Þjóðviljinn - 15.10.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 15.10.1943, Side 1
Þjóðviljinn 8 síður! Herðið fjársöfnunina fyrir stækkun Þjóðviljans. Framlögum í blaðsjóð Þjóð- viljans er veitt móttaka á skrif- stofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19. 231. tölublað. Þjóðviljinn 8 síður! / Föstudagur 15. október 1943. ■ Raill lerifli tekur Saiorossi Barízt á göíunum í Gomel og MelifopoL — lárnbrautin frá Melítopol tíl Krím rofín á tveímur stöðum Loftárás á Rabaul « Bandamenn gerðu í gær harða loftárás á Rabaul á Salo- monseyjum, sökktu mörgum japönskum skipum og eyðilögðu á annað hundrað flugvéla á jörðu. Er þetta mesta loftárás, sem gerð hefur verið á því styrj aldarsvæði. Fimmti bandaríski berinn brýzt norður yfir Volturno Fímmti bandaríski herinn hef ur hafið sókn á Volturnovíg- stöðvunum, brotizt norður yfir fljótið og tekið nokkra bæi, þar á meðal smábæ sem er 40 km. norðaustur af Capúa. Talið er að Þjóðverjar hafi 7 herfylki á þessum vígstöðvum. í Austur-ítaliu sækir 8. brezki herinn fram, og virðast Þjóðverj ar eiga sífellt örðugra með vörn á þeim slóðum, ekki sízt vegna yfirburða Bandamanna 1 lofti. Fimm norskir borgar- ar myrtir af nazistum Á miðvikudagsmorgun létu nazistayfirvöldin í Noregi taka af lífi fimm norska ríkisborg- ara, er höfðu verið í haldi sem gislar. Var þetta gert í hefndar- skyni fyrir það að járnbrautar- lest hafði verið sprengd í loft upp. Nöfn hinna myrtu eru: Alf Johnsen forstjóri, Reidar Furu bankamaður, Thomas Agnás járnbrautarverkfræðingur (all- ir frá Drammen), Anders Jo- hansen og Arthur Simensen, báðir frá Mjöndal. Talið er að Simensen muni vera hinn kunni verklýðsleiðtogi í Drammen. Verzlunarjðfnuð urinn ðhag- stæður 4,7 millj. kr. Verzlunarjöfnuðurinn, það sem af er þessu ári, er óhag- stæður mn 4,7 millj. kr. Verzlunarjöfnuðurinn í sept embermánuði var óhagstæðuv um 4,6 millj. kr. Innflutningurinn í sept. nam 23.8 millj. xr., en út- flutningurinn 19,2 millj. kr. Innflutningurinn á fyrstu 9 mánuðum þessa árs narr. 178,9 millj. kr., en útflutn- ingurinn 174,2 millj. kr. Á sama tíma í fyrra nam innflutningurinn 186,5 milll. kr. en útflutningurinn 164,2 mllj. kr. og var þá óhagstæð- ur um 2,1 millj. kr. Saporossi, hin mikla iðnaðar- og samgöngumið- stöð við Dnéprfljót, er á valdi rauða hersins. Þessi þýðingarmikli sigur var tilkynntur með dagskipun frá Stalín, og segir þar, að Saporossi hafi verið ein t mesta .vamarstöð þýzka hersins á suðurhluta aust- urvígstöðvanna. f miðnæturtilkynningu sovétherstjórnarinnar er skýrt frá öðrum mikilvægum sigri, einnig frá syðstu vígstöðvunum: Rauði herinn he^ur rofið jámbraut- i ina frá Melitopol til Krím á tveimur stöðum, og j er allur her Þjóðverja á Krímskaga í yfirvofandi hættu. í borgunum Gomel í Hvíta- Rússlandi og Melitopol í Suð- ur-Úkraínu eru háðir harðir og mannskæðir bardagar um hvert hús og hverja götu. Frétta ritarar enskra blaða telja, að ekki hafi verið háðar blóðugri orustur í styrjöldinni en þær sem nú eru háðar á Gomel. Þýzka herstjórnin sendir stöð- ugt nýtt lið fram til vígstöðv- anna, og reynir að stöðva sókn sovétherjanna hvað sem það kostar. Norður og suður af Kíeff hef- ur rauði herinn unnið á, þrátt fyrir mjög harða mótspyrnu. Finnar orðnir smíeykir Formaður utanríkismálanefnd ar finnska þingsins sagði í ræðu í gær, að hugsanlegt væri að leiðir Finna og Þjóðverja skildu áður en langt um liði, vegna hinna breyttu aðstæðna. Færeyingar gefa herbergi I stúdentagarðinum Lögþingið í Færeyjum hef- ur nýlega samþykkt að veita kr. 10.000 til kaupa á einu herbergi í Stúdentagarðinum handa færeyskum stúdent. Húsðleiguvísitalan 135 stig Kauplagsnefnd og hagstof- an hafa nú reiknað út husa- leiguvísitölu þá sem gildir síðasta ársfjórðung þessa árs — okt. — des. — og reyndist hún vera. 135 stig. Frá Handíðaskólanum. Nemendur kennara- og myndlist- ardeildar eiga að mæta í skólanum til viðtals á morgun (laugardag) kl. 4 síðd. Kennsla í öðrum námsgrein- um skólans hefst upp úr helginni og verður nemendum hverrar deildar tilkynnt hvenær þeir eiga að mæta. Hilliþinganefnd f skatta- múlum hefur iokið stðrfum í gær óskaði Haraldur Guð- mundsson þess utan dagskrár í efri deild að frumvarpið um eignaaukaskatt yrði bi'átt tek ið til 1. umræðu. En eins ug