gefin í beinu framhaldi af viöræö- um ríkisstjórnarinnar viö sjávarútvegsnefndir beggja deilda þingsins og samkvæmt ósk nefndanna og margra hv. þingmamia. um aö skýrsla sé gefin um olíumálin á Alþingi. Hinn 7. ágúst hófu ríkis- verksmiðjurnar á Siglufiröi sölu á hráolíu fyrir atbeina atvhmumálaráðherra, og seldu þær olíuna á 38 aura kíló, en olíufélögin seldu sömu olíu á sama tíma 51 eyri kíló. Áður en þetta geröist hafði atvinnumálaráöherra átt tal við forstjóra olíufélaganna um verðlækkun á hráolíunni, án þess að nokkur árangur fengist. Eftir miðjan ágúst óskaöi viöskiptamálaráöherra þess að forstjórar olíufélaganna, Olíuverzlun íslands h. f. og h. f. Shell á íslandi, kæmu á sinn fund út af olíuverðinu hjá félögunum. Vegna þess eftir að ekki veröi lengur gengiö á þeirra hlut. Þaö veröur að fást fram fullkomin lei'örétting á vísitöl- imni. Þaö veröur að hindra aö stórfé sé eytt úr ríkissjóöi í þágu nokkurra stóratvinnu- ; rekenda, til þess að falsa vísi- | töluna og — láta launþega j beinlínis borga sjálfa niður ! kaup sitt. * Þaö líöur nú aö því aö verk lýösfélögin fari aö taka á- kvaröanir um hvort samning- um skuli upp sagt um og eft- ir áramót. Fyrir þann tíma munu aögeröir þings og stjórnar um vísitölu og upp- bótagreiöslu, orönar kunnar. Er þáö gott aö verklýðsfélögin geti breytt samkvæmt því, sem viö þau veröur breytt í þessum málum. Það er alltaf óvandaöri eftirleikurinn. aö forstjóri annars félagsins var þá í sumarleyfi varð ekki úr þeim samræðum fyrr en síöast í ágústmánuöi. Á þeim fyrsta fundi (föstu- dag 27. ágúst) skýröi ráö- herra þeim frá, aö hann teldi olíuveröiö of hátt og óskaöi aö fá að' vita hvaö félögin vildu gera til þess aö lækka veröið áður en ríkisstjórnin leitaði annara ráða til að bátaútvegur Jandsmanna gæti fengiö brennsluolíu meö lægra veröi en nú er. Forstjór arnir kváðust mundu athuga málið og væntanlega leggja fram tillögur sínar eftir nokkra daga. Nokkrum dögum síðar komu forstjóramir aftur á fund viðskiptamálaráðherra og skýrðu frá því aö félögin vildu bjóð'ast til aö lækka hráolíu um 9 aura kíló og benzín — 6 — líter meö því skilyröi, að ríkis- stjórnin sæi um aö' engin ol- íusamlög eða nýir benzínsalar gætu keypt þessar vörur frá herstjórninni hér og aö' á þann hátt væri settar skorð- ur við því aö samkeppni skap aöist um olíu og benzínveröiö. V iöskiptamálaráð'herra kvaðst engin svör gefa þeám að svo stöddu en mundi táka þetta til athugunar og láta félögin vita sí'öar um niður- stööuna. Hinn 13. september boöaöi ráöherrann forstjórana aftur á sinn fimd og sagði þeim aö ríkisstjórnin heföi emi ekki tekiö ákvöröun í málinu. En meö' tilliti til þess aö bátaút- veginum í landinu væri mikil þörf á lækkuðum tilkostna'ði vegna dýrtíöar og sérstööu um fiskverö, væri ríkisstjórnin þehrar skoöunar aö -lækka bæri hráolíuna meira en félög in hefðu boðið, jafnvel þó aö benzínveröið þyrfti að hald- ast óbreytt til þess a'ö ná því takmarki. Sagðist ráöherra vilja láta lækka hráolíuna um 15 aura kíló um allt land, en slík lækkun mundi nema aö fjárhæö svipaö því sem félög- in höföu boöiö samanlagt fyrir hráolíu og benzín. Forstjóramir tóku þessu ekki illa, en kváöust mundu verða aö bera þetta undir viö skiptafélög sín 1 Bretlandi af slík krafa yröi fram sett af ríkisstjóminni. En þeir tóku jafnframt fram, eins og þeir höfðu áöur gert, aö slíkar ráðstafanir af þeirra hendi væri háöar því, að samkeppni yrði útilokuð á markaðinum. Um það vildi viöskiptamála- raöherra engar skuldbinding- ar gefa og þar með lauk þeim fundi. Um þetta leyti hafði ríkis- stjórninni borizt umsóknir frá olíusamlögum úti á landi um aö fá keypta hráolíu beint frá flotastjóminni frá stöðv- um hér á landi, en