kunnugt er, þá hefur verið starfandi milliþinganefnd í skattamálum, sem m. a. haföi þetta frumvarp til meðferðar. Upplýstist nú að nefnd þessi væri búin aö ljúka störf- um, hefði haldið síðasta fund sinn kvöldinu áður. Guömundur í. Guömunds- son er fulltrúi Alþýðuflokks- ins í nefndinni. Haraldur Guömundsson er fyrsti flutn- ingsmaður málsins og var yf- irlýst að Alþýðuflokkurinn stæöi aö frumvarpinu. Verður nú fróðlegt að sjá hvað fulltrúi Alþýöuflokksins í nefndinni hefur gert við frumvarp þetta — og af hverju þessi óróleiki Harald- ar stafar. Frumvarp sósíalista um veÆ’lag (afnám á valdi mjólk- ur- og kjötverðlagsnefnda) var af^reitt til 2. umr. og nefndar 1 efri deiid. Frumvarp Brynjólfs Bjarnasonar um að skylda ríkisstjórnina til að leita fjárveitinga hjá Alþingi, ef vei'ðfella eigi landbúnaöar- afurðir, var afgreitt til neöfi deildar. Athugið! Vegna rafmagnsbilunar í prentsm. tafðist fimmtudags- blað Þjóðviljans og af sömu ástæðum kemur aðeins hálft blað út í dag. Fjölsímasatnband komíð á kríngum landíð Hinn 12. þ. m. var opnað nýtt fjölsímasamband milli Akureyrar og Reyðarfjarðar. Með opnun þessa sambands er landið í annað sinn símgirt allt í kring. í' fyrsta sinn var það 1929, þegar lokið var við lagn- ingu suðuri£.ndslínunnar frá Reykjavík um Skaptafellssýslur til Hornafjarðar. Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, skýrði blaða- mönnum frá þessu í gær og lét þá reyna hið nýja samband með því að tala saman kringum land. Árið 1936 var komið á ein- földum fjölsíma milli Reykja- víkur og Akureyrar en 1942 var hann 3-fald- aöur. 1941 var komið a einföldum fjölsíma milli Reykjavíkur og Seyöisfjarðar og honum aftur bi'eytt 1943 í 3-faldan fjölsíma milli Reykja víkur og Reyðarfjarðar, enda er nú Reyöarfjöröur orðin aðalskiptistöð fyrir Austfii'öi Lokast því fjölsímahringurinn um landið með hinum nýja fjölsírpa milli Akuxæyrar og Reyðarfjarðar. Er nú hægt aö tala kringum land við mann í næsta húsi við sig í Reykja- vík (ca. 1400 km.). Svo miklu betur heyrist á fjölsímanum heldur en á venjulegri síma- línu með venjulegum síma- búnaöi. Fjölsímarnir, eru tæki til þess gerð, aö geta haft samtímis fleiri en eitt talsamband á einni og sömu talsímalínu. Er þetta gert meö því að nota á sömu vír • unum mismunandi háa sveiflutíðni. Til þess að þetta megi takast, verður víralín- an (stofnlínan) að vera úr eir og hafa vissa eiginleika. Mega t. d. ekki vera á henni neinir sæsímar eöa jarösímar svo nokkru nemi, því gegnurn þá komast ekki rafstraumar meö hárri sveiflutíðni. Fyrsti fjölsíminn, sem kom- ið var á hér á landi, var 1932 milli Reykjavíkur og Borðeyi’- ar. Síðan hafa fjölsímar veriö settir milli Reykjavíkur og Borgarness og Reykjavíkur og ísafjarðar auk þeirra, sexn áöur voru nefndir. Eru þaö allt einfaídir fjölsímar. Með þessum fjölsímum hef- ur símasambandiö milli Reykjavíkur og hinna ein- stöku landshluta verið bæu stórkostlega.. Milli ReykjaviK ur og Austíjarða er umbótiti svo rnikil, aó menn átta sig tæplega a því i fyrstu, halda aó þeir séu að tala vió mann í næsta húsi. Til þess SS koma þessu á, varö aó reisa ný hús á Reyðarfiröi og Höi'n í Hornafirði og setja þar aðra stcíðvarstjóra meó sérmennt- Á þessu sumri hefur venð lagóur jarösími yfir Fjarðar- heiöi milli SeyðisfjarÖar og Egilsstaða og um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðar- fjarðar og eru þetta samtals um 60 km. Að vísu veröur ekkl hægt að ljúka í háust alveg við jarösímann til Reyð arfjarðar öðruvísi en með bráðabirgðastreng, en úr því veröur væntanlega bætt næsta sumar. Þegar þessu verki er lokið, verður mjög greiö afrás fyrir símtölin frá Reyðarfirði til hinna ýmsu staða á Austfjöröum. Aðrar framkvæmdir lands- símans á þessu ári eru aðal- lega fólgnar í viðhaldi lands- símanna. og lagningu notenda síma til nokkun-a sveitabæja, þó það sé af skomum skammti meir en æskilegt hefði verið, og veldur þar um efnisskortur, sem stööugt veröur tilfinnanlegri. Þó hef- ur veriö hafin bygging nýs pósts- og símahúss á Akuc- eyri og birgðahúss í Reykja- vík. Hin fjárhagslega afkoma landssímans á síðastliönu án, fór þannig, að tekjurnar urðu kr. 7.544.000 og útgjöldin samtals kr. 8.412.000 eða um 868.000 króna halli. Þess ber Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.