veröiö þar hefur veriö og er enn 17 V2 eyr. kíló. Viö þaö bætist flutningur og tollur. Við flutn ing á olíugeymi í Reykjavík er sá kostnaður 2.2 aurar á kíló og kostar þá olían í gejmii í Reykjavík 19,7 aura kíló. Kostnaöur á olíunni til Siglufjarðar er 10,3 aurar kíló, og veröur þá olíuverð þar á geymi 27,8 aurar kíló. Verö olíufélaganna undan- farið á hráolíu hefur verið ! þetta: j Reykjavík og Hafnarfjörður j 46 aur. kíló. Akranes, Keflavík 49 aur. kíló. Annarsstaðar á landinu 51 aur. kíló. Hér var um svo mikinn mis mim áö i-æöa aö ekki var viö unandi. Hinsvegar var verö- lækkunartilboö félaganna með öllu óað'gengilegt meö þeim fyrirvara sem því fylgdi, vegna þess aö' þaö hefti frjáls ræöi útvegsins um olíukaup til ófriðarloka eða lengur. Vegna þess aö hér var um stórmál aö ræöa fyrir smá- bátaútgerðina í landinu, taldi ríkisstjórnin sjálfsagt að bera máliö undir sjávarútvegs- nefnd beggja deilda Alþingis. Fundur var því haldinn 17. sept. meö bá'öum nefndum en málið' ekki útrætt. Annar fundur var haldinn 21. sept. og varö sú niöurstaöa ein- róma, að' þess bæri aö’ krefj- ast að félögin lækkuöu hrá- olíuveröið nú þegar um 15 aura kíló og að þeim væri engar skuldbindingar gefnar um útilokun samkeppni. Hinn 23. sept. ritaði viö- skiptamálai'áðherra olíufé- lögunum svohljó'öandi bréf: „Út af samtölum er vi'ð'- skiptamálaráöherra hefur átt undanfariö viö forstjóra yö'ar um verölækkun á hráolíu, vill ráöuneytiö taka þetta fram: Ráð'uneytiö álítur aö hægt sé áö lækka verö á hráolíu um allt land um 15 aura hvert kíló, án þess aö hækkaö sé verð á öðrum olíum eöa benz- íni, og beinir því þess vegna til félaganna að þau láti slíka lækkun koma til fram- kvæmda fyrir 30. þ. m. ÞaÖ væri að sjálfsögðu æskilegt, aö verð á benzíni og öörum olíum gæti einnig lækkaö, þótt aö svo stöddu verði ekki sett fram krafa um slíka lækkun, nema í sam- bandi við væntanlega verö- jöfnun milli söluaöilja. í sambandi við málaleitua yöar um það, ;.ð ráðuneytii tryggi yður aö enyr'.n nvjunt aðilja veröi leyft aö verzla meö ofangreindar vörur, skai þaö tekiö fram, aö ráðuneyt- ið vill engar skuldbindingar gefa í því efni. Ráðuneytiö væntir þess ai meðtaka svar yöar viö ofam- rituðu fyrir 27. þ. m.“ Svar kom frá félögunum 29. sept. I því hafna þau málaleitan viðskiptamálaráð- herra um þá verðlækkun á hráolíunni, sem hann fór fram á. En í niöurlagi bréfs- ins skýra þau frá því að þau hafi í dag (29. sept.) fengii tilkynningu um aö miklar breytingar séu aö veröa á öli- um olíuflutningum til íslands og aö kostnaðarverð félag- anna muni stórhækka vegna hækkunar f lutningsgj alda. Telja þau því rétt aö bíða á- tekta unz nánari upplýsing- ar fást og lækka ekki núver- andi verð heldur nota hinar ódýrari birgðir til síðari verö- jöfnunar. Breytingar þær á olíuflutn- ingum til landsins sem grein- ir í bréfinu, töldu forstjórai'u ir aö væru í því fólgnar, aö Bretar mundu taka olíufiutn- ingana í sínar hendur aft.ur og vi'ö' það mundu flutnings- gjöldin hækka. Var talíö' lík- legt aö breyting þessi mundi komast á í byrjun nóvember. Næsta dag hélt ríkisstjórn- in fund meö sjávarútvegs- nefndum beggja deilda þings- ins og var þeim skýrt frá ; svari félaganna. Aö afstöðn- i um þeim fundi í'ól viöskipta- málaráð'herra viöskiptaráöi aö j lækka verö á hráolíu, benziná og ljósaolíu þannig: Hráolíuverð’ lækki um 9» kr. tonnið. Ljósaolíuverö lækki um 85 kr. tonnið. Benzínverö lækki um I aura litr. Eftir aö verðlækkun þessi var auglýst af verölagsstjóra birtu olíufélögin gi'einargerö i Morgunblaöinu 3. okt. í þeirri greinargerö er skýrt frá því aö félögin hafi ætlazt til aö olíuveröiö yröi lækkaö Